Ísafold


Ísafold - 25.11.1911, Qupperneq 2

Ísafold - 25.11.1911, Qupperneq 2
282 I8AF0LÐ <<<<<<<<<<<<< Skóhlifar margar tegundir, svo og allan annan skófatnað er bezt að kaupa hjá Lárusi G. Lúðvígssyni ringholtsstræti 2. — Vona eg, að hr. Hortensius, er hann nákvæmlega hefir athugað alla málavöxtu, skerist ekki úr leik eða af hégómlegri nærsýni fari að hefta fram- gang þessa merka máls, heldur gerist nú — með hag alþýðunnar fyrir aug- um, — merkisberi þeirra einu og sönnu bjargráða, sem herra biskupinn i mildi sinni og öldungis fram yfir skyldu sína hefir fundið þessari bágstöddu þjóð. Eins og þér, hr. Hortensius, af kappi hafið endurtekið yðar nei, nei, nei — svo vona eg að þér nú takið undir með mér: Hósíanna, hósíanna, hósianna! Bjargráðin fundin I Alpýðumaður. P. S. Þér látið mig vita, hr. Hor- tensius, ef mér ekki að fullu og öllu skyldi hnfa tekist að umvenda yður — að jullu 0% ollu. Sami alpýðumaður. " ' ' =*v 1 " Lord Nelsson sigldur i kaf. Það hörmuleqa slys vildi til á mið- vikudaginn, að brezkt skip, Northman, sigldi á botnvörpunginn íslenzka, Lord Nelsson fyrir Skotlandsstróndum. Stórt gat kom á Lord Nelsson og sökk hann von bráðar. Skipshöfninni varð bjargað. Lord Nelsson var á leið hingað til lands frá Hull. Skipstjórinn, Hjalti Jónsson, var nýbúinn að selja farminn fyrir 500 pd. sterling (9000 kr.). Sjálft var skipið vátrygt fyrir 120 þús. kr., en veiðarfæri óvátrygð. Tjónið fyrir eigendurna því talsvert. Búist er við Hjalta og skipverjum hans hingað til bæjarins á hverri stundu með botnvörpungnum Marz. Hann fór sama dag og Lord Nelsson frá Hull og hafði selt afla sinn á 609 pd. st. (10.962 kr.). Tvisvar í viku, á miðvikudögum og laugardögum, kemur ísafold út héðan af til jóla. æfina. Timburhús stendur í 60 ár, ef því er haldið við, og lóðin undir því stígur oftast nær sömu 60 árin. Steinhús stendur viðgerðalitið í 100 ár eða lengur, en svarar ef til vill ekki kröfum ókomna tímans svo lengi ef það á að standa óbreytt. Lán til svo skamms tíma sem nú eru þau veitt, svara ekki til neins af þessu. Þegar Danir vilja koma upp hús- mannastétt til sveita hjá sér, lána þeir helming virðingarverðs út á hús og landspilduna, sem húsinu fylgir. Vext- ir eru þar 4 % af hundraði, helnnng- ur lánsins endurborgast á 60 árum með ll2 °/o> en hinn helmingurinn endurborgast aldrei fremur en húseig- andinn vill. Hann stendur alt af ó- uppsegjanlegur frá lánveitanda hálfu. Afleiðingarnar af þessu afturhaldi af lánum út á fasteignir hafa verið teknar fram oft áður. Fyrir lántak- andann er afleiðingarnar, að eignin fellur niður úr öllu valdi í höndun- um á honum. Ef hann hefir jafnframt að berjast við 2. og 3. veðrétt, sem er altítt í kaupstöðum, sem alt af er að fjölga í — framfarabæjum með öðrum orðum — þá er hann búinn að skuldbinda sig svo, að hann er gjaldþrota á hverju ári, þangað til að hann verður að hröklast frá eigninni fyrir það, sem stendur á 1. veðrétti, með skuldasupuna frá 2. og 3. veð- rétti á bakinu, — skuld, sem stofn- unin fær ef til vill aldrei borgaða. Landsins sfærsta klæðaverzlun H. Andersen & Sðn í Aðalstræti hefir ávalt mikið úrval af alls konar Fógeta-afmælið og Yerzlunarstéttin. Vér héldum Forseta-ajmalið í vor. Þann 12. des. næstk. kernur jógeta- ajmœlið — þ. e. tveggja alda afmæli Skúla fógeta. Nýlega áttu kaupmannafélag Rvíkur og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fund með sér til þess að ræða um, hvað verziunarstéttin í höfuðstaðnum ætti að gera til þess að heiðra minn- ingu Skúla fógeta á 200 ára afmæli hans. Jón Jónsson dócent flutti fyrst stutt erindi um Skúla fógeta. Þá tókust umræður. Varð endirinn sá, að kos- in var 5 manna nefnd til þess að standa fyrir samskotum meðal verzl- unarstéttarinnar — til minningarsjóðs Skúla fógeta (svo sem getur um i 1. greininni hér í bl.), og ennfremur til þess að efna til minningarhátíðar á sjálfu afmælinu. Nefndina skipa: Asgeir Sigurðsson (form.), Guðjón Sigurðsson (varaform.), Sighvatur Bjarnason (féhirði), Ólafur Björnsson (ritari) og Halldór Jónsson. Nefndin hefir hugsað sér að leita samskota til minningarsjóðsins innan verzlunarstéttarinnar, fyrst og fremst hér í Reykjavík, en einnig í kaup- stöðum út nm landið, eftir því sem hægt er. Alþingiskosningarnar. Síðasta kosningarfréttin (úrNo 'ð ir ísafjarðarsýslu) barst hing.tð síðtstlið inn mánudag (20. nóv.). Þar cr kosinn Skúli Thorodd- Sen ritstjóri með 232 atkv. Magnús Torfason sýslum. hlaut 100. Ógildir reyndust 39 seðlar. Ur Dalasýslu er nú frétt hin rétta atkvæðatala: Bjarni frá Vogi var kos- inn með 143 atkv., en Guðm. Bárðar- son hlaut 73. Kosningaúrslitin. í dag birtist hér í blaðinu skýrsla um atkvœðamagnið við kosningarnar — með og móti Uppkastinu, eftir því sem næst verður komist. Rækilegar athuganir um hana bíða næsta blaðs. Má vel vera, að sumir vilji telja flokkaskiftinguna lítið eitt öðru visi en skýrsluhöf. gerir: t. d.telj a þá Jón sagnfr. og Sig. Stefánsson utan ji., en það atriði skiftir eigi máli, þegar at- kvæðum er skift ejtir Uppkastinu. — Þess skal og getið, að inn í þessa skýrslu hefir eigi komist hin nákvæma atkvæðatala úr Dalasýslu. í Vestur- ísafjarðarsýslu eru í skýrslunni taldir með þeir atkvæðaseðlar, sem gert er ráð fyrir, að alþingi hljóti að taka gilda. Vér teljum réttara, að tilfært hefði verið atkvæðin, eins og þau voru úrskurðuð við kosninguna, en í aðalatriðunum skiftir þetta engu máli. Mennirnir sem framfylgja lögunum, eru manneskjur eins og þeir sem undir þeim líða, finna sjálfsagt líka til þess, að lögin eru óþarflega hörð og stirð, þeir geta ekkert gefið eftir af bókstafnum, og verða að leggja manns- gæfu, og heimilisfarsæld annara í eyði, hans vegna. Bókstafurinn deyðir. III. Hvað'á þá að gjöra ? Það fyrsta, sem landsmenn eiga að hætta að gjöra, er að sækja vitið til Danmerkur, þegar þeir eiga að koma upp stofnunum handa sjálfum sér. Það er hollara að þeir hugsi sjálfir um sin eigin mál. Enginn sem þekkir Neergaard ráðherra Dana mun efa það, að hann sé einhver færasti stjórnmála- maðurinn með þeim. Neergaard á að útvega með sköttum og tollaálögum 20 miljónir króna árlega. Hvernig hann vill fara að ná nokkru af því stóð í dönsku blaði um daginn. Hann vill leggja 10,4 aura á hvern pott af áfengu öli, alþingi hefir lagt 10 aura á hvern pott af öli fyrir nokkru. Danir lögðu áður 19 aura toll (eða skatt) á hvern pott af 16 gráðu vin- anda, N. vildi hækka þennan toll upp í 60 aura af pottinum. Það er sama sem 3oaur.af potti af 8 gr. brennivíni. Alþingi færði þann toll upp í 40 aura af pottinum af hreinum vínanda árið 1876 og nú er hann kominn upp í 2 kr. hér á landi. Hr. N. stingur upp Mannfjöldi í einstökum sýslum íslands. Enn er verið að vinna úr mann- talsskýrslunum frá almenna manntal- inu 1. des. í fyrra. Að því vinna m. a. 3 fastir menn undir forusru Georgs Ólajssonar cand. polit. Nú eru komin úrslitin um mann- fjöldann í einstökum sýslum landsins. Sú skýrsla fer hér á eftir: Karlm. Kvenm. Alls Suðurlanil: V.-SkaftftfellsB/sla 890 945 1835 Raní'árvallas/Bla 1900 2124 4024 Vestmannaeyjar 625 694 1319 Arnessýsla 2926 3146 6072 Gui: br. og Kjósars. 2296 2152 4448 Hafnarfjarðark.st. 739 808 1547 Reykjavíkurb.8t. 5165 6435 11600 Borgarfjarðars. 1280 1281 2561 Alla á Suðurl. 15821 17585 33406 Vesturland: Mýrasýsla 872 881 1753 Sn,- og Hnappad.s. 1900 2033 3933 Dalasýsk 965 1070 2035 Barðastrandars. 1631 1738 3369 V.-ísafjarðars. 1176 1256 2432 ísafjarðarkaupst. 882 972 1855 N.-ísafjarðars. 2004 1959 3963 Strandasýsla 854 903 1757 Alls á Vesturl. 10284 10812 21096 Norðurland: Húnavatnssýsla 1907 2115 4022 Skagafjarðarsýsla 2099 2239 4338 Eyjafjarðarsýsla 2620 2759 5379 Akureyrarkaupst. 952 1182 2084 S.-Þingeyjarsýsla 1870 1911 3781 Alls 4 Norðurl. 9448 10156 19604 Austnrland: N -Þingeyjarsýsla 700 669 1369 N.-Múlasýsla 1504 1510 3014 Seyðisfjarðark.st. 438 490 928 S.-Múlasýsla 2339 2304 4643 A.-Skaftafellss. 549 579 1128 Alls 4 Austurl. 5530 5552 11082 Alls 4öllu landinu 41083 44105 85188 Annar landsbókavörður er skipaður frá 1. des. dr. phil. Guðm. Finnbogason. Því starfi gegndi áður Jón Jónsson sagnfræðingur. Reykjavikur-annáll. Dánir. Gísli Helgason kaupm., Hverfis- götu 33, 45 ára. Dó 21. nóv. Sigríður Eyólfsdóttir ekkja, Óðinsg., 83 ára. Dó 23. nóv. Jón Oddsson, Spítalastíg 4, 55 ára. Dó 18. nóv. Magnús Árna8on bóndi frá Hnjóti við Patreksfjörð, 50 ára. Dó 20. nóv. Ófeigur Vigfússon, Hverfisgötu 22 A, 76 ára. Dó 22. nóv. Fasteignasala. Árni Árnason Lind- argötu 8 C selur þá húseign með tilheyr. skipstjóra Jóhannesi Bjarnasyni, Njálsg. 48 A, fyrir 3400 kr. Dags. 18. febr. 1911; þingl. 22. júní s. á. Bjarni Pétursson blikksmiður selur Jóni kaupm. Laxdal lóð við Nýlendug., á þvi í ár ennfremur, að láta tekju- skatt fara hækkandi í hlutfalli við tekjurnar, á íslandi var það leitt í lög árið 1877. Með þessum uppástuug- um ætlar hann sér að hækka tekjur ríkissjóðsins um liðugar 10 miljónir á ári, eða því sem svaraði hér á landi 330,000 kr. á ári. Eg er ekki að segja að hinn danski ráðherra hafi tekið þetta upp eftir okkur hér norður, en þar sem alþingi hefir orðið 30 árum á undan honum, þá verður ekki með sanni sagt að það hafi tekið það upp eftir honum eða löndum hans. Annað lítið dæmi má nefna, sem mér hefir verið sagt frá fyrir nokkru Landstjórnin tók upp það ráð, af því að landið á að borga til Danmerkur árlega 7—800,000 kr. fyrir póstávís- anir, að láta póstmeistarann greiða alla þessa peninga beina leið inn í banka hér í Reykjavík, — i stað þess að þeir voru áður borgaðir inn i land- sjóðinn, — og bankinn borgar pening- ana svo aftur til póststjórnarinnar í Danmörku, sem á að taka við þeim. Danastjórn hafði verið tilkynt málið, hún hlaut að vita það. Undir eins og hún vissi hvernig íslendingar ætl- uðu að fara að því, þá tók hún upp sömu aðferðina gagnvart Þjóðverjum, en þeim átti hún að greiða tugi milj. af póstávísanafé á hverju ári. Þegar öll kurl koma til grafar, þá erum vér líklegast ekki svo vitlausir, eins og vér ímyndunj oss s,jálfir að 630 ferálnir, fyrir 750 kr. Dags. 24. apríl, þingl. 6. júlí þ. á. Bæjarstjórn Rvíkur selur kaupm. Jóni Laxdal byggingarlóð á horninu milli Ægisgötu og N/lendugötu, 323 feraln., fyrir kr. 484,50. Dags. 21. apríl, þingl. 6. júlí þ. á Einar J Pálsson trósmiður selur Lár- usi Benediktssyni uppgjafapresti húseign nr. 4 við Hverfisgötu með tilheyr. Dags. 15. febr., þingl. 22. júní þ. á. Finnbogi Finnbogason selur Guðm. Póturssyni trósmið lft húseign nr. 7 við Brunnstíg m. tilh. fyrir 2300 kr. Dags. 14. júní, þingl. 29. júní þ. á. Guðm. Jakobsson trósm. selur Jónatan kaupm. Þorsteinssyui og Sig. Sigurðssyni járnsmið, erfðafestuland sitt, svokallaða Leynim/ri, 10 dagsl. að stærð, með húsi og öðru tilh., fyrir 12000 kr. Dags. 12. apríl 1910, þingl. 15. júní þ. á. Guðm. Ólafsson Ldg. 8 C selur Árna Árnasyni Ldg. 26 húseignina nr. 8 C við Ldg. m. tilh. fyrir 3400 kr. Dags. 14. maí 1909, þingl. 22. júní þ. á. Guðrún V. Guðmundsdóttir Laufásveg 43 selur þá húseign m. tilh. Davld ritstj. Östlund fyrir 10000 kr. Dags. 16. júní. þingl. 22. s. mán. þ. á. Hannes alþm. Þorsteinsson selur Berg- steini bakara Magnússyni húseign ur. 36 við Hverfisgötu m. tilh. fyrir 6200 kr. Dags. 23. júní, þingl. 6. júlí þ. á. Jóhann kpm. Jóhannesson selur Guðm. Guðmundssyni húseign nr. 38 viðHverfis- götu m. tilh. Dags. 24. júnf, þingl. 6. júlí þ. á. Sami selur Þórði Þórðarsyni húseign sína Sund m. tilh. Dags. 4. júlí, þingl. 13. 8. m. Jón Benediktsson selur Þórði Þorsteins- syni lj2 húseigu nr. 53 við Njálsgötu m. tilh. fyrir 1900 kr. Dags. 4. maí, þingl. 22. júní þ. á. Jón kaupm. Laxdal selur Bjarna Pót- urssyni blikksmið lóð á horninu milli Ægisgötu og N/lendugötu, 323 ferál. fyrir 485 kr. Dags. 24. apríl, þingl. 6. júlí þ. á. Lárus Benediktsson uppgjafaprestur selur Einari Pálssyni trósmið húseignina Ánanaust B, m. tilh. Dage. 15. febrúar, þingl. 22. júní þ. á. Rostgaard, Th., selur Gunnari trósm. Gunnarssyni, Óðinsg. 1, og Jakobi Jóns- syni, bónda á Varmalæk, húseign sína Norðurpól m. tilh. fyrir 6244 kr. 79 a. Dags. 29. júní, þingl. 6. júlí þ. á. Sigurður Guðmundsson Doktotshúsi selur Sigfúsi Sveinbjarnarsyni fasteigna- sala húseign nr. 45 við Bergstaðastr. m. tilh. Dags. 12., þingl. 13. júlí þ. á. Skiftaráðandi í Rvík selur Jóhanni kaupm. Jóhannessyni húseignirnar nr. 3 við Laufásveg og 38 við Hverfisgötu, tilh. dánarbúi Sveins kpm. Sigfússonar, fyrir 5000 kr. Dags. 16., þingl. 29. júní þ. á. Torfi Vigfúss. selurGuðjóni Guðmundss. Kárastíg 3 húseign nr. 53 við Grettisg. m. tilh. fyrir 4746 kr. 30 a. Dags. 19. jan. 1909, þingl. 15. júní þ. á. 'Fryggvi Árnason trésm. selur Matth. Einarssyni lækni húseign nr. 10 A við Hverfisgötu rn. tilh. Dags. 11., þingl. 15. júnf þ. á. Þorst. Sigurðsson kaupm. selur Þórði J. Thoroddsen lækni húseign ur. 22 við Njálsgötu m. tilh. fyrir 15000 kr. Dags. 1. marz 1908, þingí. 22. júni 1911. Sami seiitr sama húseign nr. 31 við Bergstaðastræti m. tilh. fyrir 10000 kr. Dags. 1. marz 1908, þingl. 22. júní 1911. Þórður J. Thoroddsen læknir selur 7 meðeigenduui sínum */8 af Vonarstrætis- lóð. Dags. 22., þingl. 29. júní þ. á. Guðsþjónusta á morgun: í dónikirkjunni kl. 12: síra Bj. J. (altarisganga). —»— kl. 5: Sigurbj. A. G. í fríkirkjunni kl. 12: síra Ól. Öl. íþróttavöllurinn. Á mánudagskvöldið var fyrsta Miini liægt að nota skauta- svellið á IþróttaveÍlinum, en var þó hvergi nærri gott. Slöngur þær er nota á til að veita vatni á svellið eru enn ókomnar og verður að bjargast við millibilsslöngur, sem eru hvergi nærri full- komnar. — Enn eru ekki heldur komin nema 2 af 10 gasljóskerunum, sem eiga að l/sa völlinn. En væntanlega verður úr þessu bætt næsta sinni er veður leyfir skautaferðir. Leikhúsið. Leikfólagið byrjar vetrar- starf sitt fyrir alvöru í kvöld. Leikur þá 1. sinni frakkneskan leik: Heiman- m u n d ur i n n eftir P. Dinaux og G. Lemoine. Skipaferðir. S te r 1 i n g (E. Nielsen) fór til útlanda 21. þ. mán. Með skip- inu fóru um 20 farþegar til útlanda, þar á meðal: Ólafur Felixson ritstjóri, P. O. Bernburg, Hermann Stoll, Mörk Olsen verkfræðingur, fröken Ásta Ás- nmndsdóttir, fröken Kristjana Jónsdótt- ir (Þórarinssonar), Edilon Grímsson skip- stjóri, 4 menn áleiðis til Vesturheims, 9 menn til að sækja hinn 11/ja botn- vörpung »Skúla fógeta« (þar á meðal Jón Óíafsson skipstj. og Pótur Guð- mundsson vélam.). Til Vestmanneyja: Karl Einarsson s/slum., Gunnar Ólafs- sön kaupm., Einar Hjörleifsson skáld og fleiri. --------JsaéESí------- lit með lánum til kaupstaðarhúsa, við séum. í 10 ár höfum vér verið að reyna veðdeildarkjörin, og altaf vitað að þau voru óbærileg. í 10 ár höfum vér stofnað 4 veðdeildarflokka, og altaf hefir síðari flokkurinn verið sama tóbakið og sá fyrri, þótt allir vissu að þeir fyrri væru alveg óhaf- andi og óþolandi. Bindum vér ekki alla þessa hrísvöndu á bak þjóðarinn- ar vegna þess, að það var danskur fjármálamaður í fyrstu sem bjó til lögin ? Veðdeildarforstöðumennirnir hafa sagt, að kjörum veðdeildarinuar yrði því að eins breytt til betra, að öll gömlu bréfin sem úti eru yrðu leyst inn; með algjörlega nýrri stofn- un mætti laga þetta en öðru vísi ekki, og það mun vera hið sanna í þessu máli. Hin nýja veðdeild þyrfti, þegar i upphafi, að vera svo rík af peningum að hún gæti borgað allar eldri veð- deildirnar þegar hún væri sett á fót, til þess eingöngu þyrfti 6 miljónir króna, ef hún lánaði ekki meira út á veðin en hin eldri stofnun hefir gert. Við það mætti hún ekki láta staðar nema, það skilja allir, og afborgunar- tíminn yrði að vera frá 40 árum og upp i 100 ár. Byrjunarfé slikrar alls- herjar veðdeildar yrði að vera 10 milj., og yrði að geta aukist upp í 25 milj. í framtið, sem ekki er fjarri. — Fast- eignaverð landsins hefir aukist um 22 miljónir á 30 árum. Til þess að alt yrði ekki vitlaust, þyrfti að hafa eftir- húsin sem fyrir væru yrðu að sitja fyrir, og stjórn stofnunarinnar að áætla hvað mætti lána til nýrra húsa í hverjum kaupstað, sem er að byggj- ast. Það er trúa mín, að þær pen- ingastofnanir sem hér eru fyrir hendi geti ekki útvegað 10 miljóna lán til langs tíma. Eina úrræðið sýnist vera að landsjóður — sú stofnunin sem bezt lánstraust hlýtur að hafa — taki lánið, og komi stofnuninni sjálfur á fót með því eða láni henni það aftur. Hér hafa engar fjárglæfrar (Svindel) átt sér stað hingað til. Fyrir hverri krónu sem lánuð hefir verið út á fasteignarveð eru til 3 kr. i fasteignar- verði. Jafnháar upphæðir og veðdeild- irnar eiga úti eru til i sparisjóðum og innlánum. Enginn af kaupstöðunum hefir bygt yfir sig, svo að hús standi auð. Við þolanleg veðdeildarkjör lækkar húsaleigan. Striðið fyrir hús- eigendur má létta mjög mikið, og með hentugri veðdeild má gera 22 milj. virði í kaupstaðarhúsum að tryggri eign; og til sveita má græða upp uppblásin holt, breyta mýrarflákum í frjósamt land og gera auðn að engi. Á peningamarkaðinum i París geng- ur sú saga, að Danir (ríki, bankar og bændur) séu þar skuldugir um 3000 miljónir franka. Ef við íslendingar ætt- um að vera tiltölulega í sömu skuld og Danir, þá væri sú skuld 100 milj. franka (= 72 milj. kr.) svona hér um bil. En hér ætlar að líða yfir landsins beztu menn, ef landssjóður eftir fylstu lagaheimild tekur 30 þús. kr. til láns til nokkurra mánaða. — Það er þeirra trú á landið. Gautur Jrá Gýgjarjossi.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.