Ísafold - 16.04.1910, Síða 4
88
ISAFOLB
Búfjársýningar.
Á búnaðarþingi 1909 var samþykt
sú tillaga aðalfundar, að það skuli gert
að skilyrði fyrir styrkveitingu írá Bún-
aðarféiagi íslands til sýninga á sauð-
fénaði, að ekki sé veitt verðlaun fyrir
annan sýningarfénað en þann, sem er
frá heimilum, þar sem þrifaböðun alls
sauðfjár hefir átt sér stað veturinn áð-
ur, þó með þeirri viðbót, að það skuli
ekki valda verðlaunasynjun, þótt sauð-
ir þrevetrir og eldri sé látnir óbað-
aðir.
Þessari reglu verður byrjað að beita
við sýningar 1911.
Búnaðarfélag íslands.
Námsskeið fyrir eftirlitsmenn
nautgripafélaga verður haldið í Reykja-
vík 1. nóv. til 15. des 1910. Meðal
annars verður kent að gera berkla-
veikisrannsóknir á kúm.
Nemendur fá 30 kr. námsstyrk og
þeir sem nokkuð langt eru að 10—
50 kr. ferðastyrk að auki.
Umsóknir sendist
Búnaðarfélagi Islands.
Umsóknarfrestur ilm þau er til
febrúarloka.
Þeir sem sóttu um verðlaun 1910,
en fengu þau ekki, og óska að fá þau
næsta ár, verða að sækja af nýju.
Umsóknum til Búnaðarfélags íslands
þurfa að fylgja aldursskírteini og vott-
orð hlutaðeigandi húsbænda og presta
um það, að rétt sé skýrt frá öllu og
að hjúin hafi verið vel vinnandi og
dugleg, trú, iðin, sparsöm og dagfars-
góð.
Bókmentafélagið.
Firri aðalfundur verður hald-
inn i Bárubúð (uppi), laugardaginn 16.
apríl næstk. kl. 5 síðdegis.
Reikjavík 11. apríi 1910.
Björn M. Ólsen,
p. t. forseti.
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir Inger Östlund Austurstræti 17
hærra verði en áður.
Neðri íbúðin í húsinu nr. 7 í
Grjótagötu til leigu 14. maí.
3—4 herbergja ibúð ásamt eld-
húsi, geymslu og þvottahúsi fæst til
leigu frá 14. maí í Bergstaðasræti 6 C
í Hegningarhúsinu
fæst gert við skótau. Sömuleiðis eru
hér bundnar bækur.
Ennfremur er til sölu:
Kommóður
Kúffort
Amboð (af öllum tegundum)
Hestajárn
Þvottaklemmur
Ullartögl
Hnappeldur o. fl.
Sig. Pétursson.
Stigar,
ómissandi eign fyrir hvert hús, t. d.
ef bruna ber að höndum,.
fástjí
Tirnbur- og kolaverzlunin.ReykjaYík
eru aftur komnar í
Timbur- og kolaverzlunina
Keykjavík.
Hvalflrðingar,
sem kynnu að þurfa timbur í vor
eða sumar, ættu sem fyrst að snúa
sér til hr. Jóns hreppstjóra Sigurðs-
sonar í Kalastaðakoti.
Timbur- og kolaverzlunin
Reykjavik.
r^ r^ r^ r^ rVrVr^ r^ r^ m r^ r^ r'i m r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ m r^ r^i r^
k A W A k Á k Á k. A l.Ák>Á k A k.Á k Á k Á k Á k Á k Á k. Á k, Á k.Á k^ KÁ k^ k^ k^k^
Fermingarfðt, mikið úrval,
nýkomin: verð frá 16.00—24.00,
sömul. ÍOO karlmannsföt, verð 15.00—38.00,
svört og mislit, skoðið fötin áður en þið kaupið annarsstaðar.
Dömuklæði 1.40—2.40,
ásamt miklu úrvali af ýmiskonar álnavöru, sem seld
verður með svo lágu verði, sem unt er i
Austurstræti 1.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Go.
aa
ffi
íjíÍABOEfD er blaða bezt
íþÍABOLíD er fréttaflest
J
ÍJE> ABOLD er lesin mest.
Nýir kaupendur fá i kaupbæti:
Fórn Abrahams (700 bls.),
Davíð skygna, hina ágætu
sögu Jónasar Lie og þar
að auki söguna
Elsu, sem nú er að koma
í bl., sérprentnða, þegar
hún er komin öll.
ísafold mun framvegis
jafnnðarlega fiytja mjmdir af
merkum mönnum og við-
burðum.
alls konar: ofnar, eldavélar með og án
emalje, vatnspottar, matarpottar, skólp-
trog, þakgluggar, káetuofnar, svinatrog,
dælur, pipur og kragar steyptirogsmíðaðir,
vatnsveitu-, eims- og gasumbúðir, baðker,
baðofnar, áhöld til heilbrigðisráðstafana
úr járniogleir, katlar o.fl. við miðstöðvar-
hitun, o. s. frv. — fæst fyrir milligöngu
allra kaupmanna á íslandi.
Ohlsen & Ahlmann
Verðskrár ókeypis. Kaupm.höfn.
□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□
Hvaða mótor-steinoliu á eg að nota?
hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina,
er seljandi segir að sé bezt
♦
♦
♦
KLADDAR
I og höfuðbækur
at ýmsum stærðum og með
mismunandi verði i
bókverzlun Isafoldar
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Stafsetningarorðbók
B. J.
önnur útgáfa endurskoðuð
er alveg ámissandi hverjnm manni,
er rita vill islenzkn stórlýtalaust, með því
að þar er ekki einnngis sýnd rétt stafsetn-
ing hér nm bil allra orða í málinn, sem
nokkur hinn minsti vandi er að rita rétt —
þeim einum slept, er ekki villast á aðrir en
þeir, er ekki geta heitið læsir eða skrifandi
— heldnr ern þar til tínd, i kafia sér aftan
til i kverinn, allmörg algeng mdllýti (rang-
mæli, högnmæli, dönsknslettnr) og sýnt, hvað
koma eigi i þeirrs stað, svo að rétt mál
verði eða sæmileg íslenzka. Kverið er því
alveg ómissandi við fslenzkukenslu,
b æ ð i kennendnm o g nemendnm, og sömu-
leiðis miklum meiri hlnta allra þeirra
manna, er eitthvað vilja láta eftir sig sjá á
prenti & vora tungn.
Þar er fylgt blaðamannastafsetningunni
svo nefndri, en þá stafsetningn hefir lands-
stjórnin ná tekið npp fyrir nokkrum árum
og fyrirskipað i skélum og kenslubókum,
með þeim einnm afbrigðum, að rita hvergi
s, og hafa því allir kversins fnll not,
hvorri þeirra 2 stafsetninga, sem þeir fylgja,
en aðrar ern ná mjög svo horfnar úr sög-
nnni. — Kverið kostar innb. 1 kr.
0
.
Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu
að tekur allri annari olíu fram, sem sé
Gylfie Motor-Petroleum
frá
Skandinavisk-Amerikansk Petroleum A|S
Kongens Nytorv 6, Xöbenhavn.
Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar
útvega yður hana.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Af mikilsmetnum neyziuföngum meö malteínum. er
De foienede Bryggerier
framleiða, mælum vér með:
Særlig at anbefaleReconTalescenter ogAndre,8om tneuger
til let fordejeligNæring. Det er tilligeet udmærket Mid-
del mod HosteJlæebed og andre lette Hak-og Brystonder.
erframúrskarandi
hvað snertir
mjúkan og þægi-
legan smekk.
Hefir hæfilega
mikið af ,extrakt‘
fyrir meltinguna.
Hefir fengið með-
mæli frá mfirgum
mikilsmetnum
læknum
\
Bezta meðal viðs
— hösta, hæsi og öðrum kæiingarsjúkcíómum.
Flestar tegundir at
Tr jáviöi
fást nú í
Timbur- og kolaverzlunin
Reykjavík.
Sömuleiðis iunan-, utanhúss-
og milliveggjapappi.
Þakjárn
kemur 1 þessum mánuði.
Heill farmur
af timbri kemur snemma í mai og
sömuleiðis nokkuð með tveim næstu
ferðum Watnes-skipa.
Brúkuð [isl. frimerki
kaupir mjög háu verði Kristmann }.
Guðmundsson, Laugaveg 22 A.,
POSTKORT
fyrir sumardaginn fyrsta og öll önn-
ur tækifæriskort. Mesta úrval er selt
í Laugaveg 18 hjá
Guðm. Sifjurðssyni, skraddara.
BEGONIULAUKAR,
allar tegundir á 0.20 aur. pr. stk.
Blómfræ, m. teg. Fermingarkort og
öll önnur tækifæriskort fást á Lauga-
veg 12. Svanlaug Benediktsdóttir.
Reynið
Boxcalf-svertuna Sun; þér brúkið
ekki aðra skósvertu úr því.
Hvarvetna á íslandi hjá kaupmðnn-
um. ,
Buchs litarverksmiðja,
Kaupmannahöfn.
lslenzkt gulrófnafræ fæst
Hrólfsskála.
Vindla-
Og
töbakskaup
er lang-bezt og ódýrust í
verzlun
Gruðm. Olsen.
Aðalstræti 6.
fyrirtaks góðar, fast hja
H. P. Duus.
Loge Skandinavien no. 104
holder möde hver tirsdag aften kl. 8V2
paa Hotel Island. Nye medl. velkomne.
Vinnukona óskast til ársvistar
á fáment heimili í nánd við Reykja-
vík, frá 14. maí. — Upplýsingar á
Ránargötu 28.
Til leigu frá 14. maí eru her-
bergi í Báruhúsinu uppi. Ef óskast
getur fæði fengist.
Frá 14. maí geta tvær ungar
stúlkur fengið vist í Báruhúsinu uppi.
Lítið herbergi óskast til leigu
móti suðri. Ritstj. visar á.
2-3 herbergi
með eldhúsi, þvottahúsi, gasi og öðr-
um þægindum í miðbænum fást til
leigu frá 14. maí. Ritstj. vísar á.
íbúðir til leigu.
Hjá mér geta terðamenn fengið
hús og hey fyrir hesta sína.
Grund í Hafnarfirði 18. marz 1910,
Helgi Fr. Bjarnason.
Til SÖlu mótorbátur með veiðar-
færum; hús smærri og stærri.
Til leigu ibúðir frá 14. maí.
Upplýsingar fást á Laugaveg 73,
Til leigu 3 loftherbergi ásamt
eldhúsi og geymslu. Upplýsingar á
Klapparstig 22.
Ným,jólk, rjómi, undan-
renna, skyr og sýra, fæst altaf
núorðið í Tjarnargötu 4.
Herbergi eru til leigu í Vestur-
götu 3 5-_______________________
Gott Úthey fæst keypt á Korp-
ólfsstöðum.
Vinnukona getur nu þegar
fengið vist í Laugarnesspítala með
því að snúa sér til húsmóðurinnar,
fröken Kjær.
Breiðablik þP::L?Z
landinu að kaupa og lesa — og aðrir
þeir, er trúar- og kirkjumdl láta til sín
taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar-
gjalds út um land) greiðist fyrirfram.
Utsölum.: , ,
bankaritari TlrtU Jof)atinSSOtl.
Gufubrætt meðalalýsi
og annað lýsi kaupir undirritaður eða
annast sölu á því með hæsta gangverði.
Reikningsskil og borgun þegar eftir
móttöku. — Areiðanleg viðskifti.
Karl Aarsæthor, Aalesund, Norge.
HagkYæm verzlunarviðskifti.
Kaup á útlendum varningi gegn fyrir-
framgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum,
annast fljótt og vel
A. Guðmundsson
2 Commercial Street
Leith.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverzlun Isafoldar.
(4‘/a átt.) kosta
aðeins 68 kr. —
Biðjið u. verðskrá.
A. S. Andersen, Kyrkog. 41, Göteborg.
I\IT;STJÓÍ\I: ÓDABTJIý BJÖÍJNSjSON
ísafoldarpreutsmiðja.