Ísafold


Ísafold - 17.08.1910, Qupperneq 3

Ísafold - 17.08.1910, Qupperneq 3
ISAFOLD 207 f Frú Kristín Krabbe. í gærmorgun barst hingað símskeyti frá Khöfn um, að frú Kristín Jóns- dóttir Krabbe, kona Haralds prófes- sors K. væri látin — og voru þegar fánar dregnir í hálfa stöng viðsvegar um bæinn — i samúðarskyni. Frú Krabbe hafði kent meinsemd- ar um nokkuð langan tíma (krabba- meins) og var gerður á henni skurður í vetur til þess að taka fyrir meinið. Nú bættist hér á ofan lungnabólga og mun hún hafa riðið henni að fullu. Frú Krabbe varð 69 ára, fædd 25. maí 1841, og dóttir hins þjóðkunna stjórnmálamanns Jóns Guðmundsson- ar ritstjóra Þjóðólfs. Af þeim börn- um lifir nú aðeins Þorvaldur héraðsl. á ísafirði. Hún giftist 1871 Haraldi Krabbe prófessor við Landbúnaðarháskólann. Lifir hann konu sina, Fjörgamall orð- inn sjálfur (79 ára) — og sjónlítill. Þauhjón eignuðust 4 syni, er allir Heilsuhælisfélagið. Fundur Reykjavíkurdeildarinnar. Ár 1910, 15. ágúst, var fundur haldinn í Heilsuhælisfélagsdeild Reykja- vikur samkvæmt auglýsingu yfirstjórn- ar félagsins i nokkrum blöðum bæ- jarins. Setti formaður yfirstjórnar Heilsuhælisfélagsins, Klemens Jónsson landritari, fundinn og skýrði frá ástæð- unum fyrir því, að yfirstjórn félagsins hefði neyðst til að boða til fundarins; hefði formaður deildarinnar, Þórður læknir Thoroddsen, ekki boðað til fundar nú í liðug tvö ár, og þrátt fyr- ir áskorun um að halda fund innan 15. júní þ. á., væri hann eigi farinn til þess enn, og var lesið upp bréf yfir- stjórnarinnar til formannsins því við- víkjandi. Enginn úr stjórn deildarinnar kom á fundinn. Formaður bað þvínæst Ólaf fri- kirkjuprest Ólafsson að vera fundar- stjóra, en Jón lækni Rósenkranz skrif- ara á fundinum. Á dagskrá var: 1. Skýrslur og reikningar fyrir árin J908 og 1909. 2. Hagur deildarinnar. 3. Kosin ný stjórn. Eftir reikningum þeim, sem feng- ist höfðu, voru 1211 meðl. með 1766Y2 tillagi árið 1908, en nú höfðu borgast 1 91 kr. í tillögum og 491 kr. i gjöfum. 1909 voru 918 félagar með 1302^/4 till. Á árinu 1909, höfðu eftir bréfi for- manns deildarinnar, greiðst gjöld, sem hann kvaðst mundi gera grein fyrir á reikningi fyrir 1908, en sá reikningur hefir eigi enn komið frá formanni heldur aðeins stutt skýrsla, en reikningur fyrir 1909 var þó i reikningsformi, en fylgiskjalalaus, og höfðu eigi fengist frekari reikningsskil, þrátt fyrir margar itrekaðar tilraunir til þess. Var nokkuð rætt um reikninga þessa; taldi formaður yfir-stjórnarinnar þá svo úr garði gerða, að eigi væri hægt að endurskoða þá, enda allar bækur hjá formanni deildarinnar. Áleit hann tvær leiðir mögulegar til þess að fá formann til að gera betri skil, annað- lifa. Elztur þeirra er Olaýur, aðstoð- armaður í landbúnaðarráðuneytinu danska, þá Jón skrifstofustjóri (hér staddur nú), þriðji Þorvaldur lands- verkfræðingur og yngstur i&íd/tir læknir. Um frú Kristinu sál. Krabbe farast nákunnugum manni svo orð í ísa- fold 1896 (51. tbl.) út af silfurbrúð- kaupi þeirra hjóna: Frú Kristín, kona Krabbe’s, hefir verið honum trúr förunautur á lífs- leiðinni. Alt heimilislíf þeirra hefir verið sannkölluð fyrirmynd. Þau eiga 4 sonu á lífi, alla efnilega. Það er sami gestrisnis- og glaðværðarbragur- inn á heimili þeirra eins og var á heimili foreldra Kristinar, og kunna margir íslendingar, sem verið hafa í Kaupmannahöfn, af því að segja. Síðan manni hennar dapraðist sjón, hefir frú Kristín verið hans önnur hönd í vfsinda-iðkunum hans, lesið fyrir hann og skrifað, svo að heita má, að hann hafi að miklu leyti séð með hennar augum. Jiarímannafataverzíun Tt). Tfjorsteinsson & Co. Ttafnarstræfi hefir nú fengið feiknin öll af nýjum vörum, svo sem: Alfatnaði á unglinga írá 10.50 Do. - fullorðna — iS-SO Yfirfrakka • unglinga — 13.00 DO. - fullorðna — 15.00 Mjög ódýr fermingarföt af ýmsum stærðum Buxur stakar frá 2.95. Verkmannaföt, afar mikið úrval: Alfatnaðurinn á 2.85, 3.15, 3.95, 425, 5.50. Einnig mikið af stökum vinnujökkum og buxum úr sterku molskinni. hvort yrði deildin að höfða einkamál gegn honum og fá hann dæmdan til þess að gera skil að viðlögðum þving- unarsektum, eða snúa sér til bæjarfó- geta og kæra málið fyrir honum, og vita hvort það leiddi eigi til þess, að fullnægjandi skil fengjust. Yrði þessi fundur að skera úr hverja leið skyldi velja. Agúst Bjarnason mag. bar þá fram svohljóðandi tillögu: Fundurinn Jelur yfirstjðrn Heilsuhœl- isjélagsins að sjd um, d pann hdtt, er hún telur tiltcékiiegastan, að Jull reikn- ingsskil fáist. Tillagan var samþykt í einu hljóði. Þá talaði Sighv. Bjarnason bankastj. nokkur orð um hag deildarinnar, taldi hann hnignun auðsæa í deildinni, er stafaði að mestu leyti af afskiftaleysi formannsins, en þó að nokkru af al- mennu peningaleysi manna á meðal hér i bænum. Þvi næst lá fyrir kosning nýrrar stjórnar. Jón Jensson yfirdómari taldi ýms vand- kvæði á þvi, að þessi fundur kysinýja stjórn, enda naumast löglegt; áleit heppiíegra að yfirstjórn félagsins tæki að sér að koma rekspöl á deildina, fengi uppgerða reikninga endurskoð- aða, svo að hin nýja stjórn, er til kæmi, hefði eitthvað til að halda sér að. Var um stund rætt um þetta fram og aftur og samþykt tillaga um að fresta fyrst um sinn að kjósa nýja stjórn og halda fund aftur svo fljótt sem unt væri, þó eigi síðar en í sept- ember. í sambandi við þá tillögu bar OlaJ- ur Bjórnsson ritstjóri fram svohljóðandi tillögu: Fundurinn lýsir ódncegju sinni yfir starjsemi Jormanns Reykjavíkurdeildar HeilsuhcelisJélagsins tvö síðustu drin og Jelur pvi yfirstjórn Jélagsins að takaað sér Jorstöðu deildarinnar og annast inn- heimtu alla Jyrst um sinn, pangað til ný stjórn verður kosin. Tillagan samþ. í einu hljóði. Fleira var ekki lagt fyrir fundinn og var honum þvi slitið. Þessi skýrsla er tekin eftir fnndarbókinni. og ber hnn með sér, að ýmsir misbrestir hafa verið & stjórn Reykjavikurdeildar Heilsuhælisfélagsins undanfarin 2 &r, og eftir þvi sem yfirstjórn félagsins sagðist fr&, mun mega kenna það formanni deildarinnar. — Það er æði leitt, þvi að svo gott m&l- efni m& eigi biða tjón fyrir vanrækslu ein- stakra manna. Vonandi tekst yfirstjórn Heilsuhælisins, þeim Klemens Jónssyni, Sighvati Bjarna- syni og Guðmundi Björnssyni, að koma lagi & Reykjavikurdeildina, sem er lang stærsta og veigamesta deild félagsins, og þvi einnig sú deildin, sem mest riður á, að sé i góðu lagi. Reykjavikur-annáll. Ferðalög. Guðm. Helgason, forstjóri Landsbúnaðarfólagslns, hefir verið á ferða- lagi austur um sýslur 3 undanfarnar vikur og fór aftur í mprgun upp í Borg- arfjörð. — Hannes Þorsteinsson alþm. og bróðir hans Þorsteinn cand. polit. hafa ferðast austur undir Eyjafjöll og víða um sýslurnar eystra og eru þeir nýkomnir heim. — Ólafur fríkirkjuprest- ur er og nýkominn úr ferðalagi, og þeir Jón sagufr. og Jón frá Múla sömuleiðis. Hjúskapur. Bjarni Jónsson trósmið- ur frá Galtafelli og ym. Sesselja Guð- mundsdóttir. Gift 13. ágúst. Norman-Hansen, augnlæknirinn danski, dvelst enn hór á landi — hefir verið á ferðalagi um Norðurland nokk- urn tíma, en kemur hingað til bæjarins á Botníu þ. 20. þ. mán. Á laugardagskvöldið hefir hann í hyggju að flytja erindi hór í bænum um mál, sem mjög er á dagskrá og marga mun fýsa að heyra lækninn tala um. Erindið heitir: ísland og Dan- m ö r k. Ef oss minnir rótt, flutti hann erindi um sama efni á Akureyri fyrir skömmu og var að því ger hinn mesti rómur. Oscar JohanSen, fiðluleikari, og jung- frú KrÍBtrún Hallgrímsson fóru á Sterling í gærkveldi vestur í Stykkishólm til þess að lofa Hólmverjum að heyra til sín. Þau koma aftur á Sterling á laugardaginn. Ólaful• Þorsteinsson læknir kom heim alkominn á Sterling síðastliðinn laugardag. Hann hefir undanfarin 2 ár lagt sig eftir eyrnasjúkdómum og nef- og háls meinum erlendis. Meðal annars hefir hann verið 17 mánuði hjá ein- hverjum mesta snilling í þessum grein- um á Norðurlöndum, Schmiegelow prófessor í Khöfn; um tíma aðal aðstoð- armaður hans. Að síðustu leysti Schmiege- low Ólaf út með hinum bezta vitnis- burði fyrir kunnáttu og samvizkusemi. JTtunid eftir að fíta inn í harfmannsfafaverztun Tf). Ttjorsteinsson & Co., Jfafnarstræti. » ____________________________________ Licitation. Þeir sem kynnu að vilja selja holdsveikraspítalanum í Laugarnesi um næstu 4 mánuði, frá 1. sept. næstkomandi að telja, þær vörutegundir, sem nefndar voru i auglýsingu í 31. tölubl. ísafoldar 14. maí þ. á., sendi mér tilboð sín fyrir 28. þ. m. Það skal tekið fram, að engin tilboð þarf að gera í k o 1, k 0 k e s og s t e i n o 1 í u. Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi 16. ágúst 1910. Einar JTlarkússon. 2 herbergi til leigu frá 1. okt. hjá Steingrími Guðmundssyni, Amt- mannsstíg 4. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, nú þegar, eða frá 1. okt. Uppl. hjá Jens Eyólfssyni, Grettisg. 11. Suður á Þýzkalandi dvaldist Ólafur einnig um hríð í sömu erindum. Ólafur ætlar að setja sig á laggirnar hór í bænum fyrir septemberlok. Margir eru þeir, sem eigi hafa getað fengið bót ofangreindra meina hér á landi hingað til. Nú er sórfræðingurinn kominn, og það maður, sem treysta má að vel er að sér og hefir mikið góða reynslu að baki. Þetta er gleðilegt — og vonandi að vór fáum að halda Ólafi, því að sór- fræðings í þessum efnum er mikil þörf hér á landi. Útilegumaðurinn, mynd Einars Jóns- sonar, hefir nú alllengi haft samastað í anddyri Islandsbanka, en farið illa um hana, svo að hún hefir skemst nokk- uð, hrokkið af henni bútar o. s. frv. Fyrir því kvað nú í ráði að flytja hana upp í Safnahús og fá hana til geymslu Matthíasi Þórðarsyni fornmenja- verði. Garðarsöfnuður í N.-Dakota hefir kallað héðan prest þangað handa sér eða prestsefni, presta- skólakandídat Ldrus Thorarensen frá Holti. Svo segir símskeyti vestan að í gær. — Hann mun verða vígður hér, bráðlega nokkuð. Nýkomið í bókverzlun isafoldar. Kopíupressur, handhægar og ódýrar (5,50 og 9,50), stimpla- grindur, bókastoðir, papp- írskörfur, bréf akassar (á hurð- ir), peningaöskjur, blýantar, sem aldrei týnast; ómissandi þar sem mikið þarf að skrifa með því áhaldi, pennatengur (jafnframt penna- þurkur), pennaburstar, um- slagavætarar, svampdósir, úr aluminíum, sem hvorki ryðga né brotna, og fjölmargt fleira. Altaf nægar birgðir af ritföngum, sem hvergi eru eins ódýr. Toilett-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Hjartanlegar þakkir tjáum við öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu við missi Gunnars litla sonar okkar. Reykjavlk 17. ágúst 1910. Aðalbjörg Albertsdóttir. Þorsteinn Sigrgeirsson. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa I Pósthússtræti 14 B. Lítil brauðsölubúð er til leigu; upplýsingar í Pósthússtræti 14B. 84 lega. ... Eg held þeir nái ekki út til Bkipsins, mælti hann. Menn höfðu upp orðin eftir honum hringinn í kring. Hann hafði sjálfur verið formaður á bátnum, hér á árunum. . . . Eftir langa þögn bætti hann við, eins og hann hefði nýlega verið að sleppa orð- inu: — Nei, þeir komast það ekki. . . . §>eir eru orðnir þreyttir, og þeir geta eins vel snúið við strax. Hann horfði hvast og fyrirmannlega á sjóinn, og það var eins og veðrið hefði þeytt tuttugu árum af huga hans. — Hana nú, þarna snúa þeir þá við. , . . Kristján vantar vonandi ekki óþreytta menn, þegar hann kemur aftur? Qár maður með rólegu, einbeittu yfirbragði gekk til hans. — Nei, Jens Konge, það er jafn- áreiðanlegt, og að þig hefir aldrei skort menn á skip með þér. — Qott er það, Pétur Dieg. Bátnum miðaði nú óðum til lands. §>egar skipbrotsmenn urðu þess varir, hrópuðu þejr upp. Vindurinn sleit óp 85 þeirra sundur, svo þau bárust í brot- um til lands. Mennirnir gengu niður að flæðarmál inu, þar sem bezt var að lenda, og voru viðbúnir að hjálpa, ef eitthvað kynni upp á að bera. En sjórinn keyrði bátinn hátt upp f fjöru. Marg- ar hendur tóku móti honum, og hest- unum var í skyndi beitt fyrir, og sam- stundis ekið brott með hann. Konur og unglingar stóðu í hópum meðfram veginum. Ópin héldu áfram að berast, eins og frá stórum fuglum, sem svifu yfir höfði þeirra. Einhvers- staðar úti í Bandhólunum dóu þau út. Áður en báturinn var settur fram aftur, nokkru norðar, féll stórsiglan á skipinu. Vindurinn bar neyðaróp mannanna inn til lands. Konurnar sneru BÓr frá sjónum og báðu til guðs. Stundarkorn mátti sjá baráttu þeirra við dauðann. Menn hlupu fram með fjöruborðinu til að gæta að, hvort nokkur skolaðist á land. Nú voru að eins þrír menn eftir á fokkusiglunni. Skipið brotnaði sundur í rniðju, og hver alda tætti sitt tré úr 88 um að draga út til þeirra, svo framar- Iega sem við komumst frá landi. . . . §>að er engri stundu að spilla, svo við skulum hraða okkur, drengir. §>eir urðu alt í einu hljóðir. §>að mátti lesa i svip þeirra, hvað i húfi var. — Séuð þið hræddir, þá getið þið setið heima, sagði hann og horfði fast á þá. — Nei, pftbbi, svaraði Pétur og horfði djarflega upp. Ekki erum við það, eða hvað Valdi? Mennirnir kringum þá gerðust óró- legir, og vildu auðsjáanlega ganga i milli. — Mér finst þú ættir að hugsa þig dálitið um Niels, sagði sá er stóð næst- ur honum. Getur þú tekið það á þitt bak að fara með börnin út i opinn dauðann. Niels horfði á þá. — §>að verður vonandi einhver af ykkur hinum, sem þorir að fylgja mér. — §>etta er óðs manns æði, Niels, svaraði maðurinn. — Eg hefi oft orðið að tefla lífi barnanna minna i hættu, þegar eg hef 81 — Hafa þeir gefið nokkurt merki, spurði Kristján. Vindurinn gleypti orðin af vörum hans, svo þeir urðu að ganga i skjól bak við hæðina. — Já, þeir hafa skotið þrem neyð- arskotum, . . . og mér heyrðist lika æpt, svo nokkrir þeirra eru líklega druknaðir. Siðan gengu þeir norður á bóginn. Niels fylgdi þeim nokkurn spöl, en gekk svo aftur suður á við. §>egar hann kom út fyrir Steinseyri, tók hann að leita og þukla i hverju viki meðfram ströndinni. §>ar sem hann gat, óð hann út í svaðann, svo sjórinn fossaði kringum hann. Hann leitaði í froðunni og fönninni, sem sjór- inn skvetti á land. Ef til vill voru einhverir reknir þar. Lengra suðurfrá fann hann dálítið flak, svo skipið hlaut að vera brotið. §>að var fyrst i dögun, að bátnum varð komið út. Mennirnir gyrtu sig björgunarbeltunum, án þess að gefa sér andartaks hvíld. §>eir stóðu og horfðu út á sjóinn með hátíðlegri alvöru. §>að glitti í rifin

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.