Ísafold - 22.03.1911, Síða 4

Ísafold - 22.03.1911, Síða 4
72 ISAFOL® Tvö samliggjaadi herbergi, björt og hlý, eru til leigu 14. maí hjá Jóni Sveinssyni. 6 duglegir menn geta fengið atvinnu við þil- skipautveg á Vesturlandi frá því seinni hluta marzmánaðar til miðs j septembermánaðar. Upplýsingar hjá 1 ritstjóra. HÚS til leigu fyrir smærri fjöl- skyldu, með Laugavegi. — Guðjón Gamalíelsson vísar á. stærri og smærri íbúðir til leigu á góðum stöðum í bænum. — Rit- stjóri vísar á._____________ Fullorðin stiilka óskar eftir inni- vist i. eða 14. maí. Afgr. vísar á. Begoniulaukar og margar teg. af blómlaukum nýkomnar á Laugaveg 12. Svanl. Benediktsdóttir. Úkeypis! Ókeypis! Það tilkynnist öllum og sérhverjum að til þess að hver húsmóðir fái tækifæri til að reyna okkar ágætu þvottavörur, verður frá miðvikudagsmorgni 22. marz tii miðvikudagsmorguns 29. marz útbýtt alveg ókeypis hverjum, er kaupir fyrir I kr. vörur t pd. ekta kemiskir sápuspænir og 1 pd. ekta Lessive lutarduft. Hvorttveggja fáið þér alveg ókeypis, ef þér kaupið vörur fyrir 1 kr. Ókeypis að eins þessa 8 daga i Sápuhúsinu, Austurstræti 17 og Sápubúðinni, Laugaveg 40. Málverkasýning UTBOÐ! Einars Jónssonar í gamla Hótel Reykjavík, Vesturg. 17 opin daglega kl. 11—5 x/2. Þeir sem vilja gjöra tilboð i að skaffa lítið steinsteypuhús, gefi sig fram við undirritaðan, sem gefur nánari upplýsingar. Talsími 128. JÓIl ZOÖga. Bankastræti 14. Auglýsing. Umsækjendur fyrir nemendur þá, sem ætlað er að ganga undir stúdents- próf eða gagnfræðapróf hins alm. mentaskóla á þessu vori, eru hér með ámintir um, að senda umsóknirnar ásamt fyrirskipuðum vottorðum svo tím- anlega, að þær verði komnar í hend- ur undirskrifaðs skólastjóra ekki seinna en 15. maí næstk. Inntökupróf til 1. bekkjar gagn- fræðaaeildar mentaskólans verður hald- íð 28.—29. júní næstk. Um inntöku- skilyrði vísast til bráðabyrgðar reglu- gjörðar fyrir hinn alm. mentaskóla í Reykjavík 18. og 19. gr. Þess er óskað, að tilkynning (ásamt skírnar- bólusetningar- og siðferðis vottorði) fyrir þeirra hönd, sem ætlað er að ganga undir áðurnefnt próf, verði send svo tímanlega, að hún verði komin í hendur undirskrifaðs skólastjóra ekki seinna en 1. júni. Reykjavík 20. marz 1911. £tgr. *£Rorsfeinsson. Kornforðabúr. Búnaðarfélagið vill verja 900 kr. til að styrkja sveitir eða sýslur til að koma upp kornforðabúrum til skepnu- fóðurs, einkum þar sem ís getur tept hafnir eða mjög langt er til verzlun- arstaða, og má styrkurinn, ef féð hrökkur til, nema alt að þriðjungi kostnaðar við að gera skýli yfir korn- ið. Umsóknarfrestur er til nóvember- loka þ. á. Búnaðarfélag íslands, 20. marz 1911. Jlöfuðbækur og Jiíaddar fást í Bókverzlun ísafoldar Chika er áfengislaus drykkur og hefir beztu meðmæli. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Duglegur maður, alvanur bókarastörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar. Hkki kaupdýr. Ágæt með- mæli. Afgr. visar á. Lexicon poeticum, ágætt eintak, í alskinni og gylt í sniðum, til sölu. Verð 40 kr. Ritstj. ávísar. 4 herbergi, eldhús og geymsla til leigu frá 14. maí. Ritstj. vísar á. Margföldunartaflan, æfintýri handa börnum (til að læra minni margföldunartöfluna) eftir Sigurbjörn Sveinsson, fæst hjá bóksölum, verð 15 aura. Bakari. Reglusamur og duglegur bakari getur fengið atvinnu við bakarí á Suðurlandi utan Reykjavíkur nú þegar. — Áherzla lögð á, að viðkomandi m. a. sé duglegur að baka tvíbökur. Tilboð ásamt meðmælum merkt: Bakari sendist fyrir föstu- dagskvöld á afgreiðslu ísafoldar. Verzlunarstúíka dugleg, lipur og reglusöm, vön afgreiðslu og fær um að taka að sér að nokkuru leyti forstöðu vefnaðarvörudeildar — getur fengið pláss nú þegar í kaupstað á Suðurlandi. Tilboð, ásamt meðmælum frá fyrri húsbændum og kauphæðar-kröfum, — merkt: Verzlunarstúlka sendist afgreiðslunni fyrir föstudagskvöld. ForskriY selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægtefarvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole elLi Spadserdragt for kun 10 Kr. (2.50 pr. Mtr.). Eller SlU Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. og 50 Ore. Er Varerne ikke efter Onske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Meiri háttar gróði, Hver maður ætti að nota tækifærið að vinna sér inn talsvert fé með þvi að selja vörur þær, sem getið er í stóru verðskránni minni með myndum, 112 bls., en það eru reiðhjól og hjól- hlutar, úr, úrkeðjur, brjóstnælur, hljóð- færi, járnvörur, glysvarningur, vindlar, sápur, leðurvara og álnavara. 50% ágóði. — Framúrskarandi lágt verð. Áreiðanlega fyrsta flokks vörur. Verð- skrá og upplýsingar ókeypis. Cf)r. Tfansen, Enghaveplads 14. — Köbenhavn. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim morgu vinum og vandamönnum, sem með nærveru sinní heiðruðu út- för okkar ástríku dóttur. Reykjavík í marzmán. 1911. Guðm. Benjaminsson. Ásdis Þórðardóttir. BREIÐABLIK TÍMARIT I hefti 16 bls. á mán. I skrautkápu, gefið út I Winnipeg. Ritstj.: síra Fr. J. Bergmann. Ritið er fyrirtaksvel vandað, bæði að efni og frágangi; málið óvenju gott. Kostar hér 4 kr., borgist fyrirfram. Fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Tækií ærisg j aflr í bókverzlun ísafoldar Afmælisdagar, í skrautbandi. . . 3.00 Andvökur St. G. St. I.—III. . 11.00 Björnson, Á guðs vegum innb. 4.50 Bréf frá Júlíu...............— 2.50 Hafblik E. Ben...............— 3.50 Ljóðmæli Stgr. Th............— 4.50 Ofurefli E. H................— 5.00 Sálmabókin, gylt í sn., í hulstri 4.00 ---- í flauelisbandi . . 6.50 Vestan hafs og austan E. H. ib. 3.00 Maria Grubbe (Jónas Guðlaugs- son þýddi) í skrautbandi . 4.50 Jólabókin IÍ eftir Á. J. og Th.A. . 0,50 Rit s t j ó r n: Björn Jónsson (ábyrgðarmaður). Ólafur Björnsson (útgefandi). Toqfnl4 qrnrt>nlai-níÍSiq 122 127 126 123 sóknÉtfínagtim, en hann dunaaði emn sér, allan daginn. þegar komið var kvöld, og þau sátu saman í stofunni, stóð hann upp og tók sér bókina í hönd. — Prédikarinn beiddi mig að leaa fyrir ykkur, sagði hann og blaðaði í bókinni án þess að horfa á þau. f>au sátu þögul eins og þau hefðu lengi búist við þessu. Konan hafði ekki af honum augun meðan hann las, og það leit út fyrir að hún væri altaf að hugsa um það sama og veitti ekki lestrinum eftir- tekt. . . . þegar þau fóru að hátta og búið var að slökkva ljósið, sáu þau hann krjúpa á kné . . . . og heyrðu hanu biðja. X. Svo kom norðanstormurinn einn dag. Pétur og Valdi voru á leið niður á fjörurnar, til þess að vita um snörurn- ar sem þeir höfðu lagt fyrir máfana. peir flýttu sér til þeirra.... Marteinn hafði líka heyrt sögur um örninn. Honum hafði verið sagt að örninn væri ekki smeikur við að ráð- ast á fullorðinn maun. — f>að var mikil mildi, að þið skyld- uð komast óskaddaðir frá honum, sagði Bóthildur. f>au gengu niður að bátnum, sem stóð skorðaður uppi á bakkanum. Pét- ur gat ekki látið vera að athuga syst- ur sína. Honum sýndist hún svo ömurleg á svipinn. Valdi sýndi henni máfinn, og hún þreifaði með fingrinum á brjóBti hans. Marteinn stóð og horfði hugsi út yfir hafið. — Br það satt að þú ætlir að fara í siglingar í vor, sagði Pétur. Mar- teinn sneri sér að honum og hallaðist upp við bátskinnunginn. — Já, það er satt. Eg hefi talað um það við föður minn. jpegar vetrar- vertíðinni er lokið ætla eg að leggja af stað, — Eg hefi lengi verið að hugsa um það sama. . . Eg hefi komið nógu snemma heim.... Pabbi er orðinn snaran slitnaði. Eins og kólfi væri skotið þaut hann lóðrétt upp í loftið. ... hærra og hærra unz hann sýndist ekki stærri en dúfa. 8vo flaug hann fram með ströndinni konunglegur og hljóður og hvarf sjón- um þeirra. — Ja, þetta var nú sárt.... Við hefðum svei mér fengið nokkrar krón- ur fyrir þennan, sagði Pétur. jpeir sögðu hver öðrum það sem þeir höfðu heyrt um örninn.... Hann kom norðan frá Noregsströndum þegar sjó- inn var tekið að leggja þar. Sumir áttu líka hreiður hér í sandhólunum, og rændu þaðan lömbum.... |>eir sáu í huganum landið lengst norður í höf- um, þar sem hanu átti heima og gerði hreiður sitt í ókleifum, risa-háum hömr- um. Pétur áleit að vængir hans hefðu verið minst þrjár álnir á lengd. Með þeim hlaut hann að geta fiogið á ein- um degi yfir hafið. j>egar þeir gengu suður eftir komu þeir auga á Bóthildi og Martein í nokk- urri fjarlægð. í seinni tíð voru þeir orðnir vanir að hitta hann hér norður með ströndinni eða uppi í hólunum. Faðir þeirra hafði kent þeim þá veiði- aðferð þegar þeir voru örlitlir hnokkar. j>egar harka var í ári og ekki gaf á Bjóinn vikum saman, höfðu þeir fengið margan góðan málsverð með þessu móti, og hlýjar fjaðrir í sængur sínar. j>egar þeir komu niður á marbakk- ann sáu þeir bláskæra rák dragast yfir himiniun í norðri. Hún þandi sig beint vestur yfir hafið, svo sjóndeildar- hringurinn virtist enda í hvössu horni. Hún lyftist hærra og hærra, og um leið varð loftið kaldblátt á litinn eins og vatn í vök. j>að hafði verið vestanátt. Nú varð blæjalogn um stundarskeið. ... En svo leið ískalt andkul fram með strönd- inni, hjaðnaði, kom aftur, og kom eins og gola sem, gárar vatnsflötinn. peir sulgu í sig kaldan vindinn. Hann hafði ekki hinn þótta þunga haf- vindanna, ekki hið breiðvængjaða sterka fang þeirra, sem minnir á hundrað mílna haf. j>að var eins og hann tæmdi loftið kringum þá, svo hljóð hlyti að berast með margföldum krafti. Hann minti á hina eyðilegu, dauðu ísfleka, svo það

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.