Ísafold - 19.09.1908, Síða 3

Ísafold - 19.09.1908, Síða 3
ISAFOLD 231 heldur fund sunnud. 20. sept. 1908 kl. 4 e. m. í kaffihúsinu Skjaldbreið, uppi. Áríðandi málefni til umræðu. Félagsmenn alvarlega ámintir um að mæta stundvíslega. lleykjavík 19. sept. 1908. Stjórnin. Áldrei meira en nú er upplagið af karlmanns-alfatnaði — og aldrei ódýrarai. Verð frá kr. 15,50—56,00 Fermingarföt frá kr. 17,50—25,50 Unglingaföt frá kr. 14,00 Drengjaföt frá kr. 5,50 Slitfötin, er aldrei er nóg af: Til leigu frá 1. okt. n. k. 2 her- bergi með forstofuinngangi. Klapp- arstig 14, Bakaríinu. Fæði fæst keypt í vetur á Vest- urgötu 48. Fæði og husnæði geta 2 náms- meyjar fengið í Ingólfsstræti 21. Stúlka óskast i hæga vist nú þegar eða 1. okt. Hátt kaup. Ritstj. vísar á. Jakkar 2,20—425, buxur 2,50—5,00 Taubuxur 5,90—7,50 Slitbuxur á drengi 2,50—5,00 Nærfatnaður, margar teg. Ullarpeysur á smáa og stóra 2,10—5,00 Noertatnaður á drengi kemur með næsta skipi. Verzlunin flytur að eins vandaðar vörur, selur þær með lágu verði. Austurstræti I Asg. 6. Gunnlaugsson & Go. (börð) á 10 kr. vættin og rikling- ur á 4 kr. fjórðungurinn til sölu í verzlun Jóns Þorðarsonar, og Frú Oda Nielsen, konungleg leikkona, heldur söngskemtanir, sem hér segir: Sunnud. kl. 5. Ókeypis hljómleikar, eingöngu fyrir börn. — kl. jl/2. Alþýðu-hljómleikar. Sæti 1 kr., standandi 75 aura. Mánud. ki. 7, Barnahljómleikar. 50 a. f. börn, 1 kr. f. fullorðna, sem með þeim eru. — kl. 8l/2. Skilnaðarhljómleikar. Kr. 1,50, 1,25; standandi 1,00, barnas.0,50. Aðgöngumiðar seldir i Bárubúð. Sauðakjöt úr Fljótsdalshéraði Bezta kjöt sem hægt er að fá hér á landi, sérlega vel vandað að frágangi, — linsaltað, stórnöggvið, pylsuefni ósködduð, verður til sölu hjá undirrituðum í haust við vægu verði. Árni Jöhannsson, Bjarka við Grundarstig. .......■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ Fæði og húsnæði útvegar Jón Thorarensen, Þingholtsstræti 11. Ágætar ódýrar rjupnabyssur í verzluninni í Bergstaöastr. f. Kjólatau, svuntutau og dreng j af atatau, margar tegundir nýkomnar i verzlun- ina í Ingólfsstræti 6. Dingholtsstræti 1. Þetta hefir jafnan verið uppáhaldsmat- ur Reykvíkinga. — Kaupið áður en það er orðið um seinan. Búsáhöld o.m.fl. stórt úrval, nýkomið í verzlun Jóns Þórðarsonar, Dingholtsstræti 1. Geisi-uitið úrval af fataefnum og öðrum vörum hjá H. Andersen & Sön. A vexti r margskonar í Liverpool, t. d. Bananas Melónur Epn Auk þess: Laukur, Hvítkál, Blómkál, Piparrót, Gulrætur, Sillerihöfuð. Kartöfiur Þar eru bezt kaup á góöum og ódýrum O s t u 111. Atvinna. Ungur maður ógiftur, 22—25 ára gamalj, lipur og verklæginn, reglu- samur og ástundunarsamur getur feng- ið atvinnu nú þegar. Lysthafendur snúi sér til H/F klæða- verksmiðjunnar Iðunn i Reykjavík. Th. Thorsteinsson & Co. i Hafnarstræti (hús kaupm. G. þorbjörnssonar) hefir nú fyrst fengið verulegt úrval af alls konar fata- e f n u m fyrir haustið. — Auk þess úrval af 'tiibúnum fatnaði, regnkápum, hálslíni, slipsum ogslaufum — Skófatnaði, í einu sagt alt, er að karlm. klæðnaði lýtur. Óþarft að leita annarstaðar; þYi gæói og verð a Yörunum fæst hvergi betra. Lifandi blómstur seljast með niðursettu verði á Sjómannaskólastíg 9. Lampaglös flestar teg. í verzluninni í Bergstaöastræti 1. 2—3 herbergi með eldhúsi óskast til leigu frá 1. október. Fundin peningabudda í Njálsgötu; geymd i Lækjargötu 6. Tilboð óskast í smíði á barnaskólahúsum, sem byggja á í Miðneshreppi á næsta sumri. Þau eiga að vera hvort um sig 15X9 ák að stærð og 9 fet undir loft, öll járnvarin utan og með bárujámsþaki, einlyft, máluð innan. Viðir sem mest samkvæmt fyrirmælum byggingarsamþyktar Reykjavíkur, en bygging að öðru leyti eftir fyrirmælum umsjónarmanns kenslumála, )óns Þórarinssonar um barnaskólahús, og einn ofn í hvoru húsinu, þeirrar tegundar, er hann mælir með. Skólaborð (tvístæð) handa 20 börnum eiga að fylgja hvoru húsi. Tilboð um húsin tilbúin, með ofnum og skólaborðum, að grunni ein- um undanteknum, sendist undirskrifuðum fyrir októbermánaðarlok næstkom- andi, sem gefur frekari upplýsingar, ef á þarf að halda. Sandgerði 18. september 1908. Einar Syeinbjarnarson. Saltet Lax og andre Fiskevarer kjöbes i fast Regning og modtages til Forhandling af C. Isachsen, Christiania. Norge. Telegramadr.: Isach. Avextir: Vínber, Melónur, Epli, Bananas. Auk þess: Kartöflur, Laukur, Hvítkál nýkomið til G-uðm. Olsen. Kaupið eigi lampa fyr en LIVBRPOOL hefir opnað sína nýju LAMPAS0LUDEILD. Þar verður úr miklu að velja af alls konar lömpum og lampa- hlutum, — alt fyrirtaks vandað og mjög ódýrt. Úrval af alls konar borð- hengi- vegg- anddyra- og vinnu- stofulömpum, luktum og nattlömpum. Kupplar — Lampaglös — Lampabrennarar, þar á meðal glóð- ar-Ijósbrennarar, ágætir og ódýrir. Rristjana Markúsd. Pósthiísstræti 14 tekur til kenslu i ýmsum hannyrðum i. október. Hefir fengið mikið af nýjum munstrum; einnig teiknar hún á, sem að undanförnu. Bankabyggsmjöl nýkomið til Guðm. Olsen. Lampar nýkomnir. Ódýrastir hjá Guðm. Olsen. Vagnáburöur að eins 20 aura pr. pd. í Bergstaðastræti 1. PósthÚ88træti 14 (Sigríðarstöðum fyrverandi) verður til leigu fyrir einhleypa frá i. október hvort sem óskast i stórt her- bergi eða 2 minni. Metta Einarsdóttir. ♦ Hver sa er borða vill gott ♦ ♦ __ ♦ í Margariue ♦ ♦ fær það langbezt og ♦ ^ odýrast eftir gæðum hjá ^ ♦ Guðm. Olsen. - ♦ I Teloton nr. 145. I Paa Grund af Pengemangel sælges for V2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 V4 br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Kladevaveriet Viborg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. Agætur riklingur fæst í verzlun G. Matthíassonar, Lindargötu 7. Vetrarstúlka óskast frá 1. okt á heimili síra Jóns Helgasonar. Grammophonar og Grammophonplötur og nálar í verzl. í Bergstaðastræti 1. 12 hann aneri sér við með lampann, og setti þorminn á. Aldurinn vilti mig ekki. Eg þekti aftur magurt, smágert og fölleitt and- lit, sem stundum hafði verið á í fyrri daga einbver fallegur þunglyndis svip- ur — með þeim svip sá eg hanu æfin- lega fyrir raér í huganum, — en nú var hann orðinn tekinn í andliti, og í snöggu augnaráðinu, sem eg greip á lofti — ef eg má svo að orði kveða — var einhver svipur, sem mér var ver við en eg kæmi orðum að; bæði þján- ing og njósn í augunum, Eg hefi séð sjúklinga horfa á mig slíkum augum, þegar þeir bafa verið hræddir um, að yrði að skyrða þá. Og það mikið þóttist eg sj4 af augna- ráði vinar míns, að það sem eg nú yrði að takaat á hendur, væri skyrð- ing á trúnaði hans við mig. Og hér varð eg að taka á allri minni læknis- handlægni. Eg var einu siuni einhver mesta trú- girnis-skjóða, sem til er. En síðan eg varð læknir, og fór að komast að því, hvernig mennirnir eru í raun og veru, og að það er ekki til á jörðunui, sem 13 ekkí má búast við, jafnvel hjá þeim sem beztir eru, vilji maður eiga koll- gátuna um orsök sjúkdómsins, — síð- an er eg snúinn, og orðinn alger grunsemdarmaður. Mér þykir alt og allir vera grun- samlegir; jafnvel heiðarlegir menn, sem eru á skemtigöngu i illviðri! Enginn Indiani læðist gegnum myrk- viðinn hljóðsamlegar, eða svo að minna beri á, heldur en þegar eg er að læðast inn í trúnaðarmál sjúklinga minna. Og nú var Davíð Holst, kunningi minn, alt i einu orðinn sjúklingur, sem eg varð að annast. Honum tókst nú ekki lengur að hafa mig af sér með öðru eins hjali og að >spjalla samam, og einu púnsglasi í tóbreyttum stúd- entshíbýlumi. Fyrsta herbragðið mitt var nú að halda áfram þessari endurskoðun á herberginu, sem kunningi minn hafði látið mig byrja á nokkuð lauslega. Eg tók lampann, og fór að litast um. Rúmið hans stóð út undir súðar- vegg, beint á móti sofanum, og kringl- ótt smáborð framan við. í horninu við fótagafiinn var bókaskápur. f>ar 16 bók, Saxo gamla Grammaticus, eg hafði einhvern tkna keypt hana á uppboði og gefið honum, — en nú hafði eg annað að hugsa. Mér fór eins og manni, sem dregur út múrstein og finnur alt í einu laun- göng fyrir innan — mér fanst á auga- bragði eg vera staddur fyrir framan einhver göng að leyndarmálum vinar mfns, þótt enn væri göngin reyndar ekki annað en mikill og dimmur geim- ur, sem sjálfsagt var hægt að komast fram úr með nógum heilabrotum. En það varð í ranninni ekki séð neitt í þessu myrkri, nema vinur minn sjálf ur vildi ljá mér ljósker. jpað var nú samt ekki nein smuga, sem dró hér að sér alla mína athygli, og blýfesti hverja hugsnn og endur- minning þar sem þær voru komnar: hér við þennan stað. Nei, það var fiðla, sem lá bak við bókaskápinn; fiðlutanginn allur eintómt ryk og strengirnir í benldu milli skrúfnanna. Linur bassastrengur lá niðri. Há- strengurinn var brostinn, hefir verið hert of mikið á honum; hann hafði undist upp. Og undir tveim streng- 9 leiðarinnar upp. það var ekki heldur ▼anþörf á því. Við vorum komnir upp á eitthvert háaloft, að mér helzt fanst, og þvottasnúrur alstaðar fyrir, — hann bað mig að beygja niður höfuðið. Á leiðinni upp var eg að hngsa svona um ýmislegt með sjálfum mér. Höndin á honum — eg mundi eftir þvi, að hann var handsnotur, og ekki heldur lanst við hann vissi af því í fyrri daga. Nú var höndin þvöl, gat verið af geðshræring, og hann staldr- aði stundum við i miðjum stiga, eins og hann væri orðinn móður og þyrfti að hvíla sig. það var líka eins og háaloftsatiginn þröngi hvíslaði þvi að mér, að kunningi minn hefði ekki not- ið mikils af þessa beims upphefð, þó að hann hefði einn sinni þótti vera bæði gáfaður og mannvænn. Hann lauk upp dyrnm, og bað mig að ganga inn. Borð var í herberginu, ílangt f lag- inu, og stóð lampi á þvi miðju. Skær birta féll undan þorminum, en ekki □ema svo sem hálfa stiku kring um Iampafótinn, skein þar á ýmisleg rit-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.