Ísafold - 10.10.1908, Page 3

Ísafold - 10.10.1908, Page 3
ISAFOLD 255 Aldan Fundur verður haldinn miðvikudag 14. þ. m. á venjulegum stað og tima. Aríðandi að allir félagsmenn mæti. Legsteina af ýmsum stærðum og gæðum, og úr hvaða efni sem óskað er, smíðar og útvegar Matth. Sigurðsson, Lindargötu 7. Verð frá 25— 500 krónur. í verzlun Guðm. Matthíassonar Lindargötu 7, fæst með niðursettu verði: Kveuna- og Karlmannaregnkápur, Karlmannafata- efni og ýms álnavara og m. m. fl. Eiginmaður minn, konsúll C. Zimsen, and- aðist í gærkveldi á heimili okkar. Þetta til- kynnist vandamönnum og vinum. Reykjavik 9. október 1908. Cathinca Zimsen. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að Guðbjörg litla dóttir okkar andaðist þ. 8. þ. m. Jarðarförin fer fram næstkomandi fimtu- dag frá heimili okkar, Hverfisgötu 7, kl. IIVn- Margrét Sigurðardóttir. Einar Bjarnason. Vatteppi og ullarteppi, etórt úrval hjá Jónatan Þorsteinssyni. Valdemar Erleudsson kennir ensku, dönsku,íslenzku og byrjendum þýzku. Heima 6—7. Þingholtsstrœti 1 j. Húsg’ög’n, Btæreta og ódýrasta úrval hjá Jónatan Þorsteinssyni. Oda Nielsen Myndir af frúnni, og bréfspjöld, teknar á leiksviðinu í Báruhúsinu, eru til sýnis og sölu á myndastofunni í Hverfisgötu nr. 4. Gunhild Thorsteinsson. Lmoleum og gölfvaxduka eelur bezta og ódýrasta Jónatan Þorsteinsson. Kenslu í orgelspili og dönsku veitir undirrituð; ennfremur kenni eg stúlkum hann- yrðir, svo sem franskt broderi, Harð- angurssaum o. fl. Lysthafendur gefi sig fram hið fyrsta. Jóna Btarnadóttir Njálsgötu 32, Veggpappír, nýjar tegundir komnar til yónatans Þorsteinssonar. Nýprentað: EINAR HJÖRLEIFSSON OFUREFLI SAGA Reykjavík (ísafoldarprentsm.) 380 bls. Kostar h. kr. 3,75; b. 5 kr. Kísafoldar sem skifta aupendur zsftss láta f>ess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Harðfiskur góður fæst hjá G. Matthíaesyni. y Okeypis læknishjálp er veitt í læknaskólahúsinu, Þingholts- stræti 25, á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 12-—1. G. Björnsson. G. Magnússon. Fæði fæst keypt á Bókhlöðustíg 9 (uppi) S. Guðmundsdóttir. Til leigu herbergi með forstofu- inngangi. Laufásveg 35 niðri. Fæði fæst keypt í Þingholtsstræti Nr. 7 (uppi). Veski með útlendum og innlend- um ýrímerkjum hefir fundist; vitja má í Vesturgötu 57. Kvenregnhlíf hefir nýlega gleymst, í búð, eða annarstaðar hér í bænum. Oskast skilað í afgreiðslu ísafoldar. Stærðfræði, þýzku, ensku og dönsku kennir Jón Magnússon, Lindar- götu 7. Fleima 3—4. Verzlunarmaður með góð- um meðmælum óskar eftir atvinnu nú þegar. — Ritstjóri vísar á. Tóbaksbaukur nýsilfurbúinn fundinn áLaugavegiigærkveldi, geymd- ur í afgreiðslu ísafoldar. Vasabók með sendibréfum, pen- ingum o. fl. töpuð í dag á götunum. Skilist fljótt í afgreiðslu ísafoldar. Undirritaður tekur að sér að spila á dansleikum í vetur. Eggert Guðmundsson. Talsími 24. Bréfaveski með peningum í tapaðist í gærkvöld (9.) líklega fyrir ofan læk. Óskast skilað í afgreiðslu ísafoldar mót góðum fundarlaunum. Síðari ársfundur búnaðarfé igs Seltjarnarneshrepps verður hald- ín 17. október 1908 kl. 12 á hádegi þinghúsi hreppsins. Stjórnin. Skip það, Gosdrykkjaverk- smiðjan | SANITAS er helzta verksniiðja á landinu í þeirri grein. SANÍTAS notar ekki hrátt vatn í sina drykki. SANÍTAS notar aðeins ný aldini í sína drykki. Heilsunnar vegna eiga menn að biðja um SANÍTAS gerilsneyddu (steriliserede) gosdrykki; þeir eru ekki hráir. Eftirlitsmaður verksmiðjunnar er hr. landlæknir G. Björnsson Afgreiðsla í Lækjargötu 10. Tals. 190. Meö pví að menn fara nú aftur að nota steinolíulampa sína, leyfum vér oss að minna a hinar ágætu steinollutegundir vorar. Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær“.......................16 a. pt. Pcnsylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 5 potta og io pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neiua rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr oliunni. Með mikilli virðingu D. D. P. A. fi. D. S. fi. F. * * * Gufusk. Sterling á aö fara héðan 20. okt. beina leið til Kliatnar. frá Nordenfjeldske gufuskipafél. í Þránd- heimi, sem koma átti hingað 7. okt., kemur ckki. Ferðin fellur burtu. 1s DANSK-ISLENZKT YERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir þvi, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn oá Carl G. Moritz. Telegramadresse: Vincohn. St. Annæplads 10. Köbenhavn. i guitar- og harmonium- spili, einnig í alls konar hvítri handavinnu veitir Guðrún L. Blöndal, Hverfisgötu 24. Lampar«Lampaáhöld eru að allra dómi lang-ódýrust í verzl- un undirritaðs, t. d. Látúns- ballancelampar mjög skrautleg- ir á kr 12. B. H. Bjarnason. Barnavagn og barnarúm til sölu á Langaveg 52. Kristjana Markúsd. Pósthússtræti 14 tekur til kenslu í ýmsum hannyrðum i. október. Hefir fengið mikið af nýjum munstrum; einnig teiknar hún á, sem að undanförnu. Ræðu um Undraverkin heldur D. östlund, ritstjóri, í Betel á sunndaginn kl. 6,30 síðdegis. Allir velkomnir. Enginn inngangseyrir. Sjukranudd og sjúkraleikflmi Helga Brynjölfsdóttir frá Engey. Viðtalstími kl. 10—II í Veltusundi Nr. 3' Jörð tii kaups — a löggildum Yerzlunarstað. — Jörðin Bakki í Arnarflrði (18 hdr. að fornu mati) er til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. íbúð- arhús 12X7 áln., með áfastri stofu 5X5; heyhlaða með járnþaki (200 hesta) með áföstu fjárhúsi undir járni (tekur 100 fjár) og fjósi fyrir 5 kýr; 2 hesthús fyrir 6 hesta. Bær reistur úr steini 12X6 áln. og skúr með ann- arri hliðinni 4 áln. á breidd; stór eldavél í bænum. Hús við sjóinn reist úr steini (bátabúð) 16X8 með járn- þaki; fiskiskúr 12X5- Tvö stein- steypuhús hafa verið reist á jörðinni; ársleiga eftir þau bæði 50 kr.; enn fremur 2 timburhús; ársleiga eftir annað 20 kr., árleg grunnleiga eftir hitt (25X10 áln.) 40 kr. (er til kaups); loks sölubúð, og enn eitt timburhús, lítið. — Til sölu með jörðinni 2 mót- orbátar, nýir (1 árs), með 8 og 4 hesta afli, annar stærri, úr tómri eik, hinn úr eik og furu, með eða án veiðar- færa. Bakki er einhver lang-bezta jörð í Vestfjörðum með allri áhöfn. Löggildur verzlunarstaður; liggur ágæt- lega við verzlun. Skilmálar góðir. Semja má við undirritaðan eiganda jarðarinnar. Frekari vitneskju að leita til stud. art. G. /. Kambans, Rvík, Austurstr. 8. Bakka í Arnarfirði 1. október 1908. Jón Hallgrímsson. 52 líkt og í heitu löndunum; þá eru kýr, hestar og fé rekið upp í dali og hlíð- ar, en Finnar af háfjöllum koma nið- ur í fjarðardali með hreini sína og vatna þeim í dalsánni; þá liggur rauð- leit moltberjamýrin mílufjórðung iun eftir; þá er vær BÓlskinsró í hverjum kofa, þar sem fiskimaðurinn situr nú heima h já sér og sínum ogbætir veiðarfær- in til vetrarins; þá er í Norðurlandi sum- ar bvo fagurt sem óvíða annarstaðar, og sveitasæla, friður og yndi af náttúr- unni meiri ef til vill en hvarvetna annarataðar. þosei blíða og viðkvæma náttúra markar Hka spor BÍn í skaplyndi Norð- lendinga; þeir vilja lifa góðu lífi, þeg- ar ástæður leyfa, ganga vel til fara og eiga notalegt heimili, og þeír eru meBtu sælkerar um allar kræsingar. þorak- tungur, ungar rjúpur, hreindýramerg- ur, saltaður aborri, urriði, lax og alls kyns sjómeti beztu tegunda, borið á borð með því, sem þar á við, lifur og hrognum, næringarmikið hreindýrakjöt og alls konar merkurdýra ásamt bragð- hressum moltberjum er ekki annað en þeirra vaualegir róttir. 58 Bæði Finnar og norðlenzkir almúga- menn borða þar að auki öll sætindi með barnslegri gleði, og þeirra »síróp út á grautinm er víða kannast við. Fæddir upp í slíkri náttúru, jafn- fullri af andstæðum og hinu óvænta í allri röð tilbreytinganna frá hrika legasta stórfengleik til hins tárnæma, unaðslega, gagntakandi, eiga Norð lendingar yfirleitt góðar og kvikar gáf- ur, oft stórum glæsilegar og þrungn- ar af hugsmíðum. Svo tilfinninganæmur maður, sem hver Norðlingur er að kalla, á hægt með að ljá sig á vald líðandi stund. Sé sólskin í andliti þínu, þá verður oftast sólskin i hans. En' það má ekki villast á honum og rugla saman meinhægð hans við grunnhygnis andvaraleysi, — og það er gert oft hér syðra. Inni í sál haDS vaggar sér æfinlega hljóðlátur grunur, honum sjálfum dulinn, líkt og sjófugl á sundi sí var um sig, sem bíður í kafi þangað til hættir að leiftra af kveikjupúðrinu og kúlunni hefir unn- ist tími til að ljósta niður á sama bletti { sjónum, þar sem hann einmitt lá. 56 voru virðir, svo sem er um Finn Árnason. Haraldur hárfagri og Eiríkur blóð- öx kvæntnBt báðir finskum meyjum. Sá hinn dularfulli, munaðar laðandi máttur, er átt hafa finskar konur, var að eins ástþrungin inning um náið þjóðernissamband framan úr öldum, er þetta tvenna ólíka þjóðarséreðli hefir átt sín i milli: Norðmenn ljós- hærðir, bláeygir, ríklundaðri og rólegri; Finnir dökkir, móeygir, hngfráir, hng- smíðasamir, með hugann fullan af leynd- ardómnm nátturunnar, en veiklundaðri, þjakaðri; en enn í dag er það eðli þeirra, að vera á skíðum og syngja moll-tóna inn i huga margs Norð- manns, sem veit lítið nú í sinni þjóð- kyns göfgi, að hann er i tengslum við þá þjóð. En annars stafar mikill skaplyndis- munur af þvi, eftir þvi sém eg þekki til, hvort Norðmenn hafa blandast blóði við táplitla Lappana, eða við hina stórvöxnu, sterku, harðsnúnu Finna: Kvenina. það veldur sama geðmun eins og 49 auðnaðist fyrstum, með sigursælnm, sólgljáðum krosshjöltunum, að drepa í dróma. það, sem þeim, er sitja óhultir mitt inni í menningunni, veitir svo auð- velt að snara frá sér svo sem hjátrú, — en lifir þó enn sem náttúruöfl með þjóðinni — er alt öðruvísi og eittvað brúðukynjað fyrir sjónum manna hór syðra. Fólk er hálf-hrætt við dvergálfa, góð- látlegt huldufólk, ástsjúkan nykur og því um líkt, sem ganga um hjá okk- ur fyrir norðan eins og hver önnur tamin, vanaleg húsdýr hjátrúarinnar. f>á eru góðlátir, álfarnir, sem stnnda ósýnilega kyrlátar veiðar á bátum og rásnekkjum jafnhliða mönnunum. En svo hefir óttinn við náttúruna jafn-fram skapað heilan her af illnm vættum, sem toga til sín mennina, svipi sjódauðra manna, sem hafa ekki hlotið greftrun í vígðri mold, bergrisa, sjóskrimslið, sem rær i hálfum bát og öskrar herfilega á vetrarnóttum úti á firði. Mörgnm manninum í nauðum stöddum hefir ekki orðið bjargað, al

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.