Ísafold - 28.11.1908, Side 3

Ísafold - 28.11.1908, Side 3
ISAFOLD 291 U ■UUU H KUUUU = Vasatir, sem eru 45 kr. virði — verða gefin í jólagjöf í Brauns Yerzlun Hamborg. Fyrir alla þá, sem kaupa, frá þvi nú og til jóla, fyrir minst 20 kr. í peninguin út í hönd í einu, eru góðar horfur á að þeir eignist gott, aftrekt karlmanns vasa- úr, er kostar 30—40 kr., ókeypis. Úrin hreppir hvcr 20. kaupandi, og getur hann valið sjálfur, það sem honum lízt bezt á. Auk þess fær hver, sem eitthvað kaupir, eitt af mínum alkunnu fallegu almanökum. Hvergi á íslandi er hægt að verzla betur og ódýrara en í Brauns verzlun HAMBORG Talsími 41. Aðalstræti 9. m Stór útsala! fl fl •H u eð N es •ö ea ‘O •0 •H hI Til jólanna selur verzlun G. Matthíassonar Margs konar jólavörur með 10—20—30% afslætti; Kjólatau, Svuntutau, Tvisttau, Höfuðsjöl, herðasjöl, vasaklúta, hálsklúta og hálslín með 15—25—35% afslætti; Karlmannafatatau, Moleskin, tiibúin Eriiðisföt og m. fl. með 10—25% afslætti. Auk þess verða ýmsar vörur seldar með afslætti, svo vart komast menn annarsstaðar að betri kaupum en í verzluninni í 7 Lindargötu 7. ciBubxi Bo BJ98H o*. tfl 5 9f v Hj » H- fl >1 Tombóla Gull-leitin í Eskihlió. Ekki varð neitt úr fundarhaldi í fél- Málmi, sem hana hefir tekið að sér, áður pn hr. Sveinbj. Guðjohnsen lagði af stað aftur áleiðis vestur um haf til Alaska — tii Khafnar snöggvast áður. Stjórn félagsins hefir ekki haft neina lyst á því. Hún hefir varið um eða yfir 20 þús. kr. til að kaupa afardýr áhöld til að gera það, sem búið var að gera með vatnsleitunarboruninni: að finna einhverja gullveru og aðra málma þar í Vatnsmýrinni, í stað þess að grafa almennileg námugöng þar í jörðu og ganga úr skugga um, hvort tilvinnandi væri að eiga þar við reglulegt málmnám. Hr. Svbj.G. gizk- aði á, að göngin mundi hafa mátt gera fyrir ekki meira en 3000 kr. og það á skömmum tíma, — grafa 150 fet niður og hafa holuna 6 feta víða. Það kvað vera haft eftir formanni félagsins, að hann hafi boðið hr. Svb. G. kostaboð til þess að taka að sér frekari málmleit og málmnám i Vatns- mýrinni, en hann neitað, ekki viljað ganga að neinum samningum. En öll kostaboðin voru það skammarboð, að hr. Svb. G. mætti vinna það verk á sinn kostnað, en ekki félagsins, ogfá ekkert fyrir nema ef málmnámið yrði svo arðsamt, að nægur gróði yrði að. Um barnasliólaUeiuiarana hélt einn hæjarfulltrninn langa töln á síðasta bæjarstjórnarfnndi, út af þvi, hve þeim væri heimskulega hátt launað, goldnir 60 — sextiu — aurar um timann. Það rr maður, sem sumir segja að muni taka'' eins margar krónur um timann fyrir sina vinnu í lands þarfir, eins og timakennararnir fá tugi auro, með öðrnm orðum: tifalt á við þá, og það liklega fyrir töluvert erfiðisminni vinnu. Hann lagði út af því um leið, sinu máli til stuðnings, að sumar kenslu- konurnar kynnu ekkert sjálfar og væru óhæfar til að kenna. — Eg skil ekki ann- að en að það sjái og skilji hver heilvita maður, að þetta hlýtur að vera hinn arg- vitugasti sleggjudómur, með því að bæði hinn alkunni, ágæti skólastjóri M. Hansen og skólanefndin velur þessa kennara og hafa strangt eftirlit með allri kenslu, að minsta kosti skólastjórinn, en áminstur ræðumaður að eg ætla aldrei stungið nefi sínu inn í barnaskólann, eða gert sér minsta far um að grenslast þar eftir nokkuru, aldrei átt barn í skólanum og hefir áreiðan- lega ekkert við að styðjast í dómumsinum en ef til vill staðlaust bæjarþvaður. Eftir að borgarstjóri 0. fl. voru búnir að taka alvarlega ofan i við ræðumann, fór hann að reyna að klóra eitthvað yfir það sem hann hafði sagt, með þvi að minnast á, að það hefði verið til og væri enn til laklegir kennarar við lærða skól- ann. Eins og það væri bót í máli! Síðar á fundinum kom þessi náungi upp með það, að draga 5000 kr. af áætluðu kenslukaupi við barnaskólann, sem er nú 21,000 kr. Tímakennarar við skólann hafa nú upp úr löngu og erfiðu striti við hann upp og niður 400—800 kr. um árið. Og þetta vill maður, sem hefir 5000 — 6000 kr. i árs- laun, færa niður um 4. part, við fólk, sem verður t. d. að deyja drotni sínum eða fara á sveitina, ef það veikist og verður að hætta að vinna sína daglaunavinnu. Hann þykist hafa ef til vill kostað meira til náms sins. En er það nú víat? Mun ekki hann og hans líkar aðrir hafa látið almenning bera þann kostnað að miklu leyti, þ. e. fengið hann greiddan úr lands- Bjóði eða af öðru almannafé, en timakenn- ararnir orðið yfirleitt að brjótast áfram "á sínar spýtur og leggja á sig meira en þeir eru færir um. Eg vona eg heyri aldrei framar aðra eins sleggjudóma af munni manns í opin- berri trúnaðarstöðu. Eg veit ekki, hvað þeir eiga þar að gera. Aheyrandi. Stjérnarvaldaaugl. (ágrip) Skuldum skal lýsa í Dbú Einars Gríslasonar frá Hringsdal við Arnarfjörð innan 6 mán. frá 26. nóv. Dbú Jóns Helgasonar kaupm. á Akureyri innan 12 mán. frá 26. nóv. Þrbú Guðmundar Jónassonar i Briuines- hjálegu í Seyðisfirði innan 6 mán. frá 26. nóv. Dbú Þorleifs Guðmundssonar frá Gildals- eyri í Tálknafirði innan 6. mán. frá 26. nóv. Þrbú Björns Olsens kanpm. á Patreksfirði innan árs frá 26. nóv. Þrbú Péturs sál. Jónssonar pjátursmiðs 1 Reykjavik innan 12 mán. frá 26. nóv. iO bréfsefni fást ávalt í nók- erzlun ísafoldar. Til heimalitunar viljnm vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti má ör- uggur treysta því að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefna Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri °n nokk- ur annar svattur litur. Leiðarvisir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Reynið Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Hvarvetna á íslandi hjá kaupmönn- um. ' Buehs TúlTrvcrksmiðja, Haíinoniumskóli firnst Stapfs öll 3 heftin, i bókverzl- un ísafoldarprentsm. Viðskiítabækur (kontrabækur) nægar birgðir nýkomnar i bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Verð: 8, io, 12, 15, 20, 25 og 35 aurar. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzlið, því þá fáið þér það sem bezt er. Lykill týndur. Skila má til G. T.* Zoéga. Blúsusilki, nokkrar tegundir, selt með afslætti i verzluninni i Ing- ólfsstræti 6. Katrin Kjartansdóttir, Hverfisgötu 3, tekur að sér prjón. Hvergi eins ódýrt. Sigurjón Kjartansson, Aðal- stræti 9, kennir að spila á orgel fyr- ir lágt kaup. Hvitt pyls’ (skjört) hefir fokið af snúrum. Finnandi er beðinn að skila því i Bankastræti 10. Svart Casimirsjal tekið í misgripum i Ingólfsstræti 21. Skifti óskast sem fyrst. Agætt herbergi fyrir ein- hleypa er til leigu nú þegar. Uppl. á Hverfisg. 6 (kjallaranum). Undirrituð strýkur og sterkjar hálslín, m. fl. Maria Jónsdóttir, Bergstaðastr. 42. I orngripasafnið verður sýnt á morgun (sunnud.) kl. 2—3 e. h. Safnið verður ekki sýnt oftar í Landsbankahúsinu og sökum flutnings þess verða engar sýningar fyrst um sinn. Fllt-llllli Þriðjudaginn 8. desember n. k. kl. 11 f. h. verður i pakkhúsum Jes Zimsens opinbert uppboð haldið og þar seld um 150 skippund af saltaðri vel verkaðri löngu, sem nokkuð dignaði í skipi því, sem ný- iega varð að strandi i Vestmanneyjum. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnutn. Saltaður, óflattur smáfiskur fæst góður og ódýr i verzluninni Yesturgötu 39. Talsími 112. Jón Arnason. Nokkuð af kvenstígvélum, hvitum dans- skóm og svartgljáðum dansskóm, sem mér hefir verið sent til reynslu, verð- ur selt fyrir innkaupsverð. Egill Jacobsen, (vefnaðarvörudeildin). Telefonfélag ReykjaYíkur og Hafnarfjarðar. Hluthaíar geta vitjað þess, sem þeir eiga í félaginu, hjá féhirði, sem er ritstjóri ísafoldar. Þeir fá ioo kr. út á hvern 50 kr. hlut, ef þeir skila hlutabréfi sinu kvittuðu. Ella ekki neitt. Félagsstjórnin. Lárus Jóhami8son prédikar í samkomuhúsinu Sílóam við Grundarstíg á sunnudag kl. 6 síðd. Og á sama stað þrjú eftirfarandi kvöld kl. 8 síðdegis: Mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Þakbarorð. Þegar egundirrit- aður varð fyrir því stóra tjóni í fyrra sumar, að öll bæjarhús min og innanstokksmunir brunnu, urðu margir góðir menn, nær og fjær, til að rétta mér hjálparhönd og bæta úr. skaða mínum bæði með gjöfum og vinnu. Ollum þessum mönnum votta eg hérmeð mínar hjartans þakkir. Krosshloti 20. okt. 1908. Benedikt Björnsson. verður haldin í Báruhúsinu laugardag og sunnudag 5.—6. desember næstk. til ágóða fyrir »Ekknasjóð Revkja- víkur*. Þar eð ákveðið var á síðasta aðalfundi sjóðsins af meiri hluta fund- armanna, að halda skyldi tombólu þessa, er mjög áríðandi að allir fé- lagsmenn og aðrir góðir bæjarbúar styðji hana af fremsta megni. í umboði tombólunefndarinnar Gunnar Gunnarsson. Aðalfundur frikirkjusafnaðarins i Reykjavík verður haldinn í frikiikjunni sunnudaginn 29. þ. m. kl. 5 síðdegis. Á fundinum verða rædd ýms mál- efni og kosnir emhættismenn safn- aðarins. Reykjavík, 25. nóvbr. 1908. Ólafnr Runólfsson. cTeysufafafilœéi nýkomið í verzlunina í Ingólfsstræti nr, 6. Hlutabréf íást enn þá keypt í Eaxaflóabátnum Ingólfi hjá gjaldkera félagsins Jóni Þórðarsyni kaupm. Þeir sem ekki eru búnir að borga hlutabréf sin að öllu leyti, eru ámintir um að vera búnir að borga þau að fullu fyrir næsta nýár. Stjórnin. Vanti yður Nærföt Peysur Húfur Fataefni þá lítið inn 1 verzlunina á Laugaveg 24 (áður búð Gisla Jónssonar). — Af sterku og ódýru vetrarfataefni geftnn 10°/o afsláttur til jóla. mislitt nýkomið í verzlunina í Ingólfsstræti nr. 6. Leikfélag Reykjayíkur: Skugga-Sveinn leikinn í kveld og annað kveld (laug- ardag og sunnudag 28. og 29. nóv.) í Iðnaðarmannahúsinu. Kappglima um silfurskjöld glímufélagsins Armann fer fram í Reykjavík 1. febrnar 1009. Þeir sem æskja að taka þátt í nefndri kappglímu gefi sig fram fyrir 15. jan. næstkomandi við einhvern I stjórn félagsins, en í henni eru: Hallgr. Benediktsson. Guðm. Sigurjónsson. Sigurjón Pétursson. * * * Lög v um silfurskjöldinn Ármanns. 1. gr. Skjöldurinn er verðlaunagripur, er glimufélagið Ármann hefir látið gera til heiðurs mesta glimumanni Reykjavíkur. 2. gr. Fyrsta kappglíma um skjöldinn fer fram 1. apríl 1908, en úr því 1. fehr. ár hvert og boðar stjórn glimufélagsins Ármann til glimunnar með 2 mánaða fyrirvara i tveim- ur eða fleiri fréttahlöðum í Reykjavik. 3. gr. Stjórn glímufélagsins Ármanns kýs þrjá menn i dómnefnd. 4. gr. Hver maður, sem verið hefir bú- settur i Reykjavik síðustu 4 mánuði eða lengur, hefir rétt til að taka þátt i glím- unni. 5. gr. Glímunni skal þannig háttað að einn glímir við alla og allir við einn, sam- kvæmt sýnishorni. A. B. c. n. A. 0 + + -f- =2+ B. H- 0 + ■+ =1+ C. ~7~ -í- 0 D. + + + 0 = 8+ -f = unnin glima, -f- = töpuð glima. Þó er hverjum heimilt að ganga fÆ glim- unni þegar hann æskir og telst honum hver1 óglímd glima bylta. 6. gr. Nú vinnur glimumaður skjöldinn og skal hann þá skyldur að fá stjórn Ar- manns skjöldinn í hendur, ef hann fer af landi burt (til dvalar). Ennfremur skal skjaldhafi afhenda stjórninni skjöldinn eigi síðar en 2 mánuðum fyrir næstu skjaldar- gllmu. 7. gr. Vinni sami glímumaður skjöldinn þrisvar 1 röð verður skjöldurinn eign hans; þó má hann eigi selja hann eða veðsetja. Ávalt nýtt! í viðbót við fyrirlyggjandi birgðir af leir- og glasvörum er nú nýkomið ýmislegt, þar á meðal bollapör með áletri: Gleðileg jól, Gleðilegt nýár m. m. Borð og vegglampar. Hvergi betri kaup en i verzl. Vesturgötu 39. Tslsími 112. Jón Arnason. Til sölu Nýlegur, alþiljaður M Ó T O R- B A T U R í ágætu standi með segl- um, legufærum og öllu tilheyrandi, er til sölu nú þegar fyrir m j ö g lágt verð. Báturinn er stór og ferðgóður og hinn vandaðasti að öllum frágangi. Lysthafendur geri svo vel og snúi sér hið fyrsta til hr. verzlunarstjóra Matth. Sigurðssonar, Reykjavík, er gefur nánari upplýsingar. Maltextrakt | A ▼ Mörk | III Dobbelt j V/U í verzlun Einars Arnasonar. Hór með er skorað á alla þá sjóðstyrkjendur »Ekknasjóðs Reykja- víkuc, sem ekki hafa greitt árstillag sitt fyrir árið 1908, að borga það hið allra fysta til gjaldkera. í umboði stjórnarinnar Gunnar Gunnarsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.