Ísafold - 10.10.1908, Side 4

Ísafold - 10.10.1908, Side 4
256 ISAFOLD Ætí9 bezt 10. kaup á skófatnaði í Aðalstræti nr. Miklar birgðir fyrirliggiandi. Hver hygginn kaapandi ætti að kynna sér fyrst verð og gæði þar, áður en fest eru kaup annarsstaðar — það borgar sig. Myndir og rammalistar. Stórt úrval af myndum, smáum og stórum eru komnar í Banka- Stræti 14. Ennfremur stórt úrval af góðum og ódýrum rammalistum o.fl. Talsími 128. J. Zoega. r Aldrei I hefi eg áður getað boðið viðskiftavinum mínum eins fram úr skarandi fagurt úrval af fötum, sem nú. Með seinasta skipi hefi eg fengið 1500 föt if öllum stærðum og gæðum. Þar sem eg hefi keypt svo mikið 11 í einu, beint fra verksmið junni, get eg selt þau ódýrari en nokkru sinni áður. Sérstaklega ódýrt má nefna: mikið af vetrai'fötum, þykk- um og góðum, fram úr skarandi ódýrum, eftir gæðum. Að eins 18,50 fötin. Svört kamgarnsföt, ljómandi fallegt snið, og sterk kr. 28,00. Misl. kamgarnsföt 31,00 og þar yfir, upp að 43,00. Drengjaföt af öllum stærðum, svört, blá og mislit frá kr. 4,50. Af haustfrökkum og vetrar- frökkum er mikið úrval komið. Regnkápur móðiris veturinn 1908—1909 handa konum, körlum og drengjum, óvenjulega mikið úrval. Lítið á mínar léttu og fínu ensku kápur, áður en þér festið kaup annarstaðar. NB. Kaupið ekki gamlar kapur með niður- settu verði, þvi þær bila fljótt og verða auðvit- að ekki vatnsheldar. L. Brauns verzlun Hamborg Talsími 41. Aðalstræti Nykomið mikið af alls konar búsáhöldum: Pottar email. stórir og smáir, Katlar — — — Kaffikönnur, Hlemmar, Skólpfötur, Þvottaskálar, Þvottabalar, Vatnsfötur, Kolakörfur, Kola-ausur, Olíubrúsar, Olíumaskínur 3 kveikir, Brauðhnífar, Borð- og vegglampar, Sleifar, stærri og smærri, Sóparar, óvíða betri kaup en í Vesturgötu 39. clön cRrnason. Sjónleika heldur HRINGURINN sunnudag og mánudag nk. kl. 8V2 síðd. til ágóða fyrir berklaveika. Nánar auglýst á götuhornum. I I Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. ♦ Hver sá er borða vill gott ♦ j Margaríne ♦ ♦ fær það langbezt og ♦ f odýrast eftir gæðum hjá ▲ ♦ Guðm. Olsen. ♦ Telefon nr. 145. | t MARTIN JENSEN ♦ ▼ KJÖBENHAVN ♦ ♦ garanterede aegte VineogFrugtsafter ♦ ♦ anbefales. Á Vogir if öllum stærðum og gerðum, ðnað, verzlun og landbúnað. Verðskrár ókeypis. Andersen & Jensens Vægtfabrik. Kjöbenhavn. fyr» aðeinc vindla og tóbak frá B. D. Krflsemann tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Saltet Lax og andre Fiskevarer kjöbes i fast Regning og modtages til Forhandlingaf C. Isachsen, Christiania. Norge Telegramadr.: Isach. Paa Grund af Pengemangel sælges for */2 Pris: finulds, elegante Herrestoffer for kun 2 Kr. 89 0re Al., 2 l/é br. Skriv efter 5 Al. til en Herre- klædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörkegraamönstret. Adr.: Klœdevœveriet Vihorg. NB. Damekjoleklæde i alle Farver, kun 89 0. Al. dob.br. Hel eller dels- vis modtages i Bytte Uld á 65 0. pr. Pd., strikkede Klude 25 0. pr. Pd. Hotel Dannevirke i Grundtvigs Hus Stadiestræde 38 ved Raadhuspladsen, Köben- havn. — 80 herbergi með 130 rúmum á 1 kr. 60 a. til 2 kr. fyrir rúmið með íjósi og hita. Lyfti- vél, ratmagnslýsing, miðstöðvarhitun. bað, góður matux. Talsími H 060. Virðingarfylst Peler Peiter. Sálmabókin (vasaútgáfan) fæst nú í bókverzlun ísafoldarprentsm. með þessu verði: i,8o, 2,2J og gylt í sniðum, f hulstri, 3So og 4 kr. lO bréfsefni fást ávalt í bók- erzlun ísafoldar. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja. = Cigar- og Tobaksfabriken D A N M A R K = Niels Hernmingsensi;ade 20, Köbenhnvn K. Telf. 5621. — örundlagt 1888 — Telf. 5621. tsr Störste Fabrik i Landet for direkte Salg til Forbrugerne. ”TK3t Ved Köb af Tobak gives 32 °/0 Rabat og pr. 9 Pd. franco Bane, over 10 Pd. ekstra 6 °/0 uden gratis franco. Toldforhöjelse 18 Öre netto pr. Pd. Forlang Fabrikens Priskurant med Anbefalinger. Kegleform, '/2 Brasil. 3 Kr. 50 Öre pr. 100 Stk. 16 Kr. 62 Öre pr. 500 Stk. 31 Kr. 50 Öre pr. 1000 Stk. Toldforhöjelse 25 Öre netto pr. 100 Stk. MEYER & SCHOU Vingaarclstræde 15 Köbenhavn. Birgðir af bökbandsverkefni og áhöldum. Pappír, skinn, verkefni, verkfæri. Letur með íslenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt í Leipzig. Bókbandssverkstæði með öllu tilhej’randi sett á stofn Sýnishorn send eftir beiðni. Söngkensiu fyrir börn, 9—14 ára. Kenslan, — 2 stundir á viku, — fer fram í BETEL á þriðjudögum og föstudögum kl. 4 e. h. Kenslukaup 1,50 á mánuði. Börnunum verður kent að syngja eftir nótuin (með nýrri að- ferð, >belgisk-finsk methode*). Söngfræði og sönglög læra þau ennfremur. Þeir, sem nota vilja kensluna, láti mig vita sem allra fyrst, munnlega eða skriflega. Sigfus Einarsson, Laugaveg 5 B. Gosdrykkjaverksmiðjan Kaldá 1 Hafjmrfirði, er elalaust landsins bezta gosdrykkjaverksmiðja og viðskifti hennar fara sívaxandi um land alt. Umboðsmaður verksmiðjunnar í Reykjavík er: Fr. Nathan, Hverfisgötu 2. Talsíini 45. Kaupið ætíð SIRIUS framúrskarandi Konsum- og fína Vanilíusjókólaði. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar. 60 ótta við akrimslið, og þeir >skygnu« geta séð það. Eo, þar sem ofurmagn náttúrunnar grúfir eins og þjakandi farg yfir lífinu á þesBari vetrarmyrku, brimlöðrandi mæraströnd, sem liggur níu mánuði i rökkurdróma og þrír þeirra, er eigi sést til sólar, svo að myrkurógn rís upp í huganum, — þá bregður jafnt til beggja öfga um Norðurland: að það á aðra náttúru alveg gagnstæða, sól- hlýja, loft-tæra, ilmþrungna sumarnátt- úru, í ógreÍDandi litmörgum skrúð- breytingum; þá er það, er staðir á 10—12 mílna bili yfir sjávarflöt færa sig f viðtals-nánd; þá er það, er fjöll- in klæðast mógrænu grasinu upp á tinda — í Lófót alt að tvö þúsund feta hæð —; þá er það, er smábirki- skógurinn hringar sig uppi í hlíðum og 8korningum líkt og hvítklæddar sextán ára stúlkur séu í leik; — en ilminn af jarðarberjum og himberjum, sem þar vaxa, leggur á móti þér í loftinu, þegar þú fer þar um, snögg- klæddur vegna bitans, og hann er ólíkur öllum ilmi hvarvetna annarstað- ar, og dagurinn er svo heitur, að þig 65 Ómetanlegur mundi hann reynast svo sem leynilögregluþjónn eða þar sem stjómkænsku þyrfti við, ef að eins hefði hann átt meiri lundfestu og verið ekki eins barnslega hætt við að láta stund- ar-áhrif ná á sér tökunum; en þetta er því miður það, sem að honum er. Eg á hér við hið djúpgreypta mót í þjóðareinkunninni, eins og það er við- horfs í framsæknu eðlisfari, og vil ekki verða misskilinu svo sem eg haldi, að það muni ekki líka vera til lund- fastir menn í Norðurlandi, — þeir herkjast þar oft ef til vill stórfengleg- ar en annarstaðar. í norðlenzku kyni heimabornu mun oftast renna í æðum þess — það er að minsta kosti mín trú — nokkrir dropar af Finna blóði. það hefir líka verið skýrt aDnar- staðar, að þegar sögurnar greina svo frá vorum beztu bændaættum á Há- logalandi, að þær væri komnar frá jötnum eða bergrisum, þá hafi það að eins verið finskt ætterni. Konungs ættir vorar voru finskar að kyni, og Finnur þótti fallegt mannsnafn, og svo hétu þá sumir menn, er mest 54 Hinn snögglega, viðburðum alls, sem við getur borið, befir hann vanist á frá blautu barnsbeini úti í náttúrunni að hugsa sér líkt og sverð, sem hangi hverri næðisamri, hljóðri stund yfir höfði, og þetta eðli skilur hann sjald- an við sig í samvist sinni við roenn. Meðan þú ert að tala við hann, bíður hann ef til vill svona i kafi í sál sinni, og það þrásinnis þó að þú hafir ekki hugmynd um, og án þess að viðræðu-blærinn breytist við það. Hann gerir það, þó að tárug séu augun á innilegustu klöknaðarstund — það er hans eðli, og slítur það aldrei við sig fullu, jafnvel þó að hann flyt- jist með alt sitt frá lífi náttúrunnar og inn í menningar-ástandið. Hann leynist þór, læðist með hugskerpu sinni og varkárum gruu inn í hugsanir þín- ar og hringinn í kring, og um sannar lega gáfaðan Norðlending — eg er of sljór og áhugalítill til að geta það — held eg það, að hann geti, án þess að þig gruni nokkuð, gengið með hend urnar í vösunum þvert í gegnum huga þinn, inn um ennið og út um hnakk- ann. 51 sárlangar til að Iauga þig í sólþrungn- um, smágutlandi, botnheiðum sjónum. Fræðimenn hafa skýrt það svo, er allur gróður á svo eterkan ilm og lit hér nyrðra, að það sé að þakka hinni miklu birtu, er þryngir loftið, af þvi að sól sé á himni dægranna i milli. þvi verða ekki heldur nein jafn-ilm- andi jarðarber eða himber eða jafn angandi birkigreinar, sem hér eru, fundin annarstaðar. Eigi unaðsfagur sveitalifsóður nokk- urt heimkynni, þá er það inni í fjarðar- dölunum í Norðurlandi á sumrin. það er eins og sólin kyssi þá nátt- úruna þvi miklu innilegar, sem þau vita hve tíminn er stuttur, er þau fá að vera saman, og eins og þau reyni bæði að gleyma því þá stundina, að þau verða að akilja svo fljótt aftur. þá hoppar engjalækurinn fram, eins og eitthvert furðuverk hefði alt í einu Iosað um hann, og i gegndarlausri mergð eru bláklukkur, fíflar, brenni- sóleyjur, gæsablóm, þyrnirósir, himber og jarðarber við hvern læk, kring um hverja þúfu, í hverri hlíð; þá suða hundruð skordýrategunda i graBÍnu L

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.