Ísafold - 08.10.1910, Blaðsíða 4
252
ISAFOLD
Undirrituð “ Ensku
Sigríður Hermann,
Spítalastíg 9.
Aðalnmboðsmaðnr fyrir Island á
i iCocolith,
sem notað er í loft og veggi innan-
húss í stað panels og veggjafóðurs,
en er miklu hlýrra og ódýrara og
þolir eld og vatn, útvegar með verk-
smiðjuverði
G. E. J. GuBmundsson, bryggjusmiður
Grettisgötu 2, Reykjavík.
Skósmiðir
1—2 geta fengið atvinnu nú þegar, og
1 skósmíðisnemandi verður ef til vill
tekinn. Upplýsingar á Laugaveg 22.
Jdlatrésskraut.
Póstkort, allar teg., Glerungs-
skilti er bezt að kaupa hjá
Oscar E, Gottschalck, Köbenhayn.
Hanzkar,
mjög mikið úrval, hvitir og mislitir,
nýkomnir í verzlun
H. Andersen & Sön.
Jlíuíaveífu
heldur Ungmennafél. »Iðunn« laugard.
23. og sunnud. 24. þ. m. í Iðnó.
Gjöfum veitt móttaka á Vestur-
götu 33.
Sfjórnin.
Nokkrar duglegar
stúlkur geta strax fengið
atvinnu við fiskverkun, á Kirkju-
sandi. — Nánari upplýsingar gefur
Ingimnndur Jónsson.
Blómlauka, svo sem Hyecenter,
tulipanar o. s. frv., selur Ragnheiður
Jensdóttir, Laufásveg 13.
Gott orgel óskast til leigu, nú
þegar. — Ritstj. vísar á.
Á g æ 11 fæði ódýrt i Kirkjustræti
8 B.
Tapast hefir frá Kotströnd leir-
ljós hestur, fyrverandi eign Þorvaldar
á Þorvaldseyri. Mark: tvístigað framan
bæði. Komið honum að Þorvaldseyri.
Jóhannes, Söndum.
Vetrarstúlka óskast nú þegar
á gott og fáment kaupmannsheimili í
Keflavík. Ritstj. vísar á.
Fœði
ágætt og ódýrt i Iðnskól-
anum.
Stór stofa með svefnher-
bergi til leigu nú þegar nál. mið-
bænum, fyrir 1—2 einhl. Forstofu-
inngangur og fögur útsýn. Ritstj.
visar á.
Gott herbergi til leigu, með
eða án húsgagna eftir vild, Hverfis-
götu 5. Haraldur Níelsson.
Stofa til leigu með forstofuinn-
gangi. — Með húsgögnum ef vill.
Ritstj. visar á.
Á Laufásveg 43 er tekinn alls-
konar saumaskapur á karlm., kvennm.,
og börn. Einnig allskonar prjón á
sama stað. Á sama stað fást til leigu
2 privat herbergi með sérinngangi.
Herbergi til leigu í Bergstaða-
stræti 3.
Ódýr kryddsíld í V4 og Vs
parts tunnum fæst keypt hjá Handel-
selskabet ísafold Austurstræti 10.
Telefon 284.
Viðskiftamöunum tilkynnist,
að eg er flutt á Laugaveg 10 (niðri).
Guðriður St. Þorkelsdóttir.
Þjónustu geta nokkrir menn
fengið. Upplýsingar á Lindargötu 13.
Herbergi til leigu Vesturgötu 38.
3 einstök herbergi eru til
leigu nú þegar í Suðurgötu 13.
Atvinnu, óskar eftir, helzt við
búðarstörf, eða afgreiðslu, eftir miðjan
þ. m. eða um næstu m. m., reglusam-
ur og duglegur piltur. Uppl. gefur
afgr. þessa bl.
Tunnur
undir kjötfeða slátur, ódýrar í||
„Liverpool“.
Safnaðarfundur
fríkirkjumanna verður haldinn sunnu-
daginn 9. okt. kl. 4 sd. í fríkirkjunni.
Rædd verða ýms áhugamál safnaðar-
ins. Að lokum verður skýrt frá frí-
kirkjufyrirkomulagi ýmsra safnaða í
Ameríku.
Allir safnaðarmeðlimir 15 ára og
eldri, karlar og konur, ámintir um að
koma stundvíslega.
Stjórnin.
Unglingaskólinn
í Bergstaðastræti 3
verður settur fyrsta vetrardag, 22. okt.
Þessar námsgreinar kendar:
Islenzka, Danska, Enska,
Þýzka, Reikningur, Teikn-
ing, Handavinna, Söngur.
Saga, Náttúrusaga, Landafr. (í fyrir-
lestrum).
Úrvalskennarar í hverri náms-
grein.
Nemendur geta tekið þátt í
sérstökum námsgreinum.
Kenslan fer fram á tímabilinu frá
kl. 4—10 e. m.
Kenslugjald ótrúlega lágt.
Umsækjendur gefi sig fram
sem allra fyrst, áður rúm þrýt-
ur.
Ásgr. Magnússon.
Heima kl. 12—3 og 6—9.
Laugaveg 11 geta börn fengið
tilsögn í að stafa, lesa, skrifa, reikna.
Sama stað geta litlar telpur fengið
tilsögn í handavinnu. — Kristín Guð-
brandsdóttir, heima kl. 10—I20g4—6.
Herbergi til leigu fyrir einhleypa
Þingholtsstræti 7. Þar fæst líka gott
og ódýrt fæði.
Undirrituð tekur að sér eins
og að undanförnu allskonar fata-
saum. Karólína Sigurðardóttir
Þingholtsstræti 7.
Týnd ný skóhlíf. Skilist að Kára
stöðum.
Stúlka óskast í Vonarstræti 11.
Nýlegt sexmannafar ágætt netja-
skip og nýir fiskiskipabátar vel vand-
aðir fást nú til kaups hjá Br. Bjarna-
syni í Engey.
Sjúkrasamlag Reykjavíknr
heldur aðalfund á Hótel ísland 30.
p. m., kl. 9 e. h.; inngangur um vest-
urdyr upp á foft.
Á fundinum verða lagðir fram end-
urskoðaðir reikningar samlagsins fyrir
síðastl. missiri og rædd ýms þau mál-
efni er samlagið varðar.
Áríðandi er að allir meðlimir sam-
lagsins mæti á fundinum. Nýir ýé-
lagsmenn ættu að senda inntökubeiðni
sína fyrir fundinn. Eyðublöð undir
inntökubeiðni fást hjá læknum sam-
lagsins.
Reykjavík 7. okt. 1910.
Jóu Pálsson
(p. t. form.).
Bezta blekið
fæst í bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8.
HOLLANDSKE SHAGTQBAKKER
Golden Shag
med de korslagte Piber paa
grön Advarseletiket.
Rheingold.
Special Shag.
Brillant Shag.
Haandrullet Cerut »Crown«.
FR. CHRISTENSEN & PHILIP
KÖBENHAVN.
K ensla. UndirritaOnr kennir
börnum allar lögskipaðar námsgreinar, einn-
ig fullorðnnm íslenzku, dönsku, reikning,
ensku (byrjendum) 0. fl. Lágt kenslugjald.
BergstaBastræti 45. Þorst. Þinnbogason,
Hótel Island
hefir nú orðið svo heppið að fá hina
ágætu Vindla frá Dresselhugs &
Niuwenhuysen Kulenborg í Hollandi,
t. d. hina framúrskarandi góðu vindla
Golden Cross,
Caravana,
Cesares,
Perla de vera Crus,
auk 15 annarra góðra merkja.
Til þess að þóknast okkar kæru
gestum sem bezt, verða þessir fyrir-
taks vindlar seldir með vanalegu búðar-
verði.
Að Vifilsstöðum
fæst keypt timbur af ýmsri gerð.
Lysthafendur gefi sig fram við Jón
Guðmundsson sem er að hitta á Vif-
ilsstöðum priðjudaga og fimtudaga.
Markaðshross.
Þeir sem hitta kynnu í vanskilum
markaðshross með klyftu merki eða
merkjum á lend, vildu vel gjöra, að
tilkynn a okkur það, um leið og þeir
gefa lýsing af þeim, eða sýna þau hér
á staðnum; gegn þóknun fyrir ómak-
ið, ef hrossin tilheyra okkur.
Reykjavík — Lindargötu.
G. Gíslason & Hay
ForskriY selv
Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse.
Enhver kan faa tilsendt portofrit
mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm.
bredt sort, blaa, brun, grön og
graa ægtefarvet finulds Klæde
til en elegant, solid Kjole eller
Spadserdragt for kun 10 Kr.
(2.50 pr. Mtr.). Eller 3^4 Mtr.
135 ctm. bredt sort, mörkeblaa
og graanistret moderne Stof til
en solid og smuk Herreklædning
for kun 14 Kr. og 50 öre.
Er Varerne ikke efter Önske tages
de tilbage.
Aarhus Klædevæveri,
Aarhus, Danmark.
Hin eftirspurðu
© vagnhjól ©
eru nú komin í
Liverpool.
Heilsuhælið á Yifilsstöðum
kaupir nýtt og velverkað
sm j ör.
Semja má við /. Nordal íshússtjóra.
Nýja testamentið
ínýja þýðingin)
fæst í bókverzlun ísafoldar. *
Verð: 1.25 og 1.50.
Innilegt þakklæti
vottum við undirskrifuð öilum þeim sem
heiðruðu jarðarför okkar elskuðu móð-
ur og tengdamóður, Jóhönnu Magnús-
dðttur frá Þormóðsstöðum með návist
sinni eða á annan hátt
Reykjavfk 3 okt. 1910.
Margrét Markúsd. Guðrún Markúsd.
Björn Sveinsson.
Ókeypis læknishjálp
veitum við undirritaðir í læknaskól-
anum á þriðjudögum og föstudögum
kl. 12—1.
Guðm. Björnsson, Guðm. Magnússon.
Heilsuhælið á Vífilstöðum
vantar þvottakonu. Listhafendur snúi
sér til frú Bjarnhjeðinsson eða yfir-
hjúkrunarkonu hælisins fröken Christ-
ensen.
dan$fca
smjörlihi er be$L
Biðji5 um te$und\rnar
JS6ley" w Ingóífur " „Hehla ” eða Jsafold*
Smjörlikið fcest einungij fra:
Ofto Mönsted h/r.
Kaupmanna höfn og Arós um
i Danmörhu.
Kaupið altaf
SIRIU
allraágætasta
V Konsum og ágæta Vanilechocolade. y
Bkta Krónuöl.
Krónupilsener.
Bxport Dobbelt öl.
Anker öl.
Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FÍN-
USTU skattfriu öitegundum sem ailir bindismenn
mega neyta.
j\T n Biðjið beiniinis um;
^ De forenede Bryggeriers öltegundir.
Jionungt. JJirð-verksmiðja
Braðurnir Cloetta
mæla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum,
sem eingöngu eru búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykri og Vanille.
Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund.
Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum.
Chika ! Atvinna.
er áfengislaus drykkur og hefir beztu
meðmæli.
Martin Jensen,
Kjöbenhavn.
Eggert Claessen
yfirréttarmálaflutningsmaður
Pósthússtræti 17.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
Hin bisknpal. Metódistakirkja.
Samkoma á hverju föstudags-
kvöldi kl. Slla i <jSiloam“ við
Bergstaðastræti.
Hjörtur Frederiksen talar.
Allir velkomnirl
íslenzka sálmabókin notuð.
Kvittanabækur
með 50 og 100 eyðubl. fást í bók-
verzlun ísafoldarprentsmiðju.
Ungur maður, sem er þaulvanur
öllum skrifstofustörfum og bókfærslu
og hefir fyrirtaks meðmæli, óskar eft-
ir atvinnu nú þegar. Afgr. vísar á.
Prifin vetrarstúlka óskast
nú þegar í ?,°tt hús í kaupstað ná-
læg: Reykjavík. Upplýsingar í Vest-
urgötu 18.
Fæði gott og ódýrt fæst á Berg-
staðarstræti 9 B., hentugt fyrir Kenn-
araskólafólk. Sesselja Sigurðardóttir.
Prjón tekur Sigríður Petreusar-
dóttir, Pósthússtr. 14 A (i húsi Árna
Nikulássonar rakara).
Nokkrir menn teknir i,þjónustu,
Laugaveg 29 B. Guðnín Olajsdóttir.
G ott fæði
um lengri eða skemri tíma í
Aðalstræti 18.
HHeilsuliælið á Vífilsstöðum
óskar eftir Vinnukonu. Listhaf-
endur gefi sig fram við yfirhjúkrun-
konu hælisins, K. Cristensen.
Í\IT3TJÓI\I: ÓE/ABUI\ BJÖÍ\NS£OJN
ísafoldarprentsmiöja.