Ísafold - 22.07.1911, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.07.1911, Blaðsíða 2
182 ISAFOLD Gísíi Sveinssoti og Uigfús Einarsson yfirdómslögmenn. Skrifstofutími II1/,—I og 5—6. Þingholtsstræti 19. Taisími 263 íslenzka biblíufélagið. Það hélt ársfund sinn 24. f. m., í sambandi við prestastefnuna, í húsi prestaskólans kl. 2 e. h. Forseti félagsins, hr. biskup Þór- hallur Bjarnarson, setti fundinn og lagði fram endurskoðaðan reikning fyrir siðast liðið ár. Hafði sjóður félagsins vaxið úr kr. 7908,86 upp í kr. 8244, 86. Tillaga frá síðasta fundi um breyt- ing á gjöldum félagsmanna var sam- þykt og þar með gerð að lögum, en hún fór í þá átt, að æfitillög (10 kr.) kæmu í stað 1 kr. árstillaganna og skyldu þeir, er greitt hafa árstillög i 15 ár, taldir æfifélagar án frekari til- lagagreiðslu. Samkvæmt tilmælum forseta gaf því næst skrifari félagsins, síra Har- aldur Níelsson, skýrslu um för sína síðast liðið sumar á fund Brezka biblíufélagsins og yfirleitt um biblíu- málið. Skýrsla hans var á þessa leið: Með því að eg hafði ásett mér að fara til Englande í jálimánuði siðastliðið ár, til að leita mér lækninga við hálsbvilla min- nm, tilkynti eg herra bisknpinnm, forseta félagsins, að eg mnndi fara á fnnd Brezka hihlinfélagsins og gera tilrann til að miðla málnm og tortrygni þeirri, er vakin hafði verið gegn oss islenzkn þýðendnnnm. Kvað hann sér það ljnft og ritaði þegar í stað einumaf aðalstarfsmönnnm félagsins, að min væri von og að eg mnndi semja við þá fyrir hönd félagsins hér heima. Skömmn eftir komn min til Lnndúna fór eg á tilteknnm degi, ásamt meistara Eiriki Magnnssyni í Camhridge, er félagið hafði oftar en einn sinni spurt ráða i þessn bibliu- máli, til samtals við tvo aðalstarfsmenn félagsins, þá dr. R. Kilgonr og mr. A. Taylor. Ræðnr hinn fyr-nefndi aðallega textanum 1 biblinútgáfunnm, en hinn siðar- nefndi sér um útgáfnrnar sjálfar: prentnn, band og alt slikt. En allar tillögnr sinar verða þeir að bera nndir stjórnarnefnd fé- lagsins, og i henni sitja milli 30 og 40 menn, lávarðar og klerkar, mikils metnir menn af ýmsnm kirkjudeildum. Nú stóð málið svo, að stjórnarnefndin hafði úrskurðað, samkvæmt tillögum dr. Kilgonrs, að sinna að engn kærnnnm héðan að heiman, nema fara íram á það, að þýð- ingunni yrði breytt á þrem stöðum (Jes. 1,18; 7,14 og Matt. 28,19-20). Þeir dr. Kilgour og mr. Taylor tókn okknr með hinni mestn vinsemd og knrteisi, og marglýstu yfir þvi, að hvorki þeim né stjórnarnefnd félagsins hefði nokknrn tíma til hngar komið að trúa ásökunnm bærend- anna á hendnr oss islenzku þýðendnnnm (að vér hefðnm átt að hreyta textanum og vísvitandi falsa gnðs orð 0. s. frv.). En vegna afstöðn félagsins, sem vera vildi i samvinnn við allar kirkjndeildir mótmæl- enda, væri það venja að fara varlega i þvi að breyta þýðingnm á þeim stöðnm, sem sér i lagi væru viðkvæmir 0g skiln- ingnr þeirra deilnefni meðal hinna kristnu sérflokka. Fyrir því færn þeir þess nú á leit við oss, að vér breyttum þýðingnnni islenzkn á þessum þrem stöðnm, en játuðu þó, að margir beztn biblinskýrendnr og fræðimenn vorra tima teldn réttast að þýða eins og vér hefðnm þýtt. Eg kvað oss ófáanlega til að breyta og setja hið gamla í staðinn, þvi að i þvi væri fólgin eins konar viðnrkenning frá vorri hálfn nm það, að vor þýðing væri ekki á eins góðnm rökum bygð og gamli skilningnrinn, og lét nppi, að Islenzka biblínfélagið vildi heldur verða af allri hjálp frá þeim. Eftir langt samtal fram og aftnr nm þetta, stakk dr. Kilgonr loks npp á miðl- nnarleið: hvort vér vildum ekki vinna það til samkomulags og sátta, að hafa tvær þýðingar á þessum þrem stöðnm, gamla skilninginn i meginmálinn, en nýju þýð- inguna óbreytta úti á spássinnni eða neð- anmáls. Þessari aðferð hefði endnrskoð- unarnefndin enska víða fylgt í sinni nýjn endurskoðnðn þýðing. Stæði þá hið nýja úti á spássiunni, eða neðanmáls, meðan fólkið vœri að venjast því, en kæmist svo inn i meginmálið eftir 25—50 ár eða svo, og þá þokaði hið gamla, er menn al- ment sannfærðnst um, að hið nýja væri réttara. Lofaði hann að reyna að fá stjórnarnefnd Brezka biblíufélagsins til að samþykkja þetta, ef eg gæti fengið íslenzku þýðendnrna til að fallast á það. Nú stóð svo á um þessa 3 staði, að eg átti þýð- inguna á Jes. 1,18, síra Jón Helgason á Matt. 28,19—20, en bisknp þetta eina orð, sem nm var deilt í Jes. 7,14. Minna fanst mér ekki vér geta til sáttanna nnnið en að vér slöknðnm þetta til með sinn staðinn hver. Skrifaði eg þvi næst bisknpi rækilega nm samfnndi okkar og miðlnnartillögu dr. Kilgonrs og fekk nokknrn siðar bréf frá honnm og í þvi samþykki hans og hinna íslenzku þýðendanna. Þvi næst átti eg aftur fnnd við starfs- menn Brezka biblíufélagsins i byrjnn sept- embermánaðar. Tókn þeir mér jafn-ástúð- lega og hið fyrra sinnið. Gerðum vér þá miðlnnartillögn dr. Kilgours að samkomn- lagi milli okkar og jafnframt skyldi oss íslenzku þýðendnnnm heimilt að gera breyt- ingar á nokknrnm stöðum, ef vér hefðnm tekið eftir eða kynnnm enn að verða varir við, að eitthvað mætti betnr fara. Skyldi Brezka biblinfélagið bera allan kostnaðinn, er leiddi af breytingunum. Sömuleiðis lof- aði eg að stnðla að þvi eftir mætti, að hin endanlega endurskoðun nýja testament- isins, sem til stóð að fram færi áðnr það yrði steypuprentað, væri gerð þegar á komanda vetri. Hins vegar kváðu þeir félagið’fúst til að gefa út vasaútgáfn af allri biblíunni, þegar er nýja testamentið væri steypuprentað og stærri útgáfan komin út. Kváðu þeir það gleðja sig, að hin góða samvinna mætti haldast og þökkuðn mér mjög þangaðkomnna, þvi að persónn- legir samfnndir hefðu verið eina leiðin til að útrýma öllum misskilningi og kippa öllu í lag; með því ynnist meira en margra ára bréfaskiftnm. Síðan hafa ýms bréf farið milli félags- ins og okkar (forseta og skrifara) og alt gengið i mesta bróðerni. Rannar komn seint í vetnr nýjar umkvartanir frá kirkju- félagsprestnnnm vestra eða óskir nm breyt- ingar á fáeinnm stöðnm i gamla testament- inn. Sendi brezka félagið oss þær til at- hugunar. Sýndum vér enn þá tilslökun að taka npp tvo mismnnandi lesbætti á tveim stöðnm (Jes. 53,9 og Sak. 6,11 n.). Er það i fullu samræmi við regln, sem fylgt er i þýðing vorri, því að þar ern viða tilfærð- ir mismunandi leshættir. Höfðn einhverir af prestnnnm vestra leitað á fnnd eins af starfsmönnnm félagsins, er þar var á ferð síðast liðinn vetnr, til að bera npp óskir þeirra. Vona eg að þetta verði ekki til að spilla þvi samkomnlagi, sem fengið var. Og þar sem hinni endanlegn endnrskoðnn nýja testamentisins er nú lokið, ætti nýja þýðingin öll að verða steypuprentnð i haust. Verða allar steypnplötnrnar sendar til Lnndúna, og ætlar Brezka biblinfélagið sið- an að annast alla prentnn og band á bibli- unni. í sambandi við skýrslu skrifara, skýrði forseti frá þeirri nýju endur- skoðun, sem fram hefði farið á nýja testamentis þýðingunni siðastliðinn vetur. Alls verið haldnir undir 100 fundir í nefndinni, auk mikils undir- búningsstarfs heima. Þrír menn hefðu að þessu unnið: hann sjálfur, síra J. H. og síra H. N. Mikil breyting hefði verið gerð á þýðingunni, eink- um til meiri samræmingar, ekki sízt á 3 fyrstu guðspjöllunum, réttari meg- inreglum fylgt og vér haft fyrir oss nýjar ágætar fyrirmyndir (enskar og þýzkar), sem eigi var kostur á við endurskoðunarstarfið síðast. Eftir nokkurar umræður var svo- látandi tillaga samþykt í einu hljóði: Fundurinn lýsir yfir því, að hann er ánægður með gerðir stjórnarinn- ar í biblíumálinu og telur þær í fullu samræmi við samþykt síðasta fundar. Sem svar upp á fyrirspurn frá ein- um félagsmanni skýrði skrifari frá þvi, að aðalkærendurnir hefðu verið ensku trúboðarnir: hr. Gook á Akureyri og hr. Nisbet á ísafirði, en hr. cand. Signrbjörn A. Gíslason og einhverir fleiri hér heima mundu hafa veitt þeim fylgi i því máli. Hann gat þess og, að þýðendurnir hefðu af ásettu ráði leitt með öllu hjá sér grein eða greinar hr. Gooks í vetur. Við slík- an mann teldi hann ekki til neins að deila, því að t. d. misskilningur hans á Matt. 28,19—20 væri svo augljós, að hvert barnið mundi sjá það, ef það ætti aðgang að gríska frumtextanum. Síra Gísli Skúlason á Stóra-Hrauni vakti máls á þvi, að nauðsyn bæri til að fá sem fyrst sérprentun af nýja testamentinu í hinni fullendurskoðuðu mynd og var tillaga frá honum í þá átt samþykt i einu hljóði. íslandsbanki. Reikningur hans fyrir júnimúnuð er ný- kominn. Yiðskiftavelta hans hefir verið alls 4520 þús. kr. Víxlalán nnmið 3 miljónum 4 þús. kr., sjálfskuldarábyrgðarlán og reikningslán 1 miljón 537 þús., fasteignaveðslán 861 þús., handveðslán 214 þús., lán gegn ábyrgð sýslu- og bæjarfélaga 158 þús. — í verð- bréfum átti hann i mánaðarlok 952 þús. — — Útbúin þrjú höfðu til sinna umráða 1 miljón 674 þús. Bankinn skuldaði 3 milj. i hlutafé, i inn- stæðu á dálk og með innlánskjörum 2 milj. 125 þús., erlendum bönkum 0. fl. 1 milj. 556 þús. — Bankavaxtabréfin námu 970 þús., seðlar i umferð 980 þús., vara- sjóður nam 219 þús., málmforði bankans var 421 þús. Ársarður 1910 var 200 þús. 635 kr. Ráðríki og hlutdrægni. Bókmentafélagið ætti að sjálfsögðu, samkvæmt stefnuskrá sinni og mark- miði, að vera laust við hlutdrægni, en mikið vantar á, að svo sé eða hafi verið síðustu árin. Undir eins og embættasamábyrgðin náði tökum á félaginu, var Einar Hjörleifsson látinn hætta við ritstjórn Skírnis, en við látinn taka heima- stjórnarmaður, mjög handgenginn heimastjórnarhöfðingjunum. B. M. Ólsen forseti Bókm.fél. er eins og menn vita ráðríkur maður. Hefir hann stundum dregið út orð og setning- ar úr ritgerðum og fréttum, sem hafa átt að birtast i Skírni, ef það hefir ekki að öllu leyti fallið í hans kram. En sjaldan hefir hlutdrægni hans birst í átakanlegri mynd en ein- mitt nú í sambandi við síðasta hefti Skírnis, sem út er gefið i minningu um Jón Sigurðsson. Hér skal sú saga sögð rétt og sönn. Ritstj. Skirnis kom til Þorst. Erlings- sonar skálds og beiddi hann um kvæði hans — það sem prentað var i ísafold 17. júní — til þess að birta það i Skírni ásamt öðrum kvæðum. Þorsteinn varð við þeirri beiðni og las honum kvæðið. Tók ritstj. svo við því athugasemdalaust og lét fara að prenta það, sendi litlu siðar próförk af því til Þ. E. með tilmælum um að lesa hana fljótt, því prentun Skirnis þyrfti að hraða sem mest. Þ. E. gerði það og sendi hana aftur. En litlu síðar kemur ritstj. til Þ. E. og segir að B. M. Ólsen hafi séð hjá sér kvæðið í próf- örk, og þvertekið fyrir að það fengi að birtast í Skírni. Hvað B. M. Ó. hefir gengið til þessarar hlutdrægni er ekki gott að vita, því kvæðið er gott, og markar vel stefnu Jóns Sig. og þjóðmálastarf. En i þessu sama Skírnishefti er fárán- leg lokleysusjálfhælnisromsa eftir Jón Ólafsson, um sjálfan hann (J. Ó.) und- ir því yfirskini, að það sé »minningar um Jón Sigurðsson*. Segir »sann- söglin« þar mörg furðuleg afrek og ótrúleg um si% sjálfan, og par á með- al að hann hafi rekið Jón Siýurðsson i vörðurnar iy ára gamall!!! Þennan grobbþvætting, sem er Skírni til skammar, lætur B. M. Ó. birtast at- hugasemdalaust í sama heftinu og hann hannar að kvæði Þ. E. birtist þar. Ófært að ritstj. skuli gera sér annað eins að góðu. Mér þykir rétt að greina frá þessu, svo að Bókmentafélagsmenn alment geti áttað sig á, hvílíka ósvinnu hér er um að tefla — og tekið í taum- ana, svo sem við á, þegar færi býðst. Bókmentafélagsmaður. -------------------- Bausnargjöf. Halldór Þorsteinsson skipstjóri hefir gefið Heilsuhælinu 500 kr. gjöf þ. 18. þ. mán., í minningu brúðkaups síns og Raghildar Pétursdóttur úr Engey. Dönsku leikararnir. Svofelda kveðju til Reykvíkinga hefir hr. Fritz Boesen beðið ísafold fyrir: Með kveðju til hins fagra lands yðar ber eg fram okkar beztu þakkir fyrir samvistirnar, meðan vér leikarar dvöldum hjá yður, og fyrir vinahótin, er vér urðum aðnjótandi. Fritz Boesen. Látinn er 18. þ. m. í Landakotsspítala Arni bóndi Arnason frá Gerðum, hálf- fimtugur að aldri, hinn mesti sæmdar- og dugnaðarmaður. Hann varð fyrir því slysi 18. júlí 1910 að falla ofan af garði heima hjá sér, og ofan á hann féll þá steinn mikill. Meiddist hann ákaflega mikið, hryggbrotnaði. Lá svo við örkuml eitt ár. Riki hið nýja blað sjálfstæðismanna kom út, fyrsta blaðið, í gær. Það fer myndarlega úr hlaði, undir stjórn hr. Sig. Lýðssonar. Stefnulýsingin ein- arðleg og ákveðin. Heiðurssamsæti. Laugdælir og fleiri héldu síra Stefáni Stephensen og frú hans, Sig- ríði Gísladóttur, samsæti 25. maí sí. á heimili þeirra Laugardalshólum, í tilefni af burtför þeirra úr Laugar- dalnum, svo og að á þessu ári er öldungurinn sr. Stefán 80 ára. Flutti Böðvar Magnússon hreppstj. frá Laugarvatni langa ræðu fyrir minni heiðursgestanna, mintist starfsemi síra St. í þarfir bygðarlagsins um fullan fjórðung aldar, sem prests og með- borgara, svo og dugnaðar hans i þarfir sýslufélagsins og landsins í heild sinni, einnig mintist hann á þá gestrisni og glaðværð, sem jafnan hefði ríkt á hinu góðfræga heimili þeirra hjóna, hann lýsti síra St. sem frábærum gleði- manni, tilfinningamanni og sérstöku hraustmenni til sálar og líkama. Að lokinni ræðu sinni afhenti hann þeim hjónum, í nafni samkom- unnar, skrautritað ávarp, í vandaðri umgerð, með nöfnum og fæðingar- degi þeirra hjóna og stuttri og gagn- orðri kveðju- og heillaósk — hinn vandaðasta minnisgrip. Því næst var sungið kvæði eftir Pál Guðmundsson á Hjálmsstöðum og var þetta fyrsta erindið: Haf þökk og heiður, vel þú vanst, þln verk ei týnast mega, þú ráðin löngnm fyrstnr fanst, sem fundnst bezt við eiga. Þú hefir klofið kðlgnr lifs, með karlmanns dng og ráði, og hafðir aðstoð vitnrs vifs, sem veg þinn blómnm stráði. Því næst þakkaði síra St. Laugdæl- um fyrir langa og góða samveru og samvinnu með mörgum blýjum orðum, einnig fyrir þá velvild, er þeir sýndu sér með samsætinu, og eftir sína löngu dvöl hér og margvíslegu afskifti af ýmsum málefnum innanhér- aðs, sagðist hann ekki bera kala til nokkurs manns og skilja jafnsáttur við alla, og vonaði að allir skildu eins við sig, og hefir hann víst rétt til getið, þvi hann hefir verið hér vinsæll mjög og velvirtur að maklegleikum. Að síðustu gaf hann Laugardalshreppi 200 krónur til væntanlegs samkomu- húss. Samsætið stóð fram á nótt og skemtu menn sér við söng og ræðu- höld. Töluðu þar meðal annarra síra Gísli Jónsson Mosfelli og Halldór Einarsson sýslunefndarmaður á Kára- stöðum til heiðúrsgestanna. Síra Stefán er enn ern og kátur, hefir óskerta andlega starfskrafta, en er nokkuð bilaður að heilsu, sérstak- lega hefir hann tapað sjón nú síðustu árin. Hann má óefað telja með mestu þrek- og karlmenskumönnum þessa lands; sjálfkjörinn formaður hefir hann þótt við hvaða störf, sem hann hefir fengist. Viðstaddur. Málaferli. Borgarstjóri kærði svo sem skýrt var frá í næstsíðasta blaði LHB fvrir brot á 102. gr. hegningarlaganna, til bæjarfógeta. Bæjarfógeti visaði kærunni til. stjórn- arráðsins. En það ekki álitið, enn sem komið er, að ástæða væri til málsóknar af hálfu hins opinbera. Nú hefir borgarstjóri sjálfur farið í meiðyrðamál við LHB fyrir ókvæðis- orð hans, og ennfremur kvað LHB hafa stefnt borgarstjóra fyrir að hafa látið í ljósi, að hann hefði neyðst til að slíta fundi vegna fundarspjalla af hálfu LHB. Hvað mannstegundin hygst að hafa upp úr þvi, er hulið. Út af þessum málum hefir LHB ennfremur ritað þá gorgeirs-endileysu og mikilmenskuþvætting í Lögr. sið- ast, að það ættu allir þeir menn að lesa, sem hafa látið sér detta í hug að styðja manninn til þings hér i bæ, til þess að fá lækningu á þeim leiða sjúkdómi. Arne MÖIler lýðháskólastjóri, sá er ferðaðist hér um land í fyrra, hefir nýverið selt lýðháskólann í Vejlby við Árósa Helga Hostrup, syni Hostrups skálds. Hr. Arne Möller hefir þó samband við skólann áfram og kynnu einhverir íslendingar að hugsa til að leita þessa lýðháskóla tjáir hr. Möller sig fús- an til að greiða þeim götu. í vetur ætla 2 íslendingar að sækja Vejlby-háskólann. Hafnarlánið. Gengið í stappi með að útvega það, 1200,000 kr., en heyrst, að íslands- banki hafi ef til vill von um að geta snúið því í gott horf. t Sighvatur Árnason fyrv. alþingismaður lézt hér í bæn- um í fyrradag, i hárri elli, 87 ára að aldri. Sighvatur heitinn var fæddur á Yzta Skála undir Eyjafjöllum 29. nóv. 1823, sonur hjónanna Árna Sveins- sonar (d. 1853) og Jórunnar Sighvats- dóttur í Skálakoti Einarssonar. Sig- hvatur heitinn setti bú í Eyvindar- holti, tvitugur að aldri, árið 1843 og bjó þar mesta myndarbúi í 58 ár, til þess, er hann fluttist til Reykjavíkur árið 1901. Hér dvaldist hann svo til dánar- dægurs, og hafði lengst af á hendi bókavarðarstörf fyrir Alþýðubókasafnið. Kunnastur var Sighvatur heitinn fyrir þingmensku sína. Hann sat á þingi fyrir Rangárvallasýslu 1865— 1867, 1875—1899 og 1902. Tvíkvæntur var hann. Fyrri kon- an var Steinunn ísleifsdóttir frá Seljalandi (d. 1883). Dóttir Sighvats frá því hjónabandi er frú Jórunn, kona Þorvalds Björnssonar lögreglu- þjóns. Síðari kona hans var Anna Þorvarðsdóttir, prests á Prestsbakka. Börn þeirra eru m. a. Árni verzlunarstj. Thomsens verzlunar og Sigríður, kona Tómasar Jónssonar kaupm. Sighvatur heitinn mnn hafa verið elztur borgara í Reykjavík, en næstur honum Jón Borgfirðingur. »Þéttur á velli og þéttur í lur.d*, mun Sighvatur heitinn jafnan hafa verið. Reykjavikur-annáll. Ari Jónsson alþ.maðnr er nýkominn úr ferðalagi norður um kjördæmi sitt — Strandasýslu. Brunabótavirðingar: Húseign Steingrims Guðmundssonar við Amtmannsstig 4360 kr. Brunahússlóð, fyrir hina væntanlegu nýju brunastöð, samþ. bæjarstjórnin á siðasta fundi að kaupa i Tjarnargötu 2, ef hún fæst fyrir 8500 kr. Dánir: Signrður Þorkelsson, Vitastig. Dó 17. júli í Landakotsspltala. Sighvatur Árnason fyrv. alþingism., Bók- hlöðustig 11. 87 ára. Dó 20. júli. Jón Kristjánsson frá Flatey á Breiðafirði. 20 ára. Dó á Heilsuhælinu 15. júli. Ferðalög. Nú er að þvi komið, að Reykvikingar flýja bæinn sinn og hópast út um sveitir lands sér til hressingar. Guðm. læknir Magnússon og frú hans eru á ferðalagi vestur um Snæfellsnes. Eggert Claessen yfirdómslögm. er farinn 1 langt ferðalag norður 1 land. — Á Þingvöllum er afarmargt nm manninn — til sumardvalar. Guðsþjónusta á morgun: í dómkirkjnnni: kl. 10 prófessor J. Helgas. kl. 5 sira Jóh. Þork. í frikirkjunni: kl. 12 sira Ól. Ól. Sira Bjarni i ferð; kemur eftir mánaða- mótin. Hjúskapur. Halldór Kristján Þorsteins- son skipstjóri og ym. Ragnhildnr Péturs- dóttir, Laugaveg 18. Gift 19. júli. Holræsagerðin er hafin hér i bænum. Nú verið að leggja holræsi i Aðalstræti. Sið- asti bæjarstjórnarfundnr samþykti að bæta við hina áðursamþyktu holræsagerð vestur- hluta Hafnarstrætis og Grjótaþorpi. Knattspark, öðru nafni fótboltakappleikur, var háður á þriðjudagskvöld milli Fálka- manna og íslendinga suður á Iþróttavelli. Fóru svo leikar þetta sinni, að íslend- ingar unnu algerðan sigur — komu knett- inum tvisvar i mark, en Danimir aldrei. Þetta er óefað bezti fótboltakappleikurinn, sem hér hefir háðor verið lengi. Af íslend- inga hálfu lóku þeir Samúel Thorsteinsson, Benedikt Waage og Pétur Magnússon á köflum sérlega vel. Af Dana hálfu lék langbezt nú sem ella læknirinn á Valnnm, hr. Heerup. Væntanlega verða þessir kappleikar endur- teknir i sumar. — Þeir eru skemtilegir mjög. Pétur Jónsson hefir orðið að fresta söng- skemtun sinni fram yfir helgi. Silfurbrúðkaup sitt héldu á sunnudaginn þau hjón Halldór Jónsson bankagjaldkeri og frú hans, Kristjana Pétursdóttir. Skipaferðir: Botnla fór héðan til Vestmanneyja og útlanda 19. þ. mán. All- margir farþegar. S t e r 1 i n g fer utan á morgun. Fari taka sér Þurl. H. Bjarnason adjunkt, Ágúst Bjarnason mag. o. fl., o. fl. „í ríkisráðinu.“ Berlingur hinn danski gerir nýlega að umtalseíni úríelling orðanna »í ríkisráði* i stjórnarskrárfrumvarpi síð- asta alþingis. Berlingur heldur því fram, að þessi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.