Ísafold - 30.04.1910, Síða 4
104
ISAFOLD
Jlú með Vesfu er komið mikið úrvaí af
kíæði í dömubúninga,
aíveg ófrúfega ódtjrf.
— 48 þml. breitt á kr. 2.50 og 2.95 —
Ágæt trygging er fólgín i þvi, að öll klæðin eru
decateruð, hlaupa ekki og blettast ekki af rígningu.
Egifí Jacobsen, _
Veftiaðarvönwerzltin.
r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r’vr^r^ r^ n r^ r^ r^ rvr^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^
U Li ki M4 U M4 WM ki U U\i Wi k.J ^J u ^i u ki Ki MM MM ki
k.4
JTláfninqarvörur, aííar feg., g
ntjkomnar í
Verzí. Björn Jirisfjánsson
fjvergi befri - fjvergi drýgri - því ódýrasfar.
ri ri M ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri ri
.. t. . KA I. . I.A .i . jI ki Í.J k-> k.> k A ki >.» k^ k^ k^ ki ki ki k i . i k A k^
Aðalfundur
í Kennarafélagi Gullbringu- og Kjósarsýslu verður haldinn í Flensborgarskóla,
þriðjudaginn 17. maí kl. 4 e. h.
Dagskrá:
Lagðir fram reikningar fyrir síðastliðið ár.
Ræddar og samþyktar reglur um bókalán meðal félagsmanna
Valdar bækur til kaups næsta ár.
Erindi um vitnisburðargjöf í skólum
Erindi um samvinnu skóla og heimila.
Kosin stjórn.
Hafnarfirði 29. april 1910.
ögmuntlur Sigurðssou.
Björnsfjerne Björnson
eftir O. P. Monrad.
4 erindi flutt í Reykjavík sumarið 1904, íslenzkuð af Birni Jónssyni.
Höfundur var persónulega nákunnugur hinu látna mikilmenni. A íslenzku
er ekki til betri bók um Björnson. Mynd af Björnsson er iraman við hana.
Hún fæst í Bókverzlun ísafoldar og kostar aðeins 50 aura.
Bréf Jóns Sigurðssonar.
Hið íslenzka Bókmentafélag hefir afráðið að gefa út safn af bréfum
]óns Sigurðssonar á aldarafmæli hans næsta ár, og hefir það falið okkur
undirskrifuðum að sjá um útgáfuna; en við höfum tekist starfið á hendur í
von um aðstoð góðra manna. Eru það því virðingarfylst tilmæli okkar til
allra þeiria utan lands og innan, er kynnu að hafa í höndum bréf frá Jóni
Sigurðssyni eða önnur skjöl eða skilríki viðvíkjandi æfi hans, að gefa okkur
kost á að fá þau léð til afnota á einn eður annan hátt eftir því sem ;'um
semst í því efni; en við inunum fara með bréfin nákvæmlega eftir því|°sem
fyrir verður lagt.
Þeir sem vilja verða við þessum tilmælum okkar, eru beðnir að gera
það hið bráðasta að unt er, með því að tíminn er mjög naumur. Við skul-
um geta þess, að bréfin mætti senda Landsbókasafninu eða Bókmentafélaginu,
ef menn kysu það heldur en að senda þau öðrum hvorum okkar.
Reykjavík 29. apríl 1910.
Jón Jensson. Þorleiíur H. Bjarnason.
I Hegningarhúsinu
fæst gert við skótau. Sömuleiðis eru
hér bundnar bækur.
Ennfremur er til sölu:
Kommóður
Kúffort
Amboð (af öllum tegundum)
Hestajárn
Þvottaklemmur
Ullartögl
Hnappeldur o. fl.
Sig. Pétursson.
Tækifæriskaup.
Karl-reiðhjól til sölu við afarlágu
verði. — Afgreiðslan ávísar.
Skiftafundir
verða haldnir mánudaginn 2. maí
næstkomandi kl. 12 á hádegi í þrota-
búum Sigurðar Jónssonar, Carls E.
Lárussonar, Moritz W. Bierings, Guð-
muncþr Hallssonar, Þorleifs Jónsson-
ar og Kristjáns Jónssonar,
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
26. april 19x0.
Jóu Magnússon.
Breiðabíik
landinu að kaupa og lesa — og aðrir
fieir, er trúar- og kirkjumdl láta til sín
taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar-
gjalds út um land) greiðist fyrirfram.
Utsölum.: .
bankaritari JJrni Jófjannsson.
1 Eggert Claessen
yfirréttarinálaflutningsmaður
Pósthtísstræti 17.
Venjulega hcima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
G^lBtBrúkuí ísl. frímerki
kaupir.mjög háu verði Kristmann J.
Guðmundsson, Laugaveg 22 A.
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir Inger Östlund Austurstræti 17
hærra verði en áður.
í»rjú herbergi og eldhÚH til
leigu 14. maí á Laugaveg 40. Semja
ber við Guðm. Egilsson.
Hagkvæm verzlunarviöskifti.
Kaup á útlendum varningi gegn fyrir-
framgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum,
annast fljótt og vel
A. Guðmundsson
2 Commercial Street
Leith.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Hvaða mótor-steinolíu á eg að nota?
hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina,
er seljandi segir að sé bezt
Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu
að tekur allri annari oliu fram, sem sé
Gylfie Motor-Petroleum
frá
Skandinavisk-Amerikansk Petroleum A|S
Kongens Nytorv 6. Köbenhavn.
Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar
útvega yður hana.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Steyptir munir
alls konar: ofnar, eldavélar með og án
emalje, vatnspottar', matarpottar, skólp*
trog, þakgluggar, káetuofnar, svinatrog,
dælur, pípur og kragar steyptir og smíðaðir,
vatnsveitu-, eims- og gasumbúðir, baðker,
baðofnar, áhöld til heilbrigðisráðstafana
dr járniogleir, katlar o.fl. við miðstöðvar-
hitun, o. s. frv. — fæst fyrir milligöngu
allra kaupmanna ú íslandi.
Ohlsen & Ahlmann
Verðskrár ókeypis. Kaupm.höfn.
áí mikilsmetnum neyziutöíigum með malteínum, er
De forenede Bryggerier
framleiða, mælum vér með:
Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre.som trænger
til let fordejeligNæring. Det er tiILigeetndmærket Mid-
del mod Hoste^Uœshed og andre lette Hals-og Brystonder.
erframúrskarandi
hvað snertir
mjúkan og þægi
iegan smekk.
Hefir hæfilega
mikið af ,extrakt‘
fyrir meltinguna.
Hefir fengið með
mæli frá mðrgutn
mikilsmetnum
læknum
Bezta meðal við:
---- hósta, hæsl og öðrum kælingarsjúkdómum.
Etuder & Soloer
med Flngersætning fop Guitar fæst í Bókverzlun
ísafoldar, áður 2,50, nú 1,50.
Bezta, og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐÐI
er frá
SIRIUS
Chocolade Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn.
M\r Vöfundur
hefir nýlega fengið farm af Jg|§
alls konar timbri til húsabygginga og
annarra trésmíða.
Von á öðrum farmi daglega.
Jlvergi ódýrara fimbur
effir gæðum.
Ennfremur fæst: Hurðir, vandaðar,
af ýmsum stærðum t. d. i° X til
i°8" X 3°8" á kr. 7.50—9.50. Hurð-
irnar eru kvistlakkaðar og grunnmál-
aðar. Gerikti, Gólflistar, Loftlistar,
Kílstöð og margar aðrar tegundir.
AUs konar karmaefni. Gler. Cement.
Utan- og innanhússpappi. Þakjárnalls
konar og nagiar verður til síðar.
Líkkisfuefni
og Líkkisfur.
Ji E Vöíundur
selur niðursagað og útheflað efni
i fótalausar líkkistur fyrir kr. 9.50
samsettar fótalausar líkk. » 12.50
samsettar líkkistur á fótum » 14.50
Verðið er miðað við 3 álna lengd.
Litun frá kr. 1.50. Skreyting eftir
því, sem óskað er.
Odýrust húsgögn.
H/F Völundur
selur húsgögn úr furu með því verði
sem hér segir:
Kommóður, ósamsettar . . . kr. 12.00
— samsettar ...» tS-So
— — málaðar » 19.00
Boið, ómáluð frá..........» 4.00
— máluð —...............» 5.50
Buffet, ómáluð, frá.......» 25.00
§|— málað, tœkiýœriskaup. » 50.00
Servantar, ómálaðir og mál-
aðir, frá...............»10.00
Fataskápar, málaðir.......» 14.00
Rúmstæði frá kr. 8.00 til » 20.00
Bókahillur................» 2.50
Bókaskápar, amerískt fyrir-
komulag, úr eik, hillan » 8.00
§gj úr mahogni, hi'llan . . » 12.00
Ferðakoffort, máluð, kr. 5.00—5.50
Eldhúströppur, sem breyta
má í stól ...........» 6.00
Skrifborð, máluð,.........» 20.00
— máluð, með skápum » 30.00
Búrskápar, málaðir........» 8.00
Borðstofustólar úr birki kr. 6.00—6.50
Ennfremur eru alls konar önnur
húsgögn smíðuð eftir pöntun úr öll-
um algengum viðartegundum.
Jiomið og skoðið
það sem er fyrirliggjandi í verksmiðju
félagsins við Klapparstíg.
Aðalfundur Búnaðarfélags Sel-
tjarnarneshrepps verður haldinn 14. n.
m. kl. 11 fmd. í barnaskólahúsi hrepps-
ins. — Nýjabæ 28. apríl 1910
Guðm. Ólafsson.
-
Herbergi með sérinngangi (niðri)
óskast til leigu 14. maí. Ritstj. vísar á.
Gull-lituð silfurnæla töpuð;
sé skilað gegn fundarlaunum í afgr.
Isafoldar.
Til leigu 2 stofur, eldhús og
geymsla Hverfisgötu 51.
Eg sel kalkúnaegg á 50 aura
stykkið og kaupi hænur, sem vilja
nú þegar liggja á. Einar Helgason.
I Gróttu við Seltjörn rak seint
í vetur flak úr skipi og lausar spýtur,
og geta réttir eigendur vitjað þess
mót borgun auglýsingar þessarar og
björgunarlaunum.
27. apríl 1910.
Þorvarður Einarsson.
I^ITjSTJÓI^I: ÓE(ABUI| BJÖIJNS^ON
ísaf oldarpren tsmið j a.
3