Ísafold - 28.11.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 28.11.1912, Blaðsíða 2
288 I8AF0LD Verzluni Ákveðið er að leggja bráðlega niður skófatnaðardeild Ed org Og saumastofu verzlunarinnar. Vegna þess verða vörurnar 1 skófatnaðardeildinni fatnaðardeildinni seldar með feiknamikium og alveg óvanalegum afsiætti frá 28. þ. m. að telja.. Það er skylda allra að fara vel með efni sín, og* vegna þess býður skyldan öllum, sem þurfa að fá sór skó eða fatnað, að geía þessu alvarlega gaum Þessi dag’ur, fimtudagurinn 28. nóvember, verður ennfremur merkisdagur að því leyti, að þá byrjar einnig hér snotrasta jóla-útsalan í bænum í álnavöru- glervöru- og nýlenduvöru- deildunum. Skrifið þetta bak við eyrað. Verzlunin Edi uPRBoe. Mánudaginn hinn 2. desember næstk. verður við Sjávarborg í j Reykjavík haldið opinbert uppboð, og þar selt ýmislegt sem til skipaútgerðar heyrir, svo sem: Segl, kaðlar, blakkir, vírstrengir, fiskilóðir, lóðarönglar, lóðar- belgir, línulóð, 4 Doríur, skrapsalt, tunnur, brak og margt fleira, Uppboðið byrjar kl. 11. f. h. Langur gjaldfrestur. var skotið á hann 3 skotum og hné hann niður örendur. Morðinginn var stjórnleysingi 27 ára gamall, er hét Manuel Pardinas Serrato. Hann var gripinn, en tókst þó að hleypa úr skammbyssunni í höfuð sér og and- aðist skömmu síðar á sjúkrahúsi. C. hafði verið kunnugt um það, að stjórnleysingjar höfðu dæmt hann til dauða, en ekki gefið því neinn gaum að öðru leyti. Hann tók við stjórninni 1910 og var þá mótstöðumaður klerkavaldsins á Spáni og þótti manna líklegastur til þess að fara að dæmi Frakka og leysa Spánverja undan kaþólsku kirk- junni. Af því varð þó ekkert og þótti hann fremur digna en harðna í þeirri baráttu, er tímar liðu fram. Morðið hefir vakið mikla eftirtekt í Norðurálfu. Talið að nokkrir af félögum hans hafi verið handsamaðir í Parísarborg. Reykjavikur-annáll. Jarðarför Björns Jónsaonar fer fram föstudag 6. desember. Skipafregn. Vesta kom i gær frá útlöndum. Meðal farþega: Pótur A. Ólafsson konsúll frá Patreksfirði. Innbrot var framið í nótt á Pósthús- inu, brotin gluggi að austanverðu. Pen- inga mun þjófurinn samt eigi hafa náð í neina. — Blóðferill var rakinn nokkur í snjónum fyrir ntan og er ágizkun sumra, að þjófurinn hafi meiðst svo mikið við rúðubrotið, að hann hafi heykst og hætt við frekari aðgjörðir. Aldarafmæli Pétnrs Guðjohnsen er á morgun (föstud.). Kl. 9 um kvöldið verður efnt til kirkjusamsöngs af söng- fól. 17. júní, sbr. augl. hór í bl. Kl, 12 á morgun leggur 17. júní sveig á leiði hans. Minningargrein um Pótur Guðjohnsen kemur í laugárdagsblaðinu. Det af Staten kontrollerede og garanterede 13.Danske Kolonial-(Klasse) Lotteri. Förste Klasses Trækning finder Sted den 16. og 17. fanuar 1913. Störste Gevinst event.: 1,000,000 Francs. 1 Præmie 430,000 1 Præmie 250,000 1 Præmie 150,000 1 Præmie 100,000 1 Gevinst 50,000 Ialt 50,000 Lodder med 21,550 Gevinster og 8 Præmier i 5 Klasser. Loddernes Pris er for: Vs Kr- 3,5r, V* Kr- 6,00, r/a Kr- n,50, Vi Kr- 22,65. Porto og officiel Trækningsliste ibe- regnet. Gevinsterne udbetales promte uden Afdrag. Prospekt gratis. Ordrer og Forespörgsler sendes til Albert Klages & Co. Köbenhavn Ö. 21. BRÚKAÐIR, viðgerðir dráttareimvagnar, eimkatlar, steinolíuhreyfivélar, vatnsbirgður til sölu við lágu verði. J. Rössell, Howitzvej 51, Kbh. F. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Poestion: Steingrímur Thorsteinsson, ein islándischer Dichter und Kulturbringer. Þannig heitir ný bók er kostar kr. 4,50 og fæst í BókaverzluD Sigf. Eymundssonar. Þakkarávarp. Öllum þeim, sem með nærveru sinni og aðstoð heiðruðu útför míns elsku- lega eiginmanns Kristins sál. Guð- mundssonar frá Miðengi, svo og öll- um þeim, sem hjúkruðu honum og á ýmsan hátt veittu honum og mér aðstoð og hjálp í hans langvinna dauða- stríði, þakka eg af hrærðu hjarta og bið góðan guð að launa þeim af rík- dómi náðar sinnar og gæzku öll þeirra mannkærleiksverk mér og honum til handa. Sérstaklega vil eg nefna góð- vin hins látna manns míns, Reinh. Andersen og frú hans, Gróu Ander- sen, sem auk alls annara góðs sýndu honum lífs og liðnum hina mestu umbyggju og veittu mér í öllu mögu- legu aðstoð í þessum raunum mínum, eins og góðir foreldrar hefðu getað bezt gjört, og önnuðust útför hans, ásamt fleiri góðvinum, á hinn heiðar- legasta hátt, án nokkurs endurgjalds. Miðengi í Grímsnesi, 20. nóv. T2. Siqríður Bjarnadóttir. Við undirrituð vottum hér nieð öllum Keflavíkurbúum og fleir- um okkar beztu þakkir, fj’rir gjafir og aðra hjálpsemi við veikindi og missir þriggja birna okkar á þessu ári. Við biðjum föður andanna að endur- gjalda þessu veigjörðarfólki okkar af sínum kærleiksríka náðarbrunni, þegar hann sér bezt henta. Keflavík 20 nóv. 1912. Guðný Mugnúsdóttir. Vilhj. Bjarnason, Eg get ekki lengur látið hjá líða, að tjá opínberlega þakklæti mitt til hinna mörgu sem hafa sýnt mér velvild og rétt mér hjálparhönd síðan eg varð fyrir þeirri miklu sorg, að j missa minn heitt elskaða eiginmann, ( Þorkel Guðmuudsson, í sjóinn á fiski- i skipinu »Geir«, sem fórst síðastl. vetur. ! Sérstaklega finn eg mig knúða til að | þakka verkmanwafélaginu Hlíf í Hafnar- | firði, sem fyrst af öllum varð til þess að rétta mér hjálparhönd í hágindum i mínnm. Sömuleiðis þeim heiðurshjón- j um Guðm. Snorrasyni og Þuríði Arn- j oddardóttur konu hans, sem nú búa j í Reykjavík, fyrir það að þau, auk j margs annars, hafa teldð 1 barn mitt j til fósturs án nlls endurgjalds. Bæði I þessum og hinum mörgu, sem hafa i sýnt mér sömu velvild og hjálpsemi, : bið eg algóðan guð að launa af rík- j dómi sinnar náðar. Hafnarfiiði í nóv. 1912. i Guðrún Einarsdóttir. j Þakkarávarp. Innilegt hjartans þakklæti færi eg j öllum þeim mörgu, bæði skyldum og j vandalausum, sem á einn eða annan j hátt hafa stuðlað að því, að létta þá sáru sorg er eg varð fyrir síðastliðinn j vetur, þegar eg misti minn ástkæra ' eiginmann, Eirik Jónsson, í sjóinn. j frá þremur ungum börnum. Nöfn margra velgjörðarmanna minna eru mér ókunn, einkum þeirra, sem tóku þátt í hinum stórfeldu mannskaðasam- skotum, er eg naut svo góðs af. En þótt eg nefni engin nöfn, treysti eg því, að hann, sem er stoð ekknanna og faðír föðurlausra, þekki þau öll og launi af ríkdómi sínum alla þá hjálp og hluttekningu, sem mér hefir verið ! auðsýnd. Rvík., Brekkustíg 3, 24. nóv. 1912. Guðrún Gunnlaugsdóttir. Nýtt. Nýtt Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði.' Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er i leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. NB. Gatstungualurinn er til sýnis hjá einkaumboðsmanninum. Trúlofunar- hringar fást ætíð vandaðastir og ó- dýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8. Moiiilftust. mönnum og skepnum. Hatiia’s SkalRSontor, Ny österg. 2. KöbenhvanK Dynamit, kveilhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjör'oífsson Isaf ol d arpren te x,j *

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.