Ísafold - 15.06.1910, Síða 4

Ísafold - 15.06.1910, Síða 4
152 ISAFOLB Glæný síld og nægtir af ís FYRIR aldurs sakir og þar af leiðandi heilsubilunar hefi eg í hyggju á næstkomandi vori 1911 að hætta við bóka- og pappírsverzlun þá, sem eg hefi rekið í full 50 ár. — Mönnum gefst því kostur á, að semja við mig um kaup eða leigu á verzluninni með aðgengilegum kjörum. Akureyri 9. júní 1910. Triðbjörn Sfeinsson. ávalt til á Sandi undir Jökli, steinsnar fyrir innan öndvert nes. Af mikiismetnum neyzlutöngum með malteínum. er De forenede Bryggerier framleiða, mælum vér með: Særlig at anbefa 1 eRecontalescenter ogAndre,8om trænger tilletfbrdejeligNæring. Det er tilligeetndmærket Mrd- del mod Ho8terH*BShed og andre lette ILala-og Brystonder. erframurskarandi hvað snertir mjúkan og þægi legan smekk. _ Hefir hæfilega mikið af ,extrakl' fyrir meltinguna. Hefir fengið með- mæli frá mörgum mikilsmetnum læknum Bezta meðal viðs — hósta, hæsi og öðrum kælingarsiúkdömum. ITómarf2flöskur keyptar háu verði ®Kaffiverzl. Freyja Austurstræti 7. Gufubrætt meðalalýsi og annað lýsi kaupir undirritaður eða annast sölu á því með hæsta gangyerði. Reikningsskil og borgun þegar eftir móttöku. — Areiðanleg viðskifti. Karl Aarsæther, Aalesund, Norge. Brúkuð íslenzk frímerki 'kaupir Inger Östlund Austurstræti 17 hæzta verði. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn þann 18. jánímánað- ar næstkomandi verður, að loknu mann- talsþingi í Seltjarnarneshreppi, seit við opinbert uppboð barnaskólahúsið gamla á Mýrarhúsalóð, eign hreppsins, úr steini með járnþaki, 1 5V2X11V2 al. að stærð, ásamt lóðarréttindum, Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 25. maí 1910. Magnús Jónsson. Takið eftir! Hérmeð leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum almenningi, að eg tek að mér allskonar viðgerð á legsteinum, hegg stafi, mála og gylli. Reykjavík 10. júní 1910. Guðni Þorkelsson. Lindargötu 21. Jafnframt því sem G. GISLASON & HAY halda áfram óbreyttri verzlun sinni, láta þeir þess getið, að þeir taka þátt i Kolaverzlun í Leith, sem rekin verður með firmanafninu Gislason, Hay & Co., 1 Bank Street, Leith, og óska þeir, að kaupendur heilla skipsfarma gefi þeim kost á að gera tilboð — hvort heldur er c. i. f. eða f. o. b. — áður en kaup eru fest annarstaðar. Frekari upplýsingar fást hjá G. Gislason & Hay í Reykjavik, og á Leith-skrifstofunni. Tuborg 01 M geymist mjög vel og er sérlega bragðgott. Tuborg Mineralvande. Af þeim skal einkum bent á: Tuborgar Citron-Sodavatn °g Tuborgar Límonaði sem er hressandi og þægilegur sumardrykkur. Eftirleiðis er utanáskrift til G. Gislason & Hay 1 BASK STREET, LEITH. Daist KoloBial-Klasse-Lotteri Tilladt og garanteret af Staten 50000 Lodder -- 21550 (levinster og 8 Præmier indtil eventl. En Mitlion Francs bliver udloddet i 5 Trækninger Gevinster udbetales uden nogetsomhelst Fradrag 1. Trækning sker allerede d. 14. og 15. Juli d. A. Original-Lodder forsendes: Hele Lodder a 30 Frc. 60 cts. = 22 Kroner 40 Öre Halve — -15 — 30 — = 11 — 20 — Fjerdedels — - 7 — 65 — =5 — 60 — det autoriserede Expeditions Kontor C. F. Lages, Köbenhavn ö. (Bestillinger udbedes omgaaende. — Officielle Planer gratis) A d r e s s e: C. F. Lages i Köbenhavn 0. Í^ABODD er blaða bezt íjsAEOLrD er fréttaflest íj^AEODD er lesin mest. Nýir kaupendur fá i kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davið skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki söguna Elsu, sem nú er að koma í bl., sérprentaða, þegar hún er komin öll. ísafold mun framvegis jafnaðarlega fiytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. Reiðhjól nýlegt karlmanns-reiðhjól fæst til kaups nú þegar, hjólið er í Ijómandi góðu standi og er það einasta af þeirri gerð á landinu, (keðjulaust) kostaði nýtt kr. 350 00 fæst nú fyrir afarlágt verð. Ritstj. visar á. 01 í u m y n d. Sá, sem á myndina aj föður mínum sál., síra Jóni Bjarnasyni Thorarensen, ejtir Sigurð Guðmundsson málara, eða veit hvar hún er niður komin, geri svo vel að láta mig vita sem fyrst. Myndin var lengi f eigu jóns Guð- mundssonar ritstjóra, en það veit eg seinast um hana, að hún var seld á uppboði eftir Egil Egilsson (bróður Gröndals). Lárus Thorarensen cand. theol. Þingholtsstræti 11 Reykjavik. Reiöhjól, nýlegt og gott til sölu. Afgrciðslau ávisar. Faaes overalt. Öll rit Björnsons Gyldendals bókverzlun ætlar að gefa út minningarútgáfu af ritum Björnsons í 66 heftum á 30 aura hvert, eða öll ritin á 19 kr. 80 a. Rit hans í ein- stökum bókum kostuðu um 80 kr. og alþ/ðuútgáfan, sem nú er uppseld, kost- aði með viðaukum yfir 40 kr. — þessi n/ja útgáfa verður því afaród/r. Bókverzlun Isafoldar tekur við áskriftum. Bezta blekið fæst í hókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8. í\FPpiPJÓÍ\I: ÓDABUIþ BJÖí\NSj30N tsafoldarprfiitSTniðia 10 þá var hann ekki lengur í vafa . . . hann heyrði veikt högg að innan. Það var eins og hvér taug hans hlustaði. Áugu hans einblíndu, eins og þau sæu gegn um súðina. Og hann hrópaði upp: — Bíðið þið stundarkorn, eg ætla að skreppa heim eftir hjálp. Hann hljóp knálega fram bakkann. Hús hans lá skamt frá, nokkuru norð- ar, utan í sandhæðinni. Stór og gildvaxin kona stóð í dyr- unum, þegar hann kom heim. — það er eitthvað lifandi í flakinu þarna suður frá, sagði hann másandi, og sótti inn öxina sem lá bak við skemmudyrnar, og hljóp aftur á stað. Hún stóð grafkyr, og horfði eftir hon- um með rólegum augum. . . Hann fleygði treyjunni, og tók að höggva planka út úr súðinni. það var nýr viður og öxin beit illa, þótt hann hyggi af öllu afli. Höggin vöktu bergmál inni í hólun- um, er þeyttist frá hæð til hæðar, Hann gaf sér enga hvíld, og svitinn bogaði af enni hans. Andardráttur- 14 Sparifötin höfðu verið tekin fram fyrir löngu og barin og burstuð . . . því vergildið var mesti og skemtileg- asti viðburðurinn á árinu. Fyijir nokbrum dögum var ókunnugi pilturinn lagður á stað heim. Hann var ættaður úr Norður Svíþjóð. Faðir hans hafði átt skipið, sem hann var á, svo hann hafði farið burtu hryggur í hug. Ofan frá heiðinni blés heit, þur gola niður yfir ströndina. Hún gerði loftið óþægilegt og mollul9gt inni í þröngu, ríslágu stofunni, svo þan urðu að opna dyr og glugga til að gera svalara inni. Sonurinn sat á bekknum og horfði á meðan fólkið bjó sig. Hann átti að vera heima og gæta hússins. Hann hafði blá augu, eins og strand- búar eiga vanda til, og var litur þeirra líkur lit hafsins á miklu dýpi. Sólbrunnið ljóst hár óx í þyrli á höfði hans. Hann var yngstur þriggja barna Nielsar Klitten. Bróðir hans var vinnudrengur upp í sveit, 8vo langt austur frá, eftir því sem faðir hans sagði, að þar greri korn- ið eins og lyngið spratt hér. 15 Hann átti líka sjálfur að fara i vist, ef faðir hans hefði ekki fengið bát. Bn báturinn lá nú í fjörunni. Deg- inum áður höfðu þeir siglt honum til N yrðri Steinseyrar. Meðvitundin um það, að hann mátti nú stunda sjóinn með föður sínum i staðinn fyrir að fara í vist, hafði létt þungri byrði af hug hans. Nýjar vonir hafði borið að garði. það sást í augum þeirra, er þau stóðu og bjuggu sig í vergildið. feim fanst eins og það væri rýmra um þau í heim- inum, þar sem þau höfðu nú fengið sinn eiginn bát. Dóttirin stóð fyrir framan spegilbrot og vafði þungri hafperlufesti um háls sér. þeim hafði verið safnað i fjörunni. Faðir hennar og afi höfðu skórið þær til og búið til úr þeim skrautgripinn. Hún var i Ijósgráum vaðmálskjól með svörtum bryddingum. Hann féll vel að líkama hennar. Munnurinn var rjóður og varirnar blómlegar. í bláma auguauna hvíldi skuggi hafskúriunar. Hár hennar var 11 inn gufaði frá munni hans út í hið kalda loft. En súðin gaf ekki eftir. J>á hjó hann niður í höggfarið með báðum höndum. Hryggurinn sveigðist í keng, og æðarnar risu á hálsinum, ein8 oe hin mikla áreynsla stöðvaði blóðið. þá Iét súðin loks undan. Handleggirnir héngu um stund niður af þreytu. Veib stuna heyrðist út um opið. Hann lagði eyrað við opið, og heyrði orð, sem hann ekki skildi. Svo byrjaði hann aftur að höggva og hætti ekki fyr en opið var orðið nógu rúmt fyri^ mann. Mannsandlit kom fram. Dauðaangist var rákuð í andlitinu. Augun þoldu ekki ljósið. Og mannin- um svelgdist á af hreina loftinu. Niels tók í herðar hans og dró hann út. Hann gat ekki staðið á fótunum, og hneig til jarðar. Líkami hans hristist af krampa skjálfta.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.