Ísafold - 01.10.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.10.1910, Blaðsíða 4
248 ISAFOL® Hakkamaskínur Emaileruð búsáhöld Leir- og glervöi-ur Enskar húfur Kartöflur Laukur ódýrast í verzlun Jóns Árnasonar, hei Vesturgötu 39. ^11 Talsími 112. Markaðshross. Þeir sem hitta kynnu í vanskilum markaðshross með klyftu merki eða merkjum á lend, vildu vel gjöra, að tilkynn a okkur það, um leið og þeir gefa lýsing af þeim, eða sýna þau hér á staðnum; gegn þóknun fyrir ómak- ið, ef hrossin tilheyra okkur. Reykjavík — Lindargötu. G. Gíslason & Hay Laukur og annað krydd fæst hjá 1 Guðm. Olsen. Heilsuhæliö á Yífllsstöðum óskar eftir Vinnukonu. Listhaf- endur gefi sig fram við yfirhjúkrun- konu hælisins, K. Cristensen. Undirbúningsdeild Verzlunarskólans byrjar mánudaginn 9. oktbr. kl. 8 síðd., kenslustundir verða á kvöldin frá kl. 8—10. Kent verður reikning- ur, íslenzka, danska, enska, bókhald og skrift. Skólastjóri Ó. G. Eyjólfsson, Klapp- arstig 14 tekur á móti skriflegum umsóknum frá kl. 7—8 á kvöldin, frá 2. til 8. okt. RÁfnr á 2l^2 a- pd' efkeypteru nUlUl minst 50 pund í einu 1 fást á Hverfisgötu 55. Fæði fæst keypt á Spítalastíg 9. Kýr vel mjólkandi fæst ,til kaups í Bergstaðastræti 6. Þjónustu geta nokkrir menn fengið i Ránargötu 29 (uppi). Haustið 1909 var selt í Vatns- dal í Húnavatnssýslu hvít ær með mark: hvatt gagnbitað h., sýlt gagn- Fjaðrað v. Eigandi þessarar kindar er beðinn að vitja verðs hennar til Einars Magnússonar á Steindórsstöð- um í Reykholtsdal. Tóbaksdósir úr silfri með 2 stöfum fundnar. Vitja má að Duus- koti Prjón tekur Sigríður Petreusar- dóttir, Pósthússtr. 14 A (í húsi Arna Nikulássonar rakara). Xokkrir menn teknir í(þjónustu, Laugaveg 29 B. Guðrún Olaýsdóttir. Fundur í kvenfélagi Fríkirkju- safnaðarins miðvikudaginn 5. október ■ 1 næstkomandi í Iðnaðarmannahúsinu, | salnum uppi. Tvö herbergi fyrir einhleypa til leigu í Miðstræti 8 A. j Tvö herbergi til leigu fyrir einhleypa á Klapparstíg 1. Takið eftir! Undirritaður hefir vinnustofu sína frá 1. okt. í Vestur- götu 24 (Surtshellir). Sanngjarnt verð y og góð vinna. Rvík 1. okt 1910 . Jón J. Straumjjórð skósmiður, - Vetrarstúlka óskast nú þegar. - 1 Martha Strand, Pósthússtræti 14 B. - Fæði gott og ódýrt fæst á Berg- 1 staðarstræti 9 B., hentugt fyrir Kenn- a t araskólafólk. Sesselja Sigurðardóttir. a Viðskiftabók Guðríðar Jóns- 1 - dóttur við Sig. Hjaltesteds bakarí hefir c t- tapast. Finnandi skili í Hjaltesteds i bakari gegn fundarlaunum. n Tvö herbergi með húsgögnum 1 á til leigu 1. október í Tjarnargötu n. a .. | (Hentugt fyrir skrifstofur). £ um 20 vetrarfrafekaefni af ýmsum gerðum nýkomið í verzlun H. Andersen & Sön. Tombólu heldur hið íslenska kvenfélag laugar- daginn 8. og sunnudaginn 9. október næsk. í Iðnaðarmannahúsinu. Harmonium sérstaklega hentugt fyrir sveitakirkjur, vandað og ódýrt fæst hjá Verzl. Björn Kristjánsson Dönsku kennir undirrituð. Kristín Benediktsdóttir, Garðastræti, Hildibrandsshús. Tilsögn, fyrir byrjendur, t orgelspili og ensku, á Vitastíg 7, frá 1. okt. Lág borgun. Jón Jónsson. °8 Þjónusta fæst á lœUl Skólavörðustíg 10. Hvaltunna er í óskilum hjá lögreglunni. Hirðist strax. Tveggja manna rúmstæði nýtt, með fjaðradýnu, er til sölu á Hvei ’ götu 6. G ott fæ ð i um lengri eða skemri tíma í Aðalstræti 18. mánuð, sérstaklega fyrir sjómenn. Páll Erlingsson. á fimtndagskvöldið 22. þ. m. — Finn andi skili henni til Pétur Pálssona: Laugaveg 32B. gegn fundarlaunum. Fjármark mitt er: Hamraf hægra; Hamrað vinstra, fjöður framan Arni J. J. Arnason Bakka Reykjavík. Lítið loftherbergi til leigu Vesturgötu 22. Þorgr. Guðmundsson. Fíeði geta nokkrir áreiðanlegi menn fengið á Laugaveg 40 hjá Samúel Eggertsyni. ^Andersen að fá. herbergi með forstofuinngangi. Upp lýsing gefin í Hverfisgötu 3. Fæði, helzt um lengri tíma, get; menn fengið á Lindargötu 9 B. Tómassyni Bergstaðaatræti 11A. Þingholtsstræti 7. Bankastræti 14. an visar á. Ritstj. vísar á. sundi 3. Sigriður Einarsdóttir. ustu. ínar }. Hagbarð er á Laugaveg 46. Stulka óskast í vist 1. okt. í Grjótagötu 14 niðri. Tapast hefir nýlega grámáluð presening úr Grófinni. Finnandi beð- inn að skila í Edinborgarverzlun mót góðum fundarlaunum. Að Vffilsstöðum fæst keypt timbur af ýmsri gerð. Lysthafendur gefi sig fram við Jón Guðmundsson sem er að hitta á Víf- ilsstöðum priðjudaga og Jimtudaga. Húsgagnaverzlunin í Bankastræti 7 gögnum er veitt móttaka. Gömul húsgögn tekin í skiftum. Mánaðar-afborgun getur átt sér stað. Sigurjóu Ólafsson. DE FQRENEDE BRYGCERIERS ~0t Faas ovaratt. = Dcn stigende Afsetning <r d»n bcéste Anbefaling. DE FORENEDE BRYGGERIERS skattfriar Altegundir b ragðgott næringargott endingar gott r Fæst alstaðar. Bezta. og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ er frá SIRIUS Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn. NtUNG! Afarfallegir nýir enskir vetrarírakkar nýkomnir i stórn úrvali. Nýtisku efni! Nýjasta snið! VerÖ frá kr. 15,00-45,00. ■ Föt komin i einmnna stóru úr- vali frá kr. 12,50 —52,00. Lond- onar og Berlínar- snið. F a t a t a u (skotsk cheviot- tau), viðurkend beztu fatatau í heimi, nýkomin með n ý j n s tu munstrum og 1 i t u m. Hattar, húfur og göngustafir i stóru úrvali. Hálslin og hanzkar, nýjasta snið og gerð. Brauns verzl. „Hamborg", Aðalstræti 9. Nótnabók Sá sem kynni að hafa bók þessa Landspilda, stór afgirt í Hafn- arfirði vel löguð til hvorts sem vill, ræktunar eða byggingar fæst fyrir gjafverð. Sami selur eitt hús með óvanalega góðum skilmálum, þarf ekk- ert að borga fyr en eftir ár. Ritstj. vísar á. Pakkarávarp. Eg undirrituð hefi fundiO mig knúða til að færa minar innilegustu hjartans þakkir hinum ágætu heiðnrshjónum slra Ejartani Helgasyni i Hruna og konu haDs frú Sigriði Jóhannesdóttur fyrir allar hinar miklu vel- gerðir þeirra við móður mina sálugu, Hall- dórn Guðmundsdóttnr, sem þau tókn trygð við og ólu önn fyrir eins og hún væri móð- ir þeirra. Hún var hjá þeim siðustu 15 ár æfi sinnar og andaðist & heimili þeirra eftir 8 vikna þunga legu áttræð að aldri 6. júni 1S09. Allan þenna tlma reyndust þau henni eins og beztu ástvinir og fyrir allar fyrirhafnir sinar og nmönnnn á henni tóku þau enga þóknun. Eg get ekki þakkað þeim þetta alt eins og vert er, en bið drott- in að blessa þan og lftuna þeim velgerðina og kærleikann við þessa látnu óviðkomandi konu. Laxárdal á Skógarströnd 1. ftpril 1910. ISigridur Itögnvaldsdóttir, Enginti keppir við okkur um sölu á þýzhri smávöru: leikföngum, járn- og leðurvöru, ritföngum, , glysvarningi, skartgiipum, ? hljóðfærum,ilmvörum, gull- og silfurvörum. Verðskráin okkar er pögull vorubjóður. Hún hefir að bjóðanálega 20ooomunimeðnál. 10000 myndum. Biðjið um okkar .StummenReiseuden 1910* (verðskrána), er þegar verð- ur send ókeypis. Exporthaus M Liemann Selur að eins kaupmönnuni. Berlín 0 25. Stofnað 1888. Allar tegundir Gaslampa og allan útbúnað til gasljósa útvegar mjög ódýrt beint frá verksraiðjum á Þýzkalandi G. J. Hlíðdal, ingeniör, Heiligenstadt. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Hin biskupai. Metódistakirkja. Samkoma á hverju löstudags- kvöldi kl. 8V* í „8iloam“ við Bergstaðastræti. Hjörtur Frederiksen talar. Allir velkomnir I íslenzka sálmabókin notuð. ForskriY selY Deres KlædeYarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet flnitlds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt f'or kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3l/4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 öre. Er Varerne ikke efter Onske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Kvittanabækur með 50 og 100 eyðubl. fást í bók- verzlun ísafoldarprentsmiðju. Hin eftirspurðu © vagnhjól © ij eru nú komin í ■ Liverpool. Heilsuhælið á Vifilsstöðum kaupir nýtt og velverkað smjör. Semja má við /. Nordal íshússtjóra. Nýja testamentið (nýja þýðingin) fæst í bókverzlun ísafoldar. Verð: 1.2S og 1.50. 3 herbergi og eldhús til leigu á Klapparstíg 14. Semjið við Guð- mund trésmið Egilsson. I\ITpTJÓI\I: ÓDABUI\ BJÖI\N8pON ísafoldftrprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.