Ísafold - 08.10.1910, Síða 2
350
ISAFOLD
?T
f
r
f
k
k
Tlýja verzlun með aífs konar
vefnaðarvörur o. fl.
opnar undirrifaður í Tfusfursfræfi 6,
þriðjucfaginn íí. okfóber.
flrni Eiríksson.
-
-
-
-
-
St. Víkingur nr. 104.
Fundur næsta mánudag io. f>. mán. í
Goodtemplarahúsinu og hefst kl. 8 síðd.
Á fundinum verður aukalagabreyting
til umræðu og flokkaskijtinq.
missi Björnsons hafi verið það tvent,
að Björnson hafi fengið »síðasta hvílu-
rúm sitt í faðmi Noregs, móður sinn-
ar«, og að Björnson látinn »lifi í þjóð
sinni, í oss, í börnum vorum. Því
það sem sé af anda, deyi ekkic.
Hvorttveggja sé ekkert annað en inn-
antómt fimbijfamb, skáldleg glamur-
yrði, sem enga huggun hafi í sér
fólgna frammi fyrir átakanlegri alvöru
dauðans. Sérstaklega sýnir Klaveness
fram á hve síðarnefndu huggunarorð-
in séu fánýt i munni þeirra manna,
sem alls ekki trúi á neitt líý andans.
í munni þeirra séu orðin »það sem
er af anda deyr ekkic tóm orð, sem
þeir meini ekkert með. Samkvæmt
hinni »materíalistisku« lífsskoðun þess-
ara manna eigi vitanlega alt að verða
að engu, einnig »það sem er af andac.
Og öll ræðan er stíluðámóti »material-
ismus« vorra tíma, sem við þetta hátíð-
lega tækifæri hafi mótað það sem
sungið var og talað og það á helgum
stað.
Tilgangur ræðunnar er að sýna hve
auðugir kristnir menn séu i saman-
burði við þá menn, sem lifi á menn-
ingunni einni saman — án guðs,
hversu jafnvel hinn fátæklegasti, þröng-
sýnasti og óbilgjarnasti kristindómur
— sé hann aðeins ósvikinn, — sé
þúsund sinnum auðugri en hin dýr-
legasta siðmenning án guðs. Ræðu-
maður er hræddur um, að kynslóð-
inni, sem nú lifir, sé hin mesta hætta
búin af þessari stefnu, hún sé að því
komin að glata guði sinum; en það
sé dauði hennar. Móti þessu eigi
söfnuður Krists að vinna undir merki
Krists.
Vissulega gullvæg orðl
Það sem í ræðunni er sagt um
Björnson er svo fjarri því að vera
áfellisorð um hann, hvað þá spár um
hvað við hafi tekið fyrir honum í dauð-
anum, að ræðumaður beinlínis gefur
í skyn, að Björnson hefði átt betra
skilið látinn en að slikt hefði verið
sungið og talað yfir honum sem þar
var sungið og talað. T. d. segir hann:
»Sjálfur ólst Björnson upp með guð
og eilífðina fyrir augum; það hafði
þau áhrif á hánn, sem hann naumast
hefir nokkru sinni losnað við. Hann
réðst að vísu á kristindóminn, en hann
fekk aldrei slitið hann af sér. Þar
kom aldrei, að hann gæti sagt: nú er
eg vaxinn upp úr kristindóminum.
Alla æfi sína snerust hugsanir hans
um hann. Og þegar hann í bana-
legunni lét sér um munn fara orð
eins og þessi: *Trúin er fædd í ná-
munda við dauðann«, eða: »Hví vor-
uð þið að vekja mig? Nú var ein-
mitt að því komið að eg mættiguðiU
Þá votta þvílík orð nógsamlega, að
ekki hefir Björnson fremur en [skáld-
in Welhaven og Wergeland] getað
hugsað í alvöru um dauðann án þess
jafnframt að minnast guðs og eilífð-
arinnar. Öðruvisi er farið kynslóðinni,
sem bar hann til moldar. Hún var
yngri en hann. Hún gat talað og
sungið um dauðann og gjört það í
alvöru, án guðs og án eilifðarc.
Á öðrum stað standa þessi orð:
»Meðan Björnson var lífs á meðal
vor, var engum um megn að greina
hvað frá öðru anda Björnsons og rit
Björnsons. Að visu varð maður snort-
inn af anda hans við það að lesa rit
hans. En það var þó alt annað að
mæta Björnson sjálfum, einkum á þeim
augnablikunum, er hann lék fram allri
hinni mikilfenglegu auðlegð anda sins.
Enginn gat þá að vísu verið í vafa
um, að anda Björnsonssæustskýrmerki
í ritum hans,enaðhann væri þar allur —
síður en svo. Hannlifði einnig fyrir utan
rit hans, frjálsmannlegur og hreinn,
og hann var þar stærri og dýr-
legri en öll rit hans og alt æfistarf
hans samtals. Rit hans og æfistarf
gefa oss að eins ófullkomna lýsing á
anda hans. Indælasta kvæðið, sem í
Björnson bjó, fekk hann aldrei í let-
ur fært. Hugsunin megnaði ekki að
höndla það, tungan fekk ekki orðum
að þvi komið. Þannig var alt hans
starf. Hann fekk aldrei gefið oss alt
það sem í honum bjó. Svo var hon-
um farið og svo er oss öllum farið.
Hið bezta, sem í oss býr, megnum
við ekki að móta; hið bezta, sem fyrir
oss vakir, megnum vér ekki að leiða
f framkvæmd; hið hæsta, sem vér
keppum eftir, því náum vér ekki.
Andi vor er miklu stórfeldari en æfi-
starf vortc.------—
Þetta ætti að geta nægt til þess að
sýna hve fjarri öllum sanni það er,
sem Jónas ber Klaveness á brýn. Og
þessi hrottalegu ummæli segist Jónas
hafa úr ræðu þessari! Eg læt ósagt
um hvert heiti menn vilja velja þess-
ari frammistöðu Jónasar.
Jón Hclqason.
Hinar alþektu fallegu spönsku tegundir,
slétt og hrokkin.
Óvanalega stórt úrvrl.
Brauns verzfun Jfamburg
Aðalstræti 9.
Tafafau
(Skoskt cheviottau) viðurkend beztu
fatatau i heimi, nýkomin, með nýustu
munstrum og litum.
Brauns verzíun Jfamburg
Aðalstræti 9.
Tlærföf
á kvenfólk og karlmenn.
íslands stærsta
og ódýrasta úrval.
Brauns verzíun Jfamburg
Aðalstræti 9.
Flugið yfír Alpafjöll.
Chavez sigurvegari
fótbrotnar og handleggsbrotnar
í lendingu.
----- Khöfn, 26/9 ’IO.
Svo sem síminn hefir sagt fráhefir
fiugmaðurinn Chavez frá Peru flogið
yfir Alpafjöll öllum að óvörum svo
að segja, því að sú fregn flaug út dag-
ana á undan að ekkert gæti úr flugi
þessu orðið sakir lélegs undirbúnings
og illra gæfta.
Fyrir Alpafjallafluginu hefir gengist
»hið italska flugbandalag* (Societa
Italiana d’Aviacione) undir vernd Vict-
Terðaföf.
Beztu ferðaföt á vetrum, eru min
impregneruðu stormföt
(hermannaföt).
Springa ekki í frosti. Létt og
þægileg íveru.
Brauns verzíun Jíamburg
Aðalstræti 9.
1
ítið, annað en nokkur tilraunaflug. Þá
var og sagt að öllu mundi verða frest-
að og menn voru orðnir úrkula von-
ar um nokkurt flug. En á föstudag-
inn, 23. þ. m. gerði stilt veður um
stund og þá notaði Cavez tækifærið,
hóf sig á loft og flaug
yfir Simplonskarðið.
Vél hans komst brátt hátt á lofl.
Bifvélin var eins og átti að vera og
flugið gekk ágætlega framan af. Chavez
Geo Chavez.
komst klakklaust yfir fjöllin þó að oft
stoppaði nærri að hann ræki sig á
tinda og eggjar, því að oftseig vélin
fyrir sviftivindum.
Slysið i lendingunni.
En þegar Chavez var kominn yfir
skarðið og bjóst við að lenda í Dom-
odossoca, hreif snarpur vindur vélina
þá er hún var ekki meira en 6—7
raiini'f riw™—ra
Drengjaföf,
allar stærðir og alls konr.r gæði,
frá 3.00 — 13.00.
Laglegt snið. Gott efni.
Brauns verzíun Jfamburg
Aðalstræti 9.
% Tlíjjung! %
Afarfallegir nýir enskir vetrarfrakkar
í miklu úrvali.
Nýtizku efni! Nýjasta snið!
Brauns verzíun Jfamburg
Aðalstræti 9.
Uefrarþúfur
á drengi og fullorðna, stórt úrval.
Hentugar gerðir,
heitar, sterkar og ódýrar
Brauns verzíun Jfamburg
Aðalstræti 9.
að safna handa honum í heiðurslaun
fjárhæð sem svarar fyrstu verðlaunum.
Geo Chavez
er kornungur maður, ættaður frá Peru
í Suður-Ameríku. Hann hefir getið
sér áður allgóðan orðstír í flugstefn-
unni í Nizza og alveg nýlega, í þess-
um mánuði, varð hann efstur allra á
uppflugi, flaug yfir 1000 fet í loft
upp.
Dr. Helgi Póturss
er nýkominn heim úr þriggja mán-
aða jarðfræðisrannsóknarferðalagi um
Suðurland. Fyrst fór hann upp í
Þjórsárdal, og skoðaði fjöllin þar í
kring og síðan austur yfir Þjórsá.
Hann gekk upp á Heklu og rannsak-
aði hana, ennfremur Tindfjallajökul og
hálendið þar í kring. Ekki kvaðst
1 hann geta séð nein merki til þess að
; Heklugos væri nálægt. Jökullinn úr
henni hefði bráðnað af eðlilegum á-
stæðum; n. fl. óvenjulegum hitum í
sumar. Að síðustu hélt dr. Helgi,
austur undir Eyjafjöll, og dvaldist þar
um hríð, sneri síðan aftur sem leið
liggur yfir Fljótshlíð og Rangávelli og
vestur i Hreppa; ætlaði að halda þar
áfram rannsóknunum, en þá spiltist
veður, svo eigi varð rannsóknum kom-
ið við lengur. Útbúnað segist hann
aldrei hafa þurft jafn lítinn og í sum-
ar, í öll þau ár sem hann hafi ferð-
ast. Það gerir hið ágæta tíðarfar.
Hann lætur mjög vel yfir vísinda-
lega árangrinum af þessariferð. Hefir
uppgötvað margt um myndun Suðurl.
sem öllum hefir til þessa verið hulið.
ors Emanúels konungs.g^ jLoftfþrótta-
félagið í Milanó hét 3 verðlaunum^
70000 lire (lire — franki = 72 au.
eða þar um) 20,000 1. og 10.000 1.
Þeir er verðlaun áttu að fá, urðu að
fljúga yfir Simplonskarðið á ákveðn-
um tíma, allir skemmra en sólarhring.
Leiðin lá frá Brig í Wallis-fylkinu í
Sviss yfir Simplonskarðið (2008 stikur
á hæð) til Pósléttunar og þaðan til
Mílanó.
Þeir er tóku þátt f fluginu voru
þessir: Wiencziers (Antoinette-vél^
Chavez (Bleriot-vél), Aubrun (Bleriot-
vél), Cattaneo (Bleriot-vél), Weymann
(Formans-vél) og Pailette (Formans-
vél.)
Fyrstu dagana í vikunni var veður
hið versta og flugu þessir menn því
Alpaýjöllin (Simplonskarðið).
stikur frá jörðu og slengdi henn niður
af afli. Chavez varð undir öllu sam-
an og þegar honum varð náð undan
vélinni voru báðir fætur brotnir og
annar handleggur.
I Leitt var að svo skyldi til takast
j fyrir þessum unga kappa, en hitt er
I þó bót í máli, að hann á fyrir sérað
( verða jafngóður aftur eftir nokkra
j mánaða legu. Honum er nú hjúkrað
af mestu alúð og líður ágætlega eftir
atvikum. [Þessi maður dó afslysinu,
sbr. símskeyti í síðasta blaði].
Chavez fær ekki verðlaunin,
' þau er heitið var fyrir Alpaflugið sök-
um þess að hann komst eigi alla leið
til Milanó, en í annan stað er verið
Tyrkir taka lán.
---- Kh. 26. sept. ’IO.
Það vekur talsverða eftirtekt í heim*
inum, að Tyrkir eru ?ð taka stórlán,
— til herafla að því er menn ætla.
Fjármálaráðgjafi Tyrklands, Dscavid
Bey, hefir nýlega farið í ferð til stór-
veldanna til þess að taka lánið. í
Berlín var honum fagnað með mikl-
um atlotum, en í Frakklandi voru lán-
tökuskilyrðin svo slæm, að Tyrkir
urðu frá að ganga. Þá buðu Énglend-
ingar lán, en því urðu Frakkar svo
reiðir, að ekkert varð úr því og enn
á fjármálaráðgjafi Tyrkja í mesta basli
að ná í lánið. *
Þjóðverjar og Austurríkismenn hafa
að visu boðið að veita lán, en Tyrkj-
um finst viðurhlutamikið að taka lánið
þar, því að vestveldunum er illa við
að þeir nálgist þríveldasambandið á
nokkurn hátt.
Á myndinni sést fjármálaráðgjafinn
(með stráhatt) í samræðu við forstjóra
þýzka bankans, Gwinner.
Vilhjálmnr Finsen
loftskeytafræðingur dvelst í Noregi
sem stendur til þess að kenna þar
Marconiaðferð. Þangað kom hann
landveg sunnan af Spáni (Cadiz), en
hafði áður verið nokkra mánuði í
loftskeytaerindum í hitalöndunum
(Canaryeyjum, Verdeeyjum, Urugey
og Argentína).
ísland og Svíþjóð.
Aukin verzhinarsanibönd.
Beint gnfuskipasamband milli
Svíþjóðar og íslands.
»Politikenc< segir frá því r6. þ. m.
að væntanlega verði kornið á, beinu
skipasatnbandi frá nýári næstkomandi
milli íslands og Svíþjóðar. Verzlun-
arfélagið R. W. Rehdin muni hleypa
2—3 skipum af stokkunum, og eiga
þau að fara frá Stokkhólmi, en koma
við í Göteborg og Malmö.
»Göteborgs Handels og sjöýartstidning«
minnist á þessa fyrirætlun. Talar
blaðið um fyrirlestra Bjarnar Jónsson-
ar viðskiftaráðunauts og segir þá hafa
komið skriði á þetta mál og orðið
til þess að sænsk verzlunarfélög gerðu
út sendimann til íslands. Hann hafi
kornist í samband við ýms íslenzk
verzlunarfélög með góðri aðstoð
sænska konsúlsins í Reykjavik, og nú
sé þetta svo langt komið, að beint
gufuskipasamband sé sama sem af-
ráðið. Blaðið vænti r hins bezta ár-
angurs af þessu sambandi og segir ís-
land vera kornið inn á þá framfara-
braut, að neyzla og þarfir fari vaxandi.
Norska blaðið »Stavanger Aýtenblad«
flytur 'langa grein um fyrirtæki þetta
14. þ. m. og lýkur tnáli sínu með
svolátandi hvöt til Norðmanna:
»Hér í landi heyrist ekkert um ár-
angur af fyrirlestrum Bjarna Jónsson-
ar, þó að svo sé nú langt komið í
Svíþjóð, og það eru horfur á að við
ætlum að lofa Svíum að leggja undir
sig þenna markað án þess að hreyfa
okkur. Með krosslagðar hendur lát-
um við þá sigla framhjá okkur á
þessu sviði«.
1