Ísafold


Ísafold - 20.04.1910, Qupperneq 3

Ísafold - 20.04.1910, Qupperneq 3
I8AF0LD 91 ímyndunarveikin Laugaidag 23. apríl kl. 8 V2 í Iðnaðarm.húsinu. Að verða úti. Þetta er fyrirsögn á fróðlegri grein í næst síðasta hefti Skírnis, eftir Steingr. lækni Matthíasson á Akureyri. — Af því Skírnir er ekki í allra höndum, vil eg vekja eftirtekt á innihaldi hennar. Vér íslendingar búum í köldu heims- skautslandi og þurfum daglega að berjast við storma og stórhriðar; er- um oft neyddir til þess að vera á ferð í ófærð og illviðrum. Ætla mætti, að vér værum orðnir flestum leiknari og æfðári i því, að yfirstiga slikar tor- færur, og gætum alls-óhræddir farið það, sem nágrönnum vorum, er sunn- ar búa, þætti með öllu ófært. Þessu er ekki þannig farið. Vér erum flest- um fákænni að þessu leyti. Vér get- utn alls ekki jajnast við ýmsa útlend- inga í pvi að jerðasti illviðrum og ár- lega verða hér menn úti, þó engin ástæða sé til, að svo illa takist til, að eins fyrir fákænsku og illan útbúnað, stundum vegna ofdrykkju. Sama er yfirleitt að segja um ýmsar vetrarí- þróttir. Skautamenn vorirflestirkomast ekki í hálfkvisti við útlendinga. í skíðaferð erum vér hreinustn amlóðar, í samanburði við Norðmenn. Þetta er bæði skömm og skaði. Greinin í Skirni bendir alvarlega á þetta og hvetur menn til þess að taka sér fram. Mest er þó um vert, að þar er bent á flest, sem gæta þarf til þess, að geta hættulaust farið ferða sinna, jafnvel í verstu veðrum. Það er að sjálfsögðu: 1) nægileg fæða, 2) hlýr fatnaður, 3) áttaviti, 4) að kunna að grafa sig í fönn. Hvað fatnaðinn snertir, þá lýsir höf. því, hversu hann klæði sig á vetrar- ferðum sínum. Fyrir ríðandi rnenn er sá fatnaður eflaust góður, en langt of þungur gangandi mönnum. Að ofan- verðu er t. d. ullarnærföt inst, þá lér- eftsskyrta, vesti, prjónapeysa, vaðmáls- jakki og að lokúm þykkur, tvíhnept- ur yfirhafnarjakki yzt fata. Eftirtekta- vert er það, að hann telur »Mývatns- hettu« ágæta flík, en hettan er prjón- uð úr bandi, þekur alt höfuðið, nema augu, nef og munn. A henni eru lítil op fyrir hvert þeirra, en annars þek- ur hettan yfir andlitið, eins og gríma, og nær niður á axlir undir fötunum. Slík hetta kvað hlífa andlitinu stórum og hún er svo ódýr, að engum er vorkunn að eignast hana. Eg vil gera þá viðbót, að eg tel liklegt, að vel megi nota gleraugu við hettuna, til þess að hlífa augunum. Eg hefi reynt þau lítillega sjálfur. Gleraugun eru eins konar smáhlerar úr gleri, sem festir eru í leðurgrímu, og annars eingöngu notað á bifreið- urn. Mér reyndust slík augu þannig, 116 hún var, gat eigi gert sér grein fyrir neinu; en ekkert var það, sem skygði ú fögnuð þann, er kominn var í sál hennar. f>að var eins og hún sigi dýpra og dýpra niður í hlýjau ilmandi rósabeð við hvern taig, er hún drakk, unz rósa- blöðin luktust yfir höfði hennar og tóku að vagga henni til og frá undir háum hvelfingum, þar sem hringt var rósum og hljóðfæraslátturinn kvað við ilmandi í löngum, rósrauðum tónum, aem þektu eymd hennar og voru komnir til þeS8 að hugga hana. ------- Kjallaradyrunum var hrundið Upp utanfrá, og ölkónóminn bom inn fölur og móður. Krambúðarpilturinn hafði sjálfsagt orðið einhvers var, því að það bafði verið sent eftir lögreglunni; tveir lögreglumenn voru þegar bomnir að horninu hjá madömu Ellingsen. Smiðurinn hvarf á svipatundu, eins og hann hyrfi niður í jörðina. Pjátr- arinn hentist Hka á stað með það, sem hann hafði klófest; ölkónóminn fór á eftir og á horninu á bankanum við gasljóskerið hilti undir löngu lapp y Kappsund, 500 stikur, K um ,Sundbikar íslands' er Ungmennafél. Reykjavíkur hefir gefið til heiðurs mesta sundmanni íslands, verður þreytt við Sundskálann i Reykjavík 14. ágúst þ. árs kl. 12 á hádegi. Þeir er keppa vilja um bikarinn, gefi sig fram við einhvern af oss undirrit- uðum fyrir io. ágúst þ. á. lleykjavík 20. apríl 1910. Fyrir hönd U. M. F. R. Ásgeir Ásgeirsson. Guðm. Sigurjónsson. Magnús Tómasson. Ólafur Magnússon. Sigurjón Pétursson. að þau voru ágæt þegar haldið var beint móti hríðinni, en hætti til að sudda í undanhaldi og verða ógagnsæ af móðu, er settist innan í þau. Samt virtist mér, að úr þessu hefði mátt bæta. Þótt snjór setjist á glerið sak- ar það lítið, því hanti má óðara strjúka af með hendinni. Alhr vita, hve aug- un fara illa þegar haldið er á móti stórhríð, svo mér finst að vel væri ómaksins vert, að gera tilraun með slík gleraugu. Undarlegt er það, að eg hefi hvergi séð þess getið, að heim- skautafarar noti slík hlífðaraugu. Höf. getur þess, að þunnur vax- dúksjakki (olíuborinn) hlifi eins vel yzt fata og algengur, þykkur dúkjakki. Þetta mun svo vera, og er þá miklu hentara að sleppa þungu flíkinni. Æski- legt hefði verið ef skýrara hefði verið tekið fram, undir hverju hlýindi fata eru komin ; því hugmyndir manna um það eru næsta ó'jósar. Eg skal þvi drepa lítið eitt frekar á þetta. Það, sem gerir fötin hlý, er ekki ullin eða efnið í fötunum heldur lojtið, sem jyllir holurnar í dúknum og liggur milli fiíkanna. Loftið leiðir hitanli lakar en öll önnur efni. Af þessu leiðir, að því holóttari, loftfyllri sem dúkar eru, þess hlýrri eru þeir, þótt undarlegt sé. Þessum skilyrðum full- nægir enginn dúkur betur en gisið prjón. Það getur verið furðu heitt, þó gegnum það sjáist. Stúlkur kann- ast við hve »ísgarns«-klútargeta hlýjað, þó þeir séu þunnir og gisnir. Slíkir prjónadúkar hafa og þann miklakost, að vera léttir og liðugir. Hlýindi slíkra gisinna fata eru bund- in því skilyrði, að annaðhvort sé blæja- logn eða yzt jata sé flík, sem stöðvi allan tuzðing. Hún þarf ekki sjálf að vera hlý, ef að eins ekki næðir gegn um hana. Þess vegna kemur olíu- treyja að góðu haldi. Serinilega væri þéttur, þunnur strigi ágætt efni og springi síður en oliuföt í frosti. Úr einhverju slíku efni hafa eflaust »storm- föt« þau verið, er Nansen notaði á norðurför sinni. Til þess að fá vel hlýjan fatnað, þarf því að eins tvent: Léttar, gis- ojnar eða prjónaðar innriflíkur, hæfi- lega margar og yzt stormjöt úr péttum striga. Slíkur klæðnaður er heitur, ódýr, léttur og liðugur. Alt þetta er sameinað í einu í loð- skinnsfötum. Þar tekur skinnið af allan næðing, en hárið að innan mynd- ar hlýtt, loftfylt lag. Allar erlendar þjóðir, sem búa í köldum löndum, nota og mjög loðskinnsföt, jafnvel Danir. Algengnstu skinnin eru snögg gæruskinn, álúnssútuð, líka geitarskinn. Einhver heitustu og beztu loðskinn eru hundsskinn. Eflaust ættum vér að nota þau til skinnfata. Vetlingar höf. eru þannig: inst loð- skinnsvetlingar, utan yfir þeim stórir belgvetlingar, sem ganga upp yfir erm- arnar og falla að þeim með teygju- bar.di. Eg efa ekki, að þessi útbúnað- ur sé góður, en loðskinnsvetlingar vilja fljótt verða ónýtir. Eg hefi reynt að hafa tvenna belgvetlinga og utan- yfir þeim vetlinga úr þunnu, sútuðu hrossleðri. Þetta var einfalt og end- ingargott, en að sjálfsögðu er erfitt að taka höndunum til með slíkum vetl- ingum. Skinnvetlingarnir tóku af all- an næðing og þoldu vel vatn, svo innri vetlingarnir blotnuðu aldrei. Heim- skautafarar brúka ætið loðskinnsvetl- inga úr úlfs- eða hundsskinni. Um fæturnar býr höf. þannig: Inst þykkir ullarsokkar, sem ná upp að hnjám, þá reiðsokkar, sem ná upp á mitt læri, þá skóhlífar (galoscher) með ristarþvengjum. Þetta er allgott, ef maður ekki blotnar, og þó er eg hrædd- ur um, að nætt geti gegnumþað. Víð stfgvél eða einhvers konar skinnsokk- ar (loðskinnssokkarf) með tvennum hlýjum sokkum innanundir, held eg að væri fult svo góð. Allir ættu að sjá, að hér er vakið máls á mikilsverðu efni, sem eigi ein- göngu snertir það, að komast hættu- laust leiðar sinnar í illviðrum, heldur dagleg þægindi fjölda manna að vetr- inum. Vér íslendingar höfum í landi voru svo mikið af efni í föt, að ef vér kynnum vel með að fara, þyrfti nálega engum manni að verða kalt fða ónotalegt, sem fæst við útistörf, og það þó fátæklingur væri; en því fer svo fjarri að vér gjörum þetta, að jafnvel inni í húsum situr fólkið kalt og ónotalegt og fær frostbólgu í hönd- ur og fætur, af eintómri vanþekking og hirðuleysi. Furða er það, að áttaviti skuli ekki vera til á hverjum sveitabæ. Áhaldið er ódýrt, en getur bjargað lífi manna. Höf. lýsir rækilega hversu megi grafa sig í fönn, og hefir réynt það sjálfur. Þetta ættu fleiri að reyna, sem oft þurfa að vera úti í illviðrum. Eg hefi enga reynslu fyrir þessu sjálf- ur, en efa ekki að hér sé um mikil- vægan hlut að tefla, sem öll alþýða ætti að vita vel deili á. Greinin gfcfur góðar leiðbeiningar i þessu. Hún lýsir og dauðdaga manna, sem verða úti. Ekki færri en 5—6 menn verða hér úti á ári hverju. Eg er þess fuliviss, að það væri leikurinn einn fyrir 2 vel útbúna menn, sem hefðu með sér skíði og léttan skíðasleða fyrir vistir og tjald, að fara norður Kjöl eða Kaldadal og Sand um háveturinn, en nú munu flestir telja það ófæru. Mér þykir sennilegt, að fþróttamenn vorir geri þetta þegar minst varir. Eftir að þetta var skiifað var mér bent á slík vindjöt, sem eru til sölu í Brauns verzlun hér í bænurn. Þau eru gerð úr þéttum, liprum, brúnleit- um striga, eru lauflétt, vatns- og vind- held. Föt þessi eru flutt frá Noregi, og hafa verið tekin upp þar handa hermönnum á vetrum. Fötunum fylgir hetta, sem gengur niður á axlir og draga má saman með bandi fyrir andlitið, svo að eins lítið op verði fyrir augu, nef og munn. Sagt er, að föt þessi séu sterk. Eg tel líklegt, að þau séu ágæt, því að sjálfsögðn hafa veiið gerðar nákvæmar tilraunir með þau, áður en norska stjórnin fyrirskip- aði þau handa hermönnum. Ef þau reyndust fyllilega vatnsþétt, gæti kom- ið til tals að nota þau að einhverju leyti í stað olíufata. Sennilegt að þau springi síður í frosti. G. H. Halastjarna Halleys. Pýzk rannsóknarferð til íslands. --- Kh. 9/4 ’IO Blaðið »Politiken« flutti á dögun- um simskeyti frá Þýzkalandi þess efnis, að félagar vísindafélagsins í Göttingen væru að undirbúa ferð til íslands til þess að athuga hala- stjörnu Halleys, til þess að sannfærast um, hvort það hefir nokkur áhrif á andrúmsloftið, er jörðin fer ígegnum hala stjörnunnar. Það er ætlun manna, að í stjörnu- halanum verði rafmagnsgeislun, er stafar af segulmagni jarðarinnar. Menn ætla að rafmagnshræringarn- ar verði skæðastar milli 60. og 70. stigs norðurbreiddar (eða á íslandi með öðrum orðum og nálægum stöð- um). Þetta ætla þýzku visindamenn- irnir að rannsaka og ganga úr skugga um, hvort kenning þessi hefir við rök að styðjast. Þeir ætla að vera í sam- vinnu við Birkeland prófessor í Noregi. Hann stýrir segulmagns- sjónarturni í Finnmörk nálægt Norðkap. Segulmagnsdeild Carnegie stofnun- arinnar í Washington tekur og þátt í þessu. Vísindafélagið í Göttingen hefir falið Dr. Angelheister, sem nú fæst við athuganir á Samoa, að koma þessu í framkvæmd, en hann verður í samvinnu við menn, er verið hafa aðstoðarmenn norskra norðurfara við stöð þeirra á Dýrafirði á Vestur-ís- landi. Dr. Angelheister kom með Vestu og annar maður með honum. Þeir fara héðan vestur á Dýrafjörð; þar ætla þeir að gera athuganir sínar. -I —* —-----?- Nýjar stúdentahúfur. Nemendur mentaskólans eru að brjótast i því að koma sér upp nýj- um íslenzkum stúdentahúfum — vilja ekki lengur tjónkast við dönsku húfurnar, eins og hingað til hefir verið siður. Ekki skulum vér lasta það — síður en svo. Og ef halda á við þeim sið, að stúdentar beri einkennishúfu, er ekki nema sjálfsagt, að islenzkir stúdentar hafi, fyrir sig, sérstaka gerð á húfunum til þess að sýna í því sem öllu öðru, að vér Islendingar erum sérstök, sjálfstæð þjóð, er viljum sýna lit á þvi í öllum greinum. Þeir bjóða 25 kr. verðlaun fyrir beztu fyrirmyndina (sbr. augl. hér í blaðinu). Umtalsefni landa í Khöfn. Meðal Islendinga í Khöfn er mest talað um næsta íslendingafélagsfund, laugardaginn 23. apríl, því að þar á að íeika »revy«. Hún nefnist á fund- arboðinu: Sturlungaóld eða stórisann- leikur. Sjónleikur í 2 þáttum um menn og málefni hér og heima, eftir Mordax og Mendax. Persónur: Stúdentar, stórþefarar, stjórnmálamenn og stórbokkar, ráðs- konur og rannsóknarnefnd, meistarar og mannvitsbrekkur, brotlegir bind- indismenn o. fl. o. fl. Þar á auk þess að fara fram hluta- velta, söngur og hljóðfærasláttur, dans og aðrar skemtanir. Mordax og Mendax þýðir á íslenzku: bitvargur og lygalaupur. Islenzkir hestar á Lapplandi. Sænsk og norsk blöð hafa sagtfrá, að Lappat væru að hugsa um að kaupa íslenzka hesta og nota þá til dráttar í stað hreindýra. Hreindýrin eru ekki nógu þrekmikil og nú á að reyna hvort okkar hestar verða eigi hentugri fyrir landslagið þar nyrðra. Fjárkláði hefir gert vart við sig í Eyjafirði á einurn bæ (Litladal) — og eins á ein- um bæ við Gilsfjörð í Barðastrandar- sýslu, Gróustöðum. Hafísinn. Skipstjórinn á Ingolf kvaðst hafa séð hafíshroða nokkurn 2—3 mílur utan af horni. Ella ekkert. Norskur konsúll á Akureyri er orðinn Oddur Thor- arensen lyfsali í stað Fr. Kristjánsson- ar heitins. Fagnaðarsímskeyti barst hr. Þórarni Túliníus, daginn, sem strandferðabátarnir lögðu á stað, frá farþegum á Ingolf, er staddur var á Sauðárkróki. Skeytið hljóðaði svo: Farsæld fylgi Thorefélagi og fram- kvæmdarstjóra þess á ókomnum árum. P. y. Bjarnason, Ragnar Ólafsson, Aug. Flygenring, Stephán Jónsson, Sig. Pálsson, Páll Stefánsson, Kristján Blöndal, Valdemar Thorarensen, Lndvig Möller, Sighvatnr Bjarnason. Krossadrífau ejtir kosningarnar í hitteðfyrra, rétt áður en H. H. varð að fara frá völd- um: síra Árni á Skútustöðum, Guð- jón á Ljúfustöðum, Pétur á Gaut- löndum, síra Kjartan Einarsson, banka- stjórar íslandsbanka, þeir Sighvatur Bjarnason og Emil Schou — og síð- ast en ekki sízt — Sigfús agent Ey- mundsson — allir dannebrogsriddarar. Kven-reiðhjól Afgreiðsían vísar á. 117 irnar Jörgens Tambúrs; — hann var að hverfa fyrir hornið. En Sveinn vildi ekki yfirgefa EUu. Hún etóð þarna með flöskuna taemda í hendinni, hann biaaði henni fram að þeim útganginum á smugunni, sem enn var óhultur. Jpegar minst varði, Btaldraði hún við og þrýsti höndum faat að brjóstinu. Sveinn leit á hana: augun gljáðu óvenju- lega, varirnar voru rauðlitaðar af blóði — hún hafði Bkorið sig á flöskustútn- um —, og öll æBkufegurð hennar virt- ist í svip komin yfir hið litla, mjúka andlit. Sveinn var frá sér numinn: — svona yndisleg hafði bún aldrei verið. Svo fór hún að hlægja, fyrst nota- lega og glaðlega, — eins og þegar gott var á milli þeirra og þeim leið vel—; svo varð hláturinn sterkari og sterkari, nnz hann varð að gamla hlátrinum Flóarinnar, sem rann upp og niður stigana og gagntók hvern mann; en hláturinn óx og varð vita-stjórnlaus, svo að Sveini rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Sveinn þreif f hana til þeis að fá 120 hefir, fleygir hún í hvern, sem vera VÍlia. Frú With tók fram í og var fasmik- il: »Eg held, að hún vakki meðal fá- tæklinganna og níði okkur«. |>að hafði marga grunað, langalengi. Fátæklingar vildu jafnan sem minst tala um fröken Falbe, væru þeir spurðir. Kapelláninn kom að hópnum. Bros lók um varir hans; háleitur ánægju- svipur var yfir honura vegna dagsins; konurnar þyrptUBt að honum til þess að óska honum blessunarríkra jóla. •Fröken Falbe gekk fram hjá í þessu. —« »Nei — ef eg má, »leiðrétti lögreglu- Btjórafrúin;« hún h 1 j ó p fram hjá. það fekk mér leiðinda að sjá hana; það var engin jólafriður sjáanlegur yfir hennit. »Nei, nei, því miður, sagði kapellán- inn hóglátlega, eg trúi því. Alt veltur á því, að unnið sé f réttum anda. Ef vinna vor er ekki gagnsýrð af hinum rétta anda, fylgir henni engin blessum. »Já, — sannarlega hefir presturinn rétt fyrir sór, eagði frú Bentzen, það sem gerir jólin svo blessunarrík er 113 algleyming — við skráargatið, sem skein eins og lítil stjarna — búin til af Ijósunum, sem verið var að kveikja inni á jólatrénu. Nú var að eins eftir að ljúka upp dyrunum — ljúka dyr- unum upp — ekki annað á milli þeirra og hins mikla, hins dásamlega, en dyrnar — dyrnar, sem átti að fara að opna; það kom einhver að dyrunum, — það brakaði oiboðlítið í lásnum — hann hreyfðist — dyrnar! — dyrnar komust á hreyfingu — þær opnuðust, þeim er lokið upp á gátt! — Sú dýrð! — |>að var jafnmikil öBÍn í krambúðinni þeirra Ellingsens & Lar- sens; það voru nú aðallega smæling- jarnir, sem fyltu búðina; þeir voru að kaupa inn til jólanna, sumt þarft, sumt óþarft. Við og við var hleranum aftur í búðinni Iyft og yngsti búðarpilturinn fór ofan í kjallarann til þess að sækja ný- jar birgðir af hinu og þessu. Flóin og lagsmenn hennar voru ný- skroppin inn fyrir kjallaradyrnar, þeg- ar hleranum var lyft; hinir smugu út í snatri; en hún gat ekki hreyft sig — var kyrr, gagntekin skelfitígu.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.