Ísafold - 19.11.1910, Blaðsíða 4
288
ISAFOL®
eg dvel hér í bænum, árstíma, til að kynna mér
íslenzkar bókmentir, heíi eg hugsað mér að byrja ef
til vill á margs konar kenslubálkum (Kursus) i þýzku
eftir aðferð minni, sem hefir verið reynd í Þýzka-
landi 8 ár. Þeir er áhuga kynnu að hafa á þessu geta snúið sér til min
rúmhelga daga, helzt frá 12—2, og fengið nánari upplýsingar.
Karl Behrens, suðurgotu 14
Aðalumboðsmaður fyrir Island á
Cocolith,
sem notað er í loft og veggi innan-
húss í stað panels og veggjafóðurs,
en er miklu hlýrra og ódýrara og
þolir eld og vatn, útvegar með verk-
smiðjuverði
G. E. J. Guðmundsson, bryggjusmiður
Grettisgötu 2, Reykjavík.
Skosmíðavinnustofan á Laogaveg U
leysir fljótt og vel af hendi, alt sem að skósmíði lýtur, hvort heldur er að
smíða nýjan skófatnað, eða gjöra við slitinn.
Engin YiðYaningavmna eða vélavinna.
Unnið úr góðu efni og selt mjög ódýrt, til dæmis karlmannasólningar
kr. 2,25—2,50. kvennsólningar kr. 1,50, hælaviðgerðir kr. 0,50, Reynslan er
ólygnust. Komið og reynið.
Lorsteinn Sigurðsson.
Yaðmáls og bómullartuskur
kaupir
Eggert Claessen
yfirr6ttarmá,laflutningsmaður
Pöstlirtsstræti 17.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
TJú með Ceres
kom þetta mikla urval af kvon-reffnkapum, sem
margur hefir beðið eftir.
svo
Hlf. klæðaverksmiðjan Iðnnn.
Hver kaupir hæsta verði brúkuð
ísl. írimerki?
Fljótsvarað:
Egill Eyjólfsson, skósmiður
i Hafnarfirði.
Aldrei eins smekklejgar oy: vænar eins og1 nú.
Komið! Lítið á!
Brauns verzíun „Jiamborg."
Honungí. Hirð-verhsmiðja
Bræðurnir Cloetta
mæla með sinum viðurkendu Sjókólade-tegundum,
sem eingöngu eru búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykri og Vanille.
Ennfremur Kakaópdlver af beztu tegund.
Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum.
Skaufar
Skauíar frá
Liverpool
eru bezíir
og ócfýrasfir
Skaufar
Bændanámsskeið
verður haldið á Bændaskólanum á Hvanneyri. Hefst það mánudaginn 30.
jan. n. k. og endar laugardaginn 4. febr.
Auk kennara skólans verða einn eða tveir ráðunautar Búnaðarfélass
íslands til aðstoðar við kensluna. Einar skáld Hjörleifsson heldur hér einnig
nokkra fyrirlestra sömu dagana.
Æskilegt að umsækjendur sendi tilkynningu sem fyrst.
Fæði og húsnæði fæst í skólanum.
Hvanneyri 12. nóv. 1910.
Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri.
Bkta KrónuöL
Krónupilsener.
Bxport Dobbelt öl.
Anker öl.
Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FÍN-
USTIJ skattfriu öitegundum sem allir bindindismenn
mega neyta.
]VT O Biðjið beinlinis um:
J^ jje forenede Bryggeriers öltegundir.
Kaupið altaf 1 11 I II ©--------------------
........- w I 11 I II w allraágætasta
^ Konsum og ágæta Vanillechocolade. V
i
danska
smjörlihi er be5l
Biðjið um \egund\rnar
„Sóley’* „Inyólfur** „Hehla” eða Jsrrfold’
Smjörlihið fœ$Y eirmngis fra :
Oífo Mönsted vf.
Kaupmannahöfn og/lró$um
i Danmörku.
Notið þurmjölk.
Ef menn nota þurmjólk hafa menn jafnan við hendina nægilega mjólk
í mat og bakstur og þó engu dýrari. Þurmjólkurduft það, sem eg hefi til
sölu, er búið til úr áreiðanlega hreinni, hitaðri nýmjólk, án nokkurrar auka-
viðbótar. Umboðssali sér um söluna.
Köbenhavn.
Sct. Jacobsgade 9.
S. Bonnevie-Lorentzen.
Chika
er áfengislaus drykkur og hefir beztu
meðmæli.
Martin Jensen,
Kjöbenliavn.
Hin eftirspurðu
© vagnhjól ©
eru nú komin í
Liverpool,
Bezta blekið
fæst í bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8.
Forskriv selv
Deres Rlædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse.
Enhver kan faa tilsendt portofrit
mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm.
breút sort, blaa, brun, grön og
graa ægtefarvet íinulds Klæde
til en elegant, solid Kjole eller
Spadserdragt for kun 10 Kr.
(2.50 pr. Mtr.). Eller 3l/é Mtr.
135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa
og graanistret moderne Stof til
en solid og smuk Herreklædning
for kun 14 Kr. og 50 öre.
Er Varerne ikke efter Önske tages
de tilbage.
Aarhus Klædevæveri,
Aarhus, Danmark.
HÚS til SÖlil á góðum stað í
Hafnarfjarðarbæ að stærð 10X14 port-
bygt með kvistherbergi á frhlið; hús-
ið er alt innréttað til íbúða, raflýsino
0g vatnsinnleiósla. Téðu húsi fylgir
mikil og ræktuð erfðafestulóð; góðir
borgunarskilmálar. Semja má við
undirritaða.
Guðm. Sigurðsson og Arni Sigurðss.
báðir í Hafnarfirði.
HÚS Ólafs Jónssbnar Garðars við
aðalgötu í Hafnarfirði er til sölu og
fæst tiUbúðar á næstu fardögum ásamt
góðum matjurtagarði og stórri lóð.
Briefmarken
Tauschverbindung ervtinscht.
Dir. Theo Heiges
Bruchstrasse 12, Frankfurt a. M.
Deutschland.
I\IT£JFJÓI\I: ÓIíABUr^ BJÖr\NSjSON
Ísaíoldarprentsmiðja.
Tombóla
verður haldin til agóða fyrir »Ekkna-
sjóð Reykjavikur« í Báruhúsinu 3. og
4. desember næstk. (laugardag og
sunnudag). Nán;ira á götuauglýsing-
um. —
Þeir sem eiga ógreidd árstillög sín
til sjóðsins fyrir árið 1910 eru vin-
samlega beðnir að borga þau hið allra
fyrsta.
Reykjavík 19. nóvbr. 1910.
Stjórnin.
Nýtt kaffi- og matsöluhús
verður opnað Laugardaginn 19. nóv.
á Laugaveg 27. — Góðar vörur.
Fljót og góð afgreiðsla.
G. P. Jónsson.
Eg sel gott íslenzkt fræ. Þóra
Jónsdóttir, Pálshúsum.
Úr fundið í Vallarstræti. Réttur
eigandi vitji á afgr. blaðsins gegn
fundarlaunum og borgun þessarar aug-
lýsingar.
. Peningabudda með 63 kr. í
tapaðist neðarlega á Hverfisgötu á
fimtudaginn. Finnandi beðinn að
skila á Skólavörðustíg 45. Góð fund-
arlaun.
Uilgur piltur vanur verzlunar-
störfum óskar atvinnu. Ekki kaup-
frekur. Ritstj. vísar á.
Mótoristi, alvanur mótorstörfum
er á lausum kili. Ritstj. vísar á.
Kenslukona óskast í sveit —
frá nýári. Ritstj. ávísar. Lysthafend-
ur gefi sig fram innan 2 daga.
Maður, alvanur verzlunar og skrif-
stofustörfum, óskar efdr atvinnu nú
þegar. Maðurinn er bindindismaður.
Góð meðmæli. Ritstjóri vísar á.
Jörðin Narfakot í Keflavíkur-
hrepp, er laus til ábúðar í næstu far-
dögum, 24 hundruð að dýrleika;
fylgja 3 kúgildi, bezta sauðgöngujörð
og margir og góðir jarðeplagarðar.
M.-vogum 14. nóv. 1910
Klemens Egilsson.
HÚS til sölu. Býlið »Nýborg«
í Kaplaskjóli, timburhús, járnvarið,
8 X 10 ál. að stærð, ásamt 5000
0 ál. af ræktaðti lóð, (matjurtagarðar)
fæst til kaups og ábúðar 14. maí
1911. Góð lending og ágæt vergögn.
— Semja má við Jón Jónsson, Mels-
húsum.
Silkisvunta fundin. Upplýs-
ingar á Kárastöðum.
Nýsilfursdósa með fullu nafni
má vitja til Þorvalds Björnssonar lög-
regluþjóns.
verða haldnir í eftirnefndum þrotabú-
um næsta þriðjudag kl. 12 á hádegi
í bæjarþingstofunni hér:
1. í þrotahúi Ólafs Olafssonar.
2. - —-----Filippusar Amundas.
5- -------Sveinbjarnar Stefánss.
4- - — — Gisla Jónssonar.
5- - — — Emil Strands.
6. - — — Guðm.V.Kristjánssonar
7. - — — Arna Thorlacius.
8. -------h/f. Vals.
9. - —■ — Gísla Magnússonar.
Skýrt verður frá hag þrotabúa þess-
arra, lögð fram skrá yfir skuldir og
skiftum eftir atvikum lokið,
Baíjarfógetinn í Reykjavík,
16. nóv. 1910.
Jón Magnússon.
Búnaðarnámsskeið
verður haldið að Þjórsárstúni 8.—14.
jan. 1911.
Búnaðarfélag íslands.
Frímerki
óskast í skiftum. Get einnig sent
myndaspjöld af norsku landslagi og
bæjum. Skrifið til
Jens Wesenberg
Sommerrogaten 13
Kristiania.
Innilegt hjartans þakklæti vottum við
öllum þeim, sem með víðkvæmri hlut-
tekningu í orði eða verkl heiðruðu út-
lör okkar sártsaknaða, ástkæra sonar
og bróður, Kristins Jóhannssonar tré-
smiðs.
Laugarnesi 15. nóvbr. 1910.
Ingunn Einarsdóttir. Þórður Þórðarson.
Jóhanna I. J. Jóhannsdóttir.
Þóra Jóhannsdóttir.
Frimærker.
Islandske Frimærker köbes til höj-
este Priser. Frimærkeforsendelser
ekspederes prompte efter Indköbslisten
for November; denne tilstilles ogsaa
enhver paa Forlangende.
F. B. Rasmussen
Emden, Tyskland.
Innaiihúss-stúlka,
þrifin og vönduð, getur fengið vist
1. desember. Gott kaup. Ritstj. ávísar.