Ísafold - 18.12.1910, Blaðsíða 3
IS A F'0 L D
315
Jiaupið jólagjafir f)já Pófri Jfjaffasfed.
islands stærsta
vin- og ölverzlun
er kjallaradeildin
í Thomsens Magasini
Þar verður jólapclinn beztur og ódýrastur, þar eru mestar birgðir
af allskonar áfengum og óáfengum drykkjum, svo sem:
ij tegundir Whisky verð 2.10—4.9.J pr. fl.
IO — Cognac — 2.00—6.00 —
7 — Rom — 2.00—3.7 j —
S — Akvawit — 1.7J—2.20 —
2 — Gin — 2 jo—3.J0 —
2 — Genever — 2-7S—3-75 —
IO — Likör — 2.10—8.2J —
4 — Banco — 2.10—3.J0 —
18 — Portvin — 1.8 j—6.00 —
7 — Madeira — 2.3 j—7.00 —
6 — Sherry — 2.10—j.00 —
2 — Messuvín — 1.30—1.4 j —
2 — Malaga — 3.10—4.00 —
2 — Medicinicher Tokay er — 4.60 —
2 — Vermouth — 2.70—3.40 —
IO — Champagne — 4.00—9.73 —
4 — Rhinskvin — i-4J—J-oo —
4 — Sautern — 2.10—j.jj —
16 — Rauðvín — 1.10—6.00 —
2 — Chabilis hv. — 2.jo —
16 — óáfeng vín — O.JO—2J.0 —
3 — Bitter — 1.65—3.3° —
Alm. Brennivín 1.40 pr. fl. 1.8j pr. pt.
Brundums Brennivín I.JO - - - 1.9J — —
Bitter Brennivín i.yo - - * 1 9S — —
Spritt i6° 2.80 - - - . 370 — —
Rom og Cognac (á tn.) 1.80 - - - 2.40 — —
Messuvín 1.60 — —
Öltegundir:
Gl. Carlsberg Lageröl, verð 0.16—o.2j yr. fl.
_ _ Export — 0.23—0.26 — -
— — Porter — 0.26—0.28 — -
— — Pilsner — 0.20—0.2 j — -
_ _ Mörk — 0.18—0.20 — -
Kronepilsner — 0.18—0.20 — -
Maltextrakt — 0.22—0.2 J — -
Gosdrykkir
6-10 °|0 afsáttur af ölliun rínum.
Kj allar adeildin
Talsími 293.
forláksmessukvöld Yerður haldið opnu til kl. 12.
Virðingarfyist
Thomsens Magasín.
sem þarf að láta innramma myndir fyrir jólin,
ætti að fara með þær í rammavinnustofu Jóns
Zoéga, Bankastræti 14, því þar er
innrömmun áreiðanlega ódýrust og mjög vel
Kunnugur.
Hver sá,
af hendi leyst.
Jfveifi
bvergi betra að kaupa til jólanna en
í verzlun
fimunda Jfrnasonar.
því nú býður verzlun Jóns I*órð-
arsonar Hveiti frá io aurum pd.
Alexandrahveiti 12 aura Róslinhveiti
príma 15 aura (áður 17 aura) Melis
2 j aura pd. og aðrar vörur hlutfalls-
lega jafn ódýrar.
Þetta verð gildir aðcins til jóla
mót peningum út í hönd.
H vergi.
er betra reykt kjöt en í verzlun
Jöns Þórðarsonar.
Gengið inn frá Ingólfstræti.
Benedict Gabríel Benedictsson
skrautskrifari Ingólfsstræti 20
Lotteri.
Við lotteridrætti »Hringsins«, sem
fór fram i dag, komu upp við stærra
lotteriið:
Nr. 707 (Karlmannsúr)
— 1083 (Saumaborð)
— 373 (jo kr. í peningum.
og við minna lotteriið:
Nr. 340 (brúða).
Handhafar þessarra seðla vitji mun-
anna hjá undirskriuðum formanni
»Hringsins«.
Reykjavik 16. des. 1910.
cflnna IDaníelsson,
Aðalstræti 11.
Mikið urval af allskonar um-
búðarpappír í rísum og rúllum.
Miklar birgðir af pokum fyr-
ir lágt verð. Mikið úrval af seglgarni.
Ennfremur hrísgrjón. Alt i
stórkaupum hjá.
Aall-Hansen,
Þingholtsstræti 28 Reykjavík.
Kokes
frá Gasstöðinni selur
Timbur- og Kolaverzlunin
Reykjavík.
mmmmmm^^mmm^mmmmmmmm^^m^mm^^mmmmmm^mmmmmmmm^mm^mmm
Nokkur hænsni
fást keypt fyrir jólin. Upplýsingar á
Hótel ísland.
Þarfanaut er íLág-
holti handa þeim, er
það þurfa að nota.
Salernahreinsun
tek eg undirritaður að mér að annast
hér í bænum frá 1. janúar 1911.
Þeir sem vilja bindast föstum við-
skiftum í 6 mánuði í senn, fá hverja
hreinsun fyrir:
20 aura sé hreinsað vikulega.
2 j — á hálfsmánaðar fresti.
3J — tek eg hjá þeim er ekki
vilja bindast föstum við-
skiftum.
Lista sendi eg um bæinn til þess
að mönnum gefist kostur á að skrifa
sig á hann.
Reykjavík 13. des. 1910.
Helgi Jónsson, Tungu.
Sæt saft
afbragðs góð, 18 aura pelinn í verzl.
Ámunda Árnasonar
Til jólanna:
Nýtt danskt grísakjöt,
reykt svínslæri,
russneskar gæsir,
Hangið kjöt og margt fleira.
«
Matarverzlun Tómasar Jónssonar.
Talsími 212. Bankastræti 10. Talsími 212.
Rammar og myndir
Til þess að sem allra flestir geti átt kost á að eignast okkar vönduðu
myndaramma,
seljum við þá með 10°/0 afslætti til jöla, þegar keyptir eru heilir listar
eða sett i ramma. Ennfremur fást nokkrar mjög fallegar
myndir í rðramum hentugar til jólagjafa sérlega ódýrar.
Cyvinóur S c3ón SatBary,
Laufásveg 2.
Jóíakaffið
siff kaupa menn fyjá
JfJinS PETEJiSEJi.
Taísími 213.
Vejen til Velstand
er at kjobe prima Varer til billige Priser.
I Cigarer, Cigaretter og Tobakker er jeg udenfor al
Konkurrence.
Hotel Island.
c7C. Jl. cFjeíásfeó.
Nýkomið er:
Leir-, Glas- og Postalínsvörur; þar á
meðal skeggbollarnir eftirspurðu.
Kaffibrauð. Tekex, fl. teg.
Syltetöj. Niðursoðnir ávextir.
Niðursoðin matvæli.
Yfir höfuð alt það, sem fólk þarfn-
ast til hátíðarinnar.
Hvergi betri kaup en í
verzl.Vesturgötu 39
Jón Árnason.
Jólakökuh veiti
afbragðs gott, 12 aura pr. pd. hjá
Guðm. Olsen.
Agæt íbúð, 3 herbergi og eld-
hús m. m., til leigu 1. febrúar við
Stýrimannastíg. Ritstj. vísará leigjanda
Hátíðamatur &
hátíðasælgæti.
er bezt og ódýrast í verzlun
Einars Árnasanar.
Syltetöj
langbezt og ódýrast eftir gæðum hjá
Guðm. Olsen.
Verzlun
Guðm. Olsen
selur ágæta
vindla,
gjörða úr óblönduðu Havana, Brasil-
tóbaki, (ekki njólablöðum) i y4, !/a
og !/t kössum.
Að allra dómi eru vindlarnir þeir
beztu i bænum.
Laugarnesspítali
óskar eftir tilboði kaupmanna í vöru-
tegundir þær, sem nefndar eru í út-
boði spitalans í 31. tölubl. ísafeldar þ.á.
Tilboðin verða að vera komin til
mín, fyrir 28. þ. m., og gilda frá
1. jan. til 30. júní 1911.
Laugarnesspítala, 17. des. 1910.
Einar Markússon.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að jarðarför míns saknaða eiginmanns,
Guðmundar Stefánssonar, Hvassahrauni, er
andaðist að heimili sínu 10. þ. m., fer fram
fimtudag 22. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. II.
Þórunn Einarsdóttir.
Alíi Eftt Mr.
Kaffitrektir í kaffikönnur og
vaskhreinsarar, ómissandi á
hverju heimili, fæst hjá
Nic, Bjarnason,
Hvar fær maður bezta vindla?
Hvar fær maðnr ódýrasta vindla?
Hvar er mesta úrval af vindlum?
Hvar fær maðnr afslátt á vindlum?
Hvar fær maöur lipra afgreiðslu?
Hvar kaupa vinir mínir?
Hvar eigum við að kaupa jólavindla?
í Tóbaks- og Vmdlaverzluniimi
Austurstræti 10,
hjá J. J. Eambertsen.