Ísafold - 17.08.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.08.1912, Blaðsíða 4
206 ISAFOLD Landakotsskólinn byr.jar mánudaginn 2. september. Ufflsóknir |FoísI- og Jagtliuset um ókeypis kenslu í barnaskóla Reykja- víkur fyrir börn yngri en 10 ára og um styrk úr Thorkilliisjóði, sendist borgarstjóra fyrir 15. sept. þ. á. Borgarstjóri Reykjavíkur, 15. ág. 1912. Páll Einarsson. Ódýrt og gott yfirsœngurfiður fæst í Hverfisgötu 16. Þar eru sviöin svið fyrir lága borgun. (Indehver Forstkandidat P. V. Riegels) störste Speciaiforretning undir Sag- kyndig Ledelse i Forst- og Jagtartikler har udsendt stort illustrered Katalog for 1912—13, om Vaaben, Ammuni- tion, Rekvisitter, Jagtudrustnings- artikler. 50 Sider med over 250 Afbildninger og c. 1000 Numre. Gennem direkte Indköb paa Fabrikker og Salg fra Lager kun sælges til virke- lig billige Priser. Katalog sendes gratis og franco paa Begæring. Adr. Gl. Kongevej 123, Köbenhavn V, Sfefán Gunnarsson l JTliklar birgðir 1 af úííendum r skófaínaði. Lægsía verð. skóverzlun og vinnustofa Ausfurst. 3 r Vönduð vinna ' f og efm. \ rijót r r afgreiðsla. 1 Hall’s Distemper heflr rutt nýja braut í liiisa- prýði, sem gjörir heim- ilin bjaptari, hreinni og heilnæmari. Hann er hinn haldbezti húsnfarfi, heldur árum saman sínu upprunalega útliti; veggjapappir lætur aftur á móti ásjá frá fyrsta degi, litast upp og á hann safnast ryk og óhreinindi. Hall’s Distemper er fullkomlega sóttvarnandi, er borinn beint á vegg- ina, verður afar harður; við vorhreins- un má þvo ryk og óhreinindi af hon- um úr volgu vatni. H 3,11 S “““ Distemper er óviðjafnanlegur að gæðum, hefir allsstaðar meðmæli frá helztu heilbrigð- isnefndum, byggingameisturum og mál- urum. — Aðeins búinn til hjá: SISSONS BROTHERS & CO. LTD. HULL, ENGLAND. Ýtarlegar upplýsingar um þenna ágætis nýtízkufarfa gefur: Kristján Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. í hótel ísland, Rvík, til 28. .júní. Fernisolían þjööfræga kostar nú aðeins 80 a. pt. í 30 pt. mæli 7S a. og enn ódýrari í heilum tunnum. Verzlun B. 71. Bjarnason. JSotÍQri %3Crincjsins Drættirnir, sem út hafa komið eru þessir: Nr. i — 1183 — 2 — 17 — 3 — 1894 tXiísonsíampaáfíöíó Kúplar Pumpur, Glóðarnet m. m. er uýkomið til verzf. B. 71. Bjarnason. Ttugtúsing. Þeir sem þurfa að hafa við mig bréfaviðskifti, skrifi mér — eftir 20. þ. m. — að Flateyri við Önundar- fjörð. Bakka í Arnarfirði 7. ág. 1912. 7ón Ttatlgrímsson. Hér með tilkynnist vinum okkar og vanda- mönnum að jarðarför mannsins míns sál., Guðmundar Jakobs Oiðrikssonar, fer fram þriðjudaginn 20. ágúst kl. II 7> frá heimili minu Hverfisgötu 47. Þeir sem hefðu hugsað sér að gefa krans i minningu um fráfall hans, óska eg heldur eftir að létu andvirði þeirra ganga til systur minnar, sem liggur f Heilsuhælinu á Vifilsstöðum. Kransaandvirðinu veitir mót- töku Kristján Kristjánsson járnsmiður, Lind- argötu 28. Guðrún Sigurðardóttir. cZrúóRaupsRort . afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. H f Völundur Birgðir af Grammófónplötum og alls konar pörtum til grammófóna til sölu með verksmiðjuverði hjá R. P. Leví. HQLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. Reynið Boxcalf-svertuna , 811 u4 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Jólatrésskraut, stjörnukastarar, póstkort, Ieikföng, auglýsinganiunir og glerungsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. Gottsclialck Kaupmannahöfn. SiarosRóp og mynóir nýkomið i bókverzlun ísaloltlarpr.sm. selur ódýrust húsgögnj og hefir venjulega fyrirliggjandi: Kommóður Borð Buffet Servanta Fataskápa Rúmstæði Bókahillur, litaðar i Bókaskápa úr eik og mahogni Ferðakoffort Eldhúströppur sem breyta má í stól Srkifborð með skúffum og skápum Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíðuð úr öllum algengum viðartegundum, eftir pöntun. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° x 1° úr P/j", kontrakíldar 3°3" x 1°3" — U/j" — 3°4" x 1°4" — U/j" — 3°5" x 1°5" — l1/," — 3°6" x 1°6" — 1V2" — 3°8" x 1°8" — IV2" — Útidyrahurðir: 3° 4" x 2° úr 2" með kílstöðum 3° 6" x 2° — 2" — — 30 8" x 3° — 2" — — 3°12" x 2° — 2" — - Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðrum stærðum eu að ofan eru greindar, eru einnig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerrikti Gólflistar Loftlistar Kilstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur Rúmstólpar Borðfætur Kommóðufætur Stigastólpar Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskouar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju fólagsius við Klapparstíg. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. tmu í Aumummmi ! Kristol. (Hármeöal). Ver hárroti og eyðir flösu. H : HTtTii-ivrrB'Emt rnmmmmmmm Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaverzlunin Toilet-pappir kominn aítur í bókverzlun ísafoldar. Meiulaust inönuum og skepnum. Batin’o SalgBkontor,Ny Österg. a. KöbonhavnK Syrpa Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sögur og æfintýri og annað til skemtunar ■ ■ : og fróðleiks •- Útgef.: Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg. Eitt þéttprentað hefti (i Eimreiðarbroti), 64 bls. á hverjum ársfjórðungi. Verð: 35 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögurit fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson IsafoldarprentsmiÖja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.