Ísafold - 01.01.1911, Qupperneq 3
ISAF?OLD
S
Stórstys í Hafnarflrði.
5 menn Mrukna.
Aðfaranótt miðrikndags rak upp í
Hafnarfirði, restanrert rið Fiskaklett,
gufnskipið Adria, koiaskip á vegum
Edinborgarrerzlunar. Bana biðu j menn,
ýmist rotuðust eðá druknuðu.
Þeirra meðal rar einn íslendingur,
Kristján Einarsson, héðan úr Rvík.
Auk hans annar vélstjórinn, matsveinn
og 2 hásetar.
ti mönnum varð bjargað. Af-
spyrnu-útsunnanrok var á.
Ekki borið rið i manna minnum,
að gufuskip hafi slitið upp 1 Hafnar-
firði.
Aðeíns eitt líkið hefir rekið.
Skipið var 625 smál. í því voru
rúmar 100 smál. af kolum til Edin-
borgarverzlunar i Hafnarfirði og nokk-
uð af vörum til ísafjarðar.
Farmgjaldið.
Eftir Björn Kristjánssou.
III. (Niðurl.)
í köflum greinar þessarar I. og II.
erum við, vinur minn, þá búnir að
átta okkur á því, að ekki geti komið
til mála að menn vilji vinna fyrir að
komast hjá að greiða farmgjaldið með
þvi að setja vörurnar i annarlegar um-
búðir, og að öll kenning »Reykja-
víkur« um það, að gjaldið komi þyngst
niður á fátækum, sé eintórn blekking.
Eg skal svo reyna að svara spurn-
ingum þinum, sem eftir er ósvarað,
sem sé:
1. Hvort það ekki sé villandi að kalla
gjaldið »farmgjald«; hvort ekki sé
t. d. hætta á þvi, að kaupmaður,
sem á að greiða farmgjald samkv.
reikningi frá bæjarfógeta, villist vegna ,
nafnsins og fari með peningana
til hins »Sameinaða« eða »Thoret
upp í »frakt*(!)
2. Hvort það sé ekki rétt sem Reykja-
víkin segir, að »auðkýfings-frút geti
keypt silki fyrir 30—40 kr., án
þess að bera hærra farmgjald af
þvi en fátæklingurinn ber, ef hann
kaupir 1 pd. af mjöli.
3. Hvort ekki sé fráleitt að innleiða
þá nýtýzku, að reiða sig á farm-
skrárnar til þess að innheimta tolla
eftir. Reykjavíkin telji þær alveg
óáreiðanlegar og því sé ekkert vit
i að byggja á þeim, það geri ekki
nema óvitar.
4. Hvort það sé ekki fásinna að láta
prentaðar bækur sleppa hjá farm-
gjaldi, því að Reykjavikin, eða hr. Jón
Ólafsson segi annars svo um farm-
gjaldsfrumvarp það, sem eg hafi
lagt fram til bráðabirgða á síðasta
þingi: »Svo voru prentaðar bæk-
»ur gerðar tolllausar, svo að við
«það kom fram merkilegt tilfelli, að
»pappir varð hátt tollaður (25 au.
»ten.fet.), en bækur tollfríar; það
»urðu einskonar verðlaun fyrir þá,
»sem létu heldur prenta islenzkar
»bækur í útlöndum*.
Eg vil þá stuttlega svara spurning-
um þinum í sömu röð. ,
Eg hefi verið um 30 ár við verzl-
un hér á landi, og hefi aldrei heyrt
»Fragt« nefnda farmgjald, heldur flutn-
ingsgjald, líkt og póstflutningsgjald er
ýmist nefnt flutningsgjald eða burðar-
gjald.
Annars stendur mér á sama hvað
gjaldið er kallað. Naýnið er ekkert
aðalatriði fyrir mér.
Annari spurningunni hefðir þú átt
að geta svarað þér sjálfur, ekki til of
mikils ætlast að þú gætir það. Þú
veizt sem sé, að fátaklingur fer ekki
i búð til að kaupa silki fyrir 30—40
krónur, heldur »auðkýfingsfrúin« sem
þú nefndir •— og hr. J. Ól. hefir orðið
að fá lánaða frá útlöndum til þess
að geta komið þessari speki að, því
að hér er engin slík frú til. — En
auðkýfingsfrúin gerir meira; hún kaup-
ir auk silkisins að minsta kosti 1 pd
af mjöli eins og fátæklingurinn og
verður þá útkoman þessi ef farmgjald
er 10 au. af 100 pd. af mjöli en 2
krónur af loo pd. af silki:
Að auðkýfingsfrúin greiðir í farm-
gjald aí um
2 pd. af silki (á 2 kr. loo pd.) 4 au.
og af 1 pd. af mjöli (10 a.
100 pd.) .... . Vio eyr.
Samtals 4V10 au-
En fátæklingurinn greiðir aðeins '/ío
eyris í farmgjald. Auðkýfingsfrúin
greiðir þannig 40 sinnum meira farm-
gjald en fátæklingurinn.
Og þetta tilfærir hr. J. Ól. sem slá-
andi dami þess, hvað fátæklingnum
sé íþyngt með farmgjaldinu og vinn-
ur svo mikið til að fá frúna lánaða
frá útlöndum!
Þriðja spurning þín er ekki svo illa
til fundin.
Þú veizt sýnilega meira en þú segir.
Þú þekkir það auðsjáanlega, að allir
núverandi tollar eru innheimtir ejtir
jarmskrám skipanna með stuðning af
erlendum tollskrám, sem eru útdratt-
ir úr Jarmskránum.
Sömu reglu hlýtur að verða fylgt
hvort sem tollur eða skattur hvílir á
fáum eða mörgum vörutegundum og
hvort sem gjaldið heitir farmgjald eða
tollur, það er að byggja á farmskrán-
um með eftirliti erlendrar tollgæzlu,
sem samið er við.
Þetta veit »Ingólfur« sýnilega ekki
og hr. Jón Ólafsson lœzt ekki vita
það, hann álítur eflaust að hér geti átt
við málshátturinn að oft megi satt
kyrt liggjal!
Eg get ómögulega getið mér þess
til, að hr. Jón Ólafsson viti ekki þetta,
maður, sem hefir hvað eftir annað
verið við tollmál landsins riðinn á
þingi.
Þá er ósvarað fjórða atriðinu, árás
hr. J. Ólafssonar á það, að eg hefði
á síðasta þingi ætlað að undanskilja
prentaðar bækur frá farmgjaldi. Ef
þú flettir upp A-deiId þingtíðindanna,
þingskjali nr. 547, þá munt þú sjá,
að prentaðar bækur eru þar alls ekki
undanþegnar farmgjaldi, og þar sjást
allar tillögur mínar.
Þær fáu breytingar, sem gjörðar
voru á frumvarpinu, voru samþyktar
eftir tillögum þingnefndarinnar og
pessi breyting, að leysa prentaðar bak-
ur jrá jarmgjaldi, var gjörð eftir ein-
dregnum rökstuddum tillögum hr. Jóns
Ólajssonar sjáljs{\)
Hvernig lízt þér á?
Hann otaði einkum fram þeirri ástæðu,
að það þektist hvergi, að prentaðar
bækur væru tollaðar, sem eg efast um
að satt sé. En til samkomulags félst
eg á breytinguna.
Spurningar þínar eru að vísu nokk-
uð fleiri, og veit eg ekki hvort eg í.
að svara þeim. Af því sem þegar
hefir verið sýnt fram á, átt þú að
geta sannfærst um, að lítið sé að
byggja á því, sem Heimastjórnar blöð
segja um landsstjórnarmál, en af þv.
að þú segir, að sumir menn í þinni
sveit séu enn óathugulli en þú um
það, hvað í þessum blöðum stendur,
þá vil eg svara einni spurningu þinni
ennþá. Spurningunni um það, hvort
þess sé ekki fá dæmi, að frumyarp
eins og bráðabirgða-farmgjaldsfrum
varp mitt á síðasta þingi, hafi mætt
svo hraklegri meðferð. Þú segir að
hr. Jón Ólafsson taki sérstaklega fram
sem dæmi upp á það, hvað frumvarpi
mínu hafi verið illa tekið á þingi, að
enginn af 7 nefndarmönnunum hafi
viljað sætta sig við að taka það óbreytt
nema eg einn, að það hafi »marist«
fram í neðrideild með 12 atkvæðum
og að í grein hans standi: »varð
enginn tnaður í pinginu til að lúkaupp
munni til að mala frumvarpitiu bót,
eða réttlata pað«, og að í efri deild
hafi frumvarpið fallið við lítinn orðs-
tír. —
Og til smekkbætis segir þá hr. J. Ól.,
að frumvarpið hafi verið felt í efri
deild »við litinn orðstir«. En þetta
er ekki satt. Frumvarpinu var vísað
til stjórnarinnar til athugunar með
rökstuddri dagskrá, eins og sjá má í
þingtíðindunum.
Eg vona að þú skiljir hvað hr. Jón
Ólafsson meinar með þessum ummæl-
um. Hann meinar það, að meirihluti
þjóðarinnar sé svo andlega óþroskað-
ui, að hann þurfi ekki annað en lesa
þennan dóm til þess að sannfærast
um, að frumvarpið hafi hlotið að vera
»úalandi og úferjandi«, um skynsemi og
yfirvegun, hjá meiri hluta þjóðarinnar
geti ekki verið að ræða í þessu landi.
»Með pessum ritmáta sigra eg«, hugs-
ar hr. J. Ól., því að mennirnir sem
eg skrifa fyrir ern nú einu sinni svo
miklir þorskar; þó að maður og mað-
ur á stangli sé full skynsamur, þá
eru þeir svo fáir í samanburði við þá
óskynsömu. að engu skiftir um þá.
rlerra J. ÓI. ætlar fólkinu að hugsa,
að það hljóti að vera dáfallegur asni
og ódrengur, sem leyfir sér að koma
fram fyrir þingið með svona lagað
i'rumvarp.
í sambandi við þetta vil eg segja
)ér dálitla sögu sem gerðist í þessari
7 manna nefnd á síðasta þingi, sem
ír. Jón Ólafsson talar um, og
rafði farmgjalds frumvarpið til með-
ferðar.
Það kom sem sé fram frumvarp
um að fella úr gildi ákvæði Opna
bréfsins 7. apríl 1841, sem bannar
að sami kaupmaður megi hafa nema
einn sölustað í sama kauptúni.
Hinar stærri útlendu verzlanir hér
í bænum, höfðu séð það undanfarin
ár, hvað margir innlendir smákaup-
menn settu sig niður hingað og þang-
að hér i bænum, sem drógu allmjög
frá smásölu hinna stærri verzlana.
Það var því ekki nema eðlilegt að
pdr vildu fá þetta ákvæði úr lögum
numið, svo þeim, sem höfðu yfir
nægu fé að ráða, gæti gefist kostur á
að ná undir sig allri smásöluverzl-
uninni í bænum, með því að hafa
búðir um allan bæinn.
Einum nefndarmanninum í þessari
sömu 7 manna nefnd var nú falið að
bera fram fyrir nefndina frumvarp um
þetta efni, og hann gerði það, en
nejndin vildi alls ekkert sinna pví, og
ekki áraddi flutningsmaðurinn að bera
Jrumvarpið Jram Jyrir neðri deild, bjóst
ekki við að fá þar nema sitt eina at-
kvæði, hvað þá heldur svo mörg að
frumvarpið flyti.
Og hver var nú sá, sem bar petta
frumvarp fram fyrir nefndina, sem
jekk svona mikið verri útreið en Jarm-
gjaldsjrumvarpið ?
Vilt þú ekki spyrja hann hr. Jón Ólafs-
son um það? Hann mun bezt geta
leyst úr spurningunni.
Eg skal nú ekkert dæma um það,
hvort frumvarp þetta gat miðað að
því að efla hagsæld landsins eða ekki,
það mun að minsta kosti vera álitamál.
Og þó að frumvarp mæti ekki
betri viðtökum en þetta i fyrsta sinn,
er það kemur inn á þing, þá er pað
út af fyrir sig engin sönnun þess, að
frumvarpið sé óhagfelt þjóðinni. Þess
vegna furðar mig á að gamall og
reyndur þingmaður skuli fara að
dæma um frumvarp eftir því hvaða
viðtökur það fær í fyrsta sinn á þingi,
en auðvitað stafar það af þessari óvið-
ráðanlegu ástríðu hans að meta langtum
0} lítils skynsemi manna í þessu landi.
Og öll þessi undra framkoma er
þó ekki nema sannur spegill af blaða-
menskunni nú á tímum, sver sig
blátt áfram í ættina.
Eg bið þig, vinur minn, og aðra
lesendur að afsaka, að eg hefi vikið
að þessu atriði. Það kemur sem sé
ekki málinu við að öðru leyti en því,
að sýna staðleysur þær, er andmæl-
endurnir reyna að nota f stað rök-
semda — eins og t. d. þegar annar
spekingurinn greip til og gerði húsa-
leigujé að aðfluttri vöru(!) til að hræða
menn frá farmgjaldshugmyndinni.
Lítið inn og sjáið. T óbak! Kaupið og reynið.
Beztar, ódýrastar og jolbreyttastar tóbakstegundir
hefir verzlunin
GULLFOSS í Austurstræti 17
að bjóða, ásamt mörgu fleiru, sem oflangt er upp að telja.
Kokesmylsna,
sem ágætt er að blanda saman við stór kokes.
einkum til notkunar
I m iðstöðvarvé I ar,
er til sölu í Gasstððinn j fyrir að eins
15 kr. tonnið, þar á staðnum.
Gleðiíegtnýjárí Verziunarstörf.
óska
íerzlanir Th. Thorsteinssons
öllum sínum skiftavinum, með
þakklæti fyrir viðskiftin á liðnu ári.
Hvítabandið heldur guðsþjón-
ustu mánudaginn kemur (2. jan.) í
húsi K. F. U. M. kl. 8 siðd.
Kirkjusálmabókin verður brúkuð.
Allir velkomnir.
Lorgnettur í skinnhulstri týnd-
ust 3. í jólum um kvöldið. Ritstj.
vísar á eiganda.
Tilsögn í heimahjúkrun sjúklinga
ætla eg að byrja 4. janúar.
Þær sem vilja taka þátt í henni
eru beðnar að tilkynna það
Chr. Bjarnhjeðinsson,
Laugaveg 10.
Reglulega dugleg og áreiðanlegstúlka
getur nú í janúar fengið atvinnu i
vefnaðarvöruverzlun hér í bænum.
Hún verður að kunna vel til afgreiðslu
á vefnaðarvöru og reikna og skrifa
vel og hafa beztu meðmæli. Séu eigi
þessi skilyrði fyrir hendi er ekki til
neins að koma með tilboð. Byrjunar-
laun eru 30 kr. Tilboð merkt: Manu-
jaktur, sendist afgreiðslu blaðsins.
Alþingismaður vill fá hús-
næði um þingtímann í eða nálægt
miðbænum. Einar Hjörleifsson tek«r
við tilboðum. Tals. 117.
Aðalfundur
Ekknasjóðs Heijkjavíkur
verður haldinn
i Goodtemplarahúsinu 2.
jan. kl. 4 síðd.
íhaldsmenn (Sambandsmenn)
Framsóknarmenn. írar. Verkflokksmenn.
Reykjavikur-annáll:
Dánir: Guðr. GÍBladóttir, gift k., Hóli i
Kaplaskjóli, 70 ára. Dó 26. des.
Jóna Andrésdóttir, ym. frá Gerði i Hvamms-
sveit, 19. ára. Dó i Landakotsspitala 17.
desbr.
Ása Una Ásgrimsdóttir, 30 ára. Dó i
Vifilsstaðahæli 24. des.
Fasteignasala. Þingl. 22. desbr.
Pétur ritstjðri Zóphoniasson selur Sighv.
Brynjólssyni steinsmið háseign nr. 7 við
Smiðjustig með tilheyrandi fyrir 8500 kr.
Dags. 19. desbr.
Hátiðamessur um nýárið. í Dómkirkj-
unni: Gamlárskvöld kl. 6, sira Bjarni Jóns-
son, kl. ll'/j Signrbjörn Á. Gislason;
nýársdag kl. 12, sira Jón Helgason, kl.
6. Dómkirkjupr. — í Frikirkjunni: Gaml-
árskvöld kl. 6 og nýársdag kl. 12, sira
Ól. Ól.
Kapphlaup heldur Skautafélagið þrenn i
miðjum janúarmánuði: fyrir drengi, fyrir þá
Yfirlit yfir enskar kosningar.
Dingull, er sýnir sveiflur þser, er orMð hafa við enskar þingkosningar síöan árih 1882,
Sveiflurnar til vinstri (vinstra megin við dingulinn) sýna þá 6 sigra, er ihaldsmenn hafa unniö,
en sveiflurnar til hasgri þá 1B sigra, er framsóknarmenn (liberales) haia unníð að meðtöldum fr-
um og verksflokksmönnum. Tölurnar uppi eru ártölin, en tölurnar fyrir neöan sýna þingmanna-
meirihlutann eítir kosningarnar. Síhan 1868 hafa sveiflurnar verið allmiklar og mestar áriö 1808
þegar ihaldsmenn höfbu 184 atkv. meirihluta fyrir kosningar, en framsóknarmenn eigi minna en
356 atkv. meirihluta (með Irum og verkflokksm.) eftir kosningarnar. Árið 1910 er lika allstór
sveifla, þvi að þá kemst meirihluti framsóknarmanna niður i 124.
er engin verðlaun hafa hlotið hingað til
(Juniores) og fyrir þá, er verðlaun hafa
fengið (Seniores) — á 500 stiku bili. Yerð-
launapening fær sá er rennur skeiðið á 50
sekúndum eða minnu. — Kapphlaupin um
Braunshikarinn og Thorsteinssons-hornið fara
fram i febrúar.
Kappsund verður háð á morgun, nýárs-
dag, um »Nýárshikar Grettis*, þann er
kept var um fyrsta sinni i fyrra á nýárs-
dag. Þá hlaut hann Stefán Ólafsson, sund-
kappi íslands, en bikarinn þarf að vinna
þrisvar í röð til að e i g n a s t hann.
Sundið hefst kl. 10s/4 árdegis frá bæjar-
bryggjunni, og segja sundmenn, að þeir
hirði aldrei um það, þótt illa viðri.
Bjarni Jónsson alþingismaður frá Yogi
afhendir bikarinn þeim er hlutskarpastur
verður og flytur ræðu.
Jólapottar Hjálpræðishersins. 1 jólapotta
þá, er dreift var um hæinn, komu alls rúa-
ar 232 kr. — og var þeim skift ýmist svs,
að fólk fékk peninga eða keypt var ýmis-
legt til glaðnings. — Hjálpræðisherinn bið-
ur ísafold flytja öllum gefendum besfci
þakkir.
Lúðrasveitin nýja lék nokkur lög á Aust-
urvelli aðfangadagskvöld kl. 7—8 — jóla-
lög og »Ó guð vors lands«.