Ísafold - 14.05.1910, Page 4
118
ISAFOLÐ
Eftir ósk allmargra bæjarbúa verður
ímyndunarveikin
leikin ennþá einusinni
annan hvítasunnudag
kl. 8 V2 s'ðd. í Iðnaðarm.húsinu, og
er þar með leikum leikfélagsins á
þessu leikári lokið.
Tekið á móti pöntunum í bókverzl-
un ísafoldar.
fflunið sftif
£ Hvítasunnuvindlunum 4
í
Tóbaksverzlun
R. P. Leví,
Austur8træti 4.
Safnaðarfundur
Fríkirkjumanna i Reykja-
VÍk verður haldinn í Fríkirkjunni
16. þ. m. kl. 4 síðd.
Mörg áríðandi mál verða til um-
ræðu. Aliir meðlimir safnaðarins,
karlar og konur 15 ára og eldri,
hafa rétt til að mæta á fundinum og
taka þátt i umræðum og atkvæða-
greiðslu.
S afnað ar stj ór nin.
ÞAKKARÁVARP. Innilegasta þakklæti
færum vér þeim heiðurshjónum Schau
steinhöggvara og Sigríði konu hans,
einnig ekkjufrú Sigrtði Þorkelsdóttur,
Vesturgötu 28 fyrir að hafa veitt 2 börnum
okkar ókeypis miðdegismat i 6 mán. Einnig
þökkum við hr. skólastjóra Ásgrími Magnús-
syni fyrir að hafa veitt syni okkar ókeypis
kenslu I tvo vetur og á margan annan hátt
tekið þátt i kjörum okkar. Við vouum að
þessi góðverk endurgjaldist þeim síðar þegar
þeim liggur mest á.
Magnús Bjarnason, Guðrún Finnsdóttir.
r
Hérmeð tilkynnist, að sonur okkar
I Sveínn dó 8. þ. m. Jarðarförin fer
I fram miðvikudag 18. þ. m. kl. 12.
g Ólöf Sveinsdóttir, Ólafur Daníelsson.
I
Jarðarför Jóns sál. Þórðarsonar frá
Laugaveg 66 fer fram þriðjudaginn 17.
þ. mán. og hefst i Frikirkjunni kl II 'l2
árd. Marfa Jónsdóttir.
Brúkuð ísl. frímerki
kaupir mjög háu verði Kristmann }.
Guðmundsson, Laugaveg 22 A.
Stofa með svefnherbergi
til leigu
á Amtmannsstíg 4.
I»rifln kona eða stúlka get-
ur frá 14. mai fengið vinnu við að
gera hreint á morgnana.
Reykjavíkur Apótek.
2 stór herbergi með hús-
gögnum eru til leigu nú þegar í
Kirkjustræti 8. I. lofti.
Sumarstúlka óskast á örlítið
heimili. Ávísað í Ingólfsstræti 10 á
fyrsta lofti.
Kvennúr hefir tapast í gær í
miðbænum. Finnandi skili þvi í
Bankastræti 14.
Gulrófufræ fæst á Laufásveg 17.
Kristín Meinholt.
_
I Geldinganesi,
sem er afgirt, fæst hagbeit fyrir hesta
á 10 aura um sólarhringinn.
Sauðfé 50 aurar þar til það er
komið úr ull.
Ef Reykvikingar panta þar pláss
fyrir 50—100 hesta, þá verður milli-
flutningur 25—50 aura fyrir stykkið,
eftir því hvað margir eru fluttir í
einu.
Frekari uppplýsingar í verzlun
Jóns fórðarsonar.
Yindlar
í x/4 kössum, mikið úrval, ný-
komið í
Tóbaksverzlun R. P. Leví,
mjög hentugir fyrir
iF hvítaaunnuna iF
Ken nari,
er getur kent undir gagnfræðapróf,
óskast næsta vetur á gott heimili í
kaupstað. Nánara hjá síra Richard
Torfasyni.
Fundist
hefir i Hafnarsjónnm poki með karlmanns-
fatnaði og sængurfötum. Eigandi gefi sig
fram sem allra fyrst við Magnós Guðmunds-
son í Kirkjuvogi mót borgun á þessari aug-
lýsingu og fundarlaunum.
Til leigu frá 14. maí 4—6 her-
bergja íbúð í nýju og vönduðu húsi.
Upplýsingar á Lindargötii 56.
Breyting á nafni.
Hér með leyfi eg mér að tilkynna
öllum vinum mínum, að eg hefi breytt
fyrverandi nafni mínu, Gísli Gíslason,
í undirritað nafn, og bið alla vinsam-
legast framvegis að kalla mig því nafni.
Kaupmannahöfn 25 apríl 1910.
Gísli Gíslason-Haukland.
Duglegar stúlkur
geta fengið atvinnu við fiskverkun
strax. Nánari upplýsingar hjá
Ingimundi Jónssyni
Kirkjusandi.
Fótboltafélag Reykjavíkur.
Yngismenn, eldri en 15 ára, sem
taka vilja þátt i fótboltaleikum á þessu
sumri gefi sig fram
sem fyrst
við Þorstein Jónsson, banka-
aðstoðarmann.
Hárklinik
Karólínu
I»orkelsson
er flutt á Bók-
hlöðustig 9,
fyrsta loft.
Licitation.
Þeir sem um næstu 3 mánuði, frá
1. júní þ. á. að telja, kynnu að vilja
selja Holdsveikraspítalanum á Laugar-
nesi:
Bankabyggsmél Flórhveiti
Haframél Hrísgrjón
Rúgmél Baunir
Kaffibaunir* Exportkaffi
Telauf Högginn Melís
Steyttan Melís Púðursykur
Rúsinur Sveskjur
Sagogrjón Margarine
Sæta Kirsiberjasaft Grænsápa
Sóda Steinolíu
Fransbrauð Sigtibrauð
Rúgsigtibrauð Tvíbökur
Bökun á rúgbrauðum
Nýtt ket nýjan fisk
sendi spítalanum, i lokuðum béfum,
tilboð um lægsta verð á góðum vör-
um.
Jafnframt sendi þeir sem kynnu að
vilja selja spítalanum álnavöru, klæðn-
aðarvöru, járnvörur o. fl. tilboð um,
hvern afslátt þeir vilji láta spítalann
fá tiltekinn í °/0.
Loks sendi þeir sem vilja selja
spítalanum ca. 120 tons ofnkol og ca.
5 tons Cokes, heimflutt i hús spítal-
ans í júni eða júlí, tilboð sin um
lægsta verð.
Öll tilboðin verða að vera komin
til min fyrir 25. þ. m.
Holdsveikraspítalinn á Laugarnesi
11. mai 1910.
Einar Markússon.
Tapast hefir budda með pen-
ingum í á leið frá Edinborgarverzlun
ofan á steinbryggjuna. Finnandi er
beðinn að skila henni til ritstj. þessa
blaðs mót fundarlaunum.
Bréf Jóns Sipteonar.
Hið islenzka Bókmentafélag hefir afráðið að gefa út safn af bréfum
Jóns Sigurðssonar á aldarafmæli hans næsta ár, og hefir það falið okkur
undirskrifuðum að sjá um útgáfuna; en við höfum tekist starfið á hendur í
von um aðstoð góðra manna. Eru það þvi virðingarfylst tilmæli okkar til
allra þeiria utanlands og innan, er kynnu að hafa í höndum bréf frá Jóni
Sigurðssyni eða önnur skjöl eða skilríki viðvikjandi æfi hans. að gefa okkur
kost á að fá þau léð til afnota á einn eður annan hátt eftrr því sem um
semst i því efni; en við munum fara með bréfin nákvæmlega eftir þviTsem
fyrir verður lagt.
Þeir sem vilja verða við þessum tilmælum okkar, eru beðnir að gera
það hið bráðasta að unt er, með því að timinn er mjög naumur. Við skul-
um geta þess, að bréfin mætti senda Landsbókasafninu eða Bókmentafélaginu,
ef menn kysu það heldur en að senda þau öðrum hvorum okkar.
Reykjavik 29. apríl 1910.
Jón Jensson. Þorleiíur H.*Bjarnason
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Hvaða mótor-steinolfu á eg að notaP
hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina,
er seljandi segir að sé bezt
Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu
að tekur allri annari oliu fram, sem sé
Gylfie Motor-Petroleum
frá
Skandinavisk-Amerikansk Petroleum A|S
Kongens Nytorv 6. Xöbenhavn.
Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar
útvega yður hana.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Af rrnkiismetnum neyzlutöngum meö malteínum, er j
De forei lede Bryggerier
framleiða, mælum vér með:
"ÍKS
Saerlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,8om trænger
tilletfordejeligNæring. Det er tilligeet ndmærket Mid-
del modHosteJlæshed og andre lette Hate-og Brystonder.
erframúrskaramií
hvað snertir
mjúkan og þægi
legan smekk.
Hefir hæfilega
mikið af ,extrakt‘
fyrir meltinguna.
Hefir fengið með
mæli frá mörgum
mikiismetnum
feknum
Bezta meðal viðs
— hósta, hæsl og öðrum kælingarsjúkdömum.
Uppboðsauglýsing.
Eftir kröfu veðdeildar Landsbankans,
og samkvæmt lögum nr. 1, 12. jan.
1900, 17. gr., verður jarðeignin Neðri-
Brunnastaðir í Vatnsleysustrandarhreppi
9 hdr. að dýrl. með húsum og öllu
því sem eign þessari fylgir og fylgja
ber eign Jóhanns Loftsonar, seld á
opinberu uppboði, sem haldið verður
á eigninni sjálfri, laugardaginn 21. þ.
m. kl. 12 á hádegi til greiðslu á höf-
uðstól 2000 V2 % veðdeildarkostnaði
kr. 6.42 og ógreiddum vöxtum frá
31 jan. 1909 og dráttarvöxtum, alt
samkvæmt skuldabréfi 29. jan. 1909,
svo og fyrir öllum þeim kostnaði, er
af uppboðinu leiðir. Ennfremur út-
lögðu brunabótagjaldi kr. 24.50
Söluskilmálar, veðbókarvottorð og
önnur skjöl snertandi söluna eru til
sýnis hér á skrifstofunni.
Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu
12. maí 1910.
Magnús Jónsson.
árið 1910.
Til Seyðisfjarðar með »Botnia< 11. júní
með 10 daga dvöl þar.
Til Akureyrar með »Egil< 23. júni
með 15 daga dvöl þar.
Til ísafjarðar með »Flora« 9- júlí
með 8 daga dvöl þar.
Kem til Reykjavíkur aftur 21. júlí.
Það er mjög áríðandi að sjúklingar
komi sem fyrst á hvern dvalarstað,
ef til skurðlækningar kæmi.
A. Fjeldsted.
ísafoldar
hérí bæn-
um og
Kaupendur
annarstaðar, sem skifta um heimili,
eru vinsamlega beðnir að gera afgr.
blaðsins viðvart sem allra fyrst.
Gott húspláss til leigu á Ný-
lendugötu 19.
r'vr^ r'vr^ r^ rvr^ r^ r^ r^ r^
Li ^J W.4 LáliAi k.J kJ kJ K.A
=Rammalistar.=
Úrval af listum um Vegg-
myndir og alls konar Gardínu-
strangaefnum kom með Botníu.
Eyvindur&J. Setberg.
r^ r^ r^'rvrvrvr^ rvr'i r^ r^ r^ r^
w J kVkVk.4 kJkJ kVkVkJ kJ kJ kJ k J
Undirritaður kaupir
nokkra bmkaða hestvagna
og aktygi.
Jón Magnússon,
Holtsgötu 16.
Líkkistur.
Verksmiðjan Laufásveg 2
selur eins og allir vita vandaðastar
Likkistur af öllum stærðum og gerð-
um eftir þvi sem hver óskar. Ódýr-
ast um fullvaxinn mann á 12 kr.
Alls konar Perlukranza, Kranza,
Likklæði, Líkkistuskraut.
Eyvindur & Jón Setberg.
Hagkvæm verzlmarviðskifti.
Kaup á útlendum varningi gegn fyrir-
framgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum,
annast fljótt og vel
A. Guðmundsson
2 Commercial Street
Leith.
10 a. bréfsefni
fást æfinlega
í bókverziun Isafoldar.
UAwntJtnlmM (41/2 á,,) kos,a
narmon umaðeins 68 kr- ~
■ IUI IIIVIIIUIII Biðjið u. verðskrá.
A. S. Andersen, Kyrkog. 41, Göteborg.
Gufubrætt meöalalýsi
og annað lýsi kaupir undirritaður eða
annast sölu á því með hæsta gangverði.
Reikningsskil og borgun þegar eftir
móttöku. — Áreiðanleg viðskifti.
Karl Aarsæther, Aalesund, Norge.
Niðurjöfnunarskráin
fæst í Bókverzlun Isafoldar
og kostar 25 a.
Eggert Claessen
yfirréttarmálaflutningsmaður
Pósthússtræti 17.
Yenjulega lieima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
Til heimalitunar vilium vér
sérstaklega
ráða mönnum til að nota vora pakka-
liti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka
þeir öllum öðrum litum fram, bæði
að gæðum og litarfegurð. Sérhver,
sem notar vora liti, má öruggur treysta
því að vel muni gefast. — í stað
hellulits viljum vér ráða mönnum til
að nota heldur vort svo nefnda Castor-
svart, því þessi litur er miklu fegurri
og haldbetri en nokkur annar svartur
litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir
hverjum pakka. — Litirnir fást hjá
kaupmönnum al- _ , _ B „
staðar á ísiandi. Bucus Farvefabnk.
(2. útg. aukin)
kemur út í 35 heitum, 32 bls. í hefti
og kostar aðeins 10 aura hvert hefti.
Til sýnis í bókverzlun ísafoldar og
má skrifa sig þar fyrir bókinni.
Breiðabíik
landinu að lcaupa og lesa — og aðrir
þeir, er trúar- og kirkjumdl láta til sín
taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar»
gjalds út um land) greiðist fyrirfram.
Utsölum.: .
bankaritari TJrni Jófjannsson.
Kvenmaður óskar eftir ráðs-
konustöðu helzt á fámennu heimili.
Dalhoff gullsmiður vísar á.
^ITj3JFJÓI\I: ÓI/ABUI^ BJÖÍ\NSj30N
ísafoldarprentsmiðja.