Ísafold - 30.12.1909, Síða 2

Ísafold - 30.12.1909, Síða 2
346 I SAFOLD þvotturinn, sem þið sjáið þarna, það er nú enginn Ijettingur, en samt var furðu litil fyrirhöfn við að þvo hann hvítan sem snjó. Það var þessi hreina sápa, sem átti mestan og bestan þátt í þvi. __________________________________1590 Leikhúsið: Stúlkan ftá Tungu hefir verið leik- in í 2 kvöld. Fyrra kvöldið var leikn- um allmjög ábótavant svo sem oftast- nær í leikhúsinu hérna. En miklu betur tókst leikurinn annað kvöld, og tók sig þá yfirleitt betur út á leik- sviðinu. Dómur um leikinn seinna. Siys í gasstöðinni. Gamall maður, Ólafur Einarsson, varð um daginn undir sementsteypu- stykki allstóru inni í gasstöðinni — og laskaðist fótbeinið talsvert. Gufuskipið Vesta kom loks frá Vestf jörðum á aðfanga- dagskvöld og hélt síðan héðan á leið til útlanda um kvöldið, annan dag jóla. Með henni tóku sér far m. a: Banka- mennirnir dönsku, Christensen og Jörgensen, Einar Hjörleifsson og Ól- afur Johnson kaupm., báðir til Eng- lands, Henningsen verzlm. o. fl. Forngripasafnið. Frá nýári verður forngripasafnið sýnl á öðrum tíma en hingað til — sem sé á sunnudögum, þriðjudögum og fimtudögum frá 12—2. Taugaveiki allmikil gengur i Húnavatnssýslu. Nokkrir bæir og hús á Blönduósi sóttkviuð. Guðsþjónustar um nýárið. í Dómkirkjunni. Giamlárskvöld kl. 6 sira I'r. Fr. Nýársdag » 12 Bisknpinn — »5 Dómkirkjupr. Snnnud. » 12 sira Fr. Fr. — »6 Dómkirkjnpr. í Fríkirkjunni. ——. Umboð Undirskrifaður tekur aö aér afl kaspa átlendar vörur og islja fil. vörur gegr, mjðg lanngjörnum umboflsiaunum. G. 8oh. ThonteiuMn. Peder Skramigaée 17. Kjöbenhava. 7 aura afsláttur á plöntufeiti til jóla (netto 43 aura pd.) í Smjörverzluninni. Laugaveg 22. Tatsími 284. H|f Sápuhúsid °e SápubMin. Verðskrá: Tll þvotta: Ágæt grænsápa ............pd. 14 a. — brnn sápa...........— 16 - Ekta Lessive lútarduft ... — 20 - — kem. sápnspænir .... — 35 - Ágæt Marseillesápa......— 25 - — Salmiaksápa.........— 30 - Kvillaja-Gallsápa tekur úr bletti.........stk. 20 a. Gallsápa (i misl. dúka) . . . pd. 35 - Handsápur: Stór jnrtasápa (t/8 pd.) . . . stk. 15 a. — tjörnsápa (t/8 pd.) ... — 30 - — karbólsápa (‘/t pd.) . . — 30 - Schous barnasápa (ómissandi við börn) .... stk. 25 a. 3 stk. ekta fjólnsápa.......‘27 - 1 bakstur: Florians eggjadnft (á við 6 egg) 10 a. 3 Florians búðingsdnftsbréf . . 27 - 10 a. Vanilin bakBtuisdnft ... 8 - 10 a. nýtt krydd . . •.......... 8 - 3 stórar stengnr Vanilln .... 25 - 1 glas ávaxtalitnr.............10 - Möndln- sitrónn- og vanilíudrop- ar á 15 a. og 25 a. Fínasta Livorno Súkkat .pd70 - Ilmefni: Stór flaska Brillantine (hármeðal) 45 a. Umefni í lausri vigt 10 gröm . 10 - Dökt, brúnt eða gult skókrem 12. a. og 20 a. 3 dósir Junokrem (á Boks-Calf). 27 a. H/f Sápuhúsið og Sdpubúðin ___Anstnrstræti 17. Laugaveg 40. Af mikilsmetnum neyzlutöngum meö maltetnum. er [De forenede Bryggerier £framleiða, mælum>ér meo:- :• r Særlig at anbefaleReconvaleBcenter ogAndre,8om trænger til let fordejelig Næring. Det er tillige et ndmærket Mid- del mod HosteJIæshed og andre lette Hala-og Brystonder. erframúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægi legan smekk. Hefir hæfilega mikið af ,extrakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið með- mæli frá mörgum mikilsmetnum læknum. I Bezta meðal við: ---- hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdömum. Bezta og sterkasta Qacaóéuftið og bezta og fínasta Qfíocotaéié er frá S I R I U S Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn. Skandinavisk Kaffe & Kacao Ko. Friliavnen — Köbenhavn. við Akureyrarspítala verður laust frá 14. maí næstkomandi. Laun 200 kr., bústaður og fæði. Nánari upplýsingar gefur spítala- læknirinn. Umsóknir ásanit meðmælum send- ist honum. Akureyri 30. nóvember 1909. Spítalanefndin. Soéfisk góðan og vel þurkaðan, t. d. smáfisk, ýsu, keilu og upsa, selur ódýrast verzl. Liverpool. JÓN IJOjSENí^l^ANZ’, LfÆF^NII^ Ijækjargöta líá B — Heima kl. 1 -R .lagl. iNy.jastci nýtt! TækifærÍBkaup á allsk. vöuduðum skófatnaði, bvítum léreftum, stubbaslrzum, peysum, barnakjólum, nær- fatnaði o. fl. í Spltalastíg 9. Minn ástkæri eiginmaðnr Hallgrim- ur Eiríksson andaðist 22. þ. m. að heímili Björns sonar okkar á ísafirði. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Reykjavik, Skólavörðustig 15. 24. des. 1909 Gaðrún Björnsdðttir. Mikilfengleg nýtízku kaffibrensla við fríhöfnina. — Vér mælum með voru áreiðanlega óblandaða brenda kaffi, sem er mjög sterkt og ilmgott. Fæst i hálfpundi og heilpunds böglr ~ mA* nafni voru áprentuðu, eða í stærri skömtnm. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekning við jarðarför mannsins míns, Hallgrims biskups Sveinssonar. Elina Sveinsson. Otto Mönsteds danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: „Sóley“ „Ingólfur“ „Hekla“ eða „Isafold“ Innilega þakka kona og börn Pét- urs Péturssonar bæjargjaldkera öllum þeim, sem sýndu hluttekniagu við frá- fall hans og á einn eða annan hátt heiðruðu útför hans. Anna S. Pétursson. Kristín Pétursson Helgi Péturss. Kenslu byrja eg aftur 3. janúar. Anna S. Pjetursson. Kvennúr fundið; vitja má i Þing- holtstræti 26. Gamlárskvöld kl. 6 Nýársdag » 12 Snnnudag > 12 Frikirkjnprestnr Reykjavikur annáll. Dánir. Gnðrún Gnðbrandsdóttir, gamal- menni, Brekknstig 7. Dó 23. desbr. Fasteignasala. Þingl. 23. desbr. Bjarni Jónsson kanpmaðnr selnr Júlinsi Kr. Einarssyni i Vik í Grindavik húseign- ina nr. 30 Á við Langaveg með tilheyr- andi fyrir 18000 kr. Dags. 18. desbr. Gnðmnndnr Magnússon trésmiður i Vest- mannaeyjnm sslnr Jóni Þorsteinssyni söðla- smið lóð við Grettisgötn 55, að stærð 500 ferálnir, fyrir 300 kr. Dags. 14. desbr. Jóhann Hafliðason trésmiðnr selur sira Lárnsi Benediktssyni húseign nr. 44 við Grettisgötn. Dags. 20. desbr. Jóhann Jóhannesson, eftir nmboði, og Jónas ÞorsteÍDSson selja Árna Gnðmnnds- syni, Grettisgötn 20 B, húseignina nr. 13 við Nýlendngötn fyrir 3900 kr. Dags. 22. desbr. Landsbankinn fær nppboðsafsalsbréf fyrir húseigninni Bárnbúð við Vonarstræti fyrir 24650 kr. Dags. 19. nóvbr. Hjúskapur. Björn Gnðmnndsson Njáls- götu 56 og ym. Evlalia Ólafsdóttir, 26. desbr. Carl Gnnnar Wilkens Sörensen véiarstjóri á gnfnb. Ingólfi og ym. Guðrún Júlia Ólafs- dðttir Norðfjörð, 19. desbr. Helgi Gnðmnndsson Laugaveg 58 og ym. Ólafia Sigriðm Hjartardóttir, 28. desbr. Helgi Hildibrandsson, Vestnrgötn 57 og ym. Ragnhildnr Hansdóttir, 18. desbr. Peter Petersen ljósmyndari og ym. Kristin Petrina Biering, 24. desbr. Skrifstofustörf. Duglegur piltur eða dugleg stúlka getur fengið atvinnu við skrif- stofustörf hér í bænum um 1—2 mánuði. Eiginhandar umsókn með meðmælum (ef til eru) merkt: »Isa- fold« sendist til afgr. ísafoldar fyrir kl. 2 síðd. á föstudaginn 31. þ. m. Athugið! Undirritaður selur mörg hús, af ýmsum stærðum, ásamt mjög stórum byggingarlóðum, í Hafnarfirði. Góðar jarðir á sérstökum stöðum í sveit verða teknar í skiftum. Bergen i Hafnarfirði 1909. Halldor Halldórsson. Egg glæný og ódýr. Smjörverzlunin. Laugaveg 22. TalBÍmi 284. VINDILLINN bezti í bænum, er EI Carancho, fæst að eius í Tóbaksverzlun R. P. Levi, Austurstræti 4. StjérnarYaidaaugl. (ágrip) Skuldum skal lýsa i dbú Gisia Þórðarsonar, lausamanns frá Ráðagerði Seltjarnarnesi, fyrir skiftaráð- anda i Gullbr. og Kjósarsýslu innan 6 mán- aða frá 11. nóvbr. þ. á.; i þrb. JónsKjart- anssonar i Hausthúsum fyrir sama skifta- ráðanda innan 6 mánaða frá sama degií i þrb. Þorsteins Jónssonar, veitingamanns á Seyðisfirði fyrir skiftaráðanda þar innan 12 mánaða frá 8. d.; i þrb. Arnbjargar Stefánsdóttur ekl ju á Hánefsstaðaeyri fyrir skiftaráðanda i Norðurmúlasýslu innan 6 mán. frá s. d.; í þrb. Sigurbjarnar Davíðs- sonar á Nesi í Norðfirði fyrir skiftaráð- anda í Suður-Múlasýslu innan 6 mán. frá 25, nóv.; i þrb. Gunnlaugs Jóhannssonar á Háleggsstöðum í Hofshreppi í Skagafjarðar- sýslu fyrir skiftaráðanda þar innan 6 mán. frá 2. desbr.; í dbú Þórðar Jónssonar frá Ráðagerði á Seltjarnarnesi fyrir skiftaráð- anda í Gullbringu og Kjósarsýslu innan 6 mán. frá sama degi. Til kaupmanna. Fátækranefnd Reykjavikur óskar að fá tilboð um sem ódýrust kaup á nauðsynjavörum handa þurfamönnum bæjarins árið 1910, svo sem alls konar kornvöru, kaffi, sykri, steinoliu, ofn- kolum o. fl. — Þeir kaupmenn, er eiga vilja kaup við fátækranefndina um þetta, sendi nefndinni tilboð sín fyrir 12. jan. næstk. í lokuðu umslagi, er auðkent sé: »Nauðsynjavara handa þurfaiingum*. pr. Fátækranefud Reykjavíkur 29. des. '09. Fáll EinarsHon. Ný og stór egg í Spítalithi-fg 9. F. C. MÖLLER Hverfisgata 3 C, Reykjavík — Talsími 122. Frá Landsímanum. Gamlárskvöld verður landsímanum lokað kl. 7 e. h. 3000 úr ókeypis! Til þess að auglýsa frekar mín ódýru úr og greiða fyrir mínum alþektu vörum, sendi eg ókeypis mjög fallegt úr handa karlmanni eða kvenmanni, hverjum sem um það biður, ej bið- jandi sendir mér í póstávísun 1 kr. og 40 aura í burðargjald og kostnað, segir til nafns og heimilis og hvort úrið á að vera kvenmannsúr eða karl- manns. NB. Alls ekki gegn eftirkröfu. Mauritz Eriksson, Malmö. Sverige. Þriíin stúlka óskast í hæga vist 1. janúar á barn- laust heimili. Verður að hafa g ó ð m e ð m æ 1 i. Ritstj. vísar á. cJCié isí. tffivcnfólag heldur fund i Iðnarmannahúsinu mánud. 3. janúar næstk. kl. 8^/2 síðd, Áriðandf að konur mæti. (^Hvítir skinnhanzkar fundnir. Guðm. Stefánsson næturvörður. Aldan. Aðalíundur næstkomandi miðviku- dag (Þ- S- ían-) á vanalegum stað og stundu. A fundinum verður borin upp til samþyktar breyting á 8. og 11. gr. í lögum félagsins og breyting á 3 gr., skipulagaskrár fyrir Styrktarsjóð skip- stjóra og stýrimanna við Faxaflóa, úr- skurðaðir reikningar félagsins fyrir umliðið ár, kosin ný stjórn m. fi. Aríðandi, að allir félagsmenn mæti. Stjórnin. Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 3. janúar kl. 4 e. h. í Good-Templarahúsinu. — Þeir, sem ekki hafa greitt árstillag sitt fyrir árið 1909, eru ámintir utn að greiða það nú þegar, ella geta þeir ekki tal- ist meðlimir lengur. Gunnar Gunnarsson. A bezta stað í bænum er til leigu ágæt fimm herbergja íbúö með eða án hús- búnaðar, auk eldhúss og kjallarapláss. Vatnsleiðsla er í íbúðinni. Talsími leigist. Afgreiðslan vísar á. : ÓLACUlý UfÖlýNS^ON IsafoldarprentHmiöja, 1

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.