Ísafold


Ísafold - 20.04.1910, Qupperneq 4

Ísafold - 20.04.1910, Qupperneq 4
92 ISAFOLD tt Sundnám. =P* \ Ungmennafélag Reykjavíkur stofnar til fraixihaldsnams í sundi í maí og júní næstk., við Sundskálann, ef 50 þátt-takendur fást — Þar verða kend nýustu tök við bringusund, baksund, hraðsund, björg- un og marvað. Gjald 3 kr. fyrir hvern mann. — Björn Jakobsson kennir. — Væntanlegir þátt-takendur snúi sér til Sigurjóns Péturssonar eða undir- ritaðra fyrir næsta sunnudagskvöld. Jónas Jónsson Guðmundur Bjarnason frá Hriflu. klæðskeri. Guðbrandur Hagnússon prentari. Ný skósmíðavinnustofa. Eg leyfi mér hér með að tilkynna heiðruðum almenningi, að 1. maí næstkomandi stofnset eg nýja skósmíðavinnustofu og skóverzlun í Austurstræti 3 (áður skrifstofu Þjóðólfs) með því að skósmíðavinnustofa verzl. Edinborgar verður þá lögð niður. Eg heiti fljótri afgreiðslu, góðu efni og sanngjörnu verði, og vænti því að mér takist að fullnægja öllum sanngjörnum kröfum og gera skiftavini mina ánægða eigi síður en áður, er eg hafði vinnustofu á eigin kostnað. Reykjavík 18. apríl 1910. Virðingarfylst Stefán Grunnarsson. Miklar byrgöir af vörum hefi eg fengið í vor, frá Danmörku, Englandi og Þýzkalandi. Verzlun mín er því vel byrg af öllum vanalegum útlendum vörutegundum. Óvíða jafn- góðar og ódýrar vörur, einkum ef um stór kaup er að gjöra og hönd selur hendi. Skilvísir menn fá vörur lánaðar til sumars- og haustskauptíðar; en eg aðvara menn jafnframt um það, að í ár geng eg mjög ríkt eftir, að reikningar verði kvittir fyrir nýár. Flatey í apríl 1910. Guðm. Bergsteinsson. Eidspýtur. j Bókauppboð. Vér leyfum oss að mæla með eld- spýtum vorum við alla kaupmenn. Þær eru glóðar- og hættulausar, al- þektar um alt konungsrikið og vel metnar. Þann sérstaka kost hafa þær að þola ótrúlega vel sagga, og ábyrgj- umst vér, að þær eru fyrsta flokks vara í öllu tilliti. Biðjið um tilboð beint frá verk- smiðjunni. Hellerup Tændstikfabrik A.|S. Danmark. Hið íslenzka kyenfélag heldur fund, n.ánudaginn fyrstan i sumri, kl. Óskandi, að konur fjölmenni Uppboð á bókum JHallgríms sál. Sveinssonar biskups, verður haldið í Goodtemplarahúsinu, hinn 26. og 27. þ. m. — Skrá yfir bækurnar verður til sýnis í bókverzl- un ísafoldar dagana á undan uppboð- Nánar á götuauglýsingum. ínu. Kvenréttindafélagið hefir opna skrif- stofu á hverjum föstudegi kl.. 6—7 í Bárubúð (uppi). Þar verða kven- fólki veittar ókeypis leiðbeiningar, einkum í lögfræðislegum efn- um. Þýzhf öí mjög 1 j ú f f e n g t, dökt og ljóst, er nýkomið í Vín & öf verzíun Tf). T/jorsfeinssons i Ingólfshvoli. Osta, Pylsur, Margarine er bezt að kaupa í verzl. B. H, Bjarnason. Tvö herbergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar í Grettisgötu 2. Blómsturpottar, Postulín og Leirvörur -------- # með gjafverði í verzl. B. H. Bjarnason. Lakaléreft blegjað, ^2 úr Hör, þvæst mjög vel, al. 0.65. Th. Thorsteinsson, Ingólfshvoli. Jíýlenduvorur og Niðursuðuvörur fást hvergi vandaðri né ódýrari en í verzl. B. H. Bjarnason. Bítið a sj/jIÍM fyrir 8 og 13 kr. hjá Th. Thorsteinsson, Ingólfshvoli. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Eldhúsgögn Fjölbreytt úrval. — Lægst verð í verzl. B. H. Bjarnason. Þakkarávarp. Eg get ekki orða bundist, þó mig, því miður, vanti orð til, að lýsa hinni nákvæmu umhyggju og hjálp, sem héraðslæknir Halldór Gunnlaugsson hefir auðsýnt mér, í mínum langa og þungbæra sjúkdómi, — fyrir ónóga borgun. Eg get ekki annað en þakkað hon- um af hrærðu hjarta og beðið guð að blessa hann og öll hans læknisstörf. Með virðingu. Vestmannaeyjum 14. apríl 1910. Guðríður Bjarnadóttir. Hér með votta eg mitt bjartans þakklæti öllnm, sem á einn eða annan hátt hafa veitt mér hjálp í hinnm langvinnu veikindnm mannsins mins sáluga. Vil eg sér i lagi nefna Guðm. Theódórs- son, Stórholti og konu hacs, og Búa Odds- son Frakkanesi ásamt konn hans. Bið eg góðan guð að launa þeim fyrir mig af visdómi sinnar náðar, þegar hann sér bezt henta. Neðri-Brnnná 8. apr. '10. Alvilda M. F. Bogadóttir. Vinum og vandamönnum tilkynnist hér með, að minn elskaði eiginmaður, skóla- stjóri Bergur Helgason á Eiðum, and- aðist 15. marz síðastl. Hann verður greftraður i Danmörku. Gunhild Helgason. Jarðarför Sveins Ingimundarsonar, sem andaðist að heimili sinu, Bergstaða- stræti 41, 16. þ. m, fer fram laugar- daginn 23. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. II f. h. Innilegt þakklæfi votta eg öllum þeim, er sýndu hluttekningu við dauða og greftrun systur minnar, frú Ragnhildar Briem. — T. Þ. Holm. ÍAwmJknliaiM (41/2 á,,:> kos,a Harmonium .TerðVkrá. A. S. Andersen, Kyrkog. 41, Göteborg. Gufubrætt meðalalýsi og annað lýsi kaupir undirritaður eða annast sölu á því með hæsta gangverði. Reikningsskil og borgun þegar eftir móttöku. — Areiðanleg viðskifti. Karl Aarsæther, Aalesnnd, Norge. í Hegningarhúsinu fæst gert við skótau. Sömuleiðis eru hér bundnar bækur. Ennfremur er til sölu: Kommóður Kúffort Amboð (af öllurh tegundum) Hestajárn Þvottaklemmur Ullartögl Hnappeldur o. fl. Sig. Pétursson. Sundkennari óskast í Reykjanesi júlímánuð og nokkuð af ágúst næsta sumar. Kaup alt að 150 kr. Umsóknir sendist til sýslumanns- ins í ísafjarðarsýslu. BREIÐABLIK TÍMARIT I hefti 16 bls. á mán. f skrautkápu, gefið út I Winnipeg. Ritstj.: síra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Kostar hér 4 kr., borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Tii ieigu. Einstök herbergi og heil íbúð nú þegar eða 14. maí næstk. Upplýsingar i Lækjargötu nr. 6 B hjá Magnúsi Blöndahl. Til sölu mótorbátur með veiðar- færum; hús smærri og stærri. Til leigu ibúðir frá 14. maí. Upplýsingar fást á Laugaveg 73, Til leigu frá 14. maí 2 lofther- bergi, eldhús og geymsla á Hverfis- götu 48. Til leigu 3 loftherbergi ásamt eldhúsi og geymslu. Klapparstíg 22. Upplýsingar á Duglegur niaður, vanur jarða- bótum, óskast i vorvinnu. PálL Halldórsson. Til leigu 2 stofur, eldhús og geymsla, Hverfisgötu 51. Nýlegt fj ögramannafar óskast til kaups. — J. J., Melshúsum. Tapast heíir silfurarmband, frá Siggeir Torfasyni til Jóns Þórðarson- ar. Afgr. vísar á. Til leigu frá 14. maí góð íbúð á móti suðri á Bókhlöðustíg 7. í sama húsi til leigu búð i kjallara. Upplýsingar gefur Eggert Briem skrif- stofustjóri, Tjarnargötu 28. Telefón 255- __________________ íbúðir til leigu. Hjá ínér geta t'erðamenn fengið hús og hey fyrir hesta sína. Grund í Hafnarfirði 18. marz 1910. Helgi Fr. Bjarnason. Gott og bjart"S stöðvarhita og gaslýsingu er til leigu. Afgreiðslan vísar á. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Inger Östlund Austurstræti 17 hærra verði en áður. Niðurjöfnunarskráin fæst í Bókverzlun ísafoldar og kostar 25 a. ÍJITjSíPJÓífl: ÓDABU14 BjörjNS^ON faafolóarprnnf.STnifíia 114 £n þegar hún sá lappirnar á búðar- piltinum — varð henni þó til — að fleygja sér inn á milli mélpoba. Og er hún lá þarna — grafkyr, án þess að draga andann, fanst henni, að hún væri algerlega tortímd. Eins og örskot þaut alt líf hennar fyrir augu henui, frá einui lægingu til aunarar, fram að þessu augnabliki, er hún lá þarna — í aumustu niðurlægingu, inn- an um þjófa og þorpara. Dauðinn var einasta björgin — það fann hún greini- lega; innantóm og veik var hún, vegna hungurs og eymdar og hræðslan gerði hana máttvana; hún féll í öngvit. Búðarpilturinn hafði víst orðið ein- hvers var út við dyrnar, því að hann einblíndi þangað. En hugurinn ekki mikill, svo að hann fór upp aftur og lét hlerann fyrir. Smiðuriuu ýttí við Elsu; eu búu breyfði sig hvergi. >|>að datt mér í hug, tautaði hann og blótaði, »því vorum við líka að drasla heuni með«l Hann stóð þarna ráðþrota eitt augna blik; Sveinn og pjátrarinn komu líka inn. Alt í einu þreif smiðuriun flösko 119 urssöfnuði, heldur líka úr öðrum félög- um í bænum. Samræðurnar voru mjög fjörugar — ekki laust við, að þær væru drýldnar og jafnvel illhreysingslegar, þegar um það var að tefla, að verja eða draga fram sérstök félög; hvað miklu þau hefðu miðlað hvert um sig. Góðgirnin hafði þó yfirtókin, alt var klappað og klárt og samvizkan góð. »Já, það segið þér satt, það er indælt að vera búinn að ljúka sér af«, sagði ein þeirra. »f>að hefir svei mér verið nóg að gera í dag, eg ætlaði aldrei að koma út reimaspöngunum; allar voru búnar að fá þær; það var altof mikið af reima- spöngum í þetta sinni.« »En nú vitum við líka með ajálfum okkur, að við höfum einhverju áorkaðt, mælti frú With. »Lítið þið á hana fröken Falbe þarna hinumegin. Hvað hún hleypurl — sagði lögreglustjórafrúiu. »f>að er nú ekki ný bóla*. »Að hún skuli ekki geta lokið þvf, sem hún hefir að gera — það skil eg ekki. f>að er ekki svo mikið, sem húu hefír handa í milli, og því sem hún 118 hana til að þegja; en þá þrýsti hún enn höndum að brjóstinu, andlitið grán- aði og þungt, titrandi andvarp leið af vörum hennar; hún leið úr faðmi hans og datt með andlitið á grúfu niður í snjóinn. Lögregluþjónn einn var að koma að hlaupandi — og Sveinn tók til fótanna í hina áttina.------ •Gleðileg jól« — sagði lögreglustjóra- frúin. •f>akka yður fyrir; sömuleiðis«, svar- aði frú Bentsen. Frúrnar námu staðar við stóru gas- ljóskerin fyrir framan hliðið hjá With konsúl. f>að var dálítil aukning á göt- unni — nærri eins og torgmynd —, milli konsúlshúsanna annarsvegar og Ellingsens & Larsens húsanna hinsveg- ar. Og með því að þarna mátti heita umferðarmiðbik bæjarins, óx smátt og smátt kvennahópurinn; — þær voru sem sé búnar að gera innkaup og miðla fátækum; — jafnvel frú Wlth, sem var á heimleið, steig út úr vagni sínum og gekk að hópnum til þess að óska gleði- legra jóla og ræða um hátíðina. f>arna voru ekki einuugis konur úr félaginu fyrir fallnar stúlkur í St. Pót 115 í hillunni, þar sem kryddbrennivínið var, braut fimlega flöskuhálsinn og helti nokkrum dropum í munn EIsu. Hún vaknaði — ringluð og hissa; síðan þreif hún til flöskunnar og drakk aftur. »Gott og vel — fáðu þér nú »hjarta- styrkjandi*; þú átt að hafa tvö svíns- læriundir svuntunni þinni handaPúppe- Ienu«; — smiðurinu fór nú að hlaða á Svein og pjátrarann. Hvað var þetta, sem hún var að drekka? — Hún hafði aldrei bragðað neitt því líkt. f>að var sterkur og sætur vökvi eins og hitt vínið, en þetta voru rÓBÍr — það voru rÓBÍr, sem hún drakk, — rósirnar, sem fylgt höfðu henni í æsku, eu BÍðar horfið á braut um langan tíma, — nú voru þær til hennar horfnar aftur, — hún drakk þær f löngum og ilmsætum teigum. Henni fanst eins og hlý föt lykjast um freðkaidan kroppinn; henni fanst, að afl færðist alt í einu í vöðvaua og kendi engis hungurs framar, en þægi- legur, volgur straumur leitaði um all- an líkamann. Algleymis-sælutilfinning gagntók hana; hún akynjaði eigi hvar

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.