Ísafold - 16.12.1908, Page 4

Ísafold - 16.12.1908, Page 4
312 ISAFOLD Jlí***************** ***************** JOLAGJAFIR. Fallegar myndir vel innrammaðar í góða ramma eru mjög góðar jólagjafir. J. ZOEGA. j)cjE******* * * ************************ DANSK-ISLENZKT VEBZLÖNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir þvi, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknár í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. GfQ ■—r Os tr? © or5’ E © a? o cr? V © b eF S crs M* ”0 D c/> GTQ "2- rt> r-t- rt Os c ’-s o GfQ S' GTQ C O GTQ 3 c/> c/> •n C £2. GfQ a! "2. P. ef *d © B >e. B CT9 P OB 0 O P »5 © rt- © Vj d ef 3 o* @> 25 c_i. 88 * O CTQ ©* & g S ■d Os P M* QB M» 5 3. 8? © cr? B >• <1 OS B 6 B o» B GfQ O ff o oio OJ o OIO E& T> C/> £3* <Q B M >—< B 3 0* c * < B >— 88 B e+ Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads io. Vincohn. Köbenhavn. MEYER & SCHOU V,™:ZT ‘ Birgðir af bökbandsverkefni og áhöldum. Pappir, skinn, verkefni, verkfæri. Letur með íslenzkum stöfum frá Julius Klinkhardt í Leipzig. Bókbnndssverkstæði með öllu tilheyrandi sett á stofn Sýnishorn send eftir beiðni. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar. Myndir og rammalistar. Með s/s Vestu hefi eg fengið stórt úrval af rammalistum góðum og ódýrum. Ennfremur hefi eg mikið af smáum og stórum myndum mjög fallegum. Þér, sem ætlið að láta myndir yðar í ramma fyrir jólin, ættuð að koma til mín áður enn þér farið annað með þær. Virðingarfylst J. Zoega. Bankastræti 14. Talsími 128. Ælaéóar og RöfuéBœRur af ýmsum staerðum, með ýmsu verði, ætfð fyrirliggjandi í Bókverzlun ísafoldar Jólagjafir! Hvergi á landinu meira úrval af alls konar skrautgripum úr gulli, silfri og pietti. Silfurnælur fyrir myndir og háismen allsk., steinhringar og m. fl. ♦ ♦♦ Gullúr fyrir konur og karla. ♦♦♦ C. F. Bartels Talsími 137. Laugaveg 5. Laufásveg 2 er hið stærsta og bezta úrval af rammalistum. Komið og skoð- ið þá munuð þið sannfærast. Meö pví að menn eru nú aftur farnir að nota steinolíulampa sína, leyfum vér oss að minna Á jólabazarnum í verzlun Jóns Þórðarsonar fæst meðal annars barnakerti á i eyri hvert. Karlm. og kvenn-skinnliújur, mismunandi verð frá kr. 2,25—12,00. Skinnkragar frá 2,75—35,00. Laufásveg 2 er mikið úrval af gyltum listum (Ta- bitter) til að skreyta með stofur. Munið eftir að í verzlun Jóns Þórðarsonar, Þingholtsstræti i, fæst gott. hangikjöt. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja. á hinar ágætu steinolíutegundir vorar. Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum); „Sólarskær"............................16 a. pt. Pensylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 5 potta og io pt. brúsum. A 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar; því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr oliunni. Með mikilli virðingu D. D. P. 1 D D S. D F. * * * 122 einhverja jarðelda-náttúru uærri því, sem mér fanat alveg ólík svipnum í Btiltum, skýrum, greiudarlegum augum prestsiuB. Prestur hældi mér fyrir íhugunar- semi, en tók fram hvað eftir annað, mér til mikillar Iægingar með sjálf- mér, að eg hefði þann kæk að horfa undan, ef litið væri á mig, og þvf yrði að venja mig af. Prestur hélt vafalaust, að eg væri ákaflega einurðarlítill, og ef til vill að það mundi há mér undir niðri, hvern- ig alt var milli þeirra föður míns. En sannleikurinu var sá, að hann einblíndi stundum á mig ísbláum eða gráum, hvössum augunum, eius og þau sæi þverfc í geguum mig og skæru mig upp eins og apelsínu alveg inn að leyndarmálinu því um hana Súsönnu. Mér fanst eg vera svikari, sem brygðÍBt trúnaði hans, og dró upp fyrir sjálfum mér og kvaldist af því, hvað hann mundi nú hugsa, þegar hanu kæmist að þessu einhvern tíma, hngsa um mig, sem hefði getað setið frammi fyrir honum svona óheill og óskammfeilinn sömu dagana og undir- 126 að tortíma einhverri sál, og hann væri einmitt að fullkomna hefnd drottins í sakramentinu. Aðra nótfcina vaknaði eg við eius og kuldahlátur undir rúminu og eitt- hvert vitrunar-hughoð um, að I j ó t i k a r 1 i n n lægi þar í umsát, hringað- ur upp eins og höggormur. Eg lá með hjartslátt og grúfði mig niður undir sængina, þangað til snemma um morg- uninn, er eg heyrði mannaferð úti á hlaðinu, og herti þá það upp hugann, að eg áræddi að forða mér út úr svefn- húsinu. — f>að var fermingardaginn. Eg var að búa mig um morguninn fyrir kirkjutíma í nýju fötin mín, fyrir framan épegilinn í Bláu-stofunni, her- berginu, þar sem móðir mín hafði verið lokuð inni þau mörgu ár, sem hún var veik. Eg sá í gegnum smárúðaða glugg- ana bát eftir bát fulla af prúðbúnum fermingarbörnum og hátíðisbúnum for eldrum koma heiðan haustdagiuu utau eftir víkinni og lenda ýmist við okkar bryggju eða í staðarvörinni. þetta hátíðar-hugboð greip mig alt 127 í einu með örvæuting. Eg mintist þess, að allir þessir gætu komist inn í guðs rfkis sælu jafn-auðveldlega eins og þeir reru nú inn sólbjarta víkina þeunan kyrlátlega sumardagsmorgun, þar sem eg einn hefði enga von um sáluhjálp. það rann á svipstundu upp fyrir mér, að á dapurlega dimmu heimili mÍDu hefði mér í rauuinui alt af frá blautu barnsbeini fundist með sjálf- um mér eius og að sælan og haming- jan væri ekki mér ætluð, og öll sú veruleg gleði og hamingja, sem eg hefði notið hingað til, hefði ekki verið f rauninni annað en sólskin frá presfc- setrinu, fengið þar að láni. Og með þeirri syndabyrði, sem nú lá á mér, gat eg líka að eins fengið Súsönna að láni þangað til eg dæi, með því að þá urðum við að skilja og eg að hverfa aftur til þeirra hinna illu óláns-ragna, sem höfðu hálfgert tekið á mér eignarhaldi alt frá fyrstu æfistundum mínum hér á heimilinu. Eg sneri mér upp að vegg og grét. |>egar eg ætlaði aftur að halda áfram að búa mig og leifc sem snöggvast í 128 búningur sáluhjálpar minnar var að fara fram. f>að rann auk þess betur og betur upp fyrir mér við lærdóminn, að að- staða mín við Súsönnu væri ekki rétfc, meðan foreldrar hennar gengju þeas duldir; og nú átti eg meira að segja að ganga etilt og rólega með þessa vís- vitandi synd á samvizkunni og krjúpa niður við guðs borð. f>essar efasemdir ofsóttu mig líka heima og urðu mér loks beint að kval- ræði. 011 synd, stóð í kverinu, verður fyrirgefin, nema syndin við heilagan anda. f>ví dýpra sem hugurinn sökti Bér niður f heilabrot út af þessum alls kyns dularfullu glæpum við guð í himn- inum, sem miskunnsemi hans náði ekki út fyrir eftir þessu og urðu ekki fyrirgefnir, því hærra reis upp í sál minni óbærileg hræðsla ura það, að einmitt þessi synd, sem eg ætlaði nú að drýgja og láta mér hvergi bregða, hún kynni að vera af þessu tægi. Sérstaklega fanst mér varúðarvert um altarissakramentið, sem eg ætlaði uú að vauhelga og hika mér ekki hót

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.