Ísafold - 11.05.1910, Side 1
Kemm út tvisvar l viku. Verí> Arg. (80
arkir minst) 4 kr., eriendis 5 ki eða 1 */*
dollar; borgist fyrir mlbjan júli (erlendis
fyrir fram).
ISAFOLD
ÍTppsðgn (skrifleg) bundin við iramöt, er
ógrild noma komm sé til útgefanda fyrir
1. ovt. ojr aaapandi skuldlaas við blaðið
Affrreiðsla: Austurstrœti 8.
XXXVH. árg.
Reykjavík miðvikudaginn 11. maí 1010.
30. tölublað
m
m
fer-fií
f/Éi
M
ém
íh.¥
ttl'JJ
fc?/J-\
#au
$5>£\'
P
(yí-MJ
^/J-\
(fAJJ
^/i\
&*(
V5/i\
(^JJ
&í\'
P
B
fl
j§sl
I®
^?/J\
(%>JJ
^7/Jx
i
01'J4
V?/J\
(^JJ
II
ll
II
V5/J\'
6»,
II
r>d\
- Verzlunin Edirtborg -
'•
n-B-C-D
Þessir stafir þýða, að hér eftir þarf enginn að biðja um talsímanúmer þá er hann vill
tala við Edinborg í sima, heldur aðeins biðja um þann bókstaf, sem táknar þá deild,
er hann vill tala við.
Takið efíirí
. 77 = Skrifstofan
B = Jlýlenduvörudeildin
C — Vefnaðarvörudeitdin, Glervöru- og Skódeitdin
D = Pahkf)úsið.
NB. Klippið þetta úr blaðinu og notið til framtíðar hliðsjónar.
En eins og okkur þykir vænt um að tala við ykkur í síma, þykir okkur þó
ennþá vænna um að tala við ykkur þráðlaust — i eigin persónu. — Fyrir hátiðina
bjóðum við þessi kjörkaup í eftirfylgjandi deildum:
/ vefnaðarvörudeildina
höfum við fengið mjög snoturt Jivenfataefni, sem við seljum nú aðeins á 2.85 al.
Utlar-JTlússelín á 1.00 al. — Jieiðfataefni bæði úr Cheviot og Klæði. Til
frekari skýringar viljum við geta þess, að þegar þessi tau voru keypt erlendis í vor,
þá fullvissaði vefarinn okkur um, að hann hefði aldrei sent betra reiðfataefni til íslands.
Á meðan það endist, aðeins kr. 1.35—2.10 al. — En umfram alt viljum við hvetja
ykkur til að sjá nýkomnu Tvisftauin bæði í skyrtur og svuntur aðeins á .15—A2 al.
Tatsími C.
í TUjíenduvörudeitdina
hötum við fengið margs konar teg. af vindlum, t. d. Trederik 8., Lord Rosebery
og Tranz Josept) vindla aðeins á .12 a. st. Aðeins þarf að reykja einn vindil til
þess að fullvissast um, að gæðin eru á langtum hærra stigi en verðið.
Húsmæðrunum bjóðum við hið ágæta Excefsior haffi, áðurái.oo, núá.P<?
NB. Miði gefinn með hverju pundi eins og áður. Jiaffiglugginn með 15 munum
í verður skreyttur fyrir hátíðina. Tatsími B.
Glervörudeitdin:
Sökum þess að við keyptum i einu Glervörur frá sama manni fyrir kr. 10.000, kom-
umst við að ágætis innkaupum. Þess vegna bjóðum við, meðan upplagið hrekkur,
6 bollapör fgrir 1.00. Spegla höfum við einnig af öllum stærðum. Fæstir munu
neita sér um þann hlut, þegar hægt er að útvega sér hann frá kr. 0.10—10.00.
Tatsími C.
Skófatnaðardeildin:
Spyrjið ettir ,,jieilbrigðis“-skónum, sem af læknunum eru álitnir þægilegastir til
notkunar. — 1 þessari deild munum við á laugardaginn bjóða sérstaka vörutegund
með mjög lágu verði. Tatsími C.
Taíaefnadeitdin:
Fyrir karlmenn: Stifsi frá .55—1.50, sem ónauðsynlegt er að lýsá hér, — þau þurfa
bara að sjást til þess að seljast. — Sitki-bdlshlúfar frá 1.50—4.50, Terðabuxur
á 7.25.— Fyrirdrengi: Buxur frá 2.85—3.65. NB. Með s/s Sterling eigum
við von á nýmóðins Karlmanns-/?tf//Z//w beint frá London og París. Næstkomandi
laugardag vonumst við eftir að geta sýnt þá. Tatsími B.
Pakkbúsdeildin.
Útgerðarmenn og aðrir, sem kaupa í stórhaupum, ættu að spyrja um verð hjá okkur
á Kolum, Salti og Veiðarfærum nú um lokin. Sérstakt tillit tekið til peningaverzlunar.
Jiot heimflutt hvar sem er i bænum á kr. 3.15 skpd. ' Tatsími D.
JTlunið símana: Tl-B-C-D.
v Verzlunin Edinborg <
V5/J-^ V5>J-\ ^5>J\ V5/J\ V5/J\ V5/J>\ Í>T/J>! $5/j.^ ÍÍ5/JN V5/J>s ?5/J>\ 55/J>\ íý5/J>\ V5>Ja ^5>J>I ^5>J>v
N^5/X\V5/iX^
MUNIÐ
að J. P. T. Brydes verzlun
fær nú með gufuskipunum „Isafold" og „Sterling“ stórt
úrval af alls konar
|
i
Ú
V efnaðarvörum,
sem verða seldar með afargóðu verði. Ennfremur
Dömuhatta
af allra nýjustu gerð.
Með sömu skipum fær verzlunin ýmsar aðrar vörutegundir,
sem einnig verða seldar með mjög góðu verði.
IUI ■* 1 , , og gerið ekki innkaup fyr en þér hafið
»1111110 petta, Séð okkar nýju vörur, sem koma nú um
miðjan mánuðinn.
ð
|
1
m
ð
I. O. O. P. 91568Va
Forngripasafn opið sunnud., þrd. og fmd. 12—2
tslandsbanki opinn 10—2 */• og 5 */•—7.
K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til
10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/$ sibdegis
Landakotskirkja. öuðsþj. 9*/i og 6 á helgum
Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10V*—12 og 4—6
Landsbankinn 11-2l/*, 6V1-61/*. Bankastj. vib 12-2
Landsbókasaín 12—8 og 6—8. Útlán 1—8
Landsféhirbir 10—2 og 6—6.
Landsskjalasafnib á þrd. fmd. og ld. 12—1
Lækning ók. i læknask. þribjd. og föstd. 11—12
Náttúrugripasafn opiö l1/*—21/* ú sunnudögum
Tannlækning ók. Pósth.str. 14, 1. og 8. md. 11—1
Lárus Fjeldsted
yfirréttarmálafærslumaður
Lækjargata 2
Heima kl. 11—12 og 4—5.
cSoffi tRrynjólfsson,
yfirréttarmálaflutningsmaöur,
er fluttur í
Austurstræti 3
(fyrv. afgreiðsla Þjóðólfs).
Talsími 140. Heima kl. 11—12 og 4—5.
Sambandsmáls-erindi
viðskiftaráðanauts B. J.
Vegna missagna og rangfærslu á
orðum, viðskiftaráðanauts Bjarna Jóns-
sonar frá Vogi, þeim er hann hafði
um sambandsmálið m. fl. í erindi því,
er hann flutti í haust í Norvegi, heíir
hann látið prenta það nýlega (22. f.
m.) í Dagbl. í Kristjaníu alveg rétt
eftir handriti sjálfs sín, er hann flutti
eftir erindið. Og þykir rétt, að birta
það einnig á islenzku, megnið af því,
aðallega það er lýtur að mótbárum
gegn kröfum vorum um tilhögun á
sambandinu við Dani. Það glöggvar
margan mann á þeim atriðum.
I. Fyrsta mótbáran er sú, segir
höf., að jafn-lítil þjóð sé ekki þess
umkomin að standa ein.
Því svörum vér svo: Nú höfum
vér engan stuðning neinsstaðar að. Við-
skifti vor eru þvert á móti tjóðruð og
þeim beint í óeðlilega átt; því veldur afl
vanans. Fyrir því getum vér snúið
þeirri mótbáru við og sagt: Jafn-lítíl
þjóð hefir ekki efni á að láta tjóðra verzl-
un sina við land, sem framleiðir ekki
vöruna og getur því ekki verið annað
en ágóða-hít. Það verður að hafa al-
frjálsar hendur og eiukum ráða sjálft
utanrikismálum sínum. Það geturekki
náð fullum þroska fyr en það hefir
sjálft ábyrgð á gerðum sínum, fyr en
það getur þakkað sjálfu sér fyrir, ef
vel tekst, og getur engum öðrum um
kent óhöppin. Þá fyrst megum
vér gera oss von um að öðlast þann
manndómsþroska, sem er nervus rer-
um gerendarum (afl þeirra hluta, sem
gera skal).
II. Önnur mótbáran er sú, að eitt-
hvert stórveldið muni gleypa ísland,
t. d. England.
Þetta gæti komið til mála, ef stefnu-
skrá vor væri skilnaður, en á alls ekki
við eins og nú er hún. Því að ef
vér erum sambandsríki njótum vér
alveg eins mikils góðs af áliti Dan-
merkur eins og nú.
III. Þriðja mótbáran er sú, að það
muni Danmörk ekki fella sig við. Það
muni fyrirbjóða konungi sinum að vera
íslands konungur.
En þá væri það Danmörk, sem
skilnaðinum réði. Því að vér höfum
lagalegan og sögulegan rétt til kon-
ungssambands.
IV. Þá er hin fjórða mótbáran, að
slík rök sé aldrei til neins að koma
með — þar sé annars vegar margra
alda hefð.
Smáþjóðir getaekki fallistá þesskon-
ar ályktanir, þvi að þá mundu þær slá
sjálfar sínu eina vopni úr hendi sér.
Hefð getur ekki svift nokkurn mann eða
menn frumlegum mannréttindum þeirra
og þótt svo væri, að sögulega atriðið
væri í móti oss, þá höfum vér nátt-
úrlega réttinn; hann verður aldrei af
oss hafður.
V. En ofureflið spyr ekki um á-
stæður, er þá svarað, og það hefir
Danmörk.
Þetta er satt.
En framkoma Danmerkur hefir verið
mannúðleg til þessa á móts við það,
sem aðrar þjóðir hafa gert, er líkt hefir
á staðið. Þess vegna er góð ástæða til
að gera sér von um, að því muni
verða haldið áfram af Dana hálfu, ekki
sizt fyrir það, að á því missa þeir engis
i, en græðamikið. Þess eins mundu
Danir í missa, ef Island yrði sinna
fullra réttinda aðnjótandi i konungs-
sambandi við Danmörku, að þeim
hyrfi drottinvaldstilfinning sú, er nú
ala þeir í brjósti sér andspænis oss. En
tæki þeir upp siðgæðismeginreglur í
stjórnmálaviðskiftum, mundu þeir ger-
astfyrirmynd annarra þjóða og hlotnast
þann veg fyrst og fremst vegur og við-
urkenning fyrir drengskaparbragð, sem
maður er ófús af sér að sýna sjálfur,
en lætur vissulega aðra njóta sann-
mælis fyrir. Þeir mundu og þá í
annan stað ávinna sér sanna vináttu af
hálfu íslendinga og þar með tök á að
láta viðskiftasamband sitt við ísland