Ísafold


Ísafold - 19.12.1908, Qupperneq 3

Ísafold - 19.12.1908, Qupperneq 3
ISAFOLD 315 Barnaleikfang’ fjarska ódýrt. Skrauteldar fyrir börn á jólatré hjá Nie. Bjarnason__ í listverzluninni Til jolanna! Bezt kaup á vörum þeim, er þarfnast til hátíðannnar, í verzlun Gufusk.fél. Thore Ostar mörgum tegundum og alls konar Guðm. Olsen. Talsími 145. Fyrstu ferðum hingað til Reykjavíkur næsta ár (1909) verður hagað þannig: reykt kjöt og pylsur ávalt bezt og ódýrast í Pósthússtræti 14 er nýkomið mikið af myndum, mynda- styttum og relieffum. Einnig eru mynd- ir af merkum mönnum og rnikið úr- val af kortum. Afgreiðsla h|f klæðaverksmiðjunnar IÐUNNAR verður lokuð frá 24. des. 1908 til 4. jan. 1909. 1. ferð Sterling frá Kaupm.höfn r. febr. — Leith 5. — 2. ferð Sterling 6. marz 10. — Liverpool. og spegilgler Nýtt stórt úrval af ódýrum raimnalistum hjá Sigurjóni Ólafssyni, Skólavörðustig. Talsími 240. Guöasending. Æfintýr. Þau áttu með sér launfund, Baldur og Nanna, í ljúfum lundi, áður hann fengi hennar. Hann kom of seint og hún til mótsins, því þá var enn eigi til neinn tímamælir. Sólin? Ekki sést hún um kveld eða nætur. Baldur sá, að svo búið mátti eigi vera. Hann fór og hitti Völund smið, og bað hann gera sér nokkuð það tæki, er hann mætti sjá af stund þá, er hann skyldi hitta Nönnu í lundinum. Völundur smiðaði úr og seldi í hend- ur Baldi. Hann gaf Nönnu. Astin er eineyg: Næsta sinn er þau skyldu hittast, kom Nanna réttstundis, en Baldur of seint, þvt hann var úr-laus. Nanna fekk úr hjá Völundi og gaf Baldri. Næsta morgun flugu hraínar Oðins, Husinn og Muninn, að vanda um heim allan að leita frétta. Þeir fengu að vita þetta, og sögðu Oðni. Hann hvað: Vinar síns skal maðr vinr vesa ok gjalda gjöf við gjöf. Baldur er beztur ása. Hann leit til jarðar og sá mennina vaða í sörnu villunni. Honum gekst hugur við. Hann bað Völund kenna mönnunum úrgerð. Völundur gerði úr og fekk ljósálf til að fara með til jarðar, og leggja þar, er það fyndist. Slyng- ur maður einn fann og gerði úr eftir hinni goðkynjuðu fyrirmynd, og var þann veg ráðin bót á þeim vanhag mannanna. Mörgu goðbornu, göfugu og góðu hafa mennirnirglatað, en enn hafa þeir eigi glatað þessari kunnustu, því enn rná fá úr slík sem þessi — að minsta kosti engu síðri — hjá úrsmið Guðm. V. Kristjánssyni Laugaveg 6. Reyktar gæsabringur (Röget Gaasebryst) fást hjá Lögberg nefni eg greiðasöluhús mitt, nýtt og vandað steinhús, bygt við Fossvalla- klif, fyrir ofan Lækjarbotnabæinn sem eg hefi lagt í eyði. 15. des. 1908. Guðm. H. Sigurdsson, Sylfctau sérlega gott og ódýrt hjá Guðm. Olsen. Frá þessum degi til jóla eru allar vörur með niðursettu verði í verzlun Kristins fflagnússonar ctffiomsans magasín. Rulleskinke reykt skinke spegepylsa servelatpylsa reykt flesk Margarine þrjár tegundir Vega plöntufeiti. &Lýfiafnaróoilóin. Spil og kerti, ódýrust hjá Guðm. Olsen. við Pingvaliavatn fæst til ábúðar í næstk. fardögum. Slægjur litlar, fjárbeit og silungsveiði ágæt. Semja má við sóknarprestinn. Húfur, enskar, að vanda þær fallegustu sem fást, eru nýkomnar til Guðm. Olsen. BaldurshagjogLögberg greiðasölustaðir, fram með þjóðveginum frá Reykjavík, með löndum og öllum húsum tilheyr- andi eru til kaups eða ábúðar frá 14. maí næstk. Semja ber fyrir ;o. jan. n. á. við undirritaðan eða Jóh. Lárus- son trésmið í Rvík. Lögbergi 15.—12.— 08. Guðm. H. Sigurðsson. til Rvíkur ii. — 16. — frá Rvík 14. — Skr authúsgögn, til Stykkish. 1 s- — ítölsk húsgögn, frá — 16. — Húsgagnadúkar, til Rvíkur 17- — Samstæð húsgögn, frá Rvik 19. — 21. — Krullhar. til Leith 24, — Mælt með þessu beint úr verksmiðju. — Kaupm.h. 28. -- 27. — Heinrich Lambrecht, sterling á að koma hingað næsta ár 11 ferðir eins og þetta ár og Sct. Anneplads io, þess hin skipin öðru hvoru. Köbenhavn. Reykjavík 16. des. 1 908. Myndir og verðskrár ef um er beðið. Afgreiðsla gufuskipafél. Thore. til þeirra sem kaupa jólagjafi: Hjá Jónatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31, fást eftirtaldir munir í miklu úrvali: Saumaborð, Reykborð, Smáborð alls konar, Skrifborðsstólar, Orgel- stólar, Ruggustólar, Hægindastólar og yfir höfuð allar tegundir af Stólum, Legubekkir og Dívanar. — Gólfteppi og pluss-Borðteppi seljast með 20 5 afslætti. Komið og kaupið ykkur jólagjafir, því hvergi fáið þið meira fyrir pen- inga ykkar en hjá mér. Virðingarfylst Klæðaverzlun Th.ThorsteinssoníCo Jónatan forsteinsson. Mjög miklar birgðir af alls konar efni, smíðatólum og tölvélum fyrir smíðaverkstæði, vélaverkstæði og véla verksmiðjur. Alls konar vélar fyrir tré- smíðaiðnað, t. d. bandsagir, stillarar o. fl. Biðjið um verðskrár vorar með myndum. Nienstædt & Co. Vestre Boulevard 20. Köbenhavn B. 10 5 afsláttur verður gefinn frá þessum degi til jóla á kjólaefnum, vetrarsjölum, sængurdúk, léreftum, tvisttaum, floneli og mjög mörgu öðru. Um þessar mundir hugsa allir um að spara sem mest, og því ættu menn að nota þetta góða boð, sem að eins stendur fáa daga. Betri og ódýrari vörur fr.st hvergi. Hafnarstræti hefir tiú fengið úrvalhálstaui, slauf- um & slifsum, «7fo~hálsklútum m. m. Enskar húfur, hattar, Iinir og harðir. Skrautkerti jólakerti og jólatréskörfur í Sápuverzlnninni í Austurstræti 6. Sniðaskóli Kaupm.hafnar Pilestræde 42 Þar er kent að taka mál, sníða, og ganga frá yfir- höfnum, kjólum, barnaföt- um og líni. Kensla allan daginn. Kensla í kjólasaum. Biðjið um skilmála. — Jungfrú Thomsen hefir sótt stærstu skóla er- lendis með bezta vitnisburði. V efnaðarvöruverzlun Egils Jacobsens. Islenzk póstkort á 5 aura. 12 kort fyrir 45 aura. Munið eftir póstkorta-vélhylkinu: Póstkort með 5 aura frímerki. Nic. Bjarnason. Eg undirrituð votta hjartanlegt þakklæti mitt öllum þeim, sem sýnt hafa mér, dætr- um minum og foreldrum vináttu og kærleika i orðum og verkum við sjúkdóm og dauða mannsins mfns sál. Halldórs Ólafssonar. Nefni eg einkum þar til auk margra annara Magnus verkstjóra Vigfússon á Kirkjubóli og Sigurð Sigurðsson i Brœðraborg. Þess- um og öllum öðrum velgerðamönnum mlnum og ástvina minna óska eg allrar blessunar að launum fyrir tnannkærleika þeirra. Reykjavik 17. des. 1908 Þóranna Th. Árnadöttir. Agætt hveiti Haframjöl, Grjón, Kaffibrauð margar teg., Kringlur, Tvíbökur, Jólatréskraut, Jólakerti, Spil, í verzlun Matthlasar Matthiassonar- Jólakerti, Rúsínur, Sveskjur, Epli og m. fl. hjá Nic. Bjaruasou NIÐURSOÐIN MATVÆLI alls konar og flestar nauösynja- VÖrur til heimílisþarfa og til há- tíðanna fást góðar í verzl. Vesturg. 39. c36n cJlrnason. Talsími 112. Laugaveg 64 (í nýja húsinu með turninum) eru seldar allar mat- og munaðarvörur. Verzlunin er vel birg af ölln því, sem er helzt keypt fyrir jólin, svo sem : hangikjöti,hveiti, sultutauum, ávöxtum, jólakortum, jólatrésskrauti o. fl. o. fl. Eg ábyrgist viðskiftamönnum eins hagkvæm kaup hjá mér og unt er að fá annarsstaðar í borginni. Virðingarfylst Hjörtur A. Fjeldsted. Gleðjið því vini og vandamenn með öðrum eins jólagjöfum og Kven-nærfatnaöi (lítið á gjafaöskjur mínar með skyrtu, buxum og nátt- treyju, kr. 5,50), sjölum, svuntum, sokkum (allar stærðir), líf- stykkjum (frá 0,95) o. s. frv. Ennfremur fást: Gólfteppi úr plussi, frá 10—17 kr. Barnakápurnar eftirspurðu, komnar aftur, 0,65—7,50. Föt á drengi og fullorðna, alls konar stærðir og verð. Vetrarfrakkar og vetrarjakkar, allar stærðir og verð. Begnkápur á kvenfólk, karlmenn og börn. Nærtöt á drengi og fullorðna. Stærsta og ódýrasta úrval á íslandi. Jólavindlar! Sjá gjafaöskjur mínar. Halslín, Hnfur, Glófar og Peysur nýkomið í Sirauns vorzlun ÆCamGorg Aðalstræti 9. Sola-sfiriffœri og pappir fæst í Bókverziun ísafoldar. Egill Jacobsen, vefnaðarvöru verzlun. Bökbandsverkstofan á Laugaveg 24 hefir til sölu: Þúsund ára minningarbréf íslands eftir Benidikt Gröndal. Njólu eftir Björn Gunnlaugsson. Einnig eru útvegaðar allar íslenzkar 'bækur sem fáanlegar eru. Hlutaveltuseðlar fást þar með mjög lágu verði. Virðingarfylst Jónas Sveinsson. Nýtt hús til S0lu 1 Hafnarflrði 10X11 að stærð. Eitthvert hið allra vandaðasta hús í bænum og stendur á mjög fallegum og hentugum stað. Stór ræktuð lóð fylgir húsinu, ásamt fleiri þægindum, einnig hjallur og geymsluhús. Allar upplýsingar við- víkjandi sölu hússins geíur Þórður Einarsson, Ljósastöðinni, Hafnarfirði.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.