Ísafold - 15.03.1911, Side 3
ISAFOLD
63
Hneykslið í efri deild.
Reynt að hrifsa dómsvaldið af
dómstólunum.
Hvar lendir?
Það sem gerðist í efri deild al-
þingis á mánudaginn var tnun letigi í
minnum hajt.
Öllu meira htieyksli hefir aldrci jratnið
verið í allri pingsögu pessarrar pjóð-
ar. —
Meiri hluti deildarinnar sampykti þá
að skora á landstjórnina að setja Kristján
Jónsson inn í gæzlustjórasta rjið pegar i
stað og greiða honum gœzlustjórakaup
Jrá i. jan. ipio — og bygði tillöguna
á því, að frávikningin hafi ekki getað
gilt lengur en til i. jan. 1910.
Vér fáum eigi betur séð en að hér
sé um svo mikið hneyksli að tefla,
að. virðing þingsins sé með því stór-
um misboðið.
Þetta er í fyrsta sinni, að alþingi
íslendinga gerir tilraun til að hrifsa í
sínar hendur dómsvaldið.
Stjórnarskráin segir: Dómsvaldið er
hjá dómstólunum.
En efri deild segir nú:
Nei — dómsvaldið er ekki hjá dóm-
stólunum, dómsvaldið er hjá mér.
Fari þetta að verða lenzka í landinu,
að efri deild alþingis hrifsi þannig
til sín dómsvaldið, þegar svo ræður
við að horfa — hvar lendir þá?
Þar lendir t. d. — að ráðherra, sem
i málaþrætum á og hefir beyg af því
að málin gangi á móti sér fyrir dóm-
stólunum — getur skotið málunum
til efri deildar alþingis, og unnið hversu
rangt mál sem er, ej hann hefir að-
eins fylgi 1—2 þjóðkjörinna þing-
manna þar í deildinni.
Þar lendir, að 6 konungkjörnir þing-
menn og 1 þjóðkjörinn geta sett dóm-
stólunum stólinn fyrir dyrnar — kné-
sett þá og skeytt að engu dómum
þeirra — gert sér lítið fyrir og hrifs-
að dómstólamál frá dómstólunum i
miðjum klíðum — og úrskurðað eins
og peitn gott þykir. —
Mánudagurinn i). marz — hvílíkur
hneykslisdagurl
-------------------
Þingnefndir.
Þessar þingnefndir hafa verið skip-
aðar síðustu daga. / ejrideild: Nefnd
til áð athuga stjórnarskipunar-
lðg: Sig. Stefánsson, Ari, LHB, Stef-
án og Sig. Hjörleifsson. Nefnd til
að athuga gufuskipaferðir: Sig.
Stef., Gunnar Ol.,; Ari, Agúst Flyg.
og Steingrímur. I neðri deild. Nefnd
til að íhuga forgangsrótt bandi-
data frá ‘islenzka háskólanutn vænt-
anlega til embætta hér: Jón Þorkels-
son, Hannes Hafstein, Vog-Bjarni, Ól.
Briem, Eggert Pálsson. Nefnd til
að íhuga gerðadómaskipun í
brunabótamálum: Magn. Bl.,
Jón Magn., Vog-Bjarni, Jón ÓI., síra
Björn.
Ráðherra-útnefningin
fór fram þá leið, að símað var til
Danmerkur innihald útnefningarskjals-
ins héðan frá stjórnarráðinu undirritað
af Kristjáni Jónssyni og ritaði kon-
ungur undir það í Khöfn og var síð-
an símað aftur, er sú undirskrift var
fengin.
Ráðherrann nýi og banka-
málið.
Sú hliðin — siðspillingarhliðin, mun
athuguð innan skamms hér í blaðinu.
Að eins skal það sagt nú — öll-
um hinum mörgu, sem fylgt hafa
fyrverandi ráðherra i því sanna og
rétta tnáli — bankamálinu, að pað mál
verður eigi látið niður falla. — í þvt
máli skal sannleikurinn sigra, þótt
síðar verði.
»Að hrekjast af háum, en hýsast
af þeim smá«, — segir Björnstjerne
Björnsson hlutskifti sannleikans.
í bankamálinu hejir hinn sanni og
rétti málstaður verið »hýstur aj peim
smáti«.
En sá tími kemur, er öll þjóðin
lærir að meta það karlmenskuwerk
Björns Jónssonar.
frottrekstur ráðherra Kr. J.
úr sjálfstæðisflokknum.
Vantraustsályktun
i neðri deild.
Þegar er þau tíðindi spurðust á
mánudaginn að Kristján Jónsson hefði
dirfst að taka við ráðherraembættinu
>vert ofan í yjirlýstan vilja meirihluta
pjóðkjörinna pingmanna — var þegar
boðaður flokksfundur meðal sjálfstæð-
isþingmanna.
Sá fundur var haldinn mánudags-
tvöldið kl. 9. Kristján kom þangað
sjálfur og reyndi að verja gjörðir
sínar.
En svo gazt sjálfstæðismönnum á
)ingi að þeirri vörn, að samþykt var
neð 16 samhljóða atkvædum
fleiri ekki á fundi) að
reka Kristján úr flokknum.
Þetta var jyrsta nauðsynjaverkið til
að mótmæla kröftulega gerræðinu.
Annað nauðsynjaverkið var unnið
órið j udags m orginn.
Þá var lögð inn á skrifstofu alþing-
is svofeld
vantraustsyfirlýsing:
Neðri ileild alþingis ályktar að
lýsa vantrausti sínu á Kristjáni há-
yfirdóinara Jónssyni sem ráðherra.
Flutningsmenn eru: Skúli Thor-
oddsen, Bjarni frá Vogi, Sig. Gunnars-
son, Jón Þorkelsson, Jón frá Hvanná,
Þorleifur Jónsson og Benedikt Sveins-
son.
Þessi vantraustsyfirlýsing kemur
fyrir í neðri deild seint í vikunni.
Þá reynir á þingmenn neðri deildar,
sem allir kalla sig þingræðis-játendur,
hvort þeir heykjast þegar á hólminn
kemur.
Hér er svo í pottinn búið, að eng-
inn neðri deildar þingmaður ætti að
hugsa sig utn eitt augnablik að greiða
vantraustyfirlýsingunni atkvæði.
Þingræðisbrotið er framið af Kr. J.
Hvað sem öllu öðru líður — má
honum eigi haldast það uppi.
EJ það spyrst um neðri deild al-
þingis, að hún iáti petta pingræðisbrot
ómótmælt — þá er það sama sem,
að deildin sjálf
afneiti þingræðinu.
Og hvað mundi hin islenzka þjóð
segja við slíkri meðferð á helgum dómi
hennar.
Þeir fá nú að sýna það neðri deildar
þingmennirnir, hvort pingræðistal þeirra
hefir veiið: orð, orð innantóm, ekkert
annað en eintómur yfirdrepskapur —‘
eða hvort alvara hefir fylgt máli.
Jafnvel þeir þingmenn, er undir
öðrum kringumstæðum hefðu óskað
Kr. J. í ráðherrastöðuna — tnega ekki
láta pað fæla sig frá því, að lýsa nú
ótvíræðu vantrausti á honum fyrir
hina hremmilegu dauðasynd hans:
að verða jyrstur Islendinga til að
brjóta pingræðið.
Enn ur Landsbanka-dýinu.
Landsbankastjórnin hefir enn samið
handa þingnefndunum »yjirlit yfir
nokkur ótrygg lán og vixla« bankans
sem stendur sérstaklega á um og virð-
ist vera bráðum þrautreynt um, að
nauðalítið náist af.
Sú fúlga nemur hátt upp í
hálfa miljón
eða 466Y2 þús. kr., og er þá ótalið
svo og svo mikið af »óvissum víxlum
og óvissum reikningslánum og hand-
veðslánumc, segja þeir, »sem veittur
hefir verið gjaldfrestur á (framlengt)c.
Af þessari nær hálfu miljón er fast
að 180,000 kr. hjá málfærslumönn-
um til innheimtu, og hefir mikið af
því legið nokkuð mörg missiri, frá því
1908, hjá aðalinnheimtumanni bank-
ans, Eggert Claessen, sem er ná-
kominn bæði 2 hinum fyrri banka-
stjórum af 3, og ráðherra H. Hafstein
— það var ekki verið að fara með
arðvænlega 'atvinnu út Jyrir ættina —;
en hitt hjá cand. jur. Magnúsi Guð-
mundssyni.
Claessen hefir haft undir höndum
51V* þús. í vixlum og rúml. 48^/3
þús. í ábyrgðarlánum, auk 3 þús. í
reikningslánum. Hér upp í hefir hann
haft saman alls árið sem leið nær 2a/2
þús. af vixlalánum, tæpa 1 þús. í
ábyrgðarlánum (af 48^/2 þús.l) og 124
kr. af reikningslánum-. — Það er alt
og sumtl
Magnús Guðmundsson fekksinn part
til innheimtu ekki fyr en i haust sem
leið, með byrjun októbermán. 1910.
Það er nær 8 þús. í víxillánum, nær
40 þús. í ábýrgðarlánum og 29^ þús.
reikningslánum. Engin skýrsla um, að
hann hafi náð neinu enn.
Getið er ennfremur um 33,000
i »eigin víxlun eins fyrirtækis, sem
stendur í hættu«.
»Hér við bætast«, segir bankastjórn-
in, »ábyrgðarlán, sem bankastjórn hefir
enn eigi tekist að fá i lag og eru enn
eigi afhent málfærslumönnum. Það
eru rúm 254,000 kr.
Mundi nú mörgum heil-wita manni
og ekki steinblindum af flokksofstæki
og alveg taumlausri hlutdrægni fara
að þykja ósennilegt, að tapið á óreglu
og hirðuleysi bankastjórnarinnar geti
ekki minna orðið en 400,000}.
■----*-----
Róttlætis-banatilræði.
Sjáljir greiða þeir sér atkvæði inn
í banlicann, gæzlustjórarnir sem áður
voru, Kristján og Eiríkur, og bróðir
annars þeirra, Gautlanda-ofurmennið
frá Húsavík, hinn þriðji, þ. e. þeir
greiða atkvæði með rannsóknarnefnd,
ekki til að rannsaka bankamálið yfir-
leitt, heldur aðeins til að rannsaka
gerðir landsstjórnarinnar (ráðherrans).
Sjálfir setja þeir nefndina svo sam-
an, sem alkunnugt er: gera að aðal-
manni í henni mesta hatursmann ráð-
herra, sem til er á landinu og velja aðra
geysta fjandmenn ráðherra í nefndina.
Þeirhafaínefndinni allseinn sjálfstæðan
mann af 5. Hinir4gerasvoekki annað
en staðfesta fyrir fram ákveðna ráða-
gerð, fyrir fram uppkveðinn áfellis-
dóm á ráðherra með skjali, sem þeir
undirskrifa og kalla nefndarálit, en er
varla annað en hégómlegasti skröksögum
blandinn markleysu-samsetningur, alls
óboðlegur nokkurri löggjafarþingdeild.
Því næst samþykkja þeir sjálfir,
allir þrír fyrnefndir öðlingar, að Krist-
ján Jónsson skuli setja inn í gæzlu-
stjórastöðuna við bankann, þessa sem
hann rækti svo vel, sem almenningi
er kunnugt af undanförnum blöðum
meðal annars.
Og iaun eru honum dæmd af þess
ari sömu stofnun, efri deild, sem
hingað til hefir verið haldin vera að
eins löggjafarvaldsbrot, en dómsvalds-
laus, —laun fyrir allan tímann, sem lið-
inn er siðan honum var vikið frá
gæzlustjórastöðunni. Manni, sem
hefði engin Jaun átt að fá fyrir tím-
ann, sem hann var við bankann og
átti sinn þátt í að baka honum það
voðatjón, sem þeir félagar gerðu með
frammistöðu sinni, og œtti þvi auk
þess að dæmast til að bæta það tjón
eftir mætti.
Launin fyrir tímann frá 1. desbr.
1909 nefnir þessi nýi dómstóll ekk-
ert um, hvaðan eigi að taka, hvort
heldur úr landssjóði eða sjóði b'ank-
ans. Það á líklega að vera úr lands-
sjóði, með því að ekki hefir ráðherr-
ann vald til að ávisa úr bankanum.
Eigi þessi nýi dómstóll, efri deild
alþingis, sem tekur dómsvaldið frá
hæstarétti, er nú hefir til meðferðar
þetta mál um frávikning gæzlustjór-
anna, — eigi hann að vera sjálfum
sér samkvæmur, þá hlýtur hann að
dæma aðra lögbrotsmenn, þá er hon-
um þóknast, til heiðurslauna, og kveða
upp að órannsökuðu máli áfellisdóm
yfir þeim yfirvöldum, sem af þeim
afbrotum skifta sér og láta helzt sak-
borninga sjálfa og skyldmenni þeirra
greiða atkvæði um þau dómsmál, séu
það samábyrgðartnenn.
Þá verður fyrirmyndar-réttarástand
í landinu.
Þá verður ekki veitt banatilræði því
sem siður hefir verið að kalla réttlæti
og réttvísi I
AðflutningsbaDn áfengis.
Eftir Jóh. Þorkelsson.
— Frh.
Mór þykir ólíklegt að nokkrum muni
sýnast samanburðurinn róttari, þótt hægt
væri að sýna fram á þetta. Það mundi
auðsjáanlega hvorki gjöra til nó frá. Það
er aukaatriði. flitt er aðalatriðið, og á
því veltur, að bæði áfengið og far-
sóttirnar, er nefndar hafa verið, hafa
það sameiginlegt að vera undirrætur
meinsemda, sem maðurinn er undirorp-
inn, og hann, svo fremi hann vill ekki
eyðileggingu sjálfs sín, hlýtur að kjósa
á milli sífeldrar baráttu við til að halda
í skefjum ellegar útrýmingar.
Hór er það, sem leiðir andbannsmanna
og bannmanna skiljast, og fara sína göt-
una hvorir. Andbannsmenn munu kjósa
baráttuna til að halda ofdrykkjumeins-
undinni í skefjum, en bannmenn kjósa
útrýminguna.
Enginu efi er á því, að hvervetna þar,
sem hægt er að kjósa á milli útrýming-
ar meinsemdar og baráttunnar til að
halda henni í skefjum, þar á hiklaust að
velja útrýminguna. Þessi staðhæfing
er í hinu fylsta samræmi, ekki aðeins
við það, hvernig vór högum daglegri
breytni vorri og búnaðarháttum, heldur
einnig hinu fólagslega lífi voru. Só
gagnstætt breytt köllum vór það am-
lóðaskap, ómensku, siðleysi og skræl-
ingjahátt.
Þess vegna er það, að þegar kjósa
skal á milli aðflutnings áfengis og að_
flutningsbanns, þá er það hið sama sem
að kjósa á milli skrælingjaháttar og sið-
menningar.
Öll siðmenningarsaga allra þjóða er í
rauninni ekki annað en frásaga um meins-
undir, sem yfir hafa verið stignar og
útrýmt.
III.
Hr. M. E. hafði orðíð sú ósvinna á í
Andvaragrein sinni, að taka munninn
fyllri en ráðlegt var fyrir hann af full-
yrðingum um heijsusamleika baráttunn-
ar fyrir lífið. (»Án baráttu ekkert líf«
o. s. frv.). Taldi eg þessar fullyrðingar
hvfla að hálfu leyti á ósannindum, og
færði dæmi til sönnunar. í svari sínu
til mín hefir hr. M. E. ekki tekið sam-
an seglin í þessu efni. Hann byrjar
mál sitt á þessa leið: »Það er dálítið
erfitt að rökræða við þá menn, sem
annaðhvort af vanþekkingu eða þráa
vilja ekki kannast við nein viðurkend
alheims sannindi, nema þeim fylgi sönn-
uu í hvert skifti. Eg hefi fengið að
kenna á þessum erfiðleikum að því er
snertir baráttukenninguna«.
Yér sjáum að hór eru sannarlega
kvíarnar ekki færðar saman. Áður mátti
álíta að hann eignaði þessu baráttulög-
máli ekki víðara valdasvið en hnattkríli
það, sem vór mennirnir byggjum, eða
þá í hæsta lagi sólkerfi það, er það á
heima í. Eu nú er hr. M. E. orðinn
stórhugaðri en svo, að honum nægi það.
Nú er hún orðin að alheimssannindum.
Nú vitum vór að mannleg skynsemi get-
ur ekki hugsað sór nokkur takmörk á
alheiminum. En af því að hr. M. E. er
kunnugt um að baráttulögmál hans gild-
ir jafn vítt og alheimur nær þá leiðir
þar af, að þekking hans hlýtur að vera
takmarkalaus fyrir hugsun vorri. Eg
þarf ekki að benda á það, hve mikils-
vert það hlýtur að vera fyrir þjóð
vora, að eiga á meðal vor mann, sem
gæddur er þessari eftirsóknarverðu gáfu,
og hve gott það hlýtur að vera og þægi-
legt til afspurnar meðal erlendra þjóða.
Auðvitað er það, að hr. M. E. hefir
ekki ætlað að segja þetta á þenna hátt,
sem eg hefi tilfært hór að ofan eftir
honum, og er það ein ný sönnun þess,
að hvorki hann sjálfur nó aðrir mega
neitt byggja á orðum hans, en það verð-
ur að teljast ofurlítið ótugtarlegur ágalli
á rithöfundi.
í grein minni hinni fyrri hólt eg því
fram, að þessi baráttukenning hr. M. E.
hvíldi að minsta kosti »að hálfu leyti á
ósannindum«. »Að það sé að minsta
kosti alt eins oft, að baráttan, eða rétt-
ara sagt: meinsemd sú, sem barist er
við, verði til þess að keppa að lífinu,
verði kyrking þess og eyðilegging, eins
og hitt, að hún verði blómgunarskilyrði
þess og lyftistöng«. Þetta mál mitt
skýrði eg svo með fullglöggum dæmum,
er eg mun ekki endurtaka. Hygg eg
að eg hafi ekki misskilið hr. M. E. í
þessu efni, heldur, þvert á móti, skilið
hann langt um betur en hann sjálfan
sig.
Hr. M. E. segir, að eg telji baráttuna
sama og meinsemd þá, sem barist er
við og byggir það á hinum ofanrituðu
orðum mínum: »baráttan, eða róttara:
meinsemd sú, sem barist er við«.
Einmitt það. Hór hefir hr. M. E.
náð sór niðri. Hann ályktar: Þegar
einhver talar um tvo hluti og tekur
það fram, að einhver umsögn verði með
meiri rótti höfð um annan þeirra, held-
ur eu hinn, þá er það sama sem hann
telji þá báða einn og hinn sama hlut.
Fyrir þessa ályktun ætti hr. M. E. skil-
ið að vera gjörður að medalíumanni.
Það var annars sorglegt að hr. M. E.
gat ekki orðið á undan síra Arnljóti
heitnum að rita rökfræði handa íslend-
ingum !
Þessi meinvilta ályktun hr. M. E.
verður honum svo tilefni til að rita
langan kafla um að eg og bannmenn
yfirleitt telji baráttuna gegn áfengisböl-
inu sama sem áfengisbölið sjálft og svo
áfengisbölið sama sem áfengið, o. s. frv.,
o. s. fr., sem alt er ávöxtur hans eigin
sljóskygni og fljótfærni.
Slys.
Þilskipið Sjana, bjargaði á föstudag
6 skipshöfnum suður í Grindavík —
dró 6 bátana aftan í sér. Einn mað-
ur druknaði.
Fundarspjöll LHB.
í dag varð forseti efri deildar enn
að fresta fundi vegna fundarspjalla af
hálfu LHB. Hann preij orðið og
fór að ræða um ráðherraútnefninguna,
sem ekki var á dagskrá og hlýddi
eigi, er forseti tók af honum orðið,
svo að ekki voru önnur ráð en að
fresta fundinum stundarfjórðung.
Frá alþingl
Efri deild. Stórmálið þar í
deildinni á mánudaginn, innsetning
Kristjáns Jónssonar, fór svo að sam-
þykt var með 9 atkv. gegn 3 að
skora á landsstjórnina að setja Kr. J.
inn. Með tillögunni greiddu atkvæði:
Kristján Jónsson, Eiríkur Brietn, Lárus,
Ágúst, Steingrímur og Stefán, Jósef,
Sig. Stef. og Gunnar Ól., en móti
henni Ari Jónsson, Sig. Hjörleifsson
og Kr. Daníelsson.
Þá var og saniþykt að skora á
landsstjórnina að sjá um, að gæzlu-
stjóralaun yrði greidd honum frá 1.
jan. 1910 en Jelt að greiða honum
útlagðan kostnað í málaferlum hans.
Umræður urðu langar, stóðu frá 1
—3 Va og frá 5 */»—7 Vt-
Aðalræðuna gegn gæzlustj.innsetn-
ingunni flutd Sig. Hjörleifsson, ágæta
ræðu, sem hér birtist all-ítarlegt
ágrip af.
Fundur var settur kl. 5, en þá
gerði LHB svo mikil fundarspjöll
með æðisframkomu sinni, að forsetí
neyddist til að slita fundi — fresta
honum til kl. 5 Va-
Ráðherra Björn Jónsson talaði fyrstur.
— Dómur deildarinnar væri fyrirfram ákveð-
inn, svo að nm hann yrði engu breytt.
En hann kvaðst eigi að síður vilja á þess-
um stað mótmæla því
banatilræði við alla réttvísi,
sem hér stæði til.
Deildin hrifsaði til sin dómsvald, sem
henni eigi hæri, og heitti þeirri r.ýstárlegu
aðferð að kveða upp dóm áður en málið
væri rannsakað af nefndinni, sem kosin
hefði verið.
Gæzlustj. hefði ekkert gagn gert, en mikið
ilt. Benti á 1) tap hankans, 2) vixla-
hvarfið, 8) starfsmannavixlana, 4) þrjózku
og ósvifni bankaBtj. gagnvart rannsóknar-
nefnd og landsstjórn 0. fl. 0. fl. Um tapið
hefði rneira að segja sjálfur Kr. J. játað,
við dönsku bankastjórana, að það mundi
verða alt að 200,000 kr.
Klykti út með því að endurtaka, að bér
stæði til að sýna öllu réttlæti og allri rétt-
vísi hryllilegt hanatiiræði.
Kristján Jónsson reyndi að bera hlak
af sér. Kvaðst hafa orðið iyrir látlausum
ofsóknum og eltingaleik að ósekjn. Gæzlu-
stjórarnir hafi gert skyldu sina — hafi
aldrei sýnt neina þrjózku eða ósvlfni. Hélt
fram um vixla og ávisanahvarfið, að það
væru endurskoðendurnir, sem þess hefðu átt
að gæta. — Fullkomin ósannindi sagði
hann það vera, að hann hefði sagt við
dönsku bankastj., að tapið mundi verða
200,000 kr.
Ráðher^a kallaði Kr. J. hafa snúið öllu
öfugt, er hann talaði um ofsókn gegn sér
sjálfum. Nei, Kr. J. og hans flokkur bafi
ausið sig auri og argvitugustu árásum, fyr-
ir það eitt, að hann hafi látið tvo menn,
er búnir voru að sýna og sanna, að þeir
væru ófærir til starfs þess, er þeim hafði
falið verið — láta af þvi starfi. Dönsku
bankastjórunum væri h'etur trúandi til að
fara rétt með um það, hvað Kr. J. hafi
um tapið sagt — þeir verið með öllu
óháðir og óhlutdrægir, en Kr. J. sakborn-
ingur í málinu. — Víxlahvarfið vitaskuld
á ábyrgð bíniika-stjórnarinnar, en aðal-
sökin þar væri þó sú, að hún hefði leynt
hvarfinu og þannig gefið visvitandi rangan
reikning. L. H. B., sem hrópað hafði, að
ráðherra þyrði eigi að hlusta á ræðu sina,
svaraði ráðherra, að þeir væru oftast mest-
ar bleyðurnar, sem öðrum hæru bleyðiorð
og lýsti yfir þvi, að sér dytti ekki í hug
að blusta á ræður, sem hann vissi það
fyrirfram um, að ekki væru á neinu viti
hygðar né sanngirni — ræður manna, sem
ekkert gætu nema borið fyrir sig ósvifni
og ósannindi — (Lárus hlær) og rekið upp
fiflahlátur, þegar tekið væri ofan i þá.
L. H. B. hélt þá langa ræðu og viljum
vér eigi þreyta lesendur vora á þeim hé-.
góma-hártogana dónaskaps-graut. Hann vafð1
um það, að skipunarbrefið um bankarann-
sóknina mundi hafa verið skrifað »ósjálf
rátt*, menn í stjr. ekkert nm það vitað
afsetningin verið ráðin 15. okt. (Osatt. —
Kitstj.). Umsögn dönsku bankastjóranna
nm, að Landmandsbankinn mundi slita við-
skiftasambandinu, ef gæzlustj. væru settir.
inn um nýár — vœri tilbúningur'), af
þvi að ekkert stæði i skýrslu þeirra um
það. Skýrsla þeirra væri i einu orði bull
o. s. frv. — Ræðu sina >puntaði< LHB
svo með venjulegum fúkyrðum til forseta
og ráðherra.
Sig. Hjörleifsson: Þetta mál mun
mesta eftirtekt vekja allra mála á þessu
þingi — á öllu landinu og einnig erlendis.
Mörgum tilfinningamál. — Um þetta mál
eiga að dæma hér í deildinni einmitt þeir
mennirnir, sem eru við það riðnir sjálfir;
mennirnir, sem sjálfir eru ákærðir i málinu,
þeir verða háyfirdómarar i málinu hér i
deildinni.
Það eru 3 merkisdagar í þessu banka-
máli: 26. april 1909, þegar rannsóknin
var fyrirskipuð, 22. nóv. 1909, þegar af-
setningin fór fram og 3. jan. 1910, þegar
fógetaúrskurðurinn var feldur.
Nú viðurkenna allir að rannsóknin hafi
verið réttmæt. Svo margt framkomið við
hana.
Um afsetninguna haldi andstæðingar þvi
fram, að annað hafi eigi þá verið kunnugt
ráðherra en vixlakaup starfsmanna og
gerðabókarþrjózkan — og að það hafi ver-
ið litlar ástæður. — En þetta er rangt.
Það hefir fengist fyrir þvi full vissa i
nefndinni, að ráðherra var kunnugt um
margt fleira t. d., að svo og svo mikið
vantaði á vixlaeignina, að sparisjóður hafði
eigi verið gerður upp, svo og svo mikið
tap mundi vera fyrir hendi fyrir trassa-
skap og hirðuleysi bankastjórnar. Mestu
skifti 0g i þessu máli, hvort svo mikil
óregla hafi átt sér stað, að hún réttlæti
frávikninguna.
Þriðja merkisdaginn 3. jan. 1910 setur
fógeti annan gæzlustjórann inn i bankann,
af þvi að ráðherra hafði neitað þvi að
hleypa honum þar að. Aðalástæða ráð-
herra mun hafa verið umsögn dönsku banka-
stjóranna, um að þeir yrðu þá að ráða
Landmandtbanka til að slíta sambandinu.
Sú umsögn mun hafa ráðið baggamuninum.
Skýrsla bankastjóranna hefir verið lesin
einu sinni fyrir nefndinni, þvi man maður
fátt eitt hér. Þeir finna að afarmörgu og
og afarmiklu. — Eðlilega gera þeir veð-
setningarmálið að umræðuefni. fiafa það
eftir framkvæmdarstjóra, að yfirlýsingin um
verðbréfin hjá Landm.b. hafi verið gefin af
> Partihensyn * og >forfattet i Kampens
Hede« en verðbréfin hafi átt að vera Land-
mandsbanka til tryggingar ákveðinni skuld
*) Honum verður lítið fyrir að lýsa þá
ósannindamenn bankastjórana núv. og 01.
G. Eyólfsson, sbr. vottorðið um umsögn
dönsku bankastj. i 11. tbl. Isaf.