Ísafold - 16.09.1911, Page 3

Ísafold - 16.09.1911, Page 3
ISAFOLD 223 ForsetaminnisYarðinn afhjupaður. A sunnudaginn var, io. september, á tveggja ára afmæli hins mikla sig- urs sjálfstæðisviðleitni þessarar þjóðar var afhjdpaður minnisvarði fremsta forvigismanns vors í sjálfstæðisbarátt- unni. Sjálfa athöfnina brast allmjög hátíð- isbrag, að viðstaddra dómi, söngur fór í handaskolum sakir tómlátrar hluttöku og ræðumönnum tóks ekki að snerta þá strengi, sem enduróma í hjörtum fólksins1). Athöfnin hófst með lúðrablæstri á Austurvelli kl. 4 %. Þaðan var hald- ið upp undir stjórnarráðshús undir kl. 5. Lúðraflokkur lék þar Eldgamla ísafold og var sungið undir því lagi nýtt kvæði eftir Þorst. Gíslason og er þetta síðasta erindið: Leiðtogi lands vors, hér liðnnm skal færa þér þúsnnda þökk ! Heilsa nú lýður lands, likneski afreksmanns ! Ómi’ honum ísalands einróma þökk. Þessu næst talaði formaður minn- isvarðanefndarinnar Tr. Gunnarsson nokkur orð og svifti blæjunni, sem yfir hvíldi líkneskinu, í ræðulok, og var þá hrópað nífalt húrra fyrir minn- ingu Jóns Sigurðssonar. Ráðherra Kr. J. las þá upp ,ræðu fyrir landsstjórnarinnar hönd. A eftir þeirri ræðu var enn sungið. Og enn var hrópað tvívegis húrra, fyrir Islandi og fyrir Jóni Sigurðssyni. — Þar með var athöfninni lokið. Verzlun B.H.Bjarnason hefir^ húsfyllir af alls konar vörum til hvers manns þarfa, þar á meðal marga þarfa og gagnlega muni nýkomna með Sterling. Sem kunnugt er, eru aðalbirgðir verzlunarinnar fólgnar í nýlendu- og kryddvörum, brauði og niðursuðuvörum. Járnvörum alls konar til bygg- inga, iðnaðar og daglegra heim- ilisþarfa, þar á meðal afarstórt úr- val af alls konar eldhúsgögnum. TauruIIurnar eftirspurðu koma með aukaskipinu. Postulins- og leirvarningur, mesta úrval. Lampar og lampaáhöld, er seljast jafnharðan og upp er tekið. Vegaskilvindurnar og Vegastrokkarnir, sem hvorttveggja eru hin beztu og gagnlegustu áhöld á hverju sveitaheimili. Málaravörur og alt þar til heyrandi af öllu tagi. Brenniyinið fræga, öl og vín af allra beztu tegundum, sem alt er selt með bæjarins langlægsta verði. A brennivíni, öli og víni, er í stærri kaupum gefinn alt að 20 % afsláttur. Tóbak og vindlar, mikið úrval. Verzlunin kaupir allar vörur sínar á hinum beztu mörkuðum og án milli- göngumanna. Hún er því ávalt fær um að selja hinar vönduðustu vörur með bæjarins langlægsta verði. — Skjftið þvi ávalt við Glaðlyndi hressir og fjörgar hngann eins og heilnæmt jeknislyf hressir likamann hinlight sápan visar á bug deyfð og drunga. Hun gjörir bjart yfir heimilinu og gjörir erfiði dagsins Ijúft og ánægjulegt SUNLIGHT SÁPA Stórkostleg kjarakaup! Afarstór haust-útsala var opnuð föstudaginn 15. þ. mán. í verzlun Th. Thorsteinsson & Co., Hafnarstræti. Meðal annars verða seldir um 50 vetrarjakkar og 200 alfatnaðir með mjög mikið niðursettu verði. Sumt alt að helming. verzíun B. H. Bjarnason. Regnkápur og yfirfrakkar, allar stærðir, á drengi, unglinga og fullorðna, alveg nýkomið, selst mjög ódýrt. Vinnufót úr bláu molskinni seld með 20% afslætti. Vinnufót úr bláu nankini, hvergi jafn ódýr. Manchetskyrtur mislitar seljast með 20 % afslætti. Nærfót, höfuðfót o. fl. o. fl. niðursett. Auk þess allar aðrar vörur, er verzlunin hefir, seldar með minst 10% afslætti. ZZ= Notið tækifærið! ZZZZZ Thjhomiðf Fiðurheldur Sængurdukur, tvíbreiður, 0.90 1,10 1,25 1,40. Fiðurhelt léreft 0,36 0,40. Svart ullarsatin 2,15 2,25 275. Svart klæði 2,50 3,00 3,25 4,40 5.00 Svört dömuklæði 1,45 1,65 1,85. Svart og misl. enskt vaðmál o,75 o,95. Morgunkjólatau. Mislit og svört svuntutau frá o,32 al. Sirz. Flónel. Hvit léreft frá o,18. Tvisttau og Oxford, tyrirtaks úrval. Lífstykki með gormum 1,1 o. Hörlök 2,oo. Hvítar rekkjuvoðir l,3o l,4o l,9o 2,15. Nýjar kven-regnkápur eru nú aftur komnar í Brauns verzlun Jiamborg Bðalsfræti 9. Taísími 41. Minnisvarðinn er mikið listaverk, bænum til prýði og Einari Jónssyni til sóma. — Minnisvarðinn er 9 álnir á hæð, myndin sjálf 4% og fótstall- urinn jafnhár. Framan á honum er upphleypt mynd— »brautryðjandinn« — og er hún %jöf ýrá Einari. Reykjavikur-annáll. Aðkonmmenn: Halldór Júlíusson s/slumaður, síra Eyólfur Kolbeins, Guðm. Björnsson Barðstrendingasýslum., Snæ- björn Kristjánsson frá Hergilsey, Gestur Einarsson frá Hæli. Bíó. Þar verður s/ndur í kvöld og í næstu viku danski leikurinn E 1 v e r- höj, sem kunnur er frá leiksviðinu hór í vor. En ólíku tilkomumeiri er leikur- inn í kvikmyndunum. Leikurinn er leikinn undir beru lofti — við Stevns- klint i Danmörku og s/ningarnar yfir- leitt fallegar. GuðsJ)jónusta á morgun: í dómkirkjunni kl. 12: síra Bj. J. kl. 5: síra Jóh. Þ. í fríkirkjunni kl. 12: síra Ól. Ól. Silfurbrúðkaup hóldu þau hjón Hall- dór Þórðarson bókbindari og María Kristjánsdóttir þ. 11. þ. mán. Skipaferðir. C e r e s kom að vestan á mánudagsmorgun. Meðal farþega: Ól- afur Björnsson ritstjóri (úr hringferð um landið og ferðalagi vestur í Barðastrand- ars/slu), Thorvald Krabbe landsverk- fræðingur, Bergur Rósinkransson kaupm. með frú sinni, frú Sigr. Snæbjörnsson frá Patreksfirði o. fl. o. fl. — C e r e s fór til útlanda í fyrrakvöld með fjölda farþega: Einar Jónsson myndhöggvari og unnusta hans frk. Ánna Jörgensen, A. T. Möller kaupm. með fjölskyldu sinni, frú Trolle með börnum sínum, Guðm. Thorsteinsson listmálari. S t e r 1 i n g kom á miðvikudagsmorg- un. Farþegar: Björn Jónsson fyrv. ráð- herra, Þórhallur Daníelsson kaupm., frúrnar Kristin Sveinsdóttir og kona G. Eggerz s/slumanns. Ennfremur enskur biskup (frá Manchester) o. fl. 0. fl. Beztu þakkir flyt eg löndum mínum fýrir viðtökurnar í sumar og sérstaklega þeim er sýndu mér og unnustu minni þann sóma og velvild að hafa okkur í boði sínu á þriðju- dagskvöldið. 13. sept. 1911. Einar Jónsson. Bezt er að kaupa ensk vaðmál & dömuklæði í verzlun G. Zoéga. Fæöi gott, fæst frá 1. okt. n.k. í Tjarnargötu 3 (niðri). Einnig her- bergi til leigu. Skrifstofustaða. Duglegur piltur eða stúlka, sem geta skrifað ensku og dönsku og kunna hraðritun og eru vel að sér í reikn- ln8L gela fengið pláss á verzlunar- skrifstofu hér í bænum. Hátt kaup í boði fyrir duglegt fólk. Eiginhandar- tilboð með meðmælum merkt: Skrif- stofustaða sendist hið fyrsta á afgr. ísafoldar. l) Biskup sagði i ræða i samaæti Einars Jónssonar, að afhjúpunin hefði verið til blóðugrar skammar. Hreinleg stiilka, vön matar- tilbúning, getur fengið vist frá 1. okt. næstkomandi. Upplýsingar í Banka- stræti 7, brjóstsykurbúðinni. Stúlka óskast í vist frá 1. okt. á gott heimili. — Ritstj. vísar á. Dugleg og þrifln innistúlka óskast frá 1. október. Klingenbers;, Lækjargata 6. Stúlka óskar að fá vist hálfan daginn (fyrri hluta dags). Afgr. visar á. 2 duglegar stúlkur til þvotta, geta fengið vist nú þegar í Laugar- nesspítalanum. Gott kaup í boði. Lysthafendur snúi sér til yfírhjúkrunar- konu spítalans. Óskað eftir telpu io—n ára 1. okt. til smásnúninga; má vera í skóla. Lindarg. nr. ij. 4 herbergja íbúð ásamt eld- húsi til leigu. — Afgr. vísar á. Góð og stór íbúð með tnið- stöðvarhita og gasi til leigu i miðbœn- um. Einnig einstök herbergi. Menn semji við Jóhannes Jósefsson snikkara eða Matth. Þórðarson. 3 herbergja íbúð (auk eld- húss) er til leigu frá 1. okt. Finnið Landsbankann. Frá 1. okt. verður tekið lérefts- saumog þjónusta áLaugaveg 51 (uppi). Peningabudda með peningum og fl. í fundin á Hafnarfjarðarvegin- um. Geymd í afgr. ísafoldar. Budda með peningum tapaðist á Vesturgötu á þriðjudaginn. Finnandi er beðinn að skila henni á Mýrargötu 3. Budda fundin með peningum í. Afgr. vísar á finnanda. Gullkeðja hefir tapast io.rþ. m. á leiðinni frá Fifuhvammi að Ártúni og Árbæ niður til Reykjavíkur. — Finnandi skili í afgr. ísafoldar gegn fundarlaunum. Ungur maður, sem talar og skrifar dönsku, getur fengið atvinnu við skriftir, 3 stundir á dag. Tilboð með ákveðnu kaupi afhendist frímerkt á pósthúsið, merkt: R. Z. Posterestante. Stúlka óskast nú þegar eða 1. okt., uppl. í Grjótagötu 14, niðri. Stúlka óskast í vetur. — Ritstj. ávísar. Stúlka óskast í vist, helzt nú þegar. — Ritstj. vísar á. Stúlku vantar í heilsuhælið á Vífilsstöðum. Upplýsingar gefur yfir- í hjúkrunarkona, frk. Christensen. Bankabyggsmjöl nýkomið til G-uðm. Olsen. Harmoníum, ágætt og mjög fallegt, er til sölu í Tjarnargötu 5. Gulrófur og kartöflur til sölu á Rauðará. Hvanneyrarostur seldur á Rauðará. Ágætt skyr til sölu, alla virka daga frá kl. 8—4 á Vesturgötu 3 5 (uppi) Síldarnet og siluuganet fást hjá Aal-Hansen, Þingholtsstrœti 28. Fæði, gott og ódýrt, fæst sem fyr i Kajfi- og Matsöluhúsinu Haýnarstrati 22. — Þar er og séð um veizlur og smásamsæti fyrir alt að 20 manns. Rauðstjörnóttur hestur, grannur, slýj- legt tagl ogfax, tapaðistí síðastl. viku úr Reykjavík. Kaupm. Ólafi Árna- syni, Ingólfshvoli, gerist viðvart. Ung kýr, snemmbær, til kaups. < Upplýsingar hjá Helga Magnússyni járnsmið í Reykjavík. Snemmbær kýr er til sölu hjá Þorláki Sigurðssyni Korpólfsstöðum. 3 snemmbærar kýr til sölu á Laugaveg 73, dagana 16.—20. sept. DlltllP laghentur og hraustur 16— i llllll 18 ára, sem vildi læra söðlasmíði, getur komist að hjá ágætum kennara, og fengið betri kjör en vanaleg eru. — Upp- lýsingar gefur Sigurður Þorsteinsson, Laugaveg 72. sem einusinni hafa reynt B öku narduftin } frá C. Rafns verksmiðjum í Aalborg nota aldrei annað bökunar- duft. Fæst í 4 og 8 aura bréfum, ásamt öðru, sem til bökunar þarf, í sápuverzluninni „Sif“, 19 Laugav. 19. • Innilegt þakklæti flyt eg öllum þeim, sem sýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðarför elskaðrar dóttur minnar, ióhönnu Gústu Gústafsdðttur. Sérstak- lega þakka eg húsbœndum hennar, verk- fræðing Knud Zimsen og frú hans fyrir alla hjálp, sem þau veittu henni og mér. Bið eg guð að launa bæði þeim og öllum, sem voru henni góðir. Reykjavík, II. sept. 1911. Pálína Magnúsdóttir. Námsskeið fyrir stúlkur — eins og að undan- fömu — hefir undirrituð í hyggjuað halda næstkomandi vetur. — Verður auglýst nánar síðar. Hólmfríður Árnadóttir. Þilskipaafli 1911 í Reykjavík. ii. iii. IV. VI. VII. VIII. IX. X. XI. 12. Að mestu eftir Lögréttu. Frá Duus-verzluu: vetur 1. Sæborg (P. Bjarnason)..............41,500 Björgvin (E. Schram) 35,000 Svanur (Sig. Guðm.)................ 35,000 Keflavik (E. Þérðarson)............ 30,000 Milly (Jóh. Guðm.) 30,000 Asa (Fr. Olafssou)................. 40,500 Sigurfari (J. Magnússon)........... 30,000 lho (B. Þorkelsson)................21,000 flákon ............................... 20,000 Sjávarborgarskipin (frá Edinborg): 1. Geir (Kr. Brynjólfsson)............ 45,000 JÓBefina (Jóh. Einarsson).......... 24,000 Guðrún Zoega (Jaf. Sigurðsson) . . . 23,500 Friða (01. Olafsson)............... 28,000 Isahella (J. Arnason)..............16,000 Frá P. J. Thorsteinsson & Co.: 1. Portland (Eir. Eirlksson).......... 23,500 Greta (01. Kristófersson) ..... 27,000 Ragnheiður (01. Teitsson).......... 34,500 Gnðrún (Sig. Oddsson).............. 35,000 Tojler (Þ. Þórðarson, siðar D. Jónsson) 16,000 Björn Olafsson (Ingv. Lárusson) . . . 36,000 Langanes (J. Matthíasson).......... 38,500 Skarphéðinn (G. Pétursson) .... 30,500 Siéttanes (Erl. Hjartarson)........21,000 Frá Brydes-verzlun. 1. Valtýr (P. Sigurðsson)............. 34,000 2. Niels Vagn (St. Bjarnason.......... 15,000, Frá Th. Thorsteinsson: 1. Margrét (F. Finsaon, meðeigandi skipsins) 2. Guðrun Soffía (A. Gunnlaugsson) . Skip ións Laxdals: Hildnr (G. Guðnason).............. Frá L. Tang á ísafirði: Haraldur (Jóh. Guðmundsson) . . Skip Sig. Jónssonar f Görðunum: Haffari (Sig. Jónsson, eigandinn) . Skip Guðm. Ólafssonar, Nýjabæ o. fl. Bergþóra (Bergþ. Eyólfsson) . . Skip Jóns Þórðarsonar f Ráðagerði o. fl Seagull (J. Þórðarson, eigandinn) . Skip Jóns Ólafssonar skipstj. o. f|.: Hafsteinn (J. Olafsson, eigandinn). Skip P. J. Thorsteinssons: Ester (Sig. Mósesson)............. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 2. 3. 4. 5. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. vor 16,000 11,000 14,000 20.500 17.500 27,000 21,000 15,000 13.000 sumar 19,000 22,000 16,000 21,000 24,900 33,000 22,000 15,000 19,000 samtals 76.500 68,000 65,000 71.500 71,500 100,500 73,000 51,000 52,000 22,000 26,000 93,000 11,000 17,000 52,000 16.500 18,000 58,000 11.500 15,000 54,000 12,000 28,000 13,000 16,500 17,000 12,000 12,000 18,000 18,000 18,000 10,000 18,500 15,000 22,000 19,000 23,000 22,000 18,500 15,000 19,000 55,000 58,600 63,500 66,000 51,000 73,000 76,000 63,000 50,000 28,500 19,000 40,000 32,000. 35,000, 27,000 44,000 30,000 Samtals nær 2 miljónum fiska. 20,500 24,000 16,000 75,000 hætti svo. 15,000 14.500 23,000 66,000 9,000 9,500 37,500 28,000 32,000 100,000 Eftir það gert út frá ísafirði hætti svo. 35,000 9,000 21,000 67,000 15,000 19,500 78,500 14,000 14,500 58,500 16.500 14,600 61,500

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.