Ísafold - 04.10.1911, Side 4
242
ISAFOLB
Til kaupmanna.
Eg undirritaður hefi nú fengið einkasölu fyrir ísland á egipzkum
clgarettum frá verksmiðju A. G. Cousés & Co. i Cairo.
Eg hefi selt þessar cigarettur hér í verzlun minni um nokkurn undanfarinn
tíma, og er útlit fyrir að þær seljist öllum áður þektum cigarettum fremur.
Öllum fyrirspurnum svarað fljótt.
Ennfremur verðlisti og sýnishorn sent ókeypis væntanlegum kaupendum.
Virðingarfylst
Reykjavík, 3. okt. 1911.
H. P. Levt.
Læknadeild Háskólans
veitir ókeypis læknishjálp þannig*:
Lyflæfenis og handlæknissjúkdómar: þriðjudaga og
föstudaga fel. 12—1 (Þingholtsstræti 23).
Augnsjúkdómar: miðvifeudaga kl. 2—3 (Lækjargötu 2).
Eyrna-, nef- og hálssjúkdómar: fimtudaga kl. 2—3
(Pósthússtræti 14 A).
Tannsjúkdómar: mánudaga kl. 11—12 (Pósthússtræti 14 B).
G. Magnússon.
Uppboð
verður haldið í frönsku húsunum við Lindargötu fimtudag 5. október 1911,
og þar seldar miklar birgðir af efni í gafla, rær, plönkum, borð-
við og öðrum efnivið til skipa, járn og kopar sömuleiðis til skipa,
og loks flögur stór siglutré.
Uppboðið byrjar kl. n. fyrir hádegi.
Bæjarfógetinn i Heijhjavík.
Komið á
iþróttasýningu og dansskemtun
H. M. Svendsens
í Bárubúð annað kvöld kl. 9. — Nánara á götuauglýsingum.
KlædeYffiYer Edeling, Viborg, Danmark,
sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots-
klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br.
sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt
for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages.
**** Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd.
Stor Realisation! Stor Realisation!
20 Romaner gratis!
Ligesom i Foraaret, hvor alt blev revet
bort i Löbet af kort Tid, realiserer vi nu
en Serie Böger paa samme Maade. Alle
nedennævnte 20 fortrinlige Böger leveres
fuldstændig gratis, naar samtidig köbes den
interressante og spændende Roman „Kær-
lig'heden sejrer“ af Georges Ohnet
Bogen er indb. i Pragtbind med Guldtrykog
koster 3 Kroner + Porto og 0.10 til
Emballage.
y D Disse Böger er trykt paa bedre Papir og med bedre
Typer end forrige Serie.
Dette Tilbud er aldeles uden Konkurrence,
hvorfor vi tilraader enhver' som önsker at kommei
Betragtning, at sende Ordre hurtigst. De indkomne
Ordrer vil samvittighedsfuldt blive expederede i den Orden de indgaa.
1. H. Greville, To Veninder, elegant indbunden .... 1.85
2. Alexander Dumas, Flöjlshalsbaandet. Roman . . . . 1.75
3. R. Lindau, Efter Nederlaget. Fortælling..........1.25
4. R. L. Stevenson, En Udvandres Eventyr. Fortælling . . 1.50
5. Thackeray, Forgyldt Elendighed. Roman............1.75
6. Sudermann, Hendes Yndling. Roman r...............1.25
7. Alezander Dumas, Mester Adam. Roman...................1.25
8. P. de Musset, Sydens Sol. Roman.......................1.25
9. Rosegger, Taarnvægteren. Roman...................1.50
10. W. Irving, Ungdomshændelser. Fortælling..........1.25
11. Poul Bourget, En Helgen. Roman...................1.25
12. F. Steinbach, Den Vanvittige. Roman..............1.25
13. W. Irving, En Drömmers Liv. Roman ...... 1.25
14. Pierre Loti, Et Barns Historie. Roman............1.50
15. Wachenhusen, Vampyren. Roman.....................1.25
ié. Dostojewsky, Et svagt Hjerte. Roman..............1.25
17. T. B. Aldrich, Dronningen af Saba. Roman.........1.25
18. A. Theuriet, Gerards Giftermaal. Roman...........i.jo
19. Gaston, Politispionen eller Detektivernes Konge. Kriminalr. 1.50
20. Alexander Dumas, Duen. Roman.....................1.75
Altsaa alle 21 Böger og Pragtbind for kun 3 Kr.
JL PortO Forudbetaling frabedes!
Sendes mod Postopkrævning.
Köbes 2 Serier medfölger yderligere gratis 25
smukke kolorerede Postkort á ÍO ^re pr. Stk.
Nr. 42. Bestiliingsseddel.
1 eller 2 Expl. af ö. Ohnet, Kærlighedon sejrer, samt 20 Ro-
maner gratis for 3 Kronor + Porto.
Nayn..
Bogforlaget
Fiolstræde 33
Köbenhavn.
Til að safna meðmælum
frá ýmsnm skiftavinum víðavegar á íslandi i aðalskrá vora fyrir 1911 og 1912, höfum vér
ákveMd að aelja 600 ekta silfurúr handa konum og körlum með 15 kr. afslætti af vana-
legu verM. Verkið i úrunum er af beztu gerð, kassarnir úr ekta silfri með gyltri rönd.
Skrifleg 8 ára ábyrgð. Alment verð 26 kr. — Menn geta því, meðan nokkuð er eftir, fengið
gott og sterkt, fallegt. ekta silfurúr sent fyrir 10 kr. og 85 anra i burðargjald, en að eins
með þvi skilyrði, að bver kaupandi. sem er i alla staði ánægður með bið fengna úr, sendi
088 meðmæli með £ess konar úrum, til afnota i verðskrá vora 1911 og 1912. Fyrstu 300 úr-
unum fylgir ókeypis mjög góð og lagleg kven- eða karlmannsfesti (gylt). Ef heðið er um
2 úr i einu, eru þ&a send barðargjaldslaust. Borgun á ekki að senda fyrirfram. Úrin eru
að eins send gegn þvi að borga þau við móttöka, leysa þau út á pósthúsi. Hver, sem
kaupir úr, fær ókeypis senda á 4 mánaða fresti aðalskrá vora fyrir 1911 og 1912 um nál.
4000 mnni af ýmsnm tegundum, og ættuð þér því þegar að biðja um úr. —
Áskrift: Kroendahl Importforretning, Söndergade 51, Aarhus.
Ýms gluggabióm til sölu með
góðu verði á Laugaveg 22.
Brúkuð eða ný skósmiðasauma-
vél óskast til kaups eða leigu. — Upp-
lýsingar á Laugaveg 22.
Hér með er öllum bannað að
ganga yfir grasblettinn og baklóðina
við hús mitt Nýlendugötu, og leita
eg réttar míns samkvæmt lögum, ef
því verður ekki hætt.
Rvík 2/10 1911. Guðm. Þorsteinsson.
Eg undirrituð tilkynni hér með
viðskiftavinum mínum, að eg prjóna
eins og að undanförnu og er flutt i
Þinghoítsstr. 15. Valgerður J. Steinhólm.
Snemmbær kýr til sölu að
Hofi á Kjalarnesi.
Unglingur óskast til að gæta
barns á þriðja ári. — »Skjaldbreið«.
Blómlauka, svo sem Hyacinter,
Tulipaner, selur Raqnheiður Jensdóttir,
Laufásvegi 13.
Bnsku og Prönsku
kennir eins og að undanförnu
Uorgrímur Gudmundsen.
Til viðtals eftir miðjan október í
Vesturgötu 22.
Kensla í þýzku
og sömuleiðis ensku og dönsku fæst
hjá cand. Halldóri Jónassyni, Kirkju-
stræti 8 B u- Hittist helzt kl. 2—3
og 7—8.
Kensla.
Tilsögn í orgelspili veiti eg
eins og að undanförnu.
Jöna Bjarnadóttir,
Njálsgötu 26.
Kenslu
í málum og fleirum bóklegum náms-
greinum veitir undirrituð, einnig í
hannyrðum og byrjun í orgelspili.
Sömuleiðis les eg með skóiabörn-
um. — Til viðtals á Smiðjustíg 7 (uppi).
Steinunn Jósefsdóttir.
Tilsögn
í hraðritun (Stenografi), bókfærslu (ein-
faldri og tvöfaldri) og verzlunarreikn-
ingi (Kalkulationum, Kontokuröntum,
víxlum o. fl.) látin í té tvo næstu
mánuði; 10 tíma námsskeið i senn.
Jón Sívertsen,
Ingólfsstræti 9.
Hittist heima 10—11 og 8—9.
Danskensla,
fyrir börn og fullorðna, fer fram í
október og nóvember. — Menn gefi
sig fram fyrir 8. þ. m.
Guðrún Indriðadóttir.
Stúlka, sem lærthefir matreiðslu,
óskar eftir atvinnu i hreinlegu húsi.
Tilboð merkt: Atvinna sendist á af-
greiðsluna.
Stúlka óskast á gott sveitarheimili,
til að kenna börnum. — Lysthafendur
gefi sig fram fyrir 10. október við
Jóh. Ö?m. Oddsson, Laugaveg 63, er
gefur nauðsynlegar upplýsingar.
StÚIka óskast til léttra morgun-
verka í Þingholtsstræti 18.
The North British Ropework Co.
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
alt úr bezta efni og sériega vandað.
Fæst hjá kaupmönnum.
Biðjið því ætíð um
Kirkcaldy fiskilínnr og færi,
hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við,
því þá fáið þér það sem bezt er.
R i t s t j ó r i:
Ólafur Björnsson.
ÍBafohlarprentsmiðia.
178
áofin af að halda nm dyraetólp-
ann.
Hann hljóp upp götuna. Úti var svo
kyrt að kallið dó á vörum hana. Hann
sá tunglskinið bregða bjarma yfir hina
bylgjumynduðu bóla og götuna, sem
bvarf milli hæðanna.
Svo settist hann aftur á kassanu og
vaggaði höfðinu í höndum sér, vaggaði
þvf fram og aftur, fram og aftur. En
hugsanirnar streymdu úr öllum áttum
inn í heila hans. Hafsius eilífu hljóm
ar báru hans eigin sorg inn með sér.
§>ögn landsins lyfti söknuði hans og
þrá, unz sársauki harmsins gagntók
hann ....
Hann gat ekki lifað án hennar.
Morgunin eftir stóð hann við bátinn
og beið eftir skipverjum, þegar þeir
komu.
XVI.
Bátarnir Iágn úti á miðunum og
biðu eftir dögun til þess að draga inn
faerin.
183
þeytti því freyðandi áfram, svo alt i
einu fór að brjóta á öllum boðum og
rifjum.
Stormurinn söng æ æðisgengnari yfir
öllum hæðunum, og hið opna land tók
hann í hinn breiða faðm sinn.
Hafið veltist nú inn og veltist inn
. . . þangað til landið var hulið í rjúk-
andi brimi.
Hvert skiffci er bátarnir fóru yfir
rifin, hurfu þeir jafnskjótt sýnum, bvo
ekki var hægt að sjá hvernig þeim
gekk.
Niels Klitten sat öruggur við sveif-
ina. §>að kom ekki orð fram á varir hans.
Úr augum hans skein óbifanlegur
þróttur.
Var það máske guð, sem hafði hvisl-
að að syui haus að freista hans?
jþesB ægilegri sem syndin varð, varð
þessi hugsun ríkari í hug hans . . .
hanu varð að reyna, hve kær hann
væri guði.
Og hann lét haf og storm ráða akrið-
um, en stýrði að eins bátnum beint
til lands.
§>að heyrðist eins og öskur frá brim-
182
ur bjarmi lá yfir landinu. Hið lága
sandland lá bak við móðu morguusins,
og virtist renna saman við hafið.
Konurnar höfðu þyrpzt saman niður
við ströndina og biðu komu mannanna.
Jens Konge heyrði til óveðursins áður
en nokkur var kominn á fætur í bæn-
um. Hann barði með staf sínum í
gólfið 8vo Anna vaknaði.
Hún fylgdist með piltunum niður að
Btröndinni og staðnæmdist á einni
hæðinni og horfði út á sjóinn.
Pyrstu hviðurnar bárust nú til
landsins.
§>að heyrðist til bátanna gegnum
þögnina, jafnvel hvernig allir vöðvar
spentust. Keipahljóðið varð þyngra
og þyngra, og andlitin voru stirð af
athygli-
Formeunimir kölluðu til hásetanna,
8VO áreynslan skalf í röddinni.
Nú var ofviðrið að skella á . . .
§>eir Báu haföldurnar rísa langt úti
hvítkembdar og ægilegar. Eins og
hvítt, brunandi Btóð æddu þær áfram
effcir dimmum hafletinum.
Síðan spjó stormurinn hrannflóði
sinu yfir hafið, þyrlaði því upp og
179
Veðrið var kyrt, svo bótana rak
stjóralausa. Ljóskerin lyftust upp og
niður eftir bylgjunum. Ýmist hurfu
þ8iu eða þau komu upp aftur, eins og
þau gættu hvort að öðru.
Mennirnir höfðu lagt sig út af fram
með þóftunum. Hin vaggandi hvild
hafsins svæfði euma, en sumir lágu
vakandi í sinum eigin hugsunnm.
Undiraldan leið hljóðlaust yfir hafið.
Menn urðu helzt varir við hreyfing
hennar, þegar árarnar brökuðu stöku
sinnum i keipunum, eð fæturnir féllu
frá þóftunum niður í bátinn.
§>að hafði gefið á sjó í marga daga.
§>að var ógætt ýsufiski á miðunum,
en þorskurinn var farinn að leita dýpra.
Níels Klitten sat og studdi hand-
leggnum á borðstokkinn. Hann heyrði
að drengirnir sváfu frammi í stafnin-
um.
§>að hafði verið mokafli allan vetur-
inn. Útgerðin hafði borgað sig ágæt-
lega hjá öllum. Sjálfur gerði hann
sér von um að geta keypt sér nýjan,
stóran bát fyrir næstu vértíð.
Hann neri höndunum saman. Hugs-
anirnar liðu út um heima og geima