Ísafold - 25.11.1911, Side 4

Ísafold - 25.11.1911, Side 4
284 ISAFOLD Leikféí. Rsqkjavíkur Heimanmundurinn laugardag 25. þ. m. kl. 8 síðd. í iðnaðarmannahúsinu. Alþyðnfræðsla Stndentafélagsins Andrés Björnsson stud. jur. flytur erindi um rím í mæltu máli sunnudag 26. nóv. kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur kostar 10 aura. Tlívinnu við skrifstörf eða afgreiðslu óskar ungur verzlunarmaður, sem hefir verið 6 ár við verzlun hér i bænum. Góð með- mæli, ef óskað er. — Ritstj. vísar á. Epli, Vinber, Kartöflur, Selleri, Rauðbeður, Laukur — gott og ódýrt í Yerzlnn B. H. Bjarnason. Utboð. Búnaðarfélagið óskar eftir tilboðum um gröft á vatnsveituskurðum á Mikla- vatnsmýri i Flóa og þar i grend. Á greftinum á að byrja næsta vor og ljúka honum á því ári. Boð má gera á tvennan hátt: 1. í allan skurðgröftinn. Verður hann alls rúmlega 41000 rúmstikur. 2. í hvern þriggja skurðarkafla, sem eru hver um sig 13000—14000 rúmstikur. í boðunum á að tiltaka verð fyrir gröft á hvern rúmstiku. Boðin þurfa að vera komin til skrifstofu búnaðarfélagsins fyrir 15. febr. 1912. Á að afhenda þau í lok- uðu umslagi, og sé ritað utan á: »Tilboð um 8kurðgröft á Miklavatns- mýri.« Nánari skýringar fást í skrifstofu Búnaðarfélagsins, og þar eru til sýnis útboðsskilmálar og uppdrættir af á- veitusvæðinu og skurðunum. Búnaðarfélag íslands. 24. nóv. 1911. Garðyrkjukensla fer fram í gróðrarstöðinni í Reykjavík næsta vor, 6 vikna tíma, frá byrjun maimánaðar. Nemendur fá 45 kr. námsstyrk, og auk þess nokkurn ferðastyrk, þeir sem langt eru að. Umsóknir um kensluna sé sendar Einari Helgasyni garðyrkju- manni fyrir lok febrúarmánaðar. Plægingarkensla. — Alfred Kristensen, bóndi í Einarsnesi í Mýra- sýslu, veitir nokkrum mönnum kenslu í plægingum og fleiri jarðyrkjustörfum 6 vikna tíma næsta vor, frá miðjum maí. Hestar nemenda verða æfðir við plægingu, ef óskað er. Kenslu- og dvalarkostnað nemenda borgar Búnaðar- félag íslands. Umsóknir sé sendar Alfred Kristensen fyrir 15. marz. Umsóknir til Búnaðarfélags ís- lands um styrk til nautgriparæktar- félaga 1912, ásamt venjulegum skýrsl- um, þurfa að vera komnar til félags- ins fyrir lok febrúarmánaðar. Umsóknir um styrk til búpen- ingssýninga 1912 þurfa að vera komn- ar til féiagsins fyrir 15. marz. Umsóknir um styrk til jarða- bóta 1912 er æskilegt, að sé komnar til félagsins fyrir lok marzmánaðar. Búnaðarfélag Islands. 24. nóv. 1911. Bændanámsskeið j verður haldið á Hvanneyri vikuna 29. janúar til 3. febrúar n. k. Aðstoð frá Búnaðarfélagi íslands og Stúdentafélaginum. Fæði kostar um vikuna kr. 10.00. Halldór Vilhjálmsson. Isl. hestar. Verð á íslenzkum hestum óskast; einnig hæð, aldur og ábyrgð, að þeir séu gallalausir. Verð þeirra, afhentir frá póstskipum, sem koma til Leith, óskast einnig. Skrifa til: íslenzkt verzlunarfélag 24 Emerson Chambers, Newcastle on Tyne. England. - Madlavning og Anretning (Borddækning 0. s. v.) besörges hos Familier ved Selskaber og andre Fest- ) iighedér. Man henvende sig ■■ Bergstaðastræti 30. Vasaljös. 1 Rafmagn á 1.25, 1.45 og 1.60. »Battari« á éo aura. Yerzlun B. H. Bjarnason. Póstkorta-albúm, ódýr, frá 33 a., nýkomin í bókverzlun Isafoldar. Strauning fæst á Laugaveg 18. Matreiðslustúlku vantar nú þegar á gufubátinn Ingólf. — Lyst- hafendur snúi sér til skipstjórans eða afgreiðslumannsins. 2 herbergi óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. — Ritstj. vísar á. Eg þakka af alhuga og bið guð að -L launa Landmönnum, kærum sveitung- um mínum öllum, og Ungmennafél. se Landvörn, fyrir skjóta og ágæta hlut- kl tekning og hjálp þeirra veitta mér og sc heimili mínu nú í haust i sjúkdóms- þrautum mínum. St. Rvík 21. nóv. 1911. í Guðm. Jónsson frá Heysholti. Mittishelti fundið. — Vitja má á skrifstoíu bæjarfógeta. Þarfauaut i Skildinganesi. T Guðbjörg Bjarnadöttir í Garð- húsum prjónar fyrir fólk, eins og að undanförnu. Nýmjólk fæst allan daginn á Laugaveg 35. Einnig kvöldmjólk. Fundur í hinuíslenzka kvenjélagi, mánudaginn 27. þ. m., á vanalegum stað og stundu. Konurbeðnar að fjöl- menna. Rætt verður um kosuingar. Til leigu nú þegar 2 her- hergi í Þingholtsstræt 11. Semja má við málaflutningsmann Odd Gíslason. Hinn 22. nóv 1911 andaðist að heimili sínu, C Hverfisgötu 22 A, Ófeigur Vigfússon, fyrrum bóndi á Nesjum í Árnessýslu. Þetta tilkynn- ist vinum og vandamönnum híns látna. Jj Eyjólfur Ófeigsson. . bl Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að minn hjartkæri eiginmaður, ión Odds- K son, andaðist 18. nóvbr., að heimili sínu Spítalastíg 4. Hann verður jarðaður 29. þ. mán., húskveðja kl. II1/, f. h. — Þeir sem hefðu hugsað sér að gefa kranz á kistu u hans eru vinsamlega beðnir að minnast heldur eftiriifandi ekkju hans. Reykjavik 23. nóv. 1911. K Sigríður Sigurðardóttir. — Ollum þeim hinum mörgu, háum og lágum, sem heiðruðu . útför, föður míns sál. fyrv. bæjarfulltrúa Ólafs Olafssonar, og sem sýndu honum vinsemd og trygð lifs og liðnum, færi eg alúðarfult þakklæti mitt og annara vanda- manna hans. Reykjavik 23. nóv. 1911. Ólafur Ólafsson. Vinum og vandamönnum gefst hér með tii ] vitundar, að faðir minn, Þorvaldur Þorsteins- , son, andaðist þ. 19. þ. m. í Grafarholti i * Mosfellssveit. Jarðarförin fer fram að Görð- um á Álftanesi, miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 12 á hád. Hafnarfirði 24. nóv. 1911. Fyrir hönd vandamanna Hafliði Þorvaldsson. 21,550 vinningar og 8 verðfaun. Allir vinningar í peningum án nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttur í hinu Danska rlkið á- byrgist að fjár- hæðirnar séu fyrir hendi. Xl.danska Kolonial-(KL-) Lotteri a» þegar hinn 16.—17. janúar 1912. -*r-*c Stærsti vinuingur í þessu lotterfl er, ef hepnin fylgir 1,000,000 frankar (ein miljón frankar) í 1. flokki e. h. f. 100,000 fr. í 2. flokki e.h.f. 100,000 fr. í 3. flokki e.h.f. 100,000 fr. í 4. flokki e.h.f. 100,000 fr. í peningnm án nokkurrar skerðingar. í 1. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá hlutir kr. 22,60 */, ~mt xstr hluti kr. 5,80 hluti kr. 11,40 Af því að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir ná þegar. |y Svar afgreitt skilvfslega þegar er fjárhæðin er send. esr Nafn og heimili verðnr að skrifa nákvæmlega og greinilega. Ath. Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar ekki úr einum flokki i annan. Rob. Th. Schröder Nygade 7. Stofnað 1870. Köbenhavn. Telegr.adr.: Schröderbank. Vinningafjárf)æð: 5 miíj. 175 þús. fr. t t * 3* tð p Ci Ci SSv 3 4 dan$ka smjörlihi erbesK Biéjið um iegund\mar *Sótey" „inyóifur’* wHehla"eða Jsofolcf Smjörlihið fce$t einungij fra : Oíto Mönsted Tf. Kauprnan nahöfn ogfírósixm i Danmörku. Klædevæyer Edeling, Yiborg, Danmark, Kr. 83 ,Öre. — Ingen Risiko! — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. Capt. C. Trolle uppi. Talsími 233 og 66 (heima) Aðalumboösinaður f. ísland fyrir HANSA Lifsábyrgðarfélagið DAN (viðurkent af ríkinu og undir umsjón þess) Sjó-, vöru-, veikinda-, slysa- og ferðatryggingar Brunatryggingar á húsum, lausafé og vöruupplögum m. m. Alls konar líftryggingar með óvenju góðum kjörum Notið þureg*g* og þurmjólk, ovo þuregg eru áreiðanlega óblönduð hænsnaegg, sem allur raki e tekinn úr, alt annað en tilbúið eggjaduft, sem fæst í verzlunum. Þurmjólk er áreiðanlega óblönduð, gerlalaus og rakalaus kúamjólk. Eigi er í þureggjum eða þurmjólk neitt af geymsluefnum, lit eða annari dun, og má nota hvorttveggja í mat og bakstur í stað eggja og mjólkur. íslenzkir kaupmenn i Kaupmannahöfn útvega hvorttveggja. Kaupmannahöjn, Amaliegade 3/. 8. Bonnevie Lorentzen. Jarlers Antikvariat Köbenhavn V. Gl.Kongevej 134. Stort Lager af Böger i brugte, men gode Eksemplarer. Ordres ekspederes med störste Omhu, mod Efterkrav. er sendes qratis■ Leverandör til Bibliotheket i Isafjörður. Sirius Consum-súkkuíaði eru áreiðaníega nr. 1. Varið gður á sfæíingum. W. SchSfep«C«. G o t h e r s- gade 14 Skófatnaðarverksmiðja og störsölubirgðir af alls konar algengum skófatnaði á karlmenn, kvenfólk og börn, skóhlífum og flókaskóm. Sterkur skófatnaður og vel sniðinn. Verðið iágt. Betri kjör fyrir útsöiumenn ófáanleg. lólafré Jólakerti- J ^ ^5 Kertaklemmur, J ólatrésskraut, fagurt úrval. Flugeldar af öllu tagi. — Alt að vanda smekk- legast og ódýrast í Yerzlnn B. H. Bjarnason. Laufásveg’ 2, selja alls konar óunninu sænskan við og gólfborð. Samkeppnislaust! Við lægsta gjaldi seljum vér allar tegundir af þýzkum iðnaði. I yðar eigin þágu ættuð þér að biðja nú þegar um verðskrá vora, senda ó- keypis, hún er vor þöguli farandsali, um 20000 munir með 10000 myndum. Meðmæli úr öllum álf- um heims eru kaupend- um velkomin til sýnis. Exporthaus M. Lie- mann, Berlin C. 25. Stofnað 1888. Selur að eins seljendum. S. C. Kraul, Forsendelseshus, Horsens, sender g r a t i s enhver sit Pragtkatalog. Telefon 801. Alt með hálfvirði! Biðjið um vora stóru, eigulegu verð- skrá, með nál. iooo myndum. Er send ókeypis og án kaupskyldu. — Stærsta úrval á Norðurlöndum af úium, hljóð- færum, gull- og silfurmunum, glysvarn- ingi, skotvopnum, reiðhjólum, m. m. Nordisk Vareimport, Köbenhavn. Nótnahefti komin aftur í bókverzlun ísafoldar. Verð 10 og 20 a. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN, Birkibeinar, mánaðarblað. Ritstj. Bjarni Jónsson frá Vogi. Afgreiðsla: Skólavörðustíg 11 A Reykjavík, — í, nóvemberblaðinu er meðal annars: Islandsvísur eíúr Bjarna jónsson frá Vogi. Til Islands eftir Anders Hovden. Sjáljstæði Islands og viðskifti þess við aðrar þjóðir. , Urn Fr. Macody-Lund með mynd. »Ólíkt« höjumst vér að«. — Alpingiskosningar. Fréttir. Smávegis. Birkibeinar byrjuðu að koma út í júlí. Frá þeim tima til nýárs (6 blöð) kosta þeir i kr. innan- lands, 1,23 utan lands. Með nýári byrjar annar árg. (sem verður 12 bl.). Kostar 2 kr. innanl., 2,50 utanlands. Höfuðbæknr, smáar og stórar, Fundarbækur, smáar ogstórar, Gjörðabækur, sm. og st. Forritunarbækur, smáar og stórar, Vasabækur, smáar og st. nýkoraið í bókyerzlun Isafoldar. R i t s t j ó r i: Óiafur Björnsson. Ígafoldarprentsmíðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.