Ísafold - 11.08.1909, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.08.1909, Blaðsíða 4
208 ISAFOLD eo w H |f Sápuhúsið, Austurstr. 6 jiimwiiiHiiiiiiiitiniiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiniiiiiiiiiiiiittiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimiiiniiiKiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimíniiiiiiiiniiiinmiiiiiiiiiiiiiHiiMiiiiiiiiimlHiHHi Hárvolki í álnum á 96 aura fr. alin. Stðrir svampar fyrir litið verð. Fínar vanilinstengnr í glösum á 35 aura. Vatnsslöngnr til að festa á vatnshana, mátaðar lengdir á 15 og 25 aura. Burstavörur alls konar, mikið úrval, lágt verð. IU1HIIIIIWJIll!tinilllllllllllllll!1llllllllll!lllll!llI!llllllllllllllll!lltlllll!lli!IUHIIIIIIIll1iniHIIIIIII1lllllinillllllllimilllllli!llllllllllIlll!lll1HIHIl[lllllillltlllllllllllllll1IIHIIllHllHimUIHlU!imiltllflHimillllilllllll HI f Sápuhúsið, talsími 155 Póstkorta-album afar-fjölbreytt að gœðum og verði eru komin aftur í bókverzlun Isafoldar. Skandmavisk Kaffe & Kacao Ko. t Mánudagsmorgun 9. þ. m andaðist eiginmaður minn, Einar Zoega, að heimili sfnu, Hotel Reykjavík, eftir þunga og langa legu. Jarðarförin er ákveðin næsta laug- ardag, 14. þ. m„ og byrjar húskveðjan kl. 12 á hádegi. Þetta tilkynnist vinum og vanda- mönnum. Reykjavík II. ágúst 1909. Margrét Zoéga. Frihavnen — Köbenhavn. Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst í hálfpundi og heilpunds böglum, með nafni voru áprentuðu, eða í stærri skömtum. í nótt tók guð aftur til sín elsku Helgu litlu dóttur okkar 19 vikna gamla. Hafnarfirði 8. ágúst 1909. Severine & Helgi Valtýsson. Kýr ung, væn, vetrarbær, óskast til kaups, strax. Afgr. ávísar. Bæjarskrá Rvikur 1909 afar-fróðleg bók og alveg ómissandi hveijum borgara bæjarins, er til sölu í bókverzlun ísafoldar og kostar að eins i krónu. Tií leigu óskast fyrir litla fjöl- skyldu frá i. okt. 2 eða 3 herbergi, auk eldhúss og geymslupláss. Afgr. visar á. Tækifæriskaup. Eftir miðjan ágúst sel eg mjög ódýr Iítið brúkuð reiðtýgi. Samúel Olaýsson. Etuder & Soloer med Fingersætning for Guitar fæst í Bókverzlun ísafoidar, áður 2,50, nii 1,50. Morsöe aukaskip frá sameinaða gufuskipafélagsinu leggur á stað frá Kaupmannahöfn 18. ágúst beina leið til Reykjavíkur. C. Zimsen. STEROSKOP fflEB MYNDUM Jæst í bókverzlun ísafoldar. mmmm KONUNGL HIRB-YERKSMIBJA. firæðnnir CliBtta mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundura sem eingöng eru búnar til úr Jinasta cJiafiaó, Syfiri og €ffanille. Ennfremur j^akaópúlver af beztu teguud. Ágætir vitnis burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. iXlaóóar og RJuóBœRur at ýmsum stærðnm, með ýmsn verði, ætíð fyrirliggjandi i Bókverzlun Isafoldar. Japanskir skrautgripir fást í bókverzlun ísafoldar. Einnig spil, póstkort mjög falleg o. m. m. fl. ... ■ --------- - Umboö Unðirakrifaður tekur &ð «ér »ð kanps útlendar vörur og eelja ísl. vörur gsg?' mjög saungjörnum amboð«i»unnm. 6. Soh. Thomeinaeon. Peder Skramsgaðe 17. Kjöbenhava, Poesi-bækur Hkínandi fallegar og rniög ódýrar eftir gæðum tást í Bókverzlun Isatóldar. Kensla. BgStúdent með góðum meðmælum óskar eftir kenslustörfum næstkomandi vetur á góðu sveitaheimili eða í prívat- húsi. Tekur einnig að sér að kenna orgelspil.’^Nánari upplýsingar gefur ritstjóri. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. sem skifta um heimili eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Mötorbátur fæst leigður til heyflutninga o. fl. fyrir að eins kr. 2,50 um klukkutímann. Þeir sem kaupa og selja hey snúi sér að Sigfúsi Sveinbjörnssyni, Spítalastíg 9. Tals. 268. Verðmætar viðskifta- upplýsingar ókeypis í té látnar hlutað- eigendum til hagræðis. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber pa grön Advar- seletiket R he i n g 0Id, Special Shag, Brillant Shag, Haandrullet Cerut tCrowixJ Fr. Christensen k Philip. Köbenhavn. Islenzk frímerki gömul og ný kaupir eða tekur í skiftum Philipp Strasser Salzburg, Oesterreich. Til leigu 4 herbergi og eldhús, aðgangur að þvottakjallara hjá Guðjóni Jónssyni. Hildibrandshús. Til leigu í Bakkabúð mjög góð herbergi frá 1. október. Jörðin Brú í Biskupstungum sem er 17 hndr. að nýju mati, fæst til kaups eða ábúðar frá næstu far- dögum (1910). Jörðin er einkar hæg og ágæt sauð- jörð; túnið slétt'og grasgefið, góðar engjar og afbragðs fjárbeit. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til undirritaðs. B. H. Bjarnason, kaupm. í Reykjavík. H ú s með 5—6 góðum herberg- jum, helzt með húsgögnum og í miðbænum óskast til leigu í eitt ár frá 1. okt. næstk. Bréf merkt 860, með stað, leigu o. s. frv., sendist afgreiðslu ísafoldar. Heimiliskensla. Kenslukona, með kennaraprófi, ósk- ar eftir heimiliskenslu í Reykjavik næst- komandi vetur. Uppl. Bergst.str. 43. Kennarastöður. Tvær fastar kennarastöður verða stofnaðar við barnaskóla Reykjavíkur frá 1. okt. næstkomandi með 1000 króna árslaunum hvor. Umsóknir sendist skólanefnd Reykjavíkur fyrir 10. september næstkomandi. Reykjavík 7. ágúst 1909. Skólanefndin. JÓN ^Ój^ENF^ANZ, LÆí£NII\ Lœkjargötu líiB — Heima kl. 1—8 dagl. Ritstjóri Binar Hjörieifsaoo. ísafoldarprentsmiðja. 34 heyrt að hér sé verið að stofna fólag til að bjarga ungum stúlkum; mér datt f hug að nógir yrðu um að sækja, bvo eg vildi flýta mér að biðja fyrir uuga stúlku, sem sárþarfnast að verði bjargað úr sínum núverandi félagsskap. |>ér þekkið hana víst líka — frú Bentzen! — það er hún Elsa litla hjá madömu Spáckbom. Frú Bentzen hristi sig og dustaði þráð af kjólnum sínum; — jú, víst þekti hún hana; allir þektu svo sem þennan flækings-anga; en hún varð reyndar að játa — Og margar hinar frúrnar muldruðu og pískruðu saman; en With konsúll var bvo ógætinn að hrópa: — Nú — þér eigið við Flóna — frökin Falbe — gullfallega — hm ! hm! |>að bætti ekki úr, þó að haon hóstaði. Stroku- fjölin Ieit óblítt til hans, og frú Garm- an hló auðsætt bak við stóran blæ- vænginn. En frökin Falbe hélt áfram málaleituninni, og lýsti öllum freist- ingum sem lífinu í Örkinni væri sam- fara. — Að frökin Falbe skuli geta hald-. 39 frá mæui til gólfs. Hún var öllum bænum til skammar; Púppelena var hylmari, sem hélt þennan hljóðfæra- skussa til að gabba lögregluna. Frökin Falbe og þau systkin voru hér um bil sama tóbakið; en þegar hann kom að madömu Spáckbom og Flónni, varð hann bvo tryldur í tali, að konan hans varð — að vanda — að fara og klappa honum og stjaka honum með lipurð út fyrir dyrnar. Eftir þessar tafir varð ekki komið á aftur umræðum. Frú Fanny Garman var búin að hneppa á sér hönzkunum, og Sandsgarðshestarnir höfðu uú lengi staðið fyrir utan gluggann. Frú Fanny hafði ekki lokið upp munni nema til að geispa. Öðru hvoru gretti hún sig af leiðindum framan í With konsúl, og hann svaraði aftur, þegar hann þorði. Kapelláninn vildi eiginlega hafa end- að með stuttri bæn. En það vildi ekki verkast svo. f>að þaut og sfcrjáf- aði svo kynlega í silkikjólum frúnna, þegar þær stóðu upp, að hann kom sér ekki að þvf að byrja. jþessi félagsskapur var auk þess 38 hið rétta hugarfar, sagði kapelláninu með vægri alvöru. — f>að eg veit frekast, skaut lög- reglustjórafrúin inn f með sinni sak- lausu rödd, — er frökin Falbe ekki félagi í nokkurri góðgerða-stofnun í bænum ? — Nei! — við höfðum hana upp- haflega í Fósturstofnuninni fyrir ung- börn, svaraði frú Bentzen; — en hún var svo illskiftin og ráðrík; og Ioks kom æfintýrið um lyfjaskottuna. Sú saga var nú sögð. Hún átti að betur við ástandið, sem sagau hljóðaði eiumitt ura hana Elsu, þá sömu sem frökin Falbe hafði beðið fyrir. Lög- reglustjórafrúin grenslaðist af miklum ákafa eftir aldursmuni þeirra frökin Falbe og ungu stúlkunnar, — skarp- skygni, sem kapelláninn gat ekki ann- að en viðurkent með sjálfum sér. En fyrst þegar Bentzeu læknir kom til skjalanna, hann var húslæknir þar, fengu menn verulega að vita grein á öllu hneysklinu. f>egar hann heyrði, hvað um var rætt, rak hann rautt nefið á sér út í loftið og tók til að níða niður Örkina 35 ist við í slíku húsi — sagði Stroku- fjölin út f loftið. Frökinin þagði nauðug. En þegar enginn virtist ætla að svara neinu, sagði litla lögreglustjórafrúin : — Fyr- irgefið! — eg er svo ókunnug; en er þesBÍ unga stúllra innan umdæmis St. Péturs safnaðar? þessi skarplega spurning hafði svo góð áhrif á kapelláninn, að hann afréð , að hún skyldi fá ritarastöðuna. En nú varð brátt komist að vísu um það, að Örkin var áreiðanlega innau um- dæmis St. Péturs safnaðar, og aftur varð snöggvaat kvalræðis-þögn. f>ví allir vildu fegnir vera móti frökin Falbe, 0D engitm vissi, hverjar mótbárur bann ætti að finna upp. f>á sagði kapelláninu: Fyrirgefið, frökin Falbe! — en úr því að yður er kunnur tilganguv þessa félags, þá vitið þér, hvaða mönuum í þjóðfélag- inu vér ætlum að leitast við að bjarga. Svo að mig langar til að spyrja yður: Er þessi stúlka, Bem þér biðjið fyrir, fallin kona? — f>að veit eg ekki, svaraði frökin Falbe snögt og roðnaði; en óðara

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.