Ísafold - 28.05.1910, Page 4

Ísafold - 28.05.1910, Page 4
132 ISAFOLD þarf 7 vinnukonur frá 20. júlí næstkomandi. Þær stúlkur, sem um þau störf vilja sækja, snúi sér til fröken Valgerðar Steinsen, Veltusundi 1. Hr. A. C. LARSEN, kaupmaður frá Esbjerg, kemur hingað til Reykjavíkur með »Botniu< 16. júlí nk. og dvelur hér nokkra daga til þess að semjá við þá, sem senda vilja islenzkar vörur i um- boðssölu til Danmerkur. Á leið hingað kemur hann við á Seyðisfirði, Vopnafirði, Húsavík, Akureyri, Sauðárkróki, Blönduósi og ísafirði, sérstaklega með því augnamiði, að sláturfélögin norðlenzku gætu haft gagn af ferð hans og samið við hann. Endurskoðimarskrifstofa (Revisionskontor) Jlafnarstræti 19 Skrifstofa þessi tekur að sér að semja og endurskoða alls konar reikn- inga og skýrslur, gefur leiðbeiningar um bókfærslu, gerir upp hag einstakra manna og félaga, og veitir allar upplýsingar er að verzlun lúta. Einnig útvegar skrifstofan kaupmönnum góð og áreiðanleg sambönd við erlend verzlunarhús. Skrifstofan verður opin hvern virkan dag frá kl. n—2 og 5 — 6 síðd. Reykjavík í maí 1910. Jón Laxdal. Áreiðanlega b e z t a r Kartöflur í verzlun Einars Árnasonar. Mikiö af nýjum fataefnum, alls konar Hálslíni og göngu- stöfum nýkomið til H. Andersen & Sön BREIÐABLIK TÍMARIT I hefti 16 bls. á mán. í skrautkápu, gefið út i Winnipeg. Ritstj.: síra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið ðvenju gott. Kostar hér 4 kr., borgist fyrirfram. Fæst; hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Kvenmaður óskar eftir ráðs- konustöðu helzt á fámennu heimili. Dalhoff gullsmiður vísar á. Undirritaður tekur að sér alls konar gull- og silfursmíði. Viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar Arni Arnason gullsm. Vesturgötu 35. Undirritaður kaupir gamlan eyr, kopar og blý. V. Paulsen Hverfisgötu 6. 2 herbergi til leigu nú þegar í kjallaranum í Aðalstræti 18. Herbergi fyrir einhleypa með eða án húsgagna er til leigu nú þeg- ar hjá Hannesi Hafliðasyni Smiðjust. 6. Kenslu í handavinnu veitir und- irrituð ungum telpum frá 1. júní n. k. Halldóra Matthíasdóttir Veltusund 1. Undirrituð tekur að sér hjúkr- un eins og áður. Guðleif Erlends- dóttir Bergstaðastræti 27. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakka- liti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castor- svart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á ísiandi. Buchs Farvefabrik. Peir fullyrda, sem vit hafa á, að smjör og smjörlíki ’ standist eigi þefinn af steinolíu, síld, osti, kaffi og þess konar og haldi því að eins frumbragði sínu i sérverzlunum en þar er líka verðið lægst. Smjörhúsið í Hafnarstræti Reykjavik Talsími 223. Uppboðsauglýsing. Slœgjuréttur og beitarréttur i Effersey á þessu ári og slœgjuréttur á Þorgríms- holtsbletti, einnig á þessu ári, verður seldur á opinbetu uppboði, sem hald ið verður hér á skrifstofunni föstudag- inn 3. júní næstkomandi, kl. 12 á hádegi. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 25. mai 1910. Jðn Magnússon. Skiftafundur verður haldinn í bæjarþingsstofunni hér mánudaginn 30 þ. m. kl. 12 á hádegi í þrotabúi Gunnars kaupmanns Einarssonar, til þess að ráðstafa eign- um búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. maí 1910. Jón Magnússon. Bann. Hérmeð bönnum við strang- lega alla umferð vim tún okkar Hlíðarhúsablettina. Verði þessu ekki hlýtt, munum við tafarlaust kæra fyrir lögreglustjóia. Rvík 24. maí 1910. Guðm. Olsen Carl Frederiksen Páll Halldórsson. Kapphlaup. Sunnudaginn 5. n. m. kl. 4 e. m. fer fram á Melunum 100 og 1000 stiku kapphlaup. Keppendur verða að hafa tilkynt undirrituðum þátttöku sína, þrem dögum fyrir kapphlaupið. Reykjavík 26. maí 1910, fyrir hönd Ungmennafélags Rvikur. Guðm. Sigurjónsson Ingólfsstræti 10. Heima kl. ri—12 f. m. Eftir beiðni Jóh. J. Reykdals verk- smiðjueiganda í Hafnarfirði, með hlið- sjón af gestaréttarsætt 26. október f. á., verður jörðin Neðri-Brunnastaðir á Vatnsleysuströnd 9 hndr. að dýrleika með húsum og öllu, er eign þessari fylgir og fylgja ber, seld við opinbert uppboð, er framfer á eigninni mánu- daginn þann 6. næsta mánaðar, að loknu manntalsþingi sama dag. — Söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl sölunni viðvíkjandi, verða til sýnis á undan uppboðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 21. maí 1910. Magnús Jónsson. í fingholtsstræti 8 er seld nýmjólk frá Sel- tjarnarnesi. í J? A B O D D er blaða bezt ÍfíABODD er fréttaflest Íj5> ABOLD er lesin mest. Nýir kaupendur fá í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davíð skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki söguna Eisu, sem nú er að koma í bl., sérprentaða, þegar hún er komin öll. ísafold mun framvegis jafnaðarlega fiytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. Il ísafoldar héribæn- um og Kaupendur annarstaðar, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að gera afgr. blaðsins viðvart sem allra fyrst. Gufubrætt meðalalýsi og annað lýsi kaupir undirritaður eða annast sölu á því með hæsta gangverði. Reikningsskil og borgun þegar eftir móttöku. — Áreiðanleg viðskifti. Karl Aarsæther, Aalesnnd, Norge. Bezta blekið fæst í bókaverzlun Inafoldar Austurstræti 8. 10 a. bréfsefni fást æfinlega í bókverzlun Isafoldar. Öll rit Björnsons Gyldendals bókverzlun ætlar að gefa út minningarútgáfu af ritum Björnsons í 66 heftum á 30 aura hvert, eSa öll ritin á 19 kr. 80 a. Rit hans í ein- stökum bókum kostuðu um 80 kr. og alþ/ðuútgáfan, sem nú er uppseld, kost- aði með viðaukum yfir 40 kr. — þessi nýja útgáfa verður því afaródýr. Bókverzlun Isafoldar tekur við áskriftum. Hagkvæm Yerzlunarviöskifti. Kaup á útlendum varningi gegn fyrir- framgreiðslu, og sölu á ísl. afurðum, annast fljótt og vel A. Guðmundsson 2 Commercial Street Leith. (4‘/2 átt.) kosta aðeins 68 kr. — iBiðjið u. verðskrá. A. S. Andersen, Kyrkog. 41, Göteborg. Kong Helge fer aukaferð kringum 5. jiiní frá Hamborg til íslands (væntanlega um Leith). Eeykjavík 23, maí 1910. Afgreiðsla Thorefélagsins. Björnsfjerne Björnson eftir O. P. Monrad. 4 erindi flutt í Reykjavík sumarið 1904, íslenzkuð af Birni Jónssyni. Höfundur var persónulega nákunnugur hinu látna mikilmenni. Á íslenzku er ekki til betri bók um Björnson. Mynd af Björnsson er framan við hana. Hún fæst í Bókverzlun ísafoldar og kostar aðeins 50 anra. Harmóníum Bezta og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐÐI er frá SIRIUS Chocolade & Cacaoverksmiðjnnni í jFríhöfn, Khöfn. Allir ættn að kaupa veggfóður (Betræk) >>já Jóni Zoega, Bankastræti 14. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Hvaða mótor-steinolíu á eg að notaP hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljandi segir að sé bezt Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit at eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfie Motor-Petroleum frá Skandinavisk-Amerikansk Petroieum A|S Kongens Nytorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar útvega yður hana. Af mikilsmetnum neyzluföngum með malteínum, er De forenede Bryggerier framleiða, mælum vér með: m ,^fr,9ne^W Særlig at anbefaleReconval^center ogAndre^om trænger til let fordejelig Næring. Det er tiliigeet ndmærket Mid- del mod Ho8te,H»ebed og andre lette Hals-og Brystonder. erframúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægi- legan smekk. Hefir hsfilega mikið af ,extrakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið með- mæli fri mergum mikilsmetnum læknum I Bezta meðal viðs —— hósta, hæsi og öðrum kæiingarsjúkdömum. (2. útg. aukin) kemur út í 35 heftum, 32 bls. í hefti og kostar aðeins 10 aura hvert hefti. Til sýnis í bókverzlun ísafoldar og má skrifa sig þar fyrir bókinni. 2—3 herbelrgi með eldhúsi, þvottahúsi, gasi og öðrum þægindum, í miðbænum, fástTil leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. í\IO'jSa'JÓl\I: ÓDABUI^ KJÖI\NSjSON Isafoldarprentsiniðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.