Ísafold


Ísafold - 17.07.1909, Qupperneq 3

Ísafold - 17.07.1909, Qupperneq 3
I8AF0LD 119 gleðilegt er það að geta bent á, að bankinn hefir samt eigi, þrátt fyrir þessa stórkostlegu umsetningu, orðið fyrir neinu tapi sem teljAndi sé í við- skiftum sínum. Þetta má fyrst og fremst þakka varfærni þeirri, sem fylgt hefir verið í bankanum, svo og þeirri aðferð bankastjórnarinnar, að ganga ekki hart að lántakendum, heldur láta sér nægja jafnvel mjög litlar afborg. anir, þegar ástæða hefir þótt til að hlífa lántakendum. Um einstaka láns- fjárhæðir má líka segja, að ekki hafi í árslok verið unt að kveða á um, hvort bankinn myndi tapa nokkru á þeim. Það var ekki nægilega kpmið 1 ljós. Vel getur verið að á næstu árum sýni það sig, að bankinn verði fyrir einhverju tapi á lánum sínum, en bankastjórnin væntir þess, að þar geti ekki verið um ægilega háar fjár- hæðir að ræða. Það sem af er þessu reikningsári, sem nú stendur yfir, hefir legið sama fargið á viðskiftalífinu og alt síðastl. reikningsár, en umsetningin í bank- anum hefir þó verið nokkurn veginn lík og í fyrra. Vonandi fer bráðlega að rætast úr ástandinu, enda er útlit nú, bæði til lands og sjávar, fremur með betra móti. í árslok 1907 voru skuldir bankans við erlenda banka uflí iyoo púsund krónur, en í árslok 1908 er þessi skuld komin upp í hálýa priðju miljón króna. Það segir sig sjálft, hve mikil óþægindi og óhagnaður að því er, að þurfa að berjast við svo miklar er- lendar bankaskuldir, sem greiða þarf af háa vexti. 011 umsetning hankans og útbúa hans var árið sem leið j8l/2 milj. króna eða írekar jpj uisund krónur að meðal- tali hvern virkan dag. Árið 1907 var umsetning bankans jU/a milj., en 38 rnilj. árið þar á undan. — Peninga- borganir gegnum kassa bankans og útbúanna námu árið sem leið tæpum 28 milj. krótia. Innlóg á dálk og hlaupareikning voru rúmri hálfri milj. króna hærri síðastl. reikningsár en næsta ár á undan ^6,1 milj. kr. móti 4,8 milj. kr.). Inn- stæðan í árslok rúmum 80 þúsund krónum hærri en í ársbyrjun. Innlánsviðskijtin voru þar á móti heldur minni árið 1908 en næst und- anfarið ár (1600 þús. kr. rúml. á móti 2 milj.), og innlánsinnstæðan var rúm- um 40 þúsund krónum lægri í árs- byrjun en í árslok. Sparisjóðsviðskiýtm við útbúin voru einnig nokkuð minni siðastl. ár en árið 1907, og sparisjóðsinnstæðan lækkaði um rúm 70 þús. kr. á árinu. Þessi lækkun á innlánum og spari- sjóðsfé stafar eðlilega af hinu afar- örðuga fjárhagsástandi og peninga- vandræðum í landinu. Menn hafa þurft að grípa til geymlufjár síns. Einstöku innstæðueigendnr máske líka varið innieign sinni til útlána handa prívatmönnum. Handveðslán. Nýjar lánveitingar af þessari tegund voru c 12 púsnnd krón. lægri síðastl. reikningsár en árið 1907. Útistandandi skuldir bankans í lánum þessum voru í ársbyrjun 362 þús. kr., en í árslok eigi nema 281 þús. krón. og hafa þvi lækkað um rúm 80 þús. krónur á árinu. iAý sjálýsskuldarábyrgðarlánum nýjurn hefir bankinn veitt nokknð á annað hundrað púsund króna árið 1908. Þessi lán lækkuðu um tæp jo pús. krónur á árinu. Reikningslán gegn veði og sjálýsskuld- arábyrgð voru svipuð árið sem leið og árið þar á undan. —• Ný lán veitt hátt A priðju miljón króna og endur- borgað líkt. Lán þessi voru c. 5 þús. kr. lægri í árslok en í ársbyrjun. Vixlar. Arið 1908 keypti bankinn vixla fyrir nálægt /4% miljón kröna. Árið 1907 voru keyptir víxlar fyrir 12 milj. kr., en fyrir 9 milj. árið 1906. Óinnleysta víxla átti bankinn í árs- lok 1908 fyrir rúmlega 3 '/a miljón króna, en í ársbyrjun 2620 þús. krónur. Víxlabirgðirnar höfðu þannig aukist um c. 900 þús. krónur frá því í árs- byrjun og þangað til í árslok. Mjög miklu af víxlafé þvi, sem bankinn hefir lánað, hefir verið varið til að kaupa íslenzkar afurðir (t. d. ull, kjöt, og þó aðallega saltfisk), en hefur eigi að öllu leyti verið búið að koma i peninga á erlendum mark- aði í árslok. Fasteignaveðslán með veðdeildarkjör- um (sbr. lög 10. nóv. 1905). Ný lán með slíkum kjörum veitti bankinn að upphæð rúm 113 þús. kr. árið 1908, en fékk endurgoldið af slíkum lánum um 50 þús. kr. qg hækkuðu lán þessi þannig um 65 þús. kr. á árinu. Avísanir á erlenda banka hefir bank- ritsímafrctíir V! íffafol'! ,r. K^öfn 17. jixlí Nýr kaazlari. Bethmann l.ohi,c?g innanríleisráðgjafi er ordinn kánz ari Þýzkalands Uppreist í Teheran. í Teheran er uppreist. Shahinn hefir flúið á niðir russnegka sendiherrans Laadavarr.armál Dana Christensen er ósveigjanlegur. Nefnd- in í landcarnarmdlinu er fimmklofin og ráðalaus. inn selt fyrir 4670 þús. kr. árið 1908 og er það svipuð fjáhæð, heldur lægri þó en árið 1907. Þessar gifurlegu ávísanasendingar til útlanda, sem bankinn verður að ann- ast á hverju ári, eru ein af aðalástæð- unum fyrir skuldum þeirn, sem bank- inn er i við erlenda banka og sem hann á svo bágt með að verjast með- an ástandið er hér á landi eins og það er: að meira er flutt inn í land- ið af erlendum varningi en útfluttar afurðir landsins nema. Bankinn hefir innheimt ávísamr og víxla fyrir aðra fyrir )6oj pús. kr. Arið 1907 nam þessi innheimta 3213 þús. kr. Útbú bankans skulduðu bankanum f'Þ.y k jíi v • k i ir h t >ry II. Brunabótavirðing: A húseijfn Halldórs Jónssonar, Litiahæ á Grimsstaðaholti, 648 kr. Byggingarlóð. Dómkvaddir nienn hafa metíð til peningvverðs lóðarspildn af erfða- festulandi JÞórh. biskups Bjarnarsonar, er hann hefir fengið heimild bæjarstjórnar til að breyta i hyggingarlóð, á 40 aura feralin. Gasstöðin. Bæjarstjórn samþykti á sið- asta fundi að gefa borgarstjóra umboð til að nndirskrifa fyrir hennar hönd bygging- arsamning um gasstiið i Eeykjavib við firmað Carl Francke i Bremen, eða umboðs- mann hans hér i Reykjavik, eins og samn- ingnr þessi lá fyrir bæjarstjórninni prent- aður, og með þeirri skýrine og viðbót, er lá fyrir fnndinnm sbrifleg og umboðsmað- ur Carl Franckes hafði einnig samþykt. Sömuleiðis var samþykt með öllum greidd- nm atkvæðum að gefa gasnefndinni nmboð til að hafa alla nmsjón með öllu þvi, er þarf til þess að fullnægt sé og framkvæmd- ur byggingarsamningnrinn um gasstöðina. Skógræktarfélagi Reykjavikur veitti hæ- jarstjórn á siðasta fundi úOO kr. styrk úr bæjarsjóði. nmmnminmmmti ttmnx nmmm DE FORENEDE BRYGGERIERS SSSS33J\ hefir verið sent til Austurasiu til að sjá hvað það héldi sér vel. Þegar það kom aftur eftir 6 mánuði, hélt það sér alveg óskemt og með sinum fina smekk. --------- ANKER ÖL ANKER ÖL er óefað hið hezta öl sem hægt var notað i ferð konungs og rlkisdagsmanna til íslands með er að drekka með s/s »Birma« og »Atlanta«. máltíðum. ANKER ÖL var notað á skólaskípinu »Viking«. jjjjiiximiiiximTnimiimniiwjfjimmi 8 Spegilgler smá og stór íást ódýrust hjá J. Zoéga, Bankastræti 14. sjálfum í ársbyrjun 2182 þús. kr. Þessi skuld hækkaði um 5000 kr. á árinu. Af seðlum bankans var mest í um- ferð í októbermánaðarlok, eins og venja hefir verið til að undanförnu. Þá átti Slátrunarleyfi veitti siðasti bæjarstjórnar- fundur Sigg ir Torfasyni kaupmanni, þó þvi að eins, að hsnn fullnægi ákvæðum beilbrigðio8amþyl tarinnar þar að lútandi. Vatnsveitan. Síðajti bæjarstjórnarfundur kaus Björn Giiðmundsson kaúpmann til þess að meta af há'fu bæjarstjórnar jarða- spjöll ofan Elliðaáa vegna vatnsveitunnar. Tapetlistar gyltir fást áreiðanlega góðir hjá J. Zoéga, Bankastrætl 14. bankinn úti í umferð r]66 pús. hr. í seðlum. í októbermánuði 1907 var seðlafúlgan, er bankinn átti útistand- andi, /40/ pús. kr., eðúr 39 þús. kr. hærri en síðnstl. ár. Minst var úti af seðlum í apríllok: 603 þús. kr. (árið 1907 minst 676 þús. kr.). Þegar litið er á alla örðugleika þá, sem bankinn hefir átt við að stríða siðastl. ár útaf frámunalega örðugu fjárhagsástandi bæði hér ogínágranna löndunum, er eigi annað unt að segja, en að hagur bankans sé við síðastl. árslok öllum vonum betri, og að allri starfsemi bankans árið sem leið hafi verið þannig varið, að bæði landsmenn og hluthafar bankans megi vel við Oufuskipin. Ster/ing kom frá Khöfn miðvikudiigskvöld með 65 farþega alis, 43 danska ferðamenn, sem nefndir eru á öðr- um stað í blaðínu, en auk þeirra komu stórkaupm. H. Bryde, klæðskeri L. Ander «en, konsúlsfrú Agústa Thomsen 0g 2 symr þeirra hjóna, frökinarnnr Þuriðnr Sigurð- ardóttir, Ragnheiður ÞorsteÍDad. (Tómas- sonar), Anna Thorarensen, Guðlaug Sig- urðardóttir, og Olafur Sigurðsson húfræðis- nemi (systkin frá Kallaðarnesi). Enn fremur þýzkir og enskir ferðamenn m. fl. Góðar kartöflur Og Nýr danskur rjómi á flöskum nýkomið í verzlunina í Aöalstræti 10. Helgi Zoéga. OLIUMYNDIR eítir danska málara, mjög sélegar, allar i ramma, fást keyptar i Bókverzlun ísa- foldar til 21. þ. mán.; eru þar til sýn- is í gluggum. Verð 50 til 65 kr. Kaítiií,—Laukur nýkomið til Suðm. (Bísen. Lögfræðing I—V kaupir Borgþór Jósefsson. Reykt kjöt, srojör (nýtt)ogharðfiskur undan Jökli fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar. Vagtihest kaupir Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík. "|,Sápuhúsið Verzlun sú, sem hefir verið rekin hér í Reykjavik síðan 1905' undir nafninu: ,.Sápuverzlunin“ er nú orðin eign hlutafélags og verður framvegis nefnd: una. ----3S6---- V eðrátta vikuua frá 11. til 17. júli 1909. Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. | Þh. Sunnd. 12,0 12,0 12,6 12,0 10,5 86 11,5 Mánud. Q,:> 7,0 10,0 10,5 7,5 9,7 9,4 I»riðjd. 9,0 6,0 7,0 8,0 4,5 88 10,0 Miðvd. 7,8 8,4 7,7 6,5 2.4 7,0 9.2 Fimtd. 10,s 10,0 9.5 0,0 10,8 10,0 Föstd. 8,5 7,7 10,6 10,6 9,6 9,1 9,6 Laugd. 7,2 74 4,9 7,2 3,9 7,8 9,1 Rv. = Reykjavík ; íf. = Isafjörður; Bl. = BlÖDduós; Ak. = Akureyri; Gr. = örímsstaðir; Sf. = Seyðisfjörðar ; Þh. = Þórshöfn 1 Pœroyjum. Verzlunarerindreki samkvæmt hinum nýstaðfestu fjár- lögum er skipaður Bjarni Jónsson al- þingismaður frá Vogi. Auk hans sóttu Gunnar Einarsson kaupmaður, Einar Markússon umboðsmaður og Páll Stefánsson umboðssali. Kynbótafé frá Breiðabólstað verður selt í Rauðsgilsrétt fimtudaginn 30. september, og þriðjudaginn 12. október. Breiðabólsstað n. júlí 1909. Ingólfur Gnðmundsson. Margarínið sem fjöldi bæjarmanna getur ekki án verið, er enn þá einu sinni komið aftur í verzl. ^01.1100^. Fundist hafa nokkur stykki smlða- Verkfæra uálægt sjó hér i bænutr. Réttur eigandi getur vitjað þeirra i Mýragötu 3 gegn fundarl. og borgnn á þessari auglýs. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um nær og fjær, að konan min elskuleg, Þorgerður Halldórsdóttir, lézt eftir 4 daga legu hinn 10. þ. m. Jarðarförin er ákveðin frá frikirkjunni 21. þ. m. Húskveðjan kl. II f. h. á Hverfisgötu 27. Þurmjólkin eftirspurða er nú homin aftur í verzlun Jóiis Þórðarsonar. Leiðbeining um notkun nennar fylgir á íslenzku. Afgreiðslustúlka Stúlka, sem vill komast að verzlun og hefir hæfileika til þess, getur feng- ið atvinnu frá 1. ágúst. Eiginhandar umsókn veitir h/f Sapuhúsið við- töku. Stúkan Yíkingur, Fundur næstk. mánnd. á venjulegum stað og tíma. Áríðandi mál til umr. H|f Sápuhúsið. -Olíufatnaður- hvergi meira úrval en í verzlun Jóns Þórðarsonar. Verðið mjög lágt, t. d.: Alklæðnaðui* á fullorðna menn frá 8,00 do á drengi frá 4,74 do handa kvenm. • 5,74 Fínar kápur handa karlm. og kvenmönnum.... frá 10.00 Enn fremur Waterproof-kápur með 20% afslætti. Erfiðistötin alþektu nýkomin. Franskar smásögur Eftir nýtízku höfunda tirvalssafn Reykjavík Isafoldarprentsmiðja 1909 193 Áf tilviljun greip hann hendi á mitti aér, og tók þar á bananum á marg- hleypu Binni, undir beltinu. Énginn innblástur, engin orð dugðu honum lengur. |>á rétti hann út arm ainn, steig fram tvö skref, beint fram, og skaut á gamla drottinvaldinn. Kúlan gróf í ennið ofurlitla svarta |aut, svona ein a og blett, það var ekk- ert að kalla. Áhrifin brngðnst. Hr. Massarel hleypti af öðru skoti, bjó til aðra laut, BÍðan hina þriðjn, BÍðan b aut hann þremnr hinum BÍðustn. Um enni Napóleons sveif hvitt duft. en augun, nefið og fínir akeggbrodd- arnir héldust óBkaddaðir. þá rann lækninum i akap, hann velti nm Btólnum með einu hnefahöggi, Btuddi öðrum fæti á leifar likansina, í sigurvegara stellingnm, sneri aér að ringluðu fólkinu og kallaði háatöfum: iþannig farist allir avikararlt En þegar enginn móður kom enn i ljós, þegar áhorfendnrnir virtuat góna út i loftið af undrun, æpti læknirinn til herliðs-mannanna: »Nú getið þið farið aftar heim til ykkart. Og Bjálf-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.