Ísafold - 25.11.1911, Síða 3

Ísafold - 25.11.1911, Síða 3
ISAFOLD 283 Flokkaskifting um „mál málanna“ o: sjálfstæðismálið við kosningarnar 28. okt. 1911. Tala frambj. Frambjóðendur Atkvæði hvers einstaks Kosnir þingmenn Sjstm. | Hstjm. Kjósendamagn flokkanna Sjstm. | Hstjm. 1 Einar Hjörleifsson ...... 89 » 2 Kristján Jónsson 194 1 3 Þorsteinn Jónsson 35 » 186 132 Hér er atkvmðatölu Kr. J. skift jafnt milli flokkanna. ~T Haraldur Níelsson 101 » 5 126 1 101 126 6~ Hallur Kristjánsson 144 » 7 Halldór Steinsson 243 1 144 243 8 Bjarni Jónsson 130 1 9 Guðmundur Bárðarson 75 » 130 75 10 Björn Jónsson ... 235 1 11 119 » 235 119 12 Kristinn Daníelsson ••• 126 » 13 Mattías Ólafsson ... .. 121 1 126 121 Hér er bætt við þeim 14 + 7 atkv. er ranglega voru dæmd ógild. 14 Skúli Thoroddsen 232 1 15 Magnús Torfason ... 100 » 332 » 16 Sigurður Stefánsson 115 1 17 Sigfús Bjaruason 63 » 18 Kristján H. Jónsson ... 111 » 178 111 19 Ari Jónssou 96 » 20 Guðjón Guðlaugsson 100 1 96 100 21 Hálfdan Guðjónsson 175 » 22 Björn Sigfússon 163 » 23 Þórarinn Jónsson 264 1 24 Tryggvi Guðmundsson 244 1 169 2D4 25 Jósef Björnsson 211 1 26 Ólafur Briem 249 1 27 Arni Björnsson 137 » 28 Einar Jónsson 23 » 29 Rögnvaldur Björnsson 182 » 230 171 ~30 Jóhannes Þorkelsson 108 » 31 Kristján Benjamínsson 111 » 32 Stefán Stefánsson 432 1 33 Hannes Hafstein 395 1 110 413 34 Sigurður Hjörleifsson 134 » 35 Guðlaugur Guðmuudsson 188 1 134 188 36 Sigurður J ónsson 126 » 37 Pétur Jónsson 327 1 126 327 38 Benedikt Sveinsson 91 1 39 Steingrlmur Jónsson 90 » 91 90 ~4cr Jón Jónsson Hvanná 159 » ■ 41 Björn Þorlákssou 139 » 42 Jóh. Jóhannesson 208 1 43 Einar Jónsson ... 202 1 149 205 ~44~ Kristján Kristjánsson 60 » 45 Valtýr Guðmundsson 74 1 60 74 46 Sveinn Ólafsson 236 » 47 Magnús Bl. Jónsson 194 » 48 Jón Jónsson Múla 329 1 49 Jón Ólafsson •• . 299 1 50 Ari Brynjólfsson 38 224 324 Atkv. Ara skift milli flokkanna. 5T Þorleifur Jónsson... 82 1 52 Jón Jónsson Stafaf 68 » 82 68 53 Gísli Sveinsson ... 57 » 54 Sigurður Eggerz 131 1 188 » 55 Tómas Sigurösson 201 » 56 Einar Jónsson ... 430 1 57 Eggert Pálsson 243 1 201 236 58 Karl Einarsson... 72 » 59 Jón Maguússon 99 1 72 99 60 Kjartan Helgason 298 » 61 Jón Jónatansson 344 1 62 Sigurður Sigurðsson 401 1 63 Hannes Þorsteinsson 277 » 660 » 64 Björn Kristjánsson 452 1 65 Jens Pálsson 433 1 66 Matthías Þórðarson 247 » 67 Björn Bjarnarson 244 » 442 246 68 Jón Þorkelsson .. 653 » 69 Magnús Blöndahl 651 » 70 Jón Jónsson . 874 1 71 Lárus Bjarnasoti 924 1 72 Halldór Daníelsson 172 » 73 Guðmundur Finnbogason 82 » 716 962 Samanlagðri atkvæðatölu H. D. og G. F. er skift jafnt milli flokkanna. Samtals: 15578 | 14 20 5182 4684 9866 l/firíif: Til Lögréttu. í 51. tölubl. Lögréttn 18. október þ. á. stendur grein með yfirskriftinni »>Karl i koti« er fundinn*. Þar sem nú blaðið beinir því að mér persónulega, að eg sé sá rithöfundur, er skrifað hefir ýmsar greinar i blaðið Isafold undir nafninu »Karl í koti«, er birst hafa jar á siðastliðnu sumri, þá hlýt eg sam- kvæmt prentfrelsislögunum að krefjast þess, að blaðið Lögrétta birti eftirfarandi leið- réttingu, sem hljóðar þannig: Eg á engan þátt i greinum >Karls i koti, ekki ritað einn staf i þær. Ennfremur befi eg aldrei ferðast um Borgarfjarðar- sveitir á yfirstandandi ári, er Lögrétta þykist svo fræg af að geta gefið npplýs- ingar um; það er llka á því timabili, sem greinar »Karls 1 koti« stóðu 1 ísafold, og sýnir það bezt, hve tilhæfulaus þessi til- gáta ritstjórans eður fréttasnata hans er. Með þessu er ekki sagt, að mér þyki minkun i þvi að vera borinn þeim aðdrótt- unum að vera höfundur greina >Karls i koti«, slður en svo! Grreinar þessar eru svo vel ritaðar og sannleikanum samkvæm- ar, að bæði eg og ritstjóri Lögréttu hefð- um ástæðu til þess að vera hreyknir af því, ef við kynnum að rita sem »Karl i koti«, við höfum oft orðið montnir af minnu. — En þvi miður, kæri kollega! þangað náum við aldrei með tærnar, sem >Karl i koti< hefir hælana i ritsnildinni, og þó þykjumst við nú báðir vera penna- færir. Með þakklæti fyrir upptakið i næsta blað. Virðingarfylst Samson Eyólfsson. Með því að risstj. Lögr. hefir látið hjá liða að birta, þessa yfirlýsingu leyfi eg mér að biðja Isafold að ljá henni rúm. S. E. —4- Víðsvegar að. Ung hjón í Georgia í Ameríku eiga dreng, sem er 2 ára gamall, en helmingi hærri en önnur börn á sama aldri, eða 99 cm. á hæð, 36 cm. um hnakkann og 91 utan urn sig. Hann borðar meira en foreldr- arnir báðir og er 120 pund að f yngd, ágætur til heilsu og hefir vit á við jafnaldra sina. *« Ungur stórkaupmaður í Philadelphíu hefir nýlega keypt lífsábyrgð að fjár- hæð i^1/^ miljón krónur, og er hún hærri en dæmi eru til. «* Pasteurstofnunin í París notar um 30,000 marsvín árlega til vísinda' rannsókna. En núna um tíma hefir verið hörgull á dýrurn þessum og hefir því stofnunin notað í þeirra stað rottur og mýs við tilraunir. En af þeim þarf mesta sæg og hafa þær því komist í verð. Fyrir lifandi rottu er nú borgað í París i1/. franki, en fyrir mús 1 franki. •• Maður sýktist nýlega af blóðeitrun í handleggnum og dó, af því að hann — nagaði á sér neglurnar. »* Elzti skartgripur í heimi er háls- festi, sem geymd er í Frakklandi, Hún hefir fundist í æfagömlum jarðlög' um hjá Périgord og er úr perlum úr Glaðiyndi hressir og fjörgaf ugann eins og heilnæmt i knislyf hressir likamann Sunlight sápan visar á bug deyfð og drunga. iun gjorir bjart yfir heimilinu og gjörir erfiði dagsins ijuft og ánægjulegt. SUNLIGHT SAPA Pað fifhynnisf (jérmeð að öff ógoícfin gjöící fií bæjarsjóðs Heifkjavíkur, bæði þessa ars gjöíd og eídri, verða tekin fögfaki sfrax i bijrjun næsta mánaðar, samanber göfuaugíysingar bæjarfógefa. Bæjargjafdkerinn. beini og fílabeini. Festin er mörg þúsund ára gömul. •« Pierpont Morgan, auðmaðurinn am- eríski, hefir nýlega gefið Vilhjálmi Þýzkalandskeisara bréf, sem hann hafði komist yfir frá Lúther til Karls keis- ara V., en Vilhjálmur hefir aftur gefið bréfið bænum Wittenberg. Isafoldar, Austurstræti 8. AUs konar band fljótt og vel af hendi leyst. — Verð hvergi laegra. c%il Raimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. dluefis *3tarvofa6rifi. Kosnir hreinir og beinir Sjálfstæðismenn: nr. 8, 10, 14, 16, 25, 26, 38, 51, 61, f Kosnir aörir Sjálfstæðismenn: nr. 2, 54, 62 ....................................... „ .. . c.,,, . .. , „„ 11, 4, 6, 12, 15, 17, 19, 21, 22, 30, 31, 34, 36, 40, Fallmr Sjalfstæöismenn . nr. ^ 552)_ 68> 60> 63> g8| 69) 73) Kosnir aörir Heimastjórnarmenn: nr. 5, 42, 43, 45,. 11 með samtals 2574 atkv. eða að meðaltali 234 3 — — 726 — — — — 242 26 — — 4880 — — — — 188 40 — — 8180 — — — — 204 16 — 5311 332 4 — — 610 — — 152 12 — — 1477 — — — — 123 32 — — 7398 — — 231 Sjálfstæðismenn: Tvöföid atkvæði: 5802 : 2 — 2901. Einföld atkvæði: 2378. Samtals atkvæði: 8180. Kjósendur: 5279.8) Heimastjórnarmenn: — — 5622 : 2-2811. — _ 1776. — — 7398. — 4587.3) 9866. Samtals 11424 : 2 = 5712. 4154. 15578. íslenzka stefnan hefir þannig hlotið 782 atkvæði umfrarn dönskn stefnnna, þ. e. 90 tvöföld atkvæði - 180 602 einföld — = 602 692 kjósendur = 782 atkvæði. Að baki hvers þjóðkjörins þingmanns (34) standa að meðaltali 290 kjósendur; þar af 155 Sjálfstæðismcnn og 136 Heimastjórnarmenn. !) Atkvæðum Ara Brynjólfssonar (nr. 50) er skift jafnt milli fallinna manna af báðum flokkum (ókunnugt um flokksafstöðu hans) og þvl er hotium slept í samtölu frambjóðendanna (72). 5) Kjósendur í Bangárvallasýslu, þeir er kusu (gild atkvæði) voru 437 ; þar af Sjálfstæðismenn 201, eu Heimastj.menn 236 (hvorttveggja tvöföld atkv.) — Þann veg eru atkvæði Rangvellinga talin hér. 8) Mismunur á kjósendatölu hór og í aðalskýrslunni stafar af skiftingu atkvæða Kr. Jónssonar þar (nr. 2) tll helminga milli flokkanna. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að minn ástkæri eiginmaður, Gisli Helgason, kaupmaður, andaðist 21. þ. mán. Jarðarför hans fer fram frá heimili minu, Hverfisgötu nr. 33, fimtudaginn 30. þ. mán. og hefst jarðarförin kl. II1/, f. h. Hinn látni óskaði þess, að ef einhverir vildu minnast sín með þvi að gefa kranz á kistu sína, þá létu þeir Heilsuhælið njóta þess. Reykjavik, Hverfisgötu 33, 24. nóv. 1911. Valgerður Freysteinsdóttir. LÓð. Þeir, sem selja vildu byggingarlóð alt að 1000 Dálnum á góðum stað í bæn- um, geri svo vel að senda nöfn sín og heimilisfang í umslagi merktu »LÓð« á skrifstofu ísafoldar fyrir lok þ. mán. — Lóðin verður að mestu eða öllu leyti borguð með peningum undir eins. Skiftafundir verða haldnir í bæjarþingstofunni mánudaginn 27. þ. m. og þar og þá lagðar fram skýrslur um eignir og skrár yfir skuldir eftirnefndra þrota- búa: 1. Guðmundar Einarssonar steinsm., kl. 12 á hádegi. 2. John Th. Zetterholms skraddara, kl. i2x/2 e. h. 3. Einar Markússonar spítalaráðsm., kl. 1 um miðdegi. 4. Ingvars Sveinssonarsteinsmiðs, kl. U/2 e. h. Böjarfógetinn í Reykjavík, 22. nóvbr. 1911. Jón Magnússon. Skiftafundir verða haldnir í bæjarþingstofunni miðvikudaginn 29. þ. m., og þar og þ.i lagðar fram skýrslur um eignir og skrár yfir skuldir eftirnefndra búa: 1. Dánarbúi ekkjunnar Valgerðar Jóhannsdóttur, kl. 12 á hádegi. 2. Þrotabúi Björns Símonarsonar gullsmiðs, kl. I2x/2 e. h. 3. Þrotabúi Asgeirs Ingimundssonar kaupmanns, kl. 1 um miðdegi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. nóvbr. 1911. Jón Magnússon. Tlæsfa bíað á miðvikudag. Tfuglíjsingabandrif óskasf fyrir þriðjudagskvöíd.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.