Ísafold - 18.02.1911, Page 4

Ísafold - 18.02.1911, Page 4
36 ISAF«L» Stóra rýmingar útsalan hjá Árna Eirikssyni Samsöng heldur Söngfélag stúdenta í Bárubúð laugardag 18. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar kosta i kr. og fást bókverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar allan laugardaginn og við innganginn. heldur enn áfram. I0°|o—40°|o afsláttur af öllu. Nýir Ijómandi fallegir Vetrarfrakkar með ensku sniði, nýkomnir og nógu úr að velja. Ennfremur sérlega falleg- ar loðkápur, fóðraðar með Nutria og Bisam- skinni. Brauns verzlun „H|A M B 0 R G“ Aðalstræti 9. r^ r^ r^ r^ r^ r^ r-vr^ k A k A k A k^ k á k^-k^i .r^ r^ r^ r’vr^ r^ rv.r^ ri ■ti ki lí ki Sjómennl Þegar þið nú eruð að fara til sjós. þá munið, að þið getið hvergi fengið betri né ódýrari: Nærfatnað allan Rekkjuvoðir og Rúmteppi en í t útsölunni hjá Arna Eiríkssyni, Austurstræti 6. Sjómenn! Hafið hugfast að mesta og bezta úrvalið af SJÓFATNABI Skiðaskóli. Skíðakensla fer fram á Kolviðarhóli 10.—15. marz næstkom- andi undir stjórn L. Mfillers verzlunarstjóra, ef veður og skíðafæri leyfa. Kent verður: I. Meðferð skiða sumar og vetur. II. Notkun skíða á fjöllum, i brekkum og »á stökki«. III. Skíðaferð með segli. IV. Notkun landabréfs og áttavita á fjöllum. V. Hvernig klæðast skuli í byl. VI. Að grafa sig í snjó. (?) Að eins 12 manns geta tekið þátt í skíðanáminu vegna rúmleysis á bænum. Kostnaður verður á dag 3 kr. (með mat og húsnæði). Þeir er vilja nota sér kensluna láti L. Muller verzlunarstjóra í Brauns verzlun vita innan 1. marz. Hann gefur og allar nánari upplýsingar. Lagt verður á stað frá Reykjavík 10. marz kl. 8 árdegis og snúið heimleiðis 15. marz um kvöldið. 16. febrúar 1911. Stjórn íþróttasambands Reykjavlkur. er í Liverpool. Sem undanlarin ár er verðið á sjófatnaðinum injög lágt. Margar nýjar tegundir. Enn á ny er alvarleg-a skorað á alla skuldu- nauta H. Th. A. Thomsens-verzlunar í Reykjavík, að greiða skuldir sínar nú þegar, því að öðrum kosti verður ekki hja því komist, að innheimta með aðstoð réttarins. *3nnfÍQÍmtuÓQÍlóin. Miklar birgðir af vélum og áhöidum 2 til garð- og jarðræktunar, beztutegundir og notadrýgstu gerðir. Verðskrár ettir beiðni. @. cTR. *3tom & @o. c7ío6onfíavn c3. Exstra-ffnt og gott norðlenzkt saltkjöt - sykursaltað frá Grund í Eyjafirði kom nú með »Vestu« og verður selt þessu verði: í heilum tunnum 25 aura pundið (auk tunnu). - minst 25 pundum 26 aura pundið. - minni vigt 27 aura pundið. Allir, sem reynt hafa, lúka sérstöku lofsorði á þetta kjöt. Sameiguarkaupfclag Reykjavíkur, Talsími 149. Hverflsgata 12. Frí kirkjan. öllum gjöldum til Fríkirkjunnar verð- ur hór eftir veitt móttaka á Smiðjustíg 6. Gjaldkerinn er ávalt til viðtals alla virka daga kl. 2—5 síðdegis. Talsími 294. Hannes Hafliðason. p. t. gjaldkeri. Um þingtímann verður landsskjala- safnið opið á mánudögum, miðviku- dögum, fóstudögum og laugardögum kl. 12—2. 17. febrúar 1911. Landsskjalasaín. Viljugir hestar. Til kaups óskast 2 músgráir, ís- lenzkir hestar, 4—5 vetra, 50 — 51 þuml. á hæð, klárgengir og viljugir; eiga að verða vagnhestar. Algerlega gallalausir og heilbrigðir verða þeir að vera. Tilboð um lægsta verð, ald- ur og lit óskast send til Chr. Jegindö, Esbjerg, Danmark. Kvennúr tapaðist á götum bæjar- ins. Skilist á Grettisgötu 52, gegn fundarlaunum, Næstl. haust var mér dregin veturgömul gimbur með mínu marki: hálft af aft. h., stýft, standfj fr. v. Kindina á eg ekki. Réttur eigandi gefi sig fram við mig, semji um mark- ið og borgi áfallinn kostnað. Læknisnesi við Seltjörn 18. febr. 1911 Jón H. Ingvarsson. Toilett-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenliavn. í GILDI Dorsan Astruc banquier 31, Rue de la Victoire, Paria kaupir prentvillu-frímerki og önnur frímerki af »í gildi«- útgáfunni. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. S'or Bespirelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctin. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole elki Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller 3‘/4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. ogr 50 öre. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Mótorbatur, mjög þægilegur til fiskiveiða, svo létt- ur, að setja má upp og ofan kvölds og morgna, eins og vanaleg opin skip, er til sölu. Afgr. vísar á. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarfor mins elskaða eiginmanns, ións kaup- manns Þórðarsonar. Þorbjðrg Gunnlaugsdóttir. Sj óm an naiiiadressur fást fyr- ir að eins 2 kr. 50 a. hjá AxelMein- holt, Ingólfsstræti 6. Málun alls konar húsgagna tekur undirritaður að sér. Verkstæði á Skólavörðustíg 8. \ I. Jakobsson, málari. Búö, lítil og lagleg, með nokkru geymsluplássi óskast til leigu í mið- bænum frá 1. april næstk. Tilboð merkt »Búð«, skilist á afgreiðslu ísa- foldar og sé leigan tiltekin í þeim. Notaöur ofu, góður, helzt Svend- borgarofu, óskast til kaups. Jón Sveitisson trésm. Lítið hús fyrir eina fjölskyldu, svo og bær með ágætum jarðepla- garði á góðum stað, er til leigu frá 14. maí. Ritstjóri visar á. Húniaus svipa, týndist neðar- lega á Hverfisgötu. Óskast skilað á Bræðraborgarstig 10. Dligleff og prifin innistúlka óskast í vist frá 14. marz n.k. Stefanía Copeland, Gimli. Silfurdósir hafa fundist. Vitja má á Kárastíg 10. í*akkarorð. Með hlýjum huga minnist eg þeirra, er hjálpuðu mér í minum erfiðu kringumstæðum s.l. sumar, er eg lá hættulega veikur frá þvi með júlí fram í desbr. Sérstak- lega vil eg nefna læknana, Jón S. Hjaltalín, er með aðstoð þeirra Asgeirs Blöndal og Ólafs ísleifssonar, gerði á mér hættulegan holskurð, er hepn- aðist ágætlega, og hjónunum, lækni Ól. ísleifss. og konu hans Guðríði Eiríksdóttur á Þjórsártúni, er veittu mér nákvæma hjúkrun og alla aðhlynn- ingu í 11 vikur, er eg dvaldi þar án endurgjalds. — Þessum og öllum skyldutn og vandalausum, er á ein- hvern hátt sýndu mér hluttekningu hjálp og aðstoð, færi eg hér með min- ar beztu hjartans þakkir, og óska að gjafarinn gæðanna launi þeim þeirra góðverk og blessi þeirra fjárhag og fyrirtæki. Ási 12. des. 1911. Guðj. Jónsson. Ritstjóri: Ólafur Björnssou íaafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.