Ísafold - 10.07.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.07.1909, Blaðsíða 4
172 ISAFOLD lbsen-Cigaren og vore andre Specialmærker: »FUENTE«, »DRACHMANN« og »GRIEG« anbefales og faas overalt paa Island. 3 H. Andersen & Sön hafa nú með s/s Vendsyssel fengið mikið úrval af sumarfataefnum, sumar- frakkaefnum, sérstökum buxna- og vestisefnum, einnig mikið af hálslíni o.fl., svo sem hv. og misl. manch. skyrtur, flibba af ýmsri gerð, slaufur og slifsi mikið úrval, sv. og misl. sokka, sumarhanzka handa karlmönnum, hv. og misl. vasaklúta, nýtízku kragahlífar, enskar húfur, regnkápur. Allir kannast við hina góðkunnu saumastofu hjá ■■■■■■■ H. Andersen & Sön. ■hhhbi Umboð Undirskrifaður tekur að *ér að kaupa átlendar vörur og selja fsl. vörur gegr mjög laungjörnum uBahoðsiaunam G. 8ch. ThorMteingíion. Peðer SkramsgaJe 17. KfóbenhairB, Mýiarhúsaskólinn. Þeir hreppsbúar Seltjarnarneshrepps, sem vilja fá uudanþágu frá pví, að láta börn á skólaskyldum aldri g.tnga í barnaskóla hreppsins næsta skólaár, sendi umsóknir um það til dómkirkju- prestsins fyrir lok ágústmánaðar. Skólancfntliii. Hjartans þakkir fyrir alla þá hjálp og um- hyggju er faðir okkar og tengdafaðir, P. J. Petersen sálugi naut i sinum þunga og langa sjúkdómi hjá ekkjufrú H. P. Duus, herra 0. A. Olavsen og frú hans, herra lækni 1». J. Thoroddsen og hans frú, ennfremur Good- templarast. í Keflavik og Njarðvíkum, og að sfðustu fyrir veitta hluttekningu hinna mörgu, er heiðruðu útför hans með nærveru sinni eða á annan hátt, vottum við innilegt þakklæti. Börn og tengdabörn hins látna. Uid lÁni beyki Jó 11 ssyni í IljduUlli Lækjargötu 10 fást ilát, einnig stór þvottakör 0. fl. Féhirðir. Areiðanlegur kvenmaður getur þegar fengið féhirðisstöðu. Eiginhandar um- sókn með áskrift: Nákvæmni af- hendist i SápuYerzlunina, Austurstræti 6. Munnlegri málaleitan ekki sint. Jarðarför ekkjunnar Ingunnar Magnúsdóttur fer fram miðvikudaginn 14. júlí frá heimili tengdasonar hennar. Guðmundar Jakobssonar Laugaveg 79. Húskveðjan byrjar kl. II1/,. Yiudla- og tobaksverksniiöjan DANM0UK Niels Hemmingsensírade 20, Krahöfn K. Talsimi 5621 Stofnuð 1888 Talsimi 56il Stærsta verksmiðja i því landi, er selur beint til neytenda. Kaupendum veittur 32% afsláttur og borgað undir 9 pd. með j&rnbraut, yfir 10 pd. 6% aukreitis, en burðargjald ekki greitt. Tollbækkun 18 a. á pd. nettó. Biðjið um verðskrá og meðmæli verksmiðjunnar. ♦ r/rc Keilumyndaður Brasiliuvindill, */2 stærð: kr. 3.50 f. 100; kr. 16.62 f. 500; kr. 31.50 f. 1000 vindla. Tollhækkun 25 a. nettó & 100. mælum vór með uæringargott - ljúffengt - haldgott Sálmabókin ísa- (vasaútgáfan) fæst i bókverzlun foldarprentsm. með þessu verði: 1.80, 2.25, gylt í sniðum og í hulstri 3.50 og 4.00, í flauelisbandi og gylt i sniðum og í hulstri 6.50. Islenzk frímerki ■ gömul og ný kaupir eða tekur í skiftum Philipp Strasser Salzburg, Oesterreich. Poesi-bækur sklnandi fallegar og mjðg ódýrar eftir gæðum tást í Bókverzlun Isafoldar. JÓN I^ÓjfÍENF^ANZ, LÆF^NIÍ^ Lækjargötu 12 B — Heima kl. 1—B dagl. Lárus Fjeldsted yfirréttarmálafærslumaður Lækjargata 2 Heima kl. iol/,—i2l/2 og 4—5. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Blekbyttur fást í bókverzlun Isafoldar. Klæðaerluiðjai ÁLAFOSS tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna; að búa til tvíbreið fataefni úr ull; að þæfa heima-ofin einbreið vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmál, band, uli, sokka, sjöl 0. fl. ÁLAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig. ALAFOSS vinnur alls ekki úr tuskum. ALAFOSS vinnur einungis sterk fataefni úr íslenzkri ull. ÁLAFOSS notar einungis dýra og haldgóða (ekta) liti. ALAFOSS gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi. ÁLAFOSS vinnur fyrir tiltölulega mjög lág vinnulaun. Utanáskrift: Klæðaverksmiðjan Alal'oss, pr. Reykjavík. STEROSKOF IEB MYBDOM ■■■■■ fæst i bókverzlun ísafoldar. Kaupið altaf SIRIUS allra ágætasta Konsum og ágæta Vanillechocolade. Ritstjóri Kinar HjörleifsNon, ísafoldarprentsmiðja. -------Yerksmiðjan Laufásveg 2 Eyvindur & Jón Setberg Líkkistur af mörgum stærðum, líkklæði og líkkistuskraut. Skoðið og spyrjið um verð áður en þér kaupið annarsstaðar. Legsteinar úr granit og marmara, plötur í steina úr sama eíni (til sýnis steinar og myndir af mörgum teg.). — Líkkransar, pálmar, lyng- og perlukransar. — Póstkorta-album afar-fjölbreytt aö gœðum og verði eru koniiu aftur í bókverzlun Isafoldar. 178 beuf kotca með trumbuna, fljótt, fljótt! þegar Margrét var farin, áttaði hann sig, og bjó sig undir að yfírstíga tor- færur málsiuB. Mennirnir þrír komu samtfmÍB, { erfíðisfötum. Höfuðsmaður hafði búiat við að sjá þá í einkennisbúningi, og kiptiat við. — f»ið vitið þá ekkert, Bkolla-kornið? Keisarinn er fangi, Lýðveldið er kunn- gert. Nú þarf að Btarfa. Aðstaða mfn er örðug, skal eg aegja ykkur, hættu- leg. Hann hugsaði sig fáeinar sekúndur um fyrir framan orðlausa undirmenn sína, og mælti síðan: — Já, nú er ekki til setunnar boðið; minúturnar eru klukkustunda virði, þeg- ar Bvona ber undir. Alt er komið und- ir Bnarræðinu. f>ér, Picart, farið þér að fínna prestinn og biðjið hann að hringja herklukkum tii að kveðja sarnan fólkið, eg ætla að birta því freguina. Þér, Torchebeuf, eláið trumbu um alt hérað þétt að sveipaþorpunum Geriaaie og Salmare til að etefna eaman vígbún- UOi ber á torgÍDU. f»ér, Pommel, farið 183 þjótandi út og fóru að leika eér á stóru, tómu torginu, gargandi, eine og gæsftflokkur kring um lækninn, aem gat ekki látið heyra til eín. Jafnskjótt sem síðustu nemendurnir voru komnir út, var báðum hurðum læst aftur. KrakkahópurinD tvístraðÍBt nú að mestu, og höfuðsmaður kallaði hárri röddu: — Herra Varnetot? Gluggi á fyratu bygð var opnaður. Hr. Varnetot kom fram. Höfuðsmaður mælti: — Herra minn, þér vitið um þá miklu viðburði 8em hafa nýbreytt fyrirkomu- lagi Btjórnarinnar. 8ú, aem þér hafið umboð frá, er úr sögunni. Sú, sem eg hefi umboð fré, stígur til valda. f>ótt raunalegt sé, þá verð eg að krefjast þess, í nafni hins nýja Lýðveldis, að þér fáið mér í hendur embættið, þetta sem yður hefir verið veitt af frá-far- inni stjórn. Hr. Varnetot svaraði: — Herra læknir, eg er borgarstjóri í Canneville, skipaður af réttmætu yfir- valdi, og eg verð áfram borgaratjóri f 182 — Mér þykir þér vera biræfinn. Til þess að láta Bkjóta á mig kúlu, þakk. f>eir hitta vel, þeesir aem þarna eru inni, þér vitið. Rekið erindi yðar sjálfur. Höfuðsmaður varð rauður. — Bg skipa yður að fara í nafni heragans. Lautinant Bnerist í móti: — Eg legg mig ekki oftar í hættu áu þess að vita hvað við liggur. Höfðingjarnir atóðu i þyrping þar nærri, og fóru að hlæja. Binn þeirra kallaði: — f>að er rétt, Picart, það er ekki kominn timinn. f>á muldraði læknirinn: — Bleyður! Og hann fekk hermanni einum í hendur sverð sitt og marghleypu, gekk fram, hægt, og hafði ekki augun af glugguuum, bjóet við að sjá beint að aér bysBukjafti. f>egar hauu vautaði ekki nema nokk- ur skref að húBÍuu, lukuit upp hurðir til beggja enda þar sem gengið var inn í tvo skóla, og ungmenna straum- ur, piltar héðan, Btúlkur þaðan, komu 179 sem skjótast í einkenniabúuing yðar, ekkert nema herfrakka og víghectu. Við förum saman og Betjumat um ráð- húsið og kveðjum hr. Varnetot að fá mér völd Bfn í hendur. f>ér skiljið það ? _ Já. — Látið nú hendur standa fram úr ermum. Eg kem þá með yður, úr því við verðum saman. Eimm mínútum síðar voru höfuÖB- maður og undirmaður hana komnir á torgið, hertygjaðir upp að tönnum, rétt í því er litli greifinn Varnetot kom þar trítlandi út úr næstu götu, í legghlífum eins og hann ætlaði að fara til veiða, með riffil um öxl, og með honum þrír varðmenn i grænum herkyrtli, gyrðir sverði og byasan í herðalinda. Meðan læknirinn stóð þarna orð- laus, gengu menniruir fjórir inn í ráð- húsið og létu hurðina falla á hæla sér. — f>eir hafa sloppið, muldraði lækn- iriun, nú verður að bíða eftir liðsauka. Picart lautinant kom aftur: — Presturinn neitar að hlýða, mælti

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.