Ísafold - 10.09.1910, Side 4

Ísafold - 10.09.1910, Side 4
232 ISAFOLB Gasstöð Reykjavíkur.g Allar tegundir Gaslampa og allan útbúnað til gasljósa útvegar mjög ódýrt beint frá verksmiðjum á Þýzkalandi G. J. Hlíðdal, ingeniör, Heiligenstadt. Nýkomið í bókverzlun ísafoldar. Kopíupressur, handhægar og ódýrar (5,50 og 9,50), stimpla- grindur, bókastoðir, papp- írskorfur,brétakassar (á hurð- peningaðskjur, blýantar, sem aldrei týnast; ómissandi þar sem mikið þarf að skrifa með því áhaldi, pennatengur (jafnframt penna- þurkur), pennaburstar, um- slagavætarar, svampdósir, úr alumiriíum, sem hvorki ryðga né brotna, og fjölmargt fleira. Altaf nægar birgðir af ritföngum, sem hvergi eru eins ódýr. Nálœgt miðbænum fást leigð nokkur sérstðk her- bergi fyrir einhleypa menn. Semja ber við J. Johnsen, húsgagnasmið í Vesturgötu 17. Kvittanabækur með 50 og 100 eyðubl. fást í bók- verzlun ísafoldarprentsmiðju. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterpaa 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3'/4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Nýja testamentið (nýja þýðingin) fæst í bókverzlun ísafoldar. Verð: 1.25 og x.50. Gasstöð Reykjavíkur. Ellistyíktarsjóður Reykjavíkur. Úr ellistyrktarsjóði Reykjavíkur verð- ur á þessu hausti úthlutað rúmum 5000 kr., aðallega handa ellihrumum fátæk- lingum, sem eru 60 ára eða þar yfir og ekki hafa þegið af sveit. Umsóknir sendist borgarstjóra fyrir lok septemberinánaðar. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá borgarstjóra, með- limum fátækranefndarinnar og fátækra- fulltrúunum. Borgarstjóri Reykjavíkur, 9. sept. 1910. Páll Einarsson. Vinnukona. Vönduð og dugleg stúlka getur feng- ið atvinnu í kvennaskólanum. Semja má við Ragnhildi Pétursdóttur, Laugaveg 18 A. Engelsk! Undertegnede önsker i sit Hjem Enetimer i engelsk, aí en dygtig Lærer. L. Bruim, „Skjaldbreið“. Breiðabíik landinu að kaupa oy lesa — og aðrir þeir, er trúar- og kirkjumdl láta til sín taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar- gjalds út um land) greiðist fyrirfram. Utsölum.: ' bankaritari Jlrtll Jof)Cttlt!S50t1» Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Dugleg, áreiðanleg stúlka, fær í reiknmgi, getnrfeng- i5 atvinnu frá 1. október. Ludvig Bruuu, „Skjaldbreið“. nýtt, er til sölu nú þegar; — fæst með tækifœris- verði. Upplýsingar hjá Steingrími snikkara Guðtnundssyni Amtmannsstig 4. Silfur-kapsel með myndum og silfurprjónn fundið. Ritstj. vísar á. 2 herbergi samliggjandi fyrir einhleypa óskast frá 1. okt., helzt fyrir ofan læk. Ritstj. vísar á. Silfurnæla fundin á götum bæ- jarins, vitja má á skrifstofu bæjar- fógeta. — Stúlka óskast i vist 1. október. Gott kaup, lítið að gjöra. Magnús Einarsson, dýralæknir Túngötu 6. Kaflöflur, Laukur nýkomið til Guðm. Olsen. Bankabyg-g-smjöl fæst hjá Gudm. Olsen. X\I'D£'JiJÓf\I: Ór.ABUI\ BJÖÍ\NS£OW fsafolílarprentauúðia. ' ; Bakarí fil sðfu. Bakaríið í Vesturgötu nr. 14 hér í bæ, og hjáliggjandi húseign (Grön- dalshús) ásamt hálfgerðum grunni, er til sölu nú þegar. í bakariiniu eru 2 ofnar og fylgir allur útbúnaður og áhöld öll, sem alt er mjög fullkomið og i bezta lagi. Bakaríið, sem er eign dánarbús Carl Frederiksens, hefir verið og er mjög arðvænleg eign og hefir þar verið, eius og bæjarbúum er kunnugt, mjög mikil sala. Bakariið hefir áunnið sér almenningshylli og er nýjum vandvirkum eig- anda í lófa lagið að halda við hinum afarmiklu viðskiftum og hinum ágæta orðstír, sem bakariinu hefir hlotnast. Lysthafendur snúi sér til kaupm. Jes Zimsens, sem gefur nánari upp- lýsingar. Tækifæriskaup. Allskonar timbur bæði til smíða og á girðingastólpa íæst keypt eftir hendinni í fjömnni íyrir vestan bæ- jarbryg-gjuna. Bj. Guðmundsson. piffö Ann<k\ ÍONSTEDI danska smjörlifci er betf. BiðjiÖ um \e$und\mar „Sólcy’* „Ingólfur’* „Hehia”eða Jsafold’* Smjðrlikið fce$Y e\nunqi$ fra; Offo Mönsbed 7f. Kaupmannuhöfn ogf(ró$um i Danmorhu. E.VIiMHTMWB8Egg Kaupið altaf SIRIUS allraágætasta ^ Konsum og ágæta Vanillechocolade. DE FORBNBDE DRYGDERl ERS B K B: A hta Krónuöl. rónupilsener. xport Dobbelt öl. nker öl. Vér mælum með þessum öltegundum sem beim FÍN- USTU skattfriu öitegundum sem allir bindismenn mega neyta. TVT ö Biðjið beinlinis um: ^ De forenede Bryggerlers öltegundir. Gasstöð Reykjavíkur. 100 kr. á mánuði er hverjum manni í lófa lagið að vinna sér inn í tómstundum sínum með því að takast á hendur umboðs- sölu, á auðseldum munum. 50 °/0 ágóði. Umboðssalar óskast hvarvetna á íslandi. Upplýsingar og ókeypis verðskrá hjá Chr. Hansen, Enghave- plads 14, Köbenhavn V. I Breiöholti í Seltjarnarness- hrepp fæst keypt ung kýr afbragðs- góð; fæst að velja úr þremur. Eiga allar að bera um jól. Bezta blekið fæst í bókavei’zlun Isafoldar Austuratræti 8. 1 Fortepiano ■Jktt og vandað er til sölu, og er til fsýnis i bakaríinu í Vesturgötu 14, en semja ber við Einar Arnason, kaupmann Aðalstræti 8. Sölubúðin á Laugaveg nr. xo, (í sarna húsi og brauðsalan úr Frederiksens bakarii) ásamt 2 íbúðarherbergjum, er til leigu. Með því að snúa sér til brauðsöi- unnar geta lysthafendur fengið að sjá búðina, að öðru ieyti gefur Jes Zimsen nánari upplýsingar. Fam0S‘ ® aura kjötseiðisteningar fást aðeins í LÍVeTpOOl. Hin biskapal. Metódistakirkja. Samkoma á hverju föstudags- kvöldi kl. 8Va í „Siloam“ við Bergstaðastræti. Allir velkomnirl íslenzka sálmabókin notuð. Toilett-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. HOLLAHDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseietiket. Rheingold. Special Shag. Briliant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. Jionuttgí. JUrð-verhsmiðja Braðurnir Cloetta mœla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. FR. CHEISTENSEN S PHILIP köbenhavn. Gasstöð Reykjavíkur.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.