Ísafold


Ísafold - 16.09.1911, Qupperneq 1

Ísafold - 16.09.1911, Qupperneq 1
Kemui út tvisvar L viku. Verö árg. (80 arkir minst) 4 kr. erlendib 5 ki. eöa 1 */■ dollar; borgist fyrir mibjan júli (erlen'Hn fyrir fr»m). ISAFOLD Dpp.ðpn (ikrifleg) bandip vlt> Aramðt, ei óglld nema komln sé til útgefanda fyrir 1. ofet. ag aaepandi skaldlaae vib blaöiB Afgreibsla: Aastarstrnti 8. XXXVIII. árg. Reykjavík 16. sept. 1911. 56. tölublað l. O. O. P. 921189 Bókasain Alþ. lestrarfél. PósthúSBtr. 11 5—8. Forngripasafn opið hvern virkan dag U—U íslandsbanki opinn 10—2 */« °g 6*/a—7. K.. F. D. M. Lestrar- og skrifstofa tri 8 érd. til 10 söd. Alm. fnndir fsd. og sd. 8*/* síbdegis. Landakotskirkja. Qnbsþj. 91/* og 8 é helgnm Landakotsspltali f. sjúkravitj. 10*/i—12 og 1—5 Landsbankinn 11-2*/«, 5‘/.-61/*. Bankastj. vi» U-X Landsbókasatn 12—8 og 6—8. Útlén 1—8 Landsbúnaðarfélagsskrifstoian opin iré 12—2 Landsféhirðir 10—2 og 6—6. Landsskjalasafnib é þrd. fmd. og ld. 12—1 Landslminn opinn virka daga 8 érd. — 9 siöd. helga daga 8—11 og 1—6. Lækning ók. i læknask. þriðjd. og föstd. 11—12 Néttúrngripasafn opiö 1V*—2J/i é sunnudögnm Ókeypis eyma-, nef- og hélslækning Pðsthús- stræti 11 2. og 1. fimtud. i hv. ménuði. 2—8. Stjórnarréðsskrifstofurnar opnar 10—1 daglega. Sýning gripa Jóns Signrðssonar i Safnahúsiua opin kl. 12—2 hvern dag. Tannlækning ók. Pósth.str.U, 1. og S.md. 11—1 Vifilsstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Taxaflóaqufubát. Inqótfur fer til Borgarness 17. 23. 27. sept. Garðs 30. sept. Sandgerðis 20. september. Gjalddagi ísafoldar var 15. júlí. Jón Sigurðsson og sambandið. 1. Merkið. Allir munu lita tortrygnum augum til þeirra, sem sigla undir »fölsku flaggi*. Það þykir grunsamt ferða- lag, er ekki má vitnast um hver för- inni ráði eða í hverju skyni hún sé farin. Ef það verður uppvíst, að af ásettu ráði hafi verið sagt rangt til um erindið, þá fá menn grun um að hið sanna erindi þoli ekki dagsins ljós og miði til ills fyrir þá, sem duldir eru hinu rétta. Ef föruneytið er af forustumönnunum dulið þessa, þá er ekki ugglaust um, að því stafi hætta af ferðalaginu. Ef það verður sannað um stjórn- málaflokk, að hann af ásettu ráði þyk- ist fylgja fram annari stefnu en hann berst fyrir, þá siglir hann undir fölsku flaggi. — Hann notar þá annað mál til að vinna sér fylgi heldur en það, sem hann berst fyrir, vegna þess að hann treystir ekki sínum málstað. En ef beint er unnið á móti þeirri stefnu og þeim leiðtoga, sem baráttan er kend við, þá eru það svik við málið og foringjann. Hér á landi eru nú tveir stjórn- málaflokkar og þykjast báðir berjast undir merki Jóns Sigurðssonar. — Báðir þykjast halda fram sömu stefnu og hann landinu til gagns. — Og ef það verður sannað um annan þeirra, að hann vísvitandi fylgi fram stefnu andstæðinga Jóns, en noti þó nafn Jóns til að afla sér kosningafylgis, þá yrði þar af auðsætt, að hann treystir ekki sínum málstað og siglir undir fölsku flaggi til þess að ná höfn. — Því er nú svo farið um stjórnmála- baráttu Jóns Sigurðssonar, að hún væri gersamlega óskiljanleg, ef ekki væri athugað, á hverju hún byggist. — En sú undirstaða, sem hún byggist á, er hinn sögulegi og lagalegi réttur ís- lands til þess að ráða sjálft öllum sín- um málum. ísland gekk i konungssamband við Norveg 1262, en hefir aldrei gengið á vald erlendu ríki eða þjóð. — Það var qatnli sdttmdli, sem Jón reisti alla baráttu sína á. Samkvæmt þessum lagalega rétti krafðist hann þess, að Danir viður- kendu ísland sem riki í persónusam- bandi við Danmörku, en með sér- stökum samningi mátti gera samband um fleiri mál, þó að eins svo, að Is- lendingar hefðu jullan atkvaðisritt í sínum málum. Þessar kröfur Jóns koma svo skýrt fram i ályktunum og nefndaráliti þjóð- fundarins, að ekki verður um það deilt. Á þessum lagalega rétti íslands bygði Jón ennfremur háar fjárkröfur á hendur Dönum fyrir allar seldar konungsjarðir og fleira. Andstæðingar Jóns töldu þessar kröfur hans allar fjarri sanni, álitu að hann með þeim spilti fyrir sæmileg- um framgangi málsins og að ísland hefði fengið fyrr bæði stjórnarskrá og fjártillag frá Dönum, ef þær hefðu ekki komið fram. (Sbr. ritgerð Kl. J. í Skirni, 2.— 3. hefti, bls. 200). Andstæðingar Jóns héldu því fram, að ekkert væri byggjandi á Gamla sáttmála — það væri ekki til neins að halda fram lagalegum rétti íslands. Það yrði að byggja á því ástandi, sem nú væri og myndast hefði af margra alda venju, taka þeim kostum, sem Danir vildu bezta bjóða. (Sbr. sömu bók bls. 201). Það er nú heldur enginn efi á því, að ef ekki hefði verið um neinn laga- legan rétt að tefla, sem íslendingar gætu bygt á kröfur sínar, ef ísland hefði ómótmælanlega verið einn hluti Danmerkur, þá var á þeim tfma alveg sjálfsagt að ganga að boðum Dana. — Það hefði ekki verið rétt, sem Jón gerði 1865, að rísa upp á móti því, sem þingnefndin í fjárhags- og stjórn- skipunarmálinu stakk upp á (að taka á móti föstu fjártillagi af Dönum og löggjafarvaldi i fjármálum og nokkur- um fleiri málum) — ef ekki hefði verið um leið qlatað ríkisréttindum vorurn.— En Jón barðist á móti því og kom því til leiðar, að ekki var gengið að þessu að eins vegna þess, að með því væru viðurkend yfirráð Dana og fallið frá lagarétti vorum: »Ef alþingi féll- ist á þessa aðferð, játar það, að ríkis- þingið i Danmörku hafi þann rétt, sem það aldrei hefir haft, því eg veit ekki til, að það hafi átt nokkuru sinni rétt á að leggja á oss skatta, og þá heldur ekki til að veita oss skatta- álögurétt.« Svo mikils mat hann þenna laga- rétt vorn, til þess einir að ráða vor- um málum, að hann vildi ekki að vér tækjum við stjórninni á neinu þeirra, ef um leið væri viðurkent, að Danir hefðu haft réttinn til að fá oss þá stjórn í hendur. Auðvitað hafa andstæðingar hans svarað því, að það varðaði minstu hver hefði haft þenna rétt, ef íslend- ingar að eins fengju hann nú. — Og myndu ekki núlifandi Heimastjórnar- menn hafa sagt hið sama, ef þeir hefðu lifað þá? — Ætli þeim hefði þá fundist lagaréttur vor svo miklu meira virði en nú? Nú þykjast allir vera sammála um það, að Jón hafi haft rétt fyrir sér. — Það hafi verið rétt, alt fram til 1873, að neita að taka við stjórn fjármál- anna og nokkurra fleiri sérmála, og það hafi verið rétt að neita að taka * við fjártillagi frá Dönum, vegna þess að þetta feksl ekki, nema með afsali ríkisréttinda íslands, þeirra er bygð voru á gamla sáttmála. En nú höfum vér fengið öll þessi hnoss fyrir baráttu Jóns. Vér höfum fengið stjórnarskrá og fult löggjafarvald i mörgum málum, og vér höfum fengið Dani til þess að greiða oss fé til afborgunar þeirri skuld, sem Jón Sigurðsson taldi til hjá þeim — og alt þetta höfum vér fengið, án þess að lagarétti vorum Alþ.tið. 1865 I bls. 833; sbr. ennfr. ritg. Kl. J. i Sklrni. Húðu-fjneykstið. Fuftkominn ósiqur sfjórnarinnar. Dirfist ráðtjerrann að sitja við vötd eftir þefta? Á sunnudaginn barst blöðunum svo hljóðandi bréf frá stjórnarráðinu: Með þvi að gögn þau, er alþingisforseti Skúli Thoroddsen sýndi um för sína til Rouen, eftir að hann hafði svarað bréfi stjórnarráðsins þar að lútandi, eigi voru samrýmanleg við skýrslur þær, er stjórnarráðið áður hafði fengið frá Rouen, ítrekaði það enn fyrirspurn sína til danska kon- súlsins sama staðar um þetta efni, og hefir hann nú gefið það svar, að eftir ítarlegri eftirgrenslan hafi það komið í ljós, að herra Skúli Thoroddsen hafi dvalið á Hotel de la Poste frá 3.—10. júniþ.á. Simskeytið hljóðar svo: »Ved personligt Eftersjn Hotel Postes Böger constaterer Skúli Thoroddsen nærværened fra tredje til tiende Juni. Consulatet.« 9. sept. 1911. Stjórnarráðið. Með þessu er fengin viðurkenning páðherrans sjálfs fyrir því, að árás hans, utanlands og innan, á mannorð forseta alþingis hefir verið gersamlega ástæðulaus. Ráðherrann hljóp eftir illgirnisgetsökum Heimastjórnar(l)blaðanna, orðrómur var látinn myndast um það, að Skúli Thoroddsen hefði aldrei til Rúðu komið og þessi tilbúni orðrómur notaður sem átylla til þess að senda síma- fyrirspurnir til Frakklands (til hótels eins og danska konsúlsins í Rúðu) þannig orðaðar, sem verið væri að leita að alþingisforseta Islendinga sem glæpamanni. Svo þegar hann álítur fylling tímans komna, lætur hann Heimastj.(l)- blöðin breiða út þær staðhæfingar, að Sk. Th. hafi aldrei til Rúðu komið og svo er sjálft einkamálgagn ráðherra látið bera á hann glæp út af þessu (brúkað landsfé á óleyfilegan hátt), en það auðvitað símað til útlanda. I»etta er einstætt stjórnar-hneyksli. Stjórnin hefir, þrátt fyrir sannanir Sk. Th. fyrir því, að hann hafi verið i Rúðu, enn á ný símað til danska ræðismannsins; hún hefir ekki viljað trúa fyrr en hún sæi það á dönsku, að Skúli hefði rétt fyrir sér. Og hún hefir að eins spurt um það, hvort Sk. Th. hafi verið í RÚðuborg; henni virðist hafa verið það ljóst, að það eitt skifti máli. Enda var það útbásúnað sem höfuðhneyksli, en þegar komnar voru skjallegar sannanir fyrir því, að Skúli hafi verið í Rúðu, þá er reynt að fóðra undanhaldið með því, að hann hafi ekki komið þar fram sem vera bar. Sk. Th. var veitt fé til þess að vera viðstaddur hátíðahöldin í Rúðu fyrir landsins hönd. Þetta hefi Sk. Th. gjört — það er ómótmælanlega sannað. Því þótt hinn danski ræðismaður í Rúðu, sem ef til vill kærir sig ekki um að íslendingar komi fram f Frakklandi sem sérstök þjóð, hafi ekki framkvæmt það trúnaðarstarf sem hátíðanefndin fól honum, að koma boðseðlum til Sk. Th., þá er það ekki Skúla sök, því að hinn danski ræðismaður var honum, fulltrúa alþingis, óviðkomandi. — Sk. Th. bjó í einu af stærstu gistihúsum borgarinnar og var nafn hans og staða rituð inn í gestabókina, og hefði það átt að vera auðgert fyrir ræðism. að koma boðseðlunum til hans, ef hann hefði gert sér far um það. Ráðherra hefir orðið þess valdandi, að sá orðrómur hefir útbreiðst mjög, utan- lands og ínnan, að alþingisforsetinn sé glæpamaður. Hann má sjálfur bezt vita hver lagaábyrgð liggur við slíku. En sljó má réttarmeðvitund íslendinga vera, ef þeir heimta nú ekki einum rómi að ráðherra fari frá völdum þegar í stað. til þess að vera sérstakt ríki, hafi á nokkurn hátt verið afsalað. En nú telja Heimastjórnarmenn þenna lagarétt einskis virði. — Vís- indamaðurinn Ólsen hefir í vísinda- legri ritgerð reynt að sanna, að þessi gamli sáttmáli, sem vér ávalt höfum bygt á, sé mjög svo vafasamur — jafnvel vafasamt, að hann hafi nokk- urntíma verið gerður. Nú segja Heimastjórnarmenn, að alt verði að byggjast á því ástandi, sem er, og grundvöllurinn undir því ástandi segja þeir að sé stöðulögin frá 1871. Heimastjórnarmenn kippa undan oss þeim réttargrundvelli, sem Jón Sigurðsson bygði alla baráttu sína á og einn réttlætti þá baráttu. Þennan grundvöll telja Heimastjórn- armenn nú ekki túskildings virði, en halda nú í hans stað fram, sem hinum eina ábyggilega grundvelli — innlim- unarlögunum frá 1871, sem Jón Sig- urðsson mótmælti fastast. Það getur nú vist enginn sagt, að ættarmót Jóns Sigurðssonar sé skýrt á Heimastjórnarmönnum og mundi víst flestumverða það á, að dæma þá skilgetna syni hinna römmustu and- stæðinga Jóns. En viti menn! Heimastjórnarmenn geta sýnt, að þeir einu sinni hafi borið merki Jóns Sigurðssonar hátt, og það var í millilandanefndinni, er leiðtogarnir settu fram hinar gömlu kröfur allra islenzkra sjálfstæðismanna og kröfðust þess, að gamli sáttmáli væri lagður til grundvallar fyrir samn- ingunum. En það varð að eins til þess að undirstrika uppgjöfina á þeim rétta grundvelli, því þeir féllu frá honum, sem óframbærilegum og hafa síðan ekki þolað að heyra gamla sátt- mála nefndan, en viljað byggja alt á því ástandi, sem vér lifum undir; og þá þegar á eftir fengu þeir flokks- visindamanninn Ólsen til þess að gera árás á gildi sáttmálans. En eftir sem áður þykjast heima- stjórnarm. bera merki Jóns Sigurðs- sonar vasklega fram í baráttunni fyrir sjálfstæði landsins, og það er eins og þeir byggi þetta á þessu eina ógleym- anlega »frægðarverki«, sem þeir unnu i millilandanefndinni, er peir létu nið- ur falla merki Jóns og slógu af kröf- um sínuml — Því að, satt að segja, eru þeir allra hreyknastir af því, að þeir hafi slegið af kröfum sínum, eins og þeir nú þykjast vinna sér til ódauðlegrar frægðar með því að hlaupa frá stefnuskrá sinni. Og sitt ættar- mót þykjast þeir finna á Jóni árið 1873, því þá finst þeim í sínu venju- lega skilningsleysi á baráttu hans, að hanu hafi slakað til á kröfum sínum, Þó er það einhvernveginn svona, að ekki hafa þeir þó opinberlega treyst sér að fara lengra en að tala utan að þvi við minningu Jóns Sigurðssonar, að þeim líðist að viðra sig upp við hana (sbr. endurminningar Ólsens og kvæði H. H.). En nú hefir Valtýr litið í náð til síns lýðs og blásið hfandi anda í nas- ir Þjóðólfi, sem flytur speki Valtýs orðrétta í öðru blaðinu og leggur út af henni í hinu. En Valtýr þykist hafa sannað það, að Jón Sigurðsson hafi aldrei farið fram á annað en inn- limun, sem Valtýr hefir »puntað uppá« og skfrt Veldissamband og vitnar þessu til stuðnings í rit Jóns. Og hver mundi þá neita því að Valtýr og Heimastjórnarmenn væru hinir einu sönnu arfþegar Jóns? En auðvitað byqgjast pessar kenning- ur Valtýs d eintómum rangfærsl- um, rakalausum staðhæling- um og uppspuna og algerlega óréttmatum tilvitnunum í rit Jóns, svo sem sýnt mun verða. En af framanrituðu hygg eg að það sé auðséð, að það sem Jón barðist fyrir var ekki stundarhagur að eins — hann vildi ekki afsala sér merkinu fyrir dáhtla þóknun út i hönd; og merkið sem hann barðist undir var: Söguleg rikisréttindi Islands. Og hver sem lætur það merki niður falla, hann er í fylsta máta liðhlaupi úr liði Jóns Sigurðssonar. Þingbitlingarollan. Reglulega bitlinga, sem svo eru nefndir, veitti síðasta þing þeim 27 nafngreindum mönnum, sem hér eru upp taldir, flestum bæði árin (hvort áiið um sig), en nokkrum að eins fyrra árið, — þá eru tölurnar stjörnu- merktar. 1. Ágúst Bjarnason heimspekisfyrirl. 600 kr. 2. Bjarni Sæmnndsson fiskirannsóknir 600 kr. 3. Einar fljörleifsson skáld 1200 kr. 4. Einar Jónsson myndasmiður 1200 kr. 5. Glnðm. Finnbogason heimspekisfyrirl. 600 kr. 6. Guðmundur Friðjónsson skáld 400 kr. 7. Gnðm. Gnðmnndsson skáld 600 kr. 8. Gnðm. Hjaltason alþýðnfyrirl. 400 kr. 9. Gnðm. Magnússon skáld 1200 kr. 10. Hannes Þorsteinsson æfisögnr 2500 kr. 11. Helgi Jónsson grasafræðingnr 1500 kr. 12. Helgi Pétnrss jarðfræðingur 2000 kr. 13. Helgi Valtýsson straumferjnsmiði 1200* kr. 14. Jón Jónsson sagnfræðingnr 1000 kr. 15. Jón Ófeigsson þýzk-isl. orðabók 1500 kr. 16. Jón Ólafsson isl.-islenzk orðabók 1500 kr. 17. Jón Stefánsson skáld 1200* kr. 18. Jónas Jónsson sálmasöngsfræði 600 kr. 19. Jónina Sigurðardóttir matreiðslnskóla- hald 1000 kr. 20. Magnús Ólafsson ljósmyndari 500* kr. 21. Páll Jónsson atkvæðavél 600* kr. 22. Sigfús Einarsson sönglist 1200 kr. 23. Sighv. Grlmsson skjalaskoðnn 300+ kr. 24. Signrðnr Gnðmnndsson bókm.sögnundir- búningur 600 kr. 25. Torfi Bjarnason eftirlaunaþóknnn 1500 kr. 26. Valdimar Briem skáld 800 kr. 27. Þorsteinn Erlingsson skáld 1200 kr. Af þessum hér upptöldu bitlinga- mönnum fá 22 samtals 23,700 kr. hvort árið, en hinir 3 alls 3,800 kr. Alls fara þá í bitlinga þessa á fjár- hagstimabilinu 51,200 kr. (Aðrar styrkveitingar ýmsar munu verða taldar annað skifti). — Þeir eiga yfirleitt engum vinsæld- um að fagna af almenningi, bitling- arnir, og er það raunar nokkur vor- kunn. Stundum er kveðið svo hart að orði um þá, að þar sé verið að ala menn á sveita alþýðu um alla skyldu fram, menn, sem séu ekki ofgóðir að vinna fyrir sér sjálfir, eins og aðrir, og að ekki eigi það að bitna á landssjóði, ef þeir nenni því ekki eða séu ekki færir um það.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.