Ísafold


Ísafold - 11.05.1910, Qupperneq 3

Ísafold - 11.05.1910, Qupperneq 3
ISAFOL D 113 Stórt uppboð verður haldið á alls konar húsg'ög’num og jarnvöru % við verksmiðju Jóh. Reykdals i Hafnarfirði þriðjudag- inn 17. maí. — Nánara á götuauglýsingum. Fyrir hvítasunnuna er bezt aö kaupa hjá Th. Thorsteinsson & Co. Hafnarstræti. Skyrtur með stífum manchettum á kr. 3,00 4,00 4,75. Do. úr flunneli, manchettulausar á — 3,00; Do. hvítar úr þvegnu lérefti á — 2,15. Stórt úrval af hálslíni hvítu og mislitu. Göngustafi — Silkiklúta — Slifsi og Slaufur. 3 flibbar fyrir 1 krónu — koma nú aítur með Sterling. Hver sá, er þarf að fá sér nýtizku hatt, ætti að koma sem fyrst í Verzlun Th. Thorsteinsson & Co. Hafnarstræti. Simi 219 Allir ættii a3 kaupa veggfóður (Betræk) hjá Jóni Zoega, Bankastræti 14. Kaupið hvitasunnukaffið i nýju kaffiverzluninni H| IhDIIJYIA Austurstræti 7. |F a IvC I J Opnað 14. maí. fluttist til Ólafsvíkur. Þar dvaldi hann þangað til 1899, er hann fluttist hingað til Reykjavíkur og varS skrifari land- fógeta voriS 1900 og var það til 1903, að það embætti var lagt niður. En bæjar- fógetaskrifari síðan. Kona hans, Guðbjöig Melehjörsdóttir lifir hann. Þrjú börn þeirra eru á iífi: Melchjör sjómaður, Grímúlfur búfræð- ingur og Björgúlfur læknisfræðingur í Khöfn. Úr andófsherbúðimum. Slúðursögur Jóns Ólafssonar. Jón Ól. alþingismaður hefir fylt mál- gagn sitt npp. á síðkastið með algerlega rakalausum slúðursögum, sem einhver óprúttinn nánngi hefir látið karlinn vera að hlanpa með. Allar eru sögnrnar í þeirri veru til bún- ar — að tortryggja ráðgjafa og vinna hon- nm ófrægð — auðvitað! En allar eru þær rakalaus ósann- i n d i, sem J. Öl. — eins og vant er — verður að eta ofan i sig jafnharðan aftur. Tveim slúðursögunum er svarað í ísafold í dag — þriðjn sögnna (um kaup á húsum í Olafsvík) fær J. Ól. að eta ofah í sig í næstn Rvík, eftir því sem Isaf. hefir frétt. í þetta sinni er manninum svarað til þess að fletta ofan af óáreiðanleik hans og kjafta- kerlingarhrag í eitt skifti fyrir öll, en ekki má hann húast við, að verið sé að eyða orðnm að slúðrinu úr honum, að jafnaði. Fólk þarf, sem betur fer, oftast nær ekki annað til að átta BÍg á tilhæfuleysinn en nndirskriftina: Jón Olafsson alfim. Yflrhjúkrunarkonan á Rleppi. Forstöðumaðminn á Geðveikrahælinu á Kleppi 27. apríl 1910. Þar sem eg hefi oröið þees var, að þæv sögur eru bornar út, að yfirhjúkrunarkonan Þóra Jónsdóttir misþyrmi sjúklingnm hér og sé vond við þá, þá skal eg taka það fram að sögur þessar eru ekki á neinnm röknm bygðar. Sömuleiðis eru það algjör ósannindi, að henni hafi verið vikið hnrtu héðan. Þórður Sveinsson. Vér undirrituð, er höfum verið starfsmenn á (leðveikrahælinu á Kleppi á þeim árnm er Þóra Jónsdótttr var þar yfirhjúkrunar- kona, lýBum yfir því, að feögur þær, er bornar eru út, þess efnis, að yfirhjúkrunar- konan Þóra Jónsdóttir misþyrmi sjúkling- um hér og sé vond við þá, ern með öllu ósannar- Kleppi 29. apríl 1910. Guðjón Jónsson. Sigríður Guðjónsdóttir hjúkrunarkona. Guðrún Jónsd. OddnýGuðmundsdóttir hjúkrunarkona. hjúkrunarkona. Arnheiður Björnsd. Auðbjörg Jónsdóttir hjúkrunarkona. Margrét Guðmundsd. Þórhildur Eiríksd. hjiikrunarkona. ráðskona. Kristín Pdlmad. Guðbjörg Sæmundsd. eldhússtúlka. Margrét Þórðard. Sigríður Eyjólfsd. eldhússtúlka. Margrét Guðbrandsd. Anna Runólfsd. eldhússtúlka. Guðrún Ásgeirsdóttir Elías Eliason hjúkrunarkona. hjúkrunarmaður. Jórunn Bjarnad. Þuriður Jónsdóttir hjúkrunarkona. hjúkrnuarkona. Matthildur Helgadóttir Nikolaj Hansen hjúkrunarkona. hjúkrunarmaður. Judit í. Nikuldsdóttir Jónína Jónsdóttir hjúkrnnarkona. hjúkrunarkona. Guðmundur Kr. Jónsson hjúkrunarroaður. Vel á haldið. A Kleppi var reist í haust f]ós, hlaða og hesthús úr steinsteypu samkv. fjárveitingu síðasta alþingis, er nam 1800 kr. Kostnaðurinn við bygging- una varð alls 1875 kr. En matsmenn þeir, er kjÖrnir voru af stjórnarráðinu til að meta bygginguna, mátu hana á 3900 kr. eða meira en helnúngi meira en hún hafði kostað. Fyrir smíðinu stóð Sveinn Einarsson steinsmiður hér í Rvík. Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn: Síra Jóh. próf. Þorsteins- son frá Stafholti, Magnús Sigurðsson frá Öbrum, sira Einar Thorlacius, Saurhæ, Sæ- mundar Jónsson, Vatnsleysn. Aflabrögð: Nýlega eru komin inn þessi skip: Sæborgin (eign Duus-verzlunar) með 8 */2 þús. Hefir fengið alls á vertíðinni 34^2 þús. Haraldur (Duus-verzl.), fengið alls 16 ‘/2 þús. á vertíðinni. Ragnheiður (P. J. Th. & Co.) alls 21 */2 þús. á vertíðinni. Guðrún frá Gufunesi (P. J. Th. & Co.) feng- ið alls 25 þús. á vertiðinni. Bazar Hjálpræðishersins til ágóða fyrir starf hans hér á landi hefst i kvöld. Þeir flytja þar erindi sítt bvert kvöldið: i kvöld Ástv. Gíslason, á morgun Östlnnd, á föstu- daginn síra Friðrik Friðriksson. — Einnig verður þar hljóðfærasláttur og fjórraddaður karlasöngur. Hjónaefni: Halldór Vilhjálmsson skóla- stjóri á Hvanneyri og ym. Svava Þórhalls- dóttir (biskups). Hjuskapur: Þorsteinn Briem aðstoðar- prestur í Görðum og ym. Valgerður Lárus- dóttir. Eftir ósk allmargra bæjarbúa verður ímyndunarveikin leikin ennþá einusinni annan livítasurmadag kl. 8 V2 si'ðd. í Iðnaðarm.húsinu, og er þar með leikum leikfélagsins á þessu leikári lokið. Tekið á móti pöntunum í bókverz- un ísafoldar. Öllum þeim mörgu, sem heiðruðu út- fþr okkar elskuðu dóttur og systur, Önnu Magnúsdóttur frá Vatnsdal, 26. f. m. eða á einhvern hátt hafa sýnt hluttekningu i sorg okkar, vottum við innilegasta hjartans þakklæti. Reykjavlk 7. mal 1910. Helga Guðmundsdóttir. Ingibjörg Magnúsdóttir. Ragnheiður Magnúsdóttir. Hestar verða teknir til pössunar fyrir 10 anra um sólarhringinn hjá Kristjáni Magnússyni bónda á Korp- ólfsstöðum. Kaupendur ■ ■ um og annarstaðar, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að gera afgr. blaðsins viðvart sem allra fyrst. Ný husgögn, sökum vissra á- stæða til sölu með niðursettu verði, 4 stólar, borð, spegill, sóft, rúmstæði o. fl. hjá Guðmundi Þorsteinssyni, Bjarnaborg. Hei’bergi til leigu t Báruhúsinu (uppi), aðgangur að Fón og Piano. Hreinlegur og góður ungling- ur, vanur börnum, óskast til að passa barn úti og inni og hafa léttari snún- inga á hendi. Ritstjóri vísar á. Hrognkelsanetatrossa fund- in; brennim.: BÖÍ. Vitja má að Klöpp við Brekkustíg. Ibúöir til leigu hefir G u n n a r Einarsson, Norðurstig 5. Smáfjölskyldu íbúðir og einstök herbergi til leigu á Bergstaðastræti 45. 2 herbergi með eða án hús- gagna til leigu í Grjótagötu 10. Peningabudda glataðist fvrir nokkru syðst í Þinghoitsstræti. Ráð- vandur finnandi skili í afgr. ísafoldar. Stulka, ung og dugleg, óskast til að annast börn nú þegar. Britta Bendtsen, Kirkjustræti 8B. Skúfhúfa hefir tapast í síðastl. viku. Afgreiðslan vísar á. Fundist hefir askja með tann- garði. Vitja má á Vesturgötu 31 A. Tvö herbergi, með aðgang að eldhúsi, fást til leigu á ágætum stað í bænum. Leiga 9 kr. um mán. Ritstj. vísar á. Eg undirritaður tek að mér að stoppa og fóðra stofugögn og vagna, ennfremur fóðra herbergi, setja upp sóltjöld og’ dúkleggja gólf. Gluggatjöld mjög smekklega uppfest. Axel Meinholt, Laufásveg 17. Tækifæriskaup. Hjónarúm úr járni, með dýnum, til sölu við afarlágu verði. Afgr. ávísar. Reikningur yfir tekjnr og gjöld sparisjóðsins i Húna- vatnssýsln fyrir árið 1909. T e k j u r : kr. a. kr. a. 1. Peningar í sjóði frá f. á 389.07 2. Borgað af lánum: a. fasteignaveðslán 4134.37 b. sjálfsknldar- ábyrgðarlán . . 4877.00 c. lán gegn annari tryggingu . . 4375.00 13386.37 3. Innlög i sparisjóð- inn á árinu . . . 13518.05 Vextir af innlögnm, lagðir við höfnðstól 3409.42 16927.47 4. Vextir: a. af lánum . . . 4599.19 b. aðrir vextir . . 223.33 4822.52 5. Ýmislegar tekjnr . . 973.40 6. Lán tekið i Islandsbanka , . 212.09 Krónnr 36710.92 Gjöld: ' kr. a. kr. a. 1. Lánað út á reikn- ingstimabilinu: a. gegn fasteigna- veði 4000.00 b. sjálfskuldar- ábyrgð .... 6065.00 c. gegn annari tryggingu . . . 2580.00 12645.00 2. Útborgað af innlög- nm samlagsmanna . 18824.33 Þar við bætast dag- vextir 100.80 18926.18 3. Kostnaður við sjóðinn a. laun 300.00 b. annar kostnaður 137.65 437.55 4. Vextir: af sparisjóðsinnlög- um 3409.42 b. aðrir vextir . . 309.14 3718.56 5. Peningar i sjóði 31. desbr. 984.68 Krónnr 36710.92 Blönduósi 8. marz 1910. Gísli ísleifsson. Böðvar Þorláksson. Jafnaðarreikningur sparisjóðsins i Húnavatnssýslu hinn 31. deshr. 1909. Akti va : kr. a. kr. a. 1. Sknldabréf fyrir lánnm: a. fasteignarveð- skuldabréf . . 55461.07 h. sjálfsknldarábyrgð- arsknldabréf . . 34795.00 c. skuldabréf fyrir lánum gegn ann- ari tryggingn . 1480 00 91736.07 2. Yerðbréf.........................4152.00 3. Útistandandi vextir, áfallnir við lok reikningstimabilsins . 878.73 4. í sjóði .... ■ ■ . . 984.68 Krónnr 97751.48 P a s s i v a : kr. a. kr. a. 1. lnnlög 476 samlagsmanna alls 85958.43 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eftir lok , reikningstimabilsins .... 00000.00 3. Lán tekið hjá Islandshanka . 7068.02 4. Yarasjóður...................... 4725.03 Krónur 97751.48 Blönduósi, 8. marz 1910. Gisli ísleifsson. Böðvar Þorláksson. Reibning þenna höfnm við endurskoðað og ekkert fnndið athugavert við hann. P. t. Blönduósi, 12. marz 1910. Tr. Bjarnason, Guðm. Ólafsson. 132 ið var með hann. jþegar honum var Bagt, að hún væri dauð, tryltist hann og réðist á fangavörðinn og lögreglu- þjóninn, svo að það varð að Betja á hann handjárn. Nú varð aftur hljótt í hinu mikla, kaldraualega ateinhýai og máninn hélt áfram leiðar sinnar. Hann hafði dval- ist drykklengi hjá Elau; þar var svo mikið að sjá. |>arna lá ágrip af heilli mannsæfi, mikil saga — og gömul. Engia var í vant. þarna var alt. Hún var með hálsklútinn sinn, bjól- inn, gömlu atígvélin og tötrana, sem hún hafði að nærklæðum; — i vasan- um var meira að segja brúna barna- húfan hennar með róarauðu hökubönd- unum. Annað átti hún ekki; en alt hafði þetta haldið trygð við hana, frá barnahúfunni til siðustu tötranna henn- ar; — það Bem hún hafði hrept í líf- inu frá einni hrösuninni til annarrar, hafði straumurinn borið inn í fangelsis- skotið það tarna; jafnvel rósirnar — þær voru þarna. Frostið dró þær upp á rúðurnar fyrir ucan járngrindurnar. Tvær mýs voru að bítast og væla uudir bekkuum; ein hljóp yfir gólfið % 133 og hvarf. Kirkjuklukkau sló fimm; hljóðtitringurinn heyrðist lengi í hinu freðkalda morgunlofti. En máninn dró ljóa sitt hægt upp eftir veggnum og út um gluggann, og um leið og hann hvarf breiddi hann þykka og mjúka myrkurs- og gleymsku-ábreiðu yfir Elsu — sofandi. — Og máninn litaðist áfram um á jörð- inni, með kuldalegum, harðneskjulegum augum; og nóttin faldi sig í skuggunum — eins og hana ógaði við öllum myrkurs- ius leyndardómum, sem hún hafði að geyma. En að lokum veltijörðin,þuugoggadd- frosin, sér með sársauka frá tunglinu, og sólin fór að leika sér á kirkjuturnuu- um, sem gyltir voru guði til vegsemdar. Og allar kirkjuklukkur bæjarins gulki við og báru út meðal safnaðarius hátíða- fögnuð jólamorgunsins. Og krakkarnir stukku upp í rúmunum sínum, í skyrt- unni einni, til þess að leika sór að nýju barnagullunum sínum eða borða sæt- indin, sem þau höfðu ekki getað torgað kvöldinu áður. En alt fullorðna fólkið bjóst skarti sínu bil þesB að ganga í guðshús. 136 gift. þrungin eftirvænting fórnardags- ins titraði { rödd hans, og er hann kom að lokabæninni og kirkjubæninni, sem hann kunni utanbókar, festi hann augun á einstökum safuaðarlimum. Honum varð þegar litið á Randulf skipstjóra — tengdaföður Withs kon- súls. Hann var venjulega fremstur í fórnarfylkingunni. Hér drotnaði sem só »hinn guðrækni og guði þóknanlegi siðuri, eins og Martens sagði —, að söfnuðurinn bar persónulega fram fóru- ir sínar til sáluhirðisins. Og séra Martens flugu í hug, stóru, flötu umslögin, sem h 1 u t u að fela í sér seðla, einnig Bmástrangarnir með sillurpeningunum í; því hann lítilsvirti ekki einusinui sberf ekkjunnar, — jafn- vel koparskarnið klingir blessunarlega, þegar fleygt er í auðmýkt á borð Herrans. þetta var einhver bezta ræðan hans í manna minnum; og síra Marteus var viðurkendur einhver helzti prédikari landsinB. Kirkjufólkinu leið óumræðilega vel, það var gagntekið barnslegum jólafögn- uði. Lögreglustjórafrúin hallaðí sér 129 Krakkarnir sváfu djúpum svefni — lémagua af fögnuði og þá dreymdi um tindáta og sætindi. Fullorðna fólkið svaf órólega — bylti sér í rúminu; þvf fanst stór og feit gæs sitja á brjóstinu og nudda sig með fjöðurstaf undir nef- inu. En enginn svaf eins vært og Flóin. •Mér finst satt að segja, að eg hefði átt að fá að vera i friði sjálfa jólanótt- iua«, sagði Bentzen læknir önugur, er hann kom út úr fangelsinu, leg hefði getað fullyrt það fyrir löngu, að hún mundi drekka sig til heljar og enginn barnsuugi þurfti að vera í nokkrum vafa um, að hún væri dauð- Næsta sinni getið þér beðið morguns, Hansen — karl minn«. •Afsakið herra læknir I En það er skylda mín að fá viðstöðulaust vottorð um, hvort um viðskil er að tefla*, svar- aði fangavörðurinn i auðmýktarróm, hann stóð { dyrunum; — igleðileg jól! — herra læknir*. f>að rumdi í lækninum og hanu flýtti sér um galtóm strætin heim í hlýjew

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.