Ísafold


Ísafold - 07.07.1909, Qupperneq 3

Ísafold - 07.07.1909, Qupperneq 3
ISAFOLD 168 Smjörverzlunin á Laugaveg 22 selur fyrst um sinn Margarine (n tegundir) frá 38 a. pr. pund. Plöntufeiti frá 45 a. íslenzkt smjör frá 80 a. pr. pund. Svínafeiti frá 42 a. Egg útl. og innlend frá 6 a. st HJörtur A. Fjeldsted. Talsími284. Samkvæmislíf í París. Georg Brandes ritar nýlega um það skemtilega grein. Það er gaman að taka eftir, hvað danskir samkvæmis- siðir sumir eru miklu ólíkari frönsk- um siðum heldur en slíkar venjur eru hér á landi. T. d. veizludrykkja, titla- togið alt og valdsmanna-lotningin, hvað það er miklu meira í Danmörku en bæði á Frakklandi og hér. í Frakklandi, segir höf., hefir fólk enn yndi af því að hittast til að tala saman. Samræðan á þar enn ráð til sálfræðilegrar auðgunar, og til aukningar lifandi fróðleik, þekking, sem gleymist síður en bókfræðslan. Menn koma ekki saman til að eta og drekka. . . . Víndrykkja í Parísar-sam- kvæmum má heita að sé alveg lögð niður. Sjálf veitingahjónin drekka oft- ast vatn, eða fá sér þá tebolla; og gestirnir drekka sem allra-minst af megnum drykkjum. Matnum sjálfum, hvað góður- sem er, er ekki mikið gert úr. Þar er ekki hizt til að fá sér vel að borða eins og í Flandern eða á Englandi, heldur til að skiftast á hugsunum og áhrifum, kynnast hver öðrum og heiminum. Þar sem dugandi fólk og íhugult er saman komið, þar er ekki hætt við að vanti umræðu-efni. Þar vex til- hneiging til að gera heyrinkunnugt það sem sagt er frá og hafa af því einhvern ábata. Frægur geðveikis- læknir sagði einu sinni í samkvæmi sögur um glæpamenn, sem gera sér upp vitfirring til þess að losna við refs- ingu. Rummungsþjófur og fjárníð- ingur hafði t. d. þann sið að ráfa fram og aftur um brautarstöðvarnar og tína þar saman alla þá brunna eld- spítubúta sem hann fann. Arlega sendi hann forseta lýðveldisins og yfirráð- gjafa að gjöf fullan sekk af þessu. Og tvær, þrjár slíkar brjálsemis-at- hafnir framdi hann að jafnaði í viðbót. Afleiðingin var sú, að jafnskjótt sem lögregluþjónn kom drattandi með hann sakaðan um eitthvert ódæðið, var honum slept lausum jafnharðan í skrifstofunni, með því að hann væri ekki með öllum mjalla. Þessar smá- sögur skemtu, en ósjálfrátt spunnust út úr þeim frekari hugleiðingur; til- rætt varð um takmörkin á milli geð- veiklaðrar og heilbrigðrar hegðunar, þar til samræðan varð að ihugun um vitfirring Karls VI., í hverju hún væri fólgin, af hverju sprottin, og hvern viðurgerning hún átti. í París er það siður eins og í Khöfn að hver talar við sína dömu, og eins litið eitt við dömuna á hina hlið; en þar sem samræðan verður svo að kalla aldrei almenn í Khöfn (af því að ekki er hreyft við neinum almennum áhuga- málum), þótt ekki sé við borð nema um tuttugu manns, þá er slikt altitt í París. Og venjan hefir það áreiðan- lega verið þar fyr meir. Fyrir tuttugu árum var tíðnefndur salur einn i París, salur madame d’Au- bernon. Hún var vön að segja við gesti sína: Ef þið viljið skemta ykk-' ur sérstaklega við dömuna ykkar, getið þið gert það eftir borðun, eða þá annarstaðar; eg vil hafa ánægju af samkvæmis-gestum minum og ábata af mælsku þeirra, og eg krefst þess að samræðan sé almenn hér við borðið. Hún hafði meira að segja hjá sér litla bjöllu, sem hún hringdi eins og í þingsal, ef einhver tók fram í mál sem var á baugi, eða glapti þann sem þá var að tala. Svo vinsæl sem frúin var, skemtu menn sér mikið í Paris að þessari smásmygli kennar, og lengi var sögð sagan um hana og Renan. Það var einn dag í samkvæmi hennar, að heimspekingurínn Carlo var að tala og Renan gerði sig líklegan til að gera einhverja athugasemd. Þá hringdi hún bjöllunni og sagði: Það kemur rétt bráðum að yður, hr. Renan I — Það dróst þó úr lopanum hjá Carlo, og þegar húsfrúin leyfði Renan loks að tala, hafði hann sagt með gletnis- legum vandræðasvip: Eg er hræddur um það komi of seint, sem eg ætlaði að leggja hér í belg. Mig langaði til að biðja um grænar ertur; en nú er kominn ísinn 1 Menn eru ekki grónir hver upp að öðrum eins og í samkvæmum á Norð- urlöndum, sex tima í röð. Það er komið seint og snemma, eftir þvi sem hver vill, verið hálfan tíma eða heil- an eða hálfan annan, talað við þá, sem maður lendir i samræðu við, án þess að húsbóndi eða húsmóðir séu á vakki eins og varpsjúkar hænur og finni til ábyrgðar á að gestunum sé skemt. Gestgjafar hafa engar áhyggjur út af samvistunum. Það er jafnlítið tekið eftir að einhver fari eins og að hann sé kyr, og langi hann til, getur hann komið í mörg hús á tveim, þrem tím- um. — Eitt hefir París í stærri stil en bæði Berlin, London og Róm. Að i sam- kvæmum þar hittast allir þjóðernis- flokkar, og það mestu merkismenn hverrar þjóðar. Norður- og Suður- Ameríkumenn, Rússar, Pólverjar, Finn- ar, Spánverjar, ítalir, Rúmenar — öllum finst þeir eigi heima í París. — Og það er ekki verið að skifta um mál, þó erlendir menn séu við- staddir. Þar er aðeins talað eitt mál, með því allir útlendingar skilja frönsku. Og alveg sama, þótt húsbóndinn kunni flest Evrópumál, jafnvel rússnesku, og við séu staddir menn frá öllum lönd- um.------- Eins og þjóðernismunurinn í frönsku samkvæmislífi sundrar ekki, heldur auðgar, eins gerir ekki stéttamunurinn eða eignamunurinn. í frönskum sam- kvæmum eru engir mannvirðinga- flokkar. Það vekur ekki minstu athygli öðru fremur i borgara-samkvæmi, þótt þar sé staddur prinz eða prinzessa. Slík hefðarmær sem prinzessa Lucien Murat, fædd hertogafrú af Roan, eða maður eins og prinzinn af Brancooan, bróð- ir skáldkonunnar frægu, Onnu af Noailles greifafrúar, eru stöðugir gestir í bogaralegum húsum. Eins er um annað stórmenni, svo sem markgreif- ann af Bretenil, hertogafrúna af Uzis, greifafrúna af Clermont-Tonnerre. Gesturinn er metinn þar eingöngu eftir því sem hann leggur til samkvæm- islífsins, eða hversu andlegt stórmenni hann er, alt annað er svo lítilsvarð- andi sem það væri ekki lil. Eins og kunnugt er, er ekkert titla- tog í Frakklandi. Þar sem tíðir eru á Þýzkalandi og enn miklu tiðari í Danmörku titlar, sem enginn starfi sam- svarar, já, hrýtur stundum hlægilega í bág við iðju mannsins, og þar sem menn í germönskum löndum gera samvizkusamlega stórskotahríð hver á annan með þessum titlum, þá þekk- jast titlar yfirleitt ekki á Frakklandi'. Maðurinn er monsieur eða madame og mademoiselle, hvað sem hann er ann- að. Engir nema höfðingjaþjónar ávarpa: greifi, greifaýrú. Keisarafrúr eru meira að segja ekki ávarpaðar öðru en madame. Franskur ráðherra er aldrei titlaður excellence (hágöfgi), á sér alls ekki þann titil. Jafnvel undirmenn yfirráðgjafans ávarpa hann ekki öðru daglega en blátt áfram: vous (þér). Berið saman ávörpin á smáráðherrunum okkar á Norðurlönd- um, eða undirgefnina þegnlegu í Þýzkalandi. Eg hefi séð frúr ráðu- neytis-embættismanna í Berlín standa upp í prívat samkvæmi, þegar ráð- herra kom inn. Þær stóðu beinlínis upp eins og hermenn, sem kveðja ofursta sinn með virðingarmerki. Aður var þó látið nægja í Dan- mörku að segja titilinn og tala svo í annari persónu. En með vaxandi þýlyndi er það talin sjálfsögð skylda að hafa ekki annað en þriðju persónu í viðræðu við titlaða menn: Ætlar konferensráðið að fara ? og þess konar. — Hinn mikli jafnaðargustur bylting- arinnar, sem straukst einu sinni yfir Frakkland, finst eun og gerir ókleift með öllu að slíkt verði tekið upp. Það er ekki lifað alveg til einkis í lýðveldi. Ekki þarf annað en fara og horfa á slíkan leik sem Le Roi eftir Robert de Flers og Gaston de Caillavet til að verða var við, með hve heilnæmri og djarfmannlegri glað- værð þar er gengið í berhögg við fordildina. Maður veit ekki af stundum fyr en hann er kominn eittkvöld í ágætasta samkvæmi. Eg man eitt vetrarkvöld 1902, þegar sátu saman í einni dag- stofu, stórri og mikilli, þeir Zola, Clemenceau, Rodin, France, Hervieu, Mirbeau, Hermant, Réjane, Marthe Brandés, Guitry, SteinJen og ýmsir nafnkunnir útlendingar. Mér varð að orði við húsmóður: Það vill til, frú, að húsið yðar er traust, því ef það hryndi ofan yfir gesti yðar í kvöld, mundi Frakkland ekki vera sama land- ið á morgun, og öll Európa mundi finna til tjónsins. Leikfélag Reykjayikur. Leikfélag Reykjavíkur hélt ársfund sinn í Iðnaðarmannahúsinu þriðjudag- inn 29. júní þ. á. kl. 9 síðdegis. Félagsstjórnin lagði fram endurskoð- aðan reikning félagsins fyrir síðastliðið leikár (1908—09), sem var samþyktur í einu hljóði. Tekjurnar námu 11947 kr. 95 aur. Þar af innkomið á leik- kvöldum . . . . kr. 9912,00 Styrkur úr landssjóði . — 1000,00 — — bæjarsjóði. — 500,00; Aðrar tekjur (þar með talin tillög frá félags- mönnum o. fl. o. fl.) — 53Si95 um þeim göllum á leikhúsinu sem tilfinnanlegastir þykja, t. d. hvort nokkur vegur væri að bæta ljósin og áhorfendasætin, setja loftsvalir í salinn með þægilegum sætum, gera aðgengi- legri fatageymsluna o. s. frv. Gert var auðvitað ráð fyrir, að félaginu væri það um megn að koma þessum umbótum á, ef elgendur leikhússins (Iðnaðarmannafélagið) tækju eigi rífleg- an þátt í kostnaðinum. Stjórn og varastjórn endurkosin, sömúleiðis launanefnd og endurskoð- endur: formaður Árni Eiríksson verzl- unarstjóri, gjaldkeri Kristján Þorgríms- son konsúll, ritari Jens B, Waage bankaritari, vara-form. Helgi Helgason verzlunarmaður, vara-gjaldkeri Borgþór Jósefsson bæjargjaldkeri, vara-ritari Friðfinnur L. Guðjónsson prentari. Endurskoðendur: Sigurður Jónsson kennari og Indriði Einarsson skrif- stofustjóri. Launanefnd: Einar Hjör- leifsson ritstj. og Sigurður Jónsson kennari. Kr. 11947,95 Gjöldin voru: Leiktjöld, húsbúnaður og búningar . . . kr. 2669,93 Húsaleiga og bæjargjald, ljós og hiti . . . — 1519,70 Borgun til 42 leikenda (hæsta borgun 10 kr. á kvöldi .... — 454o,oo Aðstoðarfólk .... — 2137,50 Borgun fyrir íslenzk leikrit, þýðingar og hlutverkaskriftir . . — 339,30 Endurborguð lán og vextir — iii,55 Auglýsingar og prentun — 360,17 Annar kostnaður . . — 562,25 í sjóði — 107,75 Kr. 11947,95 Yfirlit endurskoðendanna sýndi, að aðsókn að leikunum hefir farið sívax- andi þau 12 ár, sem félagið hefir starf- að, en kostnaðurinn líka vaxið að sama skapi. 1. leikárið (1897—98) voru leikkvöldin 18, og tekjurnar að meðaltali kr. 172,00 á kvöldi, en 12. leikárið (1908—09) voru leikkvöldin 36, og tekjurnar kr. 275,00. Kröf- urnar, sem gerðar eru til leikarina, eru orðnar svo miklar, að þrátt fyrir aukna aðsókn, veitir næsta örðugt að láta tekjurnar vega á móti kostnaðin- um, þótt við sé höfð hin mesta spar- semi. Þó hefir hagur félagsins sjald- an staðið betur en nú, þar sem allar skuldir þess eru að eins 92 kr. 25 aurar, en á mikið af eignum, í bún- ingum, leiktjöldum, bókum og hand- ritum. Félagið skuldar Landsbankan- um 200 kr., en á aftur í sjóði 107 kr. 75 aura. Fundurinn fól stjórninni að ihuga, hvort eigi væri unt að bæta úr ýms- Veðreidar verða haldnar á Melunum Suniiudagiiiii 11. júli. 3 verðlaun fyrir skeið og 3 fyrir stökk. Þátttakendur gefi sig fram á skrif- stofunni í Thomsens Magasini. Ljósgrár hestur Frá Breiðholti hefir tapast Ijósgrár hestur, dálítið dekkri á tagl og fax. Hesturinn er lítill og þykkur og var allur kliptur í vetur, sem máske sést ennþá. í taglið á honum var fest lítið blikkspjald merkt B. K., sem getur verið farið. Eyrnamark lítið eða ekk- ert. Aljárnaður. Sprunga í hófnum á hægra framfæti Styggur. Vakur vel og viljugur. Finnandi skili honum sem fyrst til Arna Eirikssonar, Vesturgötu iS. Stór barkur, í Hafnarfirði, uppskipunarpranimi, mjög stór og sterkur og mótorbátur með ágætri vél eru til sölu. Lysthafendur snúi sér til H. Th. A. Thomsen. 172 176 169 úr sæti sínu, horfði burt og setti út stútinn, eins og til að sýna mér lítis- virðing. En þótt brosið væri kými- legt, var það enn góðviljað og ástúð- legt: eg sá að honum var ekkert sér- Iega illa við mig út af því að hafa gert þarna eitt eins vel og hann, — og þá varð mér lítið eitt léttara. Ríkisbylting- Eftir Guy de Maupassant París hafði nýborist ófarirnar við Sedan. Lyðveldið var kunngert. Alt Frakklana stoð á öndinni við byr- jun þessarar flónBku, sem stóð fram yfir Sameignar-bandalagið. Menn báru sig að sem hermenn um þvert og endilangt land. Ruslasalar gerðust ofurstar og gengdu hershöfðingja störfum; marghleypur og rýtingar skörtuðu á stórum og mak- ráðum maga, fólgnir í rauðum mittis- lindum; smáborgarar, sem nú voru orðn- ir tækifæris-hermenn, voru fyrir her- fylkjum grenjandi sjálfboða og rögn- uðu eins og ökumenn til að sýna á sér tignina. |>að eitt að hafa vopn, að fara skipu- lega með byssur ærði þessa menn sem Hr. Massarel reif það upp, fölnaði, spratt upp skyndilega, lyfti höndum til himins með fagnaðaræði, og tók að hrópa af öllum mætti fyrir framan sveitahjónin agndofa: — Lifi Lýðveldið! Iifi Lýðveldið 1 lifi Lýðveldið! f>á lét hann fallast niður í hæginda- stólinn, máttvana af geðshræring. Og þegar bóndinn tók til máls: •þetta byrjaði eins og maurar væri að skríða upp eftir fótunum á mér,« æpti Massarel læknir: — Látið mig f friði; eg hefi annað að gera við tímann en að sinna vit- leysunni úr ykkur. Lýðveldið er kunn- gert, keisarinn er fangi, Frakklandi er bjargað. Lifi Lýðveldið ! Og hann hljóp út í dyrnar og öskraði: Margrét, fljótt, Margrét! Aumingja stúlkan hljóp dauðhrædd inn; hann gleypti orðin, svo var hann hraðmæltur. — Skóna mína, sverðið mitt, skot- færapunginn og rýtinginn sem liggur á náttborðinu: flýtt-þórl Bóndinn var þrálátur, not&ði scr bíði mín niðri til að fara með mér fram í garðinn sinu í útborginni. í því kom faðir minn að, horfði á kompuna mina alveg höggdofa, og af- tók það eg færi út. — f>&(5 er bezt hann lúki fyrst við stílinn sinn, sagði hann; svo getur hann fundið hana, á eftir. Æ-æ! ... Og þetta var seinasti dagurinn! . . . Yið tilhugsunina um að verða af þessu færi, sem bauðst ekki oft&r, að ganga kvöldtíma með henni Jónu, i garðinum hennar stóra, þótt drungalegur væri, fann eg mig æstan og örvona. Eg settist bálreiður við þennan stíl; eg Betti inn vorblæ, fiðrildi, fagurrauð- ar rósir og skarlatsrauð blóm. f>á kom eg að lokasetningunni að heita mátti: »Og hamstola dýrið . . .« Brjótast um, í latnesku orðabók- inni minni stóru var það: J a c t a r e c 0 r p u s (kasta líkamanum af annari hlið á hina). Orðatiltækið fanst mér vera langt of stórkostlegt um býflugu, bvo að við c 0 r p u s bætti eg snjalla lýsingarorðinu: tenue (smágerva), og, til þess að halda sögulega nafn-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.