Ísafold - 06.05.1911, Síða 3
IS A F]0 L*D
115
Tlý verzíun — Laugaveg 22
fl Laugaveg 22 f)efi eg undirrítaður bijrjað verzlun, og tjefi eg flestar nauðsynjavörur á boðstólum, svo sem:
Rúgmjöl, Haframjöl, Bankabyggsmjöl, Hrísgrjón, Sagógrjón stór og smá, Kartöflumjöl, Kaífibrauð margar tegundir, Tvíbökur, Chocolade margar tegundir,
Kaífi brent og óbrent, Kandís rauður, Melís í toppum, högginn og steyttur, Púðursyku^ Sveskjur, Rúsinur, Gráfikjur,
Kanel í lausri vigt og í dósum, Allehaande, Engifer, Nelliker, Maggi, Sitron, Vanillesykur, Bökunarduít, Buddingpulver o. m. m. fl.
TTlifuð af niðursoðnum mafvörum.
Stórt úrval af Vindlum og Vindtingum, góðum og ódýrum. Alls konar Reyhtóbak, einnig Hjót og JTlunntðbah mjög gott.
TTlargar Sáputegundir. — Feikimikið af Gtervöru og Email. vöru.
Allar vörurnar eru beztu tegundar og seljast svo ódýrt sem kostur er á. Islenzkar vörur eru keyptar fyrir vörur og peninga.
Eg vona að gamlir og ntjir viðshiftavinir stjni mér þann vetvitja að shifta við mig sér að shaðtausu, eg mun gjöra mér aff far um að
þafa greið viðshifti. Virðingarfytsf
Ótafur flmundason.
Flöskur
kaupir með bæjarins liæsta
verði verzlun
B. H. Bjarnason.
Nýsiltur-tóbaksdósir hafa
tapast á leið frá Hverfisgötu 20, ofan
að Sláturhúsinu, merktar: Sigurður
Jónsson. Finnandi beðinn að skila
gegn fundarlaunum til Eyólfs Friðriks-
sonar í sláturshúsinu. ______
8 vermireitisgluggar, ser-
vant og konsol-spegill til sölu
í Lækjargötu 10, —Jón Jónss. beykir.
Jarðarför Guðrúnar sál. Magn-
úsdóttur hefst frá Brekkustíg 10, máqu-
daginn 8. maí. — Húskveðjan byrjar
kl. ii f. h.
Hjálpræðisherinn. Árshátið
haldin 8. mai kl. 8l/2. — Komið. —
Kjallarinn í Aberdeen er
til leigu frá 14. mai. Afarhentugur
fyrir vinnustofu, sömul. mjólkursölu.
Héraðslæknirinn
fluttur í hús sitt við Hverfisgötu.
Það tiikynnist vinum og vandamönn-
um, að afi minn Árni Gíslason letur-
grafari lézt 4. þ. mán. — eftir lang-
vinna vanheilsu. Jarðarför hans verður
auglýst siðar.
Reykjavik 5. mai 1911.
Árni Gislason
stud. med.
Ferðamenn, Sjómenn og aðrrir
SjálfBÍQRung
ar
Pelican og Watermanns, nokkur
stykki til sölu.
Sigurður Guðmundsson,
Hafnarstræti 16.
Herbergi til leigu frá 14. maí
n. k. mjög ódýrt, Laugaveg 57. For-
stofuinngangur.
P
sem þurfa að fá sér ný föt, ættu nú að koma og skoða
hinar miklu birgðir:
1100 fatnaði.
Drengjaföt, fermingarfót, unglingaföt og fullorðinna
föt frá þeim allra ódýrustu til þeirra alira falleg-
ustu með hæstmóðins Berlínar- og Wienar-sniði.
Enskar karlmannaregnkápur nýkomnar, afar-marg-
breyttar, frá kr. 10.00—33.00.
Fatatau og káputau, margs konar gerðir og gæði,
frá kr. 1.35—8.00 pr. al. tvíbr.
Munið eftir reiðfataefninu, fallegasta og ódýrasta á
íslandi.
Nærföt. peysur og verkmannaföt, alþekt bezt og
ódýrust.
Sjölin spönsku, ný og hæstmóðins.
Gardinutau. hvit og mislit, fjölda margar tegundir.
Svuntutau, afarmikið úrval, ný lagleg munstur.
Ensk vaðmál, dömuklæði og alklæði, margs konar
gæði og verð.
Sængurdúkur og fiðurhelt léreft með hinu gamla og
alþekta lága verði.
Hattar, húfur og hálstau,
mesta úrval.
Hanzkar og göngustafir.
-áS>- Olíufötin -<(p'
beztu og ódýrustu
á Islandi.
Komið og skoðið!
Ljómandi enskir vor-
og sumarfrakkar, marg-
ar tegundir.
Sem sports- og ferða-
föt eru langbezt im-
pregneruðu stormfötin
(norsk hermannaföt).
Brauns verzl. Hamborg, Aðalstr. 9, Rvík.
Regnkápur,
10 tegundir, af mismunandi
stærð og með ýmsum litum
og gerðum, komu með
s/s Botníu í verzlun
Th.ThorsleinssoníCo
Hafnarstræti 4.
Nokkrir duglegir sjómenn,
vanur mótoristi
og nokkrar stúlkur,
sem vanar eru fiskvinnu,
geta fengið góða atvinnu um
lengri tíma.
Hátt kaup.
Semjið sem fyrst við
Jón Árnason.
Vesturgötu 39.
Eistar Eðfar
nýkomnar, og að vanda lang-sé-
legastar, og ódýrastar hjá
Guðm. Olsen,
Aðalstræti 6.
cRlýanfayééarar
ný gerð, tekur hinum eldri fram til
muna, nýkomnir í bókverzlun
ísafoldar.
Árni Eiriksson
Austurstræti 6, Reykjavík.
Vefnaðarvörur. H r e i n I æ t i s v ö r u r.
Feiknamikið úrval.
Þar kaupa allir þeir sem er ant um að fá
góðar og ódýrar vörur.
fyrir
kl. 8
' Nýkomið
lil J. P. I. BnÉsmli
Islenzka fánann
útvegar i
verzlunin Dagsbrún,
réttan lit og hlutföll.
Fáninn er af ýmsum stærðum og 2
er hér talin lengd, önnur stærð í
hlutföllum.
Stærð: I1/* al., 21/*, 3, 4‘/„ 5»/*.
Verð kr. 2.25, 4.10, 6.45,10.75,13.50
Framúrskarandi falleg karlmannafataefni, karlmanna-
og kvenhálsbindi. — Einnig alls konar Brjóst, Flibbar,
Manchettur, Manchettskyrtur.
Allar vörur óheyrilega ódýrar.
u
NDIRRITAÐUR er orðinn
einkasali hér á landi fyrir Piano-verk-
smiðju konungl. hirðsala Hornung
& Möller í Kaupmannahöfn.
Reykjavík 5. maí 1911.
Jón Pálsson.
Áöal-saínaðarfundur
dómkirkjusöfnuðinn í Reykjavík verður haldinn laugardag 20. maí 1911
síðdegis í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg.
Dagskrá:
Kosnir þrír rnenn í sóknarnefnd til næstu 6 ára í stað Önnu Thorodd-
sen, Bjarna Jónssonar og Sigurðar Jónssonar, er ganga úr nefndinni eftir
hlutkesti.
Umræður um hirðing kirkjugarða. Biskup hefur máls.
Aðgerðir þingsins i kirkjumálum.
Önnur mál, sem fundarmenn kunna að hafa fram að bera.
Reykjavík 5. maí 1911.
K. Zimsen,
oddviti sóknarnefndar.
Rafmagnsljös.
Þeir monn eöa bæjarfélög hér á landi, sem hafa i hyggju ab koma upp rafmagnsstöðyum til
lýsinga og annars, hvort sem er meö vatnsafli eba öoru afli, ættu aö snúa sór sem fyrst til
rafmagnsfræðings Halldórs Guðinundssonar
\ í Reykjavík, Vestnrgötu 25 B,
aem gefur ivreiðanlegar upplýsingar um ait að þesau lútandi,