Ísafold - 11.11.1911, Side 4

Ísafold - 11.11.1911, Side 4
272 ISAFOLD Iðnskólinn. HgFyrir nokkra nemendur er enn þá rúm á Iðnskólanum. Námsgreinir eru : teikning, íslenzka, danska, þýzka og reikningur. Sérstakir kennarar í iðn- teikning fyrir húsasmiði, járnsmiði og húsgagnasmiði, ennfremur kensla í fríhendisteikn ingu. Menn gefi sig sem fyrst fram við skólastjóra, er hittist bezt á skólanum kl. 7 síðdegis. Iðnaðarmenn eru mintir á, að eftir lögum um iðnaðarnám eru allir iðnnemar skólaskyldir á Iðnskólanum. Á. Torfason. Námsskeið kennaraskólans að vori hefst 15. maí. Umsóknir eiga að vera komnar til forstöðu- manns kennaraskólans fyrir lok febrúar- mánaðar. Umsækjendur þurfaað kynna sér, áður en þeir sækja, reglugjörð fyrir námsskeiðið, sem prentuð er bæði í stjórnartíðindunum og skýrslu um kennaraskólann þ. á. Kennaraskólanum 1. nóv. 1911. Magnús Helgason. Yerzlunarmaður, sem ritar og talar ensku og kann tvöfalda bókfærslu, getur fengið at- vinnu hér í Reykjavík. Umsókn rituð af umsækjanda, ein- kend »Ægir«, með upplýsingum um aldur, fyrverandi dvalastaði við líkan starfa, kaup og fleira, og með inn- lögðum meðmælum fyrverandi hús- bænda, sé send í lokuðu bréfi til ísafoldarprentsmiðju fyrir 1. desem- ber n. k. í kjallaranum á Ingólfshvoli. fást: 3: 30 tegundir Whisky ® 20 — Cognac '2- 12 — Portvín 2. 12 — Sherry ko .=* Fjölmargar tegundir af *§, .§ kampavínum, líkörum, fínustu 01 * borövínum, banco og ákaviti. ST tn .. = .E AllskonarOI, áfengtogóáfengt. ~P ? Limonaði, Sítrón og Sódavatn S5 og margt fleira. o == Th. Thorsteinsson. MEÐ þvi að eg fer nú til útlanda og dvel þar fram eftir vetrinum, hefi eg falið hr. pipugjörðarmanni Böðvari Jónssyni í Reykjavík að ann- ast alla framkvæmd á tilbúningi og sölu á steinsteypu-netasteinum þeim, er eg hefi fundið upp og fengið einka- leyfi fyrir hér á landi og í Danmörku. Menn eru þvi beðnir að snúa sér til herra Böðvars Jónssonar með alt það, er lýtur að pöntun, kaupum og greiðslu á andvirði þeirra netasteina, sem steyptir verða á meðan eg er fjarverandi. pt. Reykjavík, 3. nóv. 1911. ísólfur Pálsson frá Stokkseyri. Eins og ofanrituð auglýsing sýnir, hefi eg tekið að mér að búa til og selja netasteina þá, sem ísólfur Páls- son hefir fundið upp og fengið einka- leyfi fyrir. Að verkinu vinnur maður, sem frá því fyrsta hefir verið við steypu á steinunum. Þeir, sem vilja fá sér merki á steinana, verða að semja við mig um leið og pantað er, svo komið verði í veg fyrir, að þeir eigi sam- merkt öðrum. Mig er að hitta við vinnu í stein- steypuhúsinu »Steinar« við Mýrargötu, og þar fást einnig netasteinarnir. Pantið sem fljótast. Virðingarfylst. Böðvar Jónsson. 1 Skiftafundur verður haldinn í þrotabúi M. A. Mathie- sens skósmiðs, mánudaginn 13. þ. m. í bæjarþingstofunni kl. 12 á hádegi, til þess að kveða á um sölu á fast- eignum búsins m. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. nóvember 1911. Jón Magnússon. Skiftafundur verður haldinn í þrotabúi Jóns Þor- steinssonar söðlasmiðs, mánudaginn 13. þ. mán. kl. 12^/2 eftir hádegi i bæjarþingstofunni, til þess að kveða á um sölu á fasteign búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. nóvember 1911. Jón Magnússon. Leiðrétting. Vegna þess ósanna orðróms, sem gengið hefir hér um bæinn undan- farna daga, um, að eg og eitthvað af fólki mínu lægi veikt í taugaveiki, finn eg mig knúðan til, atvinnu minn- ar vegna, að biðja yður, herra ritstjóri, að birta í heiðruðu blaði yðar eftir- farandi yfirlýsingu frá herra landlækni Guðm. Björnssym, sem hlýtur að taka af allan vafa um þetta mál. Að endingu skal eg geta þess, að engin veikindi af neinni tegund hafa verið í húsi minu undanfarna tíð. Reykjavík 7. nóvember 1911. Jónatan Þorsteinsson. í hösi Jónatans Þorsteinssonar, Lauga- veg 31, er alls engin taugaveiki, og hef- ir sú veiki aldrei gert vart við sig í því hösi undanfarin ár. Reykjavík 6. nóvbr. 1911. G. Björnsson. Handtaska, lítil, týndist fyrir nokkrum dögum á Hafnarfjarðarveg- inum. — Ritstj. vísar á. Hálf jörðin Hvassahraun í Vatnsleysustrandarhreppi fæst til kaups og ábúðar frá næstk. fardög- um, og með allri áhöfn, ef um semur. Lysthafendur semji sem fyrst um kaupiu við undirritaðan ábúanda jarð- arinnar, eða Svein Steindórsson bónda á Stapakoti í Njarðvikum. Hvassahrauri 5. nóv. 1911. Þórður Eyólfsson. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekn- ingu við hið sviplega og sorglega frá- falf elskulegrar móður okkar og konu, Þórkötlu Olafsdóttur, og heiðruðu út- för hennar með návist sinni eða á annan hátt. Sigriður Sigurðardóttir Ólafur Sigurðss. Julius Sigurðsson. Sigurður Jónsson. Við þökkum innilega öllum þeim, sem heiðruðu minningu föður okkar og eiginmanns, Þ. Egilsson kaup- manns í Hafnarfirði, með návist sinni við útförina eða á annan hátt. Sveinbj. Á. Egilsson. Jón Á. Egifsson. Þór. B. Egilsson. Gunnar Egilsson. Rannveig Egilsson. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að okkar hjartkæra móðir, Helga Snjólfsdóttir, andaðist þ. 2. nóv. að heimili sinu Hraunsholti við Hafnar- fjörð — Jarðarför hennar er ákveðin miðvikudaginn þ. 15. þ. m. kl. II frá heimili hinnar látnu. Börnin. Hér meö votta eg þeim heiðr- uðu Keflvíkingum mitt hjartans þakk- læti fyrir þá heiðarlegu gjöf, er þeir veittu mér, og þá innilegu hluttekn- ing í sorg minni eftir fráfall eigin- manns míns, Jóns sál. Bergsteinssonar, og bið eg þann, sem allar velgjörðir launar, að launa þeim velgjörðir þeirra, er þeim liggur mest á. Keflavík 6. nóv. 1911. Björg M. Magnúsdóttir. Undirritaður tekur skófatnað til viðgerðar með lægsta verði. Sveinn Benjamín Sveinsson, Stóra-Seli. Jörð fií söíit! Ivarshús á Akranesi er til sölu nú þegar og ábúðar frá næstu fardögum. — Tún, slétt og vel ræktað, gefur af sér 30—40 hesta, girt. Kálgarðar, ágætir, gefa nál. 15 tunnur af kartöflum. Lending ágæt. Ver- gögn mikil og góð. Grjóttekja, fjörubeit og rekaréttur. íveruhús úr timbri með geymsluskúrum. Heyhlaða og fjárhús úr steini járnþakið. Járnvarið fjós yfir tvær kýr og hús yfir fjóra hesta. Eignin öll er i góðu ástandi, verður seld i einu lagi eða sundur skift, eftir því sem óskað er. Liggur á ágætum stað. Laufásveg* 2, selja alls konar óunninn sænskan við og: gólfborð. Semja ber við eigandann: Sigmund Guðbjarnason í ívarshúsum. J A heimili Magnúsar Bjarnasonar klæðsala hefir komið upp taugaveiki Sumir sjúklingarnir hafa verið fluttir á spitala, sumir einangraðir; sjálfur var hann ekki heima þegar veikin kom upp. Til þess að koma i veg fyrir óþarfa hræðslu viðskiftavina hans, hefi eg lagt svo fyrir, að hann hvorki sofi né borði á heimilinu, og bannað allar samgöngur milli klæðaverzlunarinnar og heimilisins. *Reykjavík 3. nóv. 1911. G. JTJagttússon. Capt. C. Trolle Landsbankahúsinu uppi. Talsími 235 og 66 (heima) Aðalumboðsmaður f. íslaud fyrir Vátryggingarhlutafélagið HANSA Hin sameinuðu hollenzku brunabótafélög frá 1790 Lifsábyrgðarfélagið DAN Sjó-, vöru-, veikinda-, slysa- og ferðatryggingar Brunatryggingar á húsum, lausafé og vöruupplögum m. m. Sam keppnislaust! Við lægsta gjaldi seljum vér allar tegundir af þýzkum iðnaði. I yðar eigin þágu ættuð þér að biðja nú þegar um verðskrá vora, senda ó- keypis, hún er vor þöguli f.irandsali, um 20000 munir með 10000 myndum. Meðmæli úr öllum álf- um heims eru kaupend- um velkomin til sýnis. Exporthaus M. Lie- mann, Berlin C. 25. Stofnað 1888. Selur að eins seljendum. -4C S. C. Kraul, Forsendelseshus, Horsens, sender g r a t i» enhver sit Pragtkatalog. Telefon 801. Alt með hálfvirði! Biðjið um vora stóru, eigulegu verð- skrá, með nál. iooo myndum. Er send ókeypis og án kaupskyldu. — Stærsta úrval á Norðurlöndum af úium, hljóð- færum, gull- og silfurmunum, glysvarn- ingi, skotvopnum, reiðhjólum, m. m. Nordisk Vareimport, Köbenhavn. Ódýrust húsgögn. H/F Vðlundur selur húsgögn úr furu með því verði sem hér segir: Ómálað: Málað: Kommóður, ósamsottarjrá 12.00 — samsettar - 15.50 — — frá 19.00 Borð . . . - 4.00 - 5.50 Buffet . . - 30.00 - 36.00 Servantar , - 10.00 - 12.00 Fataskápar - 14.00 - 17.00 Rúmstæði - 8.00 - 11.00 Bókahillur, litaðar (hnot- tré) 2.50. Bókaskápar, amerískt fyiirkomulag, úr eik, hillan...............- 8.00 úr mahogni, hillan - 12.00 Ferðakoffort - 5.00 - 5.75 Eldhúströppur, sem breyta má í stól . . - 6.00 Skrifborð 20.00 - 22.00 — með skápum - 30.00 - 34.00 Búrskápar..............- 7.00 Borðstofustólar úr birki 6.00—6.50 Alls konar önnur húsgögn eru smíð- uð eftir pöntun úr öllum algengum við- artegundum. Alls konar líftryggingar með óvenju góðum kjörum (viðurkent af ríkinu og undir umsjón þess) TTOHBNSTEDf dan$ka smjörlihi er be$t. Biðjið um tegund\mar K .Sóley** ..Inyóifur" „Hehla,*eóa Jsafolcf Smjðrlihið fce$Y einungij fra : Ofto Mönsted 7f. Kaupmannahöfn oð/Irdsum i Danmörku. Klædeyæver Edeling, Yiborg, Danmark, sender Portofrit io Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 3 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 8 5 Öre. — Ingen Risiko I — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 63 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. 0~ff00 Notið þuregg’ og þurmjólk. Colovo þuregg eru áreiðanlega óblönduð hænsnaegg, sem allur raki er tekinn úr, alt annað en tilbúið eggjaduft, sem fæst í verzlunum. I»urnnjólk er áreiðanlega óblönduð, gerlalaus og rakalaus kúamjólk. Eigi er í þureggjum eða þurmjólk neitt af geymsluefnum, lit eða annati blöndun, og má nota hvorttveggja í mat og bakstur í stað eggja og mjólkur. íslenzkir kaupmenn í Kaupmannahöfn útvega hvorttveggja. Kaupmannahófn, Atnalieqade 3/. 8. Bonnevie Loreutzen. Vélriíun, alls konar, annast JTJaría 777. Jndriðadóttir, Tjarnargötu 3 C. Ledige Fater kjöbes. — Arthur Andresen, Tönsberg, Norge. Hálstau þvegið og strauað á Klapparstíg 20, niðri. Vindmyllan við Rauðarárstíg tekur korn til mölunar, svo lítið, sem hverjum þóknast. Afgreitt svo fljótt og vel sem hægt er. Talsími 251. Böðvar Jón88on. Tapast hefir grár vaðmálsjakki á leiðinni frá Skólavörðunni niður í Fossvog. Finnandi beðinn að skila honum að Arnarkoti á Alftanesi eða Njálsgötu 41, Reykjavik. Nokkur þúsund pund af töðu og útheyi eru til sölu á Keldum í Mosfellssveit. BÚö til leigu nú þegar á bezta stað í bænum. — Semja ber við Kolbein Þorsteinsson skipstjóra, Klapparstíg 1 B. Ljósgrá hryssa, sumar-afrökuð og gamaljárnuð, tapaðist 23. ,okt. frá Dysjum í Garðahverfi á Alftanesi. Yfir-eyrnamark: Stýft hægra, blaðstýft fr. vinstra. — Finnandi komi henni til skila að Dysjum eða til Jóns Jóns- sonar i Lindargötu 10 í Rvík, gegn fundarlaunum. HÚS með stórri og góðri lóð fæst keypt nú þegar mjög ódýrt. Agætir borgunarskilroálar. — Semjið sem fyrst við Kolbein Þorsteinsson skipstjóra, Klapparstíg 1 B. Strauuing fæst á Laugaveg 18. Fæði fæst á Skólavörðustíg 12. Hentugt fyrir kennaraskólanemendur. EUn Thorarensen. Ennfremur eru tál fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar, stærð: 3° x 1° úr l1/^", kcntrakildar á 7.50 3°3" x 1°3" - 1V2" — “8.25 3°4" x 1°4" - IV2" — -8.50 3°5" x 1°5„ - P/2" — -8.75 3°6" x 1°6" - li/2" — -9-00 3°8" x 1°8" - IV2" — -9-50 Útidyrahurðir: 30 4" x 2° úr 2" með kílst. parið á 21.50 3° 6" x 2° - 2" — — — - 22.00 3° 8" x 2° - 2" — — — - 22.50 3°12" x 2° - 2" — — — -23.50 Okahurðir, venjulegar, stykkið á 5.00 Talsvert af burðum af ýmsum öðrum stærðum en að ofan eru greindar eru eiunig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kilstöð og ýmsar aðrar tegundir af list- nm. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætnr, Kommóðufætur, Stigastólpar og ýmiskonar Pílárar. Margs- konar reunismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Jiomið og skoðið það sem er fyrirliggjandi í verksmiðju félagsins við Klapparstíg. Ritst j óri: Ólafur Björnsson. ísaf oldarprentsmið ja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.