Ísafold


Ísafold - 14.05.1910, Qupperneq 1

Ísafold - 14.05.1910, Qupperneq 1
Komui út tvisyar l viku. Verö árg. (80 arkir minst.) 4 kr., erlendis P ki oT)a l1/* dollar; borgist fyrir mibjan júli (er)endis fyrir frara). 1SAF0LD Uppsögn (skriflog) bnndin viö áramót, er ógild nema komln só til útgefanda fyrir 1. okt. rtg aanpandi sknldlans vib blaöib Afgreibsla: Anstnrstr«ti 8. XXXVII. árg. Reykjavík laugardaginn 14. maí 1910. 31. tölublað l. O. O. F. 9156872 Lárus Fjeldsted yfirréttarmálafærslumaður Lækjargata 2 Heima kl. n —12 og 4—5. Traustsyfirlýsing til ráðherra Aukaþingi mótma*,lt Yfirlýsingar þær er hér fara á eftir eru úr einum hreppi í Snæfellsness- unina, miðdálkurinn tekjurnar, eins og þær urðu, en hinn siðasti mismuninn, — talið að eins í heilum þúsundum króna: sýslu. í þessum hreppi sem víðar reyndu innlimunarmennirnir að fá I. II. III. samþykta aukaþingskröfu á fundi í 1. Útflutningsgjaldi. . . . 100 195 9S vor. Boðuðu til fundar í Ólafsvík 2. Kaffi- og sykurtolli . . . 330 406 76 undir öðru yfirskini, smöluðu sínum 3. Pósttekjum . . . . . 60 108 48 mönnum á fundinn og ruku svo upp 4. Fiskiveiðasektum . . . 10 48 38 með aukaþingstillögu í opna skjöldu 5. Vínfangatolli . . . . . 165 201 36 og töldu 47 kjósendur hafa greitt at- 6. Viðlagasjóðstekjum . . . 57 85 28 kvæði með. 7. Tóbakstolli . . . . . 140 165 25 En sannleikurinn er jaínan samur 8. Aukatekjum . . . . . 45 66 21 við sig í þeim herbúðunum, jafn- 9. Landsímatekjum . . . . 43 64 21 sjaldséður og hvítir hrafnar. Atls voru tekjurnar áætlaðar 1157 þús., en urðu 1 602 þús. Þeir, innlimunarmennirnir vestra, hafa nú orðið fyrir því skakkafalli, að 74 af 112 kjósendum alls í Munurinn (gróðinn) . 444,826 kr. hreppnum hafa skriflega mótmcelt aukaþingi og lýst trausti á ráðherra, En svo hafa útgjöldin orðið að tekjur hrykkju fyrir gjöldum. mikil, að vantað hafa nær 137 þús. upp á, svo sem sést á því, sem hér fer á eftir — og eru þá ekki eftir nema Reikningshallinn orðið fullum tölum • • . 136,650 kr. 38 af kjósendunum í hreppnum. Þannig hefir það sannast svart á hvitu, að þeir fóru með ósannindi, er þeir töldu fylgjendur aukaþings 47. En rétt er að taka fram, að þessi skáldskapur er vitaskuld nánasalítil för utan við sannleikann — eftir pví sem maður á að venjast af hálfu þessara herra, innlimunarmannanna. Yfirlýsingin hljóðar svo: Vér kjósendur til alþingis i Neshreppi innan Ennis, lýsurn fullu trausti d rdð• herra íslands Birni Jónssyni. Vér vottum og meirihluta alþingis þakkir fyrir meðferð þess d sambands- málinu d siðasta þingi. Vér mótmœlum algerlega aukaþingi, álítum að það eingöngu mundi verða til óþarfa kostnaðar fyrir þjóðina, enda fáum ekkert tilefni séð til aukaþings. Guðlaugnr Halldórson Ólafsvik. Sb. G-uð- leifsson Ólafsvik, Sigurður Eggertsson Ó- lafsvik, Guðmnndur GuðjÓDSson Ólafsvik, Oliver Bárðarson Ólafsvik, Einar Markús- son Ólafsvik, Guðbrandur Finnsson Ólafsvik, Á. Árnason gnilsmiður Ólafsvik, Pétur Finnsson Ólafsvik, Stefán Eristjánsson, Kristleifur Jónatansson Brimilsvöllnm, Krist- ján Loptsson Tungn, Sigurður Ingimunds- son Máfahlíð, Siguiður Þorkelsson Máfahlið, Tómas Sigurðsson Tröð, Kristján Magnús- svo Fögrnhlið, Olafur Ásbjarnarson Ný- lendu, Þorgils Þorgilsson flausthúsnm, Bj. Sigurðsson Brimilsvöllum, Oddur Olafsson Brimilsvöllnm, Gisli Sigurðsson Brim- ilsvöllnm, Bjarni Árnason Brimilsvöllum, Sigurgeir Árnason Brimilsvöllum, Hans Árnason Brimilsvöllnm, Jóhannes Bjarnason Brimilsvöllnm, Kristján Þorsteinsson Hanka- hrekbn, Sigurður Signrðsson Bug, Þórður Þórarinsson Ytri-Bug, Ágúst Jóhannsson Ólafsvik, Jón Jónsson Ólafsvlk, Jóhannes Ögmnndsson, Hákon Dagsson Ólafsvík, Gnð- mnndur Kristmundsson, Alexander Valen- tinsson Olafsvik, Guðmundur Þorláksson Geirakoti, Guðmundur Hansson Fornnfróðá, Salómon Jónatansson, Sigurður TeiturÁrna- son, Jón Egilason Ólafsvik, Jón Ásgeirsson, Bjarni Sigurðsson Jón Sigurðsson, Þorsteinn Jónsson, Kolheinn Jónsson söðlasmiður, Eunólfur Oddsson, Ásgeir Guðbjartsson, Guðmnndur Jespersson, Lárus Jónasson Ó- lafsvik, Konráð BenonissoD, Soffonias Guð- mnndsson, Arai 0. Arnason, Skúli Guð- mnndsson, Gnðmundur Guðmundsson, Gnð- jón Jónsson Kaldabakka Olafsvík, Einar Gnðmundsson, Jakob Jóhannesson Olafsvík, Kristján Vigfússon, Sigurður Vigfússon, Þór- arinn Þórarinsson, Jón Þorsteinsson, Sig- nrðnr Þorsteinsson, Þórður Mattiasson, Gisli Halldórsson Votahvammi, Þórður Jóh. Þórð- arson, Sigurður Daniel Gilsson Pótur Jóns- son Hoffmann, Bjarni Þorsteinsson, Jón G. JónssoD, Arni Sveinhjarnarson, Jónatan Jónatansson Olafsvik, Snæbjörn Eyjólfsson, Kristján S. Jónsaon Olafsvik, Sumarliði Brandsson, Kristján Jónsson Mýrahúsi. Landsreikningurinn , 1908. Tekjur óvenjumiklar, en þó allmikill reikningshaili. Það sést á nýloknum ársreikningi landssjóðs um árið 1908, að nokkuð hátt upp i hálfa miljón hafa tekjurnar orðið drýgri en áætlað var eða ráð fyrir gert í fjárlögum. Svo vel hefir árað þá. Tekjuliðirnir hafa orðið flestallir nokkuð drýgri en við var búist, en sumir stórum mun hærri. Mestu munar á þessum 9 liðum, og merkir þar fyrsti töludálkur áætl- Hvað veldur þeim ósköpum? Venjuleg útgjöld landssjóðs eða regluleg hafa ekki farið fram úr áætlun, sum orðið jafnvel lægri. Til gufuskipsferða voru t. d. veittar 78 þús. kr., en ekki eytt nema 60 þúsund. Til ritsíma og talsima veitt 415 þús., en ekki greitt nema 347 þús. Aftur varð póststjórn og póstgöngur 20 þús. dýrari en á var ætlað, eða iii þús. í stað 91, og til vegabóta varið 190 þús. í stað 79. Til kenslumála hafði verið ætlaðar 148 þús., en urðu nær 185 þús. Umfram venjuleg útgjöld eru: 91 þús. til þjóðmentasafnsins nýja við Hverfisgötu — eytt til þess öðru eins og betur þó næsta ár (1909). 36 þús. til vitans nýja á Reykjanesi umfram nær 76 þús. árið (1907). 33 þús. kostaði kennaraskólahúsið nýja í Reykjavík. 24 þús. rúmar fóru í sambahdsnefndina sælu. 20 þús. tæpar kostaði skotið (»æxlið«) suður úr alþingishúsinu. 14 þús. rúmar lentu á þessu ári af konungsferðarkostnaðinum — viðhafnarhúsgögnin handa konungi og í risnuherbergin fyrirhuguðu í alþingis- húsinu niðri, sem hætt var síðan við. áður fyrir Þetta er yfirlitságrip um fjárhag landssjóðs á árinu 1908: Hann átti i sjóði í ársbyrjun . . . 340,068 kr. Tekjur hans á árinu urðu.............1,602,091 — Endurgreidd viðlagasjóðslán námu 33,576 — Þetta voru tekjurnar. En alls urðu útgjöldin . . . . 1,738,742 kr. og lán úr viðlagasjóði........ 202,669 — U97S.73S kr- 1,941,411 kr. Peningaforði i árslok 1908 því að eins............ 34.325 kr. Framangreindar 14 þús. kr. munu vera eða eiga að vera síðustu leifar af konungsfararkostnaðinum. Hitt komist í reikninginn 1907. Það var um.........................................270,000 kr. Þegar þar við bætast þessar......................../4,000 ____ verður hann allur..................................284,000 að því frátöldu, er selt var af vínföngum og ýmis konar áhöldum, húsi við Geysi m. m. Þess ber þó að geta, að nokkuð af þessu er óbeinn kostnaður og kem ur að frekari notum, svo sem viðgerð á Mentaskólahúsinu 17,777 kr., brýrn- ar á Hvírá og Tungufljót 10,089 kr. og stofugögnin í risnuherbergin fyrir- huguðu 14,000 kr. Að því frádregnu öllu verður hann 243 þús. kr. Taka mætti í mál að draga frá ennfremur húsin 2 á Þingvöllum, sem kostuðu 15,000 kr. og enn eru óseld, og viðhafnarvagnana 2, konungsvagn- ana, sem aldrei hefðu keyptir verið, ef konungur hefði ekki komið og litil not munu af verða, eins og Þingvallahúsunum, sem vonlaust er um eður mjög vonlitið, að nokkurn tima seljist öðru vísi en til niðurrifs. Það mun verða sízt fjarri sanni eftir þessu, að gera konungsfund- arkostnaðinn hingað og dönsku þingmannanna nær 7* milj. kr. -as©- Um kornforðabúr. Úr skýrslu forseta Landsbúnaðarfélagsins Guðmundar próf. Helgasonar áársfundi þess 10. þ. m. Áður en eg skil við þessa skýrslu, vildi eg mega minnast á eitt atriði, sem félagsreikningurinn sjálfur gefur ekki tilefni til að tala um, en mér þyk- ir miklu skifta. Það er um kornforðabúr til skepnu- fóðurs. Eins og félagsmenn ef til vill muna, vakti félagsstjórnin máls á því í bréfi til stjórnarráðsins 7. sept. 1908, hve mikil þörf væri á að koma þeim forða- búrum upp, og það svo fljótt sem unt vaári, og fór þess á leit, að ífjárlaga- frumvarpið 1910—11 yrði sett héim- ild til að veita lán úr landssjóði til þeirra. Eg ætla ekki að taka það allt upp aftur, sem ritað var i því bréfi máli þessu til stuðnýigs, því að bréfið er prentað i Búnaðarritinu. Stjórnarráðið varð svo vel við tillög- unni, að það tók inn í frumvarpið jafnvel stærri lánsheimild en félags- stjórnin hafði stungið upp á. Alþingi í fyrra lækkaði að vísu þá fjárhæð mikið, en heimilaði þó lán, 10 þús. krónur hvort árið. Og í annan stað samdi alþingi lög um kornforðabúr, sem áttu að gera bændum hægra fyrir með að stofna þau. Búnaðarþingið í fyrra heimilaði fé- lagsstjórninni að verja alt að 1000 kr. til að styrkja bændur til að koma sér upp skýli yfir kornbirgðir. Hún gerði ráð fyrir, að styrkurinn yrði 7i2—78 af kostnaðinum til skýlanna. Þorði ekki að fara hærra, bjóst við mörgum umsóknum. Búnaðarritið flutti lögeggjanfráTorfa í Ólafsdal um að hefja -banda. Nú hefði mátt búast við einhverj- um árangri. Til búnaðarfélagsins hefir komið ein umsókn um skýlisgerðarstyrkinn, og hún var úr sveit, þar sem vísir til kornforðabúrs var til áður. En um landssjóðslán til kornforða- búra mun engin umsókn hafa komið. í einni sveit eða tveimur, sem eg vissi til að fyrir hálfu öðru ári voru komnar á fremsta hlunn með að stofna hjá sér kornforðabúr, hefir ekkert orð- ið úr framkvæmd þess ennþá, og litlar horfur á, að það verði fyrst um sinn. Hvað veldur? Er það góðærið, sem var í fyrra? Ekki væri það nema mannlegt, þótt svo væri. Við erum allir svo gerðir, að var kárninni er hætt við að sljóvgast, þegar voðinn sýnist fjarri. En þessi vetur og þetta vor hefir sýnt það svo áþreifanlega, að sá voði, sem hér er um að tefla, er altaf nærri, altaf á næsta nesi. Bændur voru víst í haust alment i bezta lagi búnir við vetrinum, og þó heyrast nú úr mörgum áttnm sögur um vandræði af fóðurskorti, og mikil hætta fyrir dyrum, ef tíðin batnar ekki fljótt og vel. En slikir vetrar og slík vor sem þetta eru því miður ekki einsdæmi. Þau geta komið aftur, þau geta kom- ið næsta ár, og þá er ekki vist að á undan hafi gengið slíkt heyskaparsum ar sem i fyrra. Þessvegna má ekki draga að koma upp kornforðabúrun- um. Eg hefi minst á kornforðabúrin við marga. Ekki man eg eftir að eg hafi heyrt nefndar nema tvær ástæður á móti þeim. Önnur er sú, að þau kunni að gera fjáreigsndur óyarkárari en ella með að setja á hey sín. Sumir muni blátt á- fram setja á forðabúrin. Ekki skil eg annað, en að haga mætti svo stjórn forðabúranna, að enginn gerði sér það að vana. í uppkasti því að reglum fyrir kornforðabúr frá stjórn búnaðar- félagsins, sem lagt var fram á búnað- þingi í fyrra og prentuð er með þing- skjölunum í Búnaðarritinu, er reynt að sigla milli skers og báru, að gera aðganginn að forðabúrinu ekki svo greiðan, að mönnum þyki fýsilegt að setja á það, en setja þó enga afarkosti, sem fæli frá að nota það, þegar nauð- syn krefur, eða komi mönnum til að draga að leita þess, þangað til í fult ó- efni er komið og heyin gefin upp. Hin ástæðan er kostnaðurinn. Auð- vitað er hann ekki lítill. Þó telst mér svo til, að vextir og dálítil afborgun árlega af kostnaðinum af að koma upp forðabúri með svo sem 150 tunn- um korns, sem ætti að vera mikil björg fyrir allstóran hrepp, nemi ekki meira en svo sem 3 ómagameðlögum. Og ekki finnur þó stór hreppur mjög til þess, þótt 3 böin bætist við á sveit- ina. Öll vátrygging kostar nokkuð. Það kostar líka nokkuð fyrir sveit, að vátryggja bæi sína við bruna. Þó er enginn vafi á, að það er til vinnandi og þess mikil þörf. En miklu, miklu meiri þörf er á þeirri vátryggingu, sem hér eru umtalsefni. Eldurinn hleypur þó ekki bæ úr bæ. Hann brennir aldrei nema örfáa bæi á ári. En voðinn sem stafar af fóðurskorti, hann getur á einu ári lagt heiiar sveit- ir og heil héruð í kaldakol. Og ilt væri til þess að vita, ef sá yrði enn *endir á Islendingasögum*, ef einn harður vetur og hart vor færi með þann framfaravísi, sem er þó óneit- anlega sjáanlegur í mörgu hjá okkur, og fleygja okkur i einni svipan allar götur aftur á bak. Eg er hræddur um, að við yrðum lengi að ná okkur aftur eftir slikt áfall, jafnvel lengur en gerðist fyrrum. Við erum orðnir betra vanir en afar okkar og langafar, kunnum ekki sparnaðinn eins vel og þeir, ættum verra með að leggja eins hart á okkur og þeir gerðu, meðan þeir voru að koma bústofni sínum upp aftur. Við megum ekki eiga þetta á hættu framar. Eg hefi verið að tala um kornforða- búr til skepnufóðurs. En kornforða- búrin eru ekki nauðsynleg til þess eins, heldur einnig til bjargar mönn- um í ísárum í þeim hlutum landsins, þar sem hafísinn getur tept hafnirnar. Verzlunin hefir breyzt mikið á síðari árum. Fg var norður í Eyjafirði árið 1882. Þá kom- eitt skip til Akur- ureyrar fyrir páska, en á annan eða þriðja i páskum rak isinn inn, og eftir það komst ekkert vöruskip þang- að fyrri en í byrjun septembermán- aðar. Þó þraut ekki korn á Akur- eyri — ef eg man rétt — jafnvel þótt nokkrar kornlestir færi þaðan vestur í Skagafjörð. Ætli svo miklar birgðir sé í verzl- unum nyrðra nú? Og þótt ekki sé kornskortur i verzl- unarstöðunum, væri það þó oft mikil þægindi fyrir bændur, að geta fengið korn til matar heima i sveitinni sinni og þurfa ekki að fara langar aðdrátt- arferðir snemma á vorum og í ótíð. Þau þægindi ein tel eg nóg til þess að jafnast á móti fyrirhöfninni að skifta um kornið í forðabúrunum ár- lega, þegar ekki þarf á þvi að halda til lána. Og enn mætti hafa af þeim eitt hagræði. Sumstaðar mætti hafa þau við læk, sem gæti malað kornið, og þar sem það væri ekki, ætti ekki að vera frágangssök að hafa vindkvörn. Vind- kvörn man eg að heitir einn af hói«

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.