Ísafold - 16.12.1908, Page 3

Ísafold - 16.12.1908, Page 3
ISÁPOLD 311 Það er og verður bezt að kaupa á Jólapelann í Thomsens Magasin. Því auk þess, sem allar tegundir af áfengi fást þar, þá geta lika Bindindismennirnir fengið þar alt, sem þeir girnast. Óáfengi: Oáfeng vín 12 teg., frá 0,55—1,90. Mörk Carlsberg, Lys Carlsberg. Ex- port Dobbeltöl. Kraftöl. Kroneöl. Maltextrakt. Límonaði, 5 teg. Sitrón- sódavatn, 3 teg. (Rósenborgar). Sóda- vatn, 3 teg. (Rósenborgar) t Afengi: Kampavín, 9 teg,, frá 3,50—9,25. Rinarvín, 3 teg.. 2,50—5,00. Sauterne, 4 teg., 2,10—5,55. Rauðvin, 17 teg., 1,05 — 5,00 (ein tegundin 27 ára gömulj. Portvin, 16 teg., frá 1,75—6,00. Sherry, 6 teg., 1,95—5,00. Madeira, 5 teg., 2,60—7,00. Tokajer 4,60. Malaga 3,10. Kognak, iojæg., frá 1,60—5,50. Romm, 5 teg., 1,65—2,35. Whisky, 16 teg., 1,90—3,60. Vermuth. 3,10—3,50. — Absinth 3.SS- Messuvín, 1,10 potturinn. Svensk Banko, 3 teg., frá 1,85— i.25. Líkör, 6 teg., frá,2,oo—5,25. Genever, 2 teg., frá 2,00—2,25 pt. fi. Akavíti, 5 teg., frá 1,25—1,75. Brennivin, 4 teg., frá 0,95—2,50. Spritt, 2,50 potturinn. Bitter, 4 teg., frá 0,90—3,00. Carlsberg Lageröl, — Carlsbergs Pilsneröl, — Tuborg Pilsneröl, — Export Pilsneröl, — Miinche- neröl. — Boköl, — Porteröl, — Lageröl á tunnum. iXjaílaraóailéin. Sjölin með 20 5 afslætti eru á jólabazarnum. Beztu jólagjafir i bænum. Bjórn Kristjánsson. 124 við það, til þess að leyna þvi, að eg hafði svikið þá hönd, sem rétti mér það. Eg reyndi að hrinda frá mér þess- ura hugsunura, eða að minsta kosti að láta þær biða þangað til allra sein- ast, daginn fyrir ferminguna. En eg gat það ekki. Mér varð órórra með hverjum deg- inum, og í gagnskelfdum huganum tók að rísa upp ýmislegt, sem studdist ekkert við sjálfs mín vilja, heldur stóð eg þarna óttasleginn og ráðalaus: — helvíti ógnaði mér á aðra hlið, en vanmáttur minn á hina. Eg þorði ekki að friða mig á því, að reyna fara að tala um þetta við Sú sönnu; því að meðan hún vissi ekki, að það var synd, sem nú var að ger- ast, lá heldur ekki nein sök á henni, og heldur varð eg að bera byrðina einn, heldur en að steypa henni í annað eins. Hitt, að segja þessum stranga presti frá öllu saman í sfðustu forvöðum, það mundi ekki gera nema koma því til leiðar, að eg misti Súsönnu, auk þess sem það mundi baka okkur báð- Óefað telja allir fagran söng og hljððfæraslátt fremst í röð listanna, þess vegna er vandað og fallegt hljóð- færi vel valin • r 1 • •• O jolagjof. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja fsl. vörur gegn mjög sanngjörnum utnboðslaunum. 6. Sch. Thorsteinswon. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. Framvegis hefi eg hugsað mér að hafa fyrirliggjandi hér á staðnum Orgel og Piano, nú þegar komin nokkur 0 r g e 1 sem eru til sýnis í Austurstræti 15 (sjá augl. þar). t 15 des 1908 c^ísgQÍr dngimunóarson. © } MARTIN JENSEN f KJÖBENHAVN 4 garanterede ægte Vine og Frugtsaftsr 4 anbefales. © Vogir if öOwn staeröwn og gevðmn, fyrii ðnað, verziun og landbúnað. Verðskrár ökeypis. Andersen & Jensens Vægtfabrik. Kjöbenhavn. Jólabazarinn. Hæfilegt úrval, sniöinn eftir efnahag og þörfum almennings. Björn Kristjánsson. Notið hinn heimsfraega Kína-lífs-clixír. Hverjum þeim, er vill ná hirri og hamingjusamri elli. cr ráðið til að neyta dagiega þessa heimsfræga heilsu- bitters. Magakrampi. Sláturfélag Suðurlands Eg undirritaður, sem i 8 ár hefi þjáðst af magakvefii og magakrampa, er við notkun Kína-lijs-elixir, Walde- mars Petersens orðinn alheill heilsu. Jörgen Mikkelsen jarðeigandi Ikast. hefir venjulega til sölu, gegn peningum út i hönd, í matarbúðum sínum (Thomsens matardeild og kjötbúð Jóns Þórðarsonar) þessar vörutegundir frá sláturhúsinu sjálfu: Hangikjöt, Kæfa, Medisterpylsur, Vínarpylsur, Saltkjöt, Nautakjöt, Tólg, Blóðmör nýr, Servelatpylsur, Kjötfars, Spegipylsur, Grisasulta, Tangaveiklnn. Eg, sem i mörg ár hefi þjiðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hefi við notkun Klna-líjs-elixlrs Waldemzrs Petersens fengið töfuverða heilsubót; og neyti því stöðugt þessa igæta heilsubitters. Rúllupylsur, Grísahöfuð söltuð, saltað Flesk, Kálfakjöt o. fl. Thora E. Westberg Kongensgade 29 Kaupmannahöfn. Og ennfremur: Rjúpur, Riklingur, Harðfiskur m. tn. Gott innlent Smjör. Einungis íslenzkar vörur. Margarínið niðursett um 10 a. á pd. af hinum betri tegfundum Gott margarine 43 aura pd. O • *t \ p • Smjorhusio Talsimi 223. Grettisgötu. Spil og japanskir skrautgripir til sölu i Bokverzlun Isafoldar. Brjósthimnubólga. Þi er eg lengi hafði þjiðst af brjóst- himnubólgn og irangurslaust leitað lækna, reyndi eg Kina-Ufs-elixir Walde- mars Petersens og hefi nú með stöð- ugri notkun þessa ágæta heilsulyfs fengið heilsuna aftnr. Hans Hemmingsen Skarernp pr. Vordingborg. Vapið yður i eftirlíkingum Gætið þess vel, að i einkennismiðan- um sé mitt lögverndaða vörumerki: Kinverji með glas i hendi og merk- ð rrp- á grænu lakki i fiöskustútn- um. 5 Skólakrít nýkomin í bókverzlun ísafoldarpr.str Túsk, svart, blátt, gult, grænt og rantt, í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Skrautkerti jólakerti og jólatréskörfur í Sápuverzluniuni í Austurstræti 6. Rjúpur og smjör er keypt háu verði í verzlun Jóns Þórðarsonar. r Urval af svuntu- og kjóladúkum nýkomið, einnig mikið af nærfatnaði og mörgum fteiri vörum. Alt með gæðaverði í verzlun G. Zoéga. Yfirsetukona Kristín Jónasdóttir (hefir tekið próf í Khöfn) er sezt að í Vesturban• um, býr í húsi nr. 8 við Stýrimannastíg. HurðaMna- & málmYöruYerksmiðja Kaupmannahafnar Hansen & Söe-Jensen Skindergade 41 — Köbenhavn Hurðahunar, hurðalokarar, koparhandrið 0. fl. Ö bryggjuflekar tapaðir. Þeir, sem kynnu að hafa fundið fleka þessa eru vinsamlega beðnir að gjöra mér viðvart. G. Zoéga. Stærsta og ódýrasta einkaYerzlnn á Norðurlöndum. ILMEFNÁYERKSM. BREININ6S Östergadn 26. Köbenhavn. Búningsmanir og ilmefni. Boztu sérefni til ab hioða bár, hörund og tennur. Bibjib um veröskrá meö myndum. Apelsínur á 5 aura fást í verzlun Jóns Þórðarsonar, sömuleiðis epli og vínber. 30 tunnur norðlenzkt sauðakjöt verða sendar mér með fyrstu gufu- skipsferð frá Kaupmannahöfn, eftir nýár. — fMKjötið verður selt með gæðaverði. Gott væri ef þeir gæfu sig fram sem fyrst, sem festa vilja kaup á kjöti. G. Zoégíu 125 128 121 um óbærilegt hneykali, að eg hélt, eins og hver önnur ástarheit milli barna, og þar að auki þorði eg ekki að gera þetta nema með hennar sam- þykki. það vafði sig alt saman fyrir mér í eina bendu, sem eugiu leið var að komast út úr. Tvo síðustu máuudagana, sem eg stóð á kyrkjugólfi bjá prestinum, leit eg oft alvarlega yfir um til Súsönnu. Qún stóð þar blómleg, brosandi og eftirtektarlaus; hún hafði ekki hugsað um neitt og gat þá ekki heldur hjálpað. Dagana rétt fyrir ferminguna fekk eg megna hitasótt upp úr þessu, svo að eg var oftsinnis ekki almenuilega með sjálfum mér, en fanst eg vera hræðilega aumur. Mér fanst að lokum, að eg ætlaði beinlíuis að glata sálubjálp minni fyrir Súsönnu Eg rauk upp með andfæl- um eina nóttina, mig dreymdi eg sæi mig liggjandi á kujám fyrir framan altarið og Súsanua við hiiðina á mér — hún var þá svo algruulaus, himin- yndisleg á svip —, en presturinn stóð þar upp yfir með skuggalegum svip, eins og hanu fyndi, að nú væri verið spegilinn, þá var það ekki með hræðslu í huga, heldur einhvers konar ró, að eg festi augun á sýninni fornu frá bernsku minni: konunni með rósina, er eg sá standa fyrir aftan mig í her- bergisdyrunum, horfa á mig fölleit og angurvær, þar til er hún hvarf alt í einu. Kirkjuklukkunum var hringt, og fólkið streymdi að kirkjunni. þann dag fór líka Anna Kveni og allir úr hús inu til kirkju. Pabbi var með mér, og varpaði kveðju á prestiun alúðlega, rétt um leið og þeir mættust við dyruar. f>að var tiltekið síðasta mánudag, í hvaða röð við skyldum stauda á kirkjugólfinu, fermingarbörnin. Egátti að vera efstur af piltunum, Súsauua af Btúlkuuum. það var víst búið að syngja fyrsta sálaiiun, þegar Súsauna kom með móður Biuui, búin eins og fullorðiu stúlka, f svörtum silkikjól með grisju um háls og arma og myndarnisti á brjóstinu. Hún sat i heimilis-stólnum hjá móður sinni þangað til hinni áhrifa- miklu ræðu var lokið. Eg hefi víst hlotið að vera séritak að prestur hlyti að vera vaudaður maður og fjarska hreinn og beinn, en þó harður og strangur; þvf að hann var alt af að tala um skylduruar og um það, að miskunnsemi guðs gæti ekki verið veitt oss til þess að við losQuðum við þ æ r. Stundum gat hauu líka haft það til að koma fram með ýmsar hugleiðing- ar, sem gátu þó naumast allar átt við mig; það voru oft alls konar tilraunir til að hrekja efann, sem véra kynni í trúmálum, sérstaklega á kraftaverkun- um; þau vildi haun skýra að náttúr- legum hætti. Hann var þá oft ákaf- lega fyndinn í samlíkingum sínum, og þá faust mér eg kauuast við eðlisfar SÚBönnu, eius og af mörgu og miklu i kjarkmiklum andlitssvipuum. Smáar, fallegar hendur og mjúklegar, og vel á sig bominn, þótt ekki væri maðurinu hár, það hafði hún líka auð- sjáaulega af föður sínum og auk þesi sérkennilegan hnykk raeð höfðinu, þeg- ar viðræðau átti að vera lérstaklega áherzlumikil. Eu Súsanna átti jafnframt til ein- hvern hlýleik og hvatvísi i oðlisfari,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.