Ísafold - 17.01.1914, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.01.1914, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 19 Fánum vafinn er bærinn í dag — til virðingar við afrnælisbarnið: »Eim- skipafólag Islands«. íslenzkan fána má hvergi vanta á stöng. Væntanlega verður einnig frí í skól- unum frá hádegi. Fisksalan til Englands. A p r í 1 hefir n/iega selt afla sinn fyrir 630 £ (11.340 kr.). Messnr: í dómkirkjunni kl. 12síra Jóh. Þork., kl. 5 síra Bj. J. í fríkirkjunni ki. 12 síra Ól. Ól. Skipafregn Ceres 'fór frá Leith 14. þ. mán. kemur væntanlega á mánu- dag. Sigurðnr ráðnnautur er nú í bún- aðarfélagsráðanuuts-erindum austur um sýslur, kjórdæmi sitt og Rangárvalla- s/slu. Um sandfok. II. Nl. Spurningin verður þá, hvað sé bægt að gera til þess að verjast sand- foki? Því er vandi að svara, því að sitt á við í hverjum stað; fer það eftir staðháttum, t. d. veðráttu, landslagi, jarðmyndun o. s. frv. Gefa skal samt nokkrar bendingar sem að gagni geta komið, sé vel með þær farið. Sé sandfok í byrjun af einhverj- um greindum orsökum, og sé land- brot farið að myndast, þá þarf að skera niður börðin, slétta þau svo vei út, að halli sé ekki meiri en 20—300. Hlaða skal upp í öll skörð og þekja vandlega yfir sárið með einhverju haldgóðu efni, t. d. lyngi, torfi, þara eða grjóti; hafa svo ná- kvæmt eftirlit með að ekki skemm- ist það, sem gert hefir verið. Þar sem sandar eru flatir og jarð- lög þétt, þá er oft hægt að nota vatn til að stöðva með sandfok — en víða er það ekki hægt, vegna þess að hraun eru undir söndunum, sem vatnið tapast i, sandarnir eru ósléttir, svo vatnið kemur ekki að notum nema í lægðunum, og svo er viðast mjög örðugt að leiða vatn- ig um slík sandsvæði, því að allir skurðir vilja fyllast með sand. Sé sandsvæðið orðið nokkuð stórt og lítið fé er fyrir hendi, verður að legra, sem heil þjóð getur eigi leit- að réttar sins að lögum, en það geta þó einstaklingarnir, jafnvel þótt það geti verið nokkrum örðugleikum bundið, þá er höfundur »níðsins« er í öðru landi. En nú veit það hver maður, sem kunnugur er viðskiftalífi voru um síðasta mannsaldur, að alt þetta fleip- ur séra Friðriks eru staðlaus ósann- indi, svo að ekki sé harðara að orði kveðið. Hve mörg stórfeld fésýslufélög íslenzk hafa á síðasta mannsaldri far- ið á höfuðið fyrir órdðvendni stjórn- ar sinnar? Getur séra Fríðrik til- greint mörg af þeim? Væntanlega þó eitthvert? Vitaskuld hafa sum fyrirtæki, t. d. Gránufélagið, liðið undir lok á endanum og hlutafé tap- ast. En lengi stóð það og gott gagn vann það á sínum tíma. Og or- sakirnar til ófara þess á endanum voru sumar ósjálfráðar. T. d. hafði félagið algerlega ónægilegt stofnfé frá upphafi, en þörf landsmanna til verzlunarbóta þá svo brýn, að félag- ið neyddist til að færast meira í fang, en það hafði efni til, og af því leiddi, að það varð að taka of mikið lán og verða lánardrotnum sínum of háð. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn. Lækjargata 6 B (uppi). Selur að eins kaupmönnum og kaupfélögum. Sig*íús Blöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & utflutningsverzlnn. Umboðsverzlun. Allar íslenzkar vörur seldar hæsta verði. Símnefni: Blöndahl. — Hamburg. reyna, eftir að búið er að skera börð- in niður og hlaða upp í eða jafna skörðin, að setja skjólgarða yfir sand- svæðið þvert, við aðal vindáttina. — Sé stefna skemdanna frá norðri til suðurs, þá eru garðarnir látnir snúa frá vestri til austurs. Bezt er að garðarnir séu sem þétt- astir, t. d. 30—50 metra millibil. Sé grjót til á staðnum, mun vera bezt að gera þá úr grjóti. Eru þeir þá einhlaðnir og annaðhvort þakið undir neðsta steinlagið eða fylt svo vel með undirstöðusteinunum, að vindurinn nái sér ekki milli þeirra, þvi að þá fýkur sandurinn undan brúnum þeirra, svo að þeir raskast og garðurinn feilur. Sé nú grjót lítið, þá er bezt að nota í garðinn timbur. Virðist mér þá bezt að gera þá þannig, að tvö borð séu höfð á rönd, hvert yfir öðru; þau eru fest á tvo stólpa, sem hvor er alt að meter á lengd. Séu borðin 4 metrar að lengd er bezt að stólparnir séu einn meter á hvorum enda þeirra og 2 metrar á milli stólpanna. Bil er látið vera milli borðanna, svo að hægt sé að koma þar hendi í gegn. Gæta verð ur þess að reka stólpana svo vel niður að vindurinn nái sér ekki undir borðarandirnar. Sandurinn fýkur nú að þessum görðum, er þá timbur- görðunum lyft upp, þó ekki svo að vindurinn uái sér undir borðin, því að þá getur allur sá sandur sópast burt, sem safnast hefir. Altaf eru þessir timburgarðar dregnir upp eftir því sem að þeim fýkur. Myndast við það alda. Þegar hún er orðin nægilega há og þykk, þá er timbrið tekið burt og grjóti hlaðið í öldu- hrygginn, til þess að ekki skafi úr Að hagsýni og sparsömi hafi verið of lítil hjá sumum verzlunarstjórum þess, skal eg ekki neita. Fram- kvæmdarstjóri féiagsins var því nær alvaidur, og hann var lengst af Tryggvi Gunnarsson. En að hann eða aðalstjórn félagsin hafi auðqað sis; á kostnað félagsins, það hefir enn þá engum manni dottið í hug eða látið sér um munn fara, og það vita allir, að þegar Tryggvi Gunnarsson, sem jafnan hefir verið persónulega sparneytinn maður sjálfur, fór frá stjórn félagsins, þá var hann ekki að eins bláfátækur maður, heldur al- gerlega félaus. Kom það af því, að því sem hann hefði getað sparað af kaupi sína, eyddi hann til hagsmuna landi sinu og landsmönnum. Utlend fésýslufélög, sem hér hafa verið stofn- uð og stjórnað að mestu af útlend- ingum, og farið hafa hér á höfuðið, verða, hvað sem um þau kynni mega segja að öðru leyti, ekki réttilega tal- in íslendingum til syndar. Hinsveg- ar er enginn hörgull á innlendum fésýslnféiögum, all-stórum fyrirtækj- um eftir vorum efnahag, sem vel hafa blessast og því væntalega verið stjórnað með ráðvendni, hagsýni og sparnaði. Gæti eg nefnt þeirra eigi honum að ofan. Má svo setja timbr- ið niður á öðrum stað. Garðarnir gera mjög mikið gagn. I fyrsta lagi varna þeir að landið lækki og grafist niður og stöðva á þann hátt sandfok. í öðru lagi safn- ast að þeim mikið af sandi og er það mest grófgerður sandur, sem mest kæfir grasið niður, ef hann nær að breiðast yfir landið, og í þriðja lagi myndast við þá öldur, sem gefa skjól, og er því oftast hægt að koma við sáningu í lautunum á miili þeirra. Sáning á bersvæði er vanalega gagns- laus, því að þá byrjar blása að frá úr jöðrunum og svo heldur áfram, þar til alt er eyðilagt. Auk þess hlýfa garðar oft jörðinni á graslendi, sem er að skemmast, eins og sjá má af tilraunum þeim, sem hr. Eyólfur Guðmundsson í Hvammi hefir gert. Þá er að minnast á sáningu i sandi. Það má um hana segja, að hún er mjög örðug og ekki fengin næg reynsla fyrir henni, enn sem komið er. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar, og virðist svo, að fræið komist hæfilega langt niður i sandinn t. d. 10 cm. Þær sáningar- tilraunir, sem mest hafa verið reynd- ar eru melgresissáningar og sáning á útlendri (jóskri) tegund, sem Dan- ir nefna Klittag, en sem nefnt hefir verið af sumum hér á iandi hjálm- gras. Þessum tveim tegundum nfl. mel (Elmus arenávius) og Klittag (Ammaphila v. Arundo arenaria) hef- ir verið reynt að sá á þrjá vegu: 1. beiðsáning og herfað yfir 2. raðsán- ing, þá sáð í plógför 3. að sá öxum þannig að gera holnr fyrir þau. Fyrsta aðferðin hepnast ekki nema svo sé umbúið að sandurinn geti ekki fokið frá rótunum. Ókostur- inn við þá aðferð er aðallega sá, að fræið fer ekki nógu langt niður, er því mjög hætt við, að blási frá rót- um plantanna og visni svo upp. Raðsáning hefir þann kost að þar kemst fræið nægilega djúft niður og þegar grasið kemur upp, þá myndar það ofurlitla skjólgarða, sem sandur- inn safnast að, og er þá síður hætt við að blási frá rótunurn. Sé óxum sáð, þá er hætt við að það verði kraftlitlar plöntur, sem upp af þeim koma, vegna þess að kornið í öx- unum er oft of mikið til þess að ræt- ur allra þeirra plantna, sem upp af þvi kemur geti fengið næga nær- ingu. Á flestum stöðum hér á landi all-fá dæmi. Hér skal eg láta nægja að minna á íshúsfélagið, og þá ekki síður á botnvörpuútgerðarfélögin. Þau eru nær undantekningarlaust, stofnuð af tómu lánsfé, eða því sem næst. Þau hafa nálega undantekn- ingarlaust borgað sig ágætlega; og það svo, að brezk botnvörpungafé- lög gefa yfirleitt ekki nærri því eins mikinn arð eins og hin íslenzku. Eg ætla nú ekki að fara lengra út i neinar upptalningar að þessu sinni, En eg held mér sé óhætt að bjóða séra Friðriki út upp á það, að fyrir hvert eitt íslenzkt fésýslufélag í stærri stýl, sem hann getur réttilega nefnt til að farið hafi á höfuðið fyrir óráð- vandan fjárdrátt stjórnenda á siðustu þrjátiu árum hér á landi, skal eg nefna honum að minsta kosti fjögur til fimm jafn-stór eða stærri, sem ráðvandlega hefir verið stjórnað og vel hafa blómgast. Þá er iangt gum um, hve Eng- lendingar standi framar öllum öðr- um þjóðum um fésýslu. Eru sízt brigður á það berandi, einkum ef höf. hefði sagt »Bretars, í staðinn fyrir Englendingar, því að Skotar standa þar Englendingum framar. En þetta vita landar höf.s hér heima hagar svo til, þar sem um sand- græðslu er að ræða, að nauðsynlegt að girða sandfokssvæðin, til þess að fá þau friðuð. — En friðunin er fyrsta skilyrðið til þess að nokkuð sé hægt að gera til gagns. Allir sem kynst hafa sandsvæðum vita að ef raki er í sandinum, þá grænkar fyr í sandinum en annarsstaðar. Af því leiðir að allur fénaður sækir mjög að söndunum, einkum er það þá sauðféð. Það bítur gróðurnálarnar að vorinu jafn ótt og þær koma í ljós — og ekki nóg það, féð grefur djúpar holur í sandinn, til þess að ná í rætur sandjurtanna, við það rífur það glassvörðin sundur og losn- ar sandurinn, svo að uppblásturinn verður meiri. Auk þess sporast alt í sundur af umferð fénaðarins. Sé landið friðað fá plönturnar næði til að vaxa. Þær binda þá jarðveg- inn, mynda hlíf yfir sandinum, sem gerir það að verkum að hann hitnar ekki eins mikið mikið og heizt rak- inn lengur í honum — en rakinn er fyrsta skilyrðið til þess að plönt- ur geti vaxið og sé hann rakur, þá fýkur hann minna, Auk þess sáir grasið út frá sér og hjálpar á þann hátt til með gróðurinn, Þegar það svo fellur, þá eru frjóefni í því, sem einnig styður að eflingu gróðursins. Sé gróður á útjörðum sandsins, þá er nauðsynlegt að friða hann. Altaf má búast við áframhaldi af sandfokinu, og sé grasbekkur eða víðigróður í kringum sandinn, þá stöðvast mikið meira af foksand- inum, ef grasið er mikið og víðirinn hár, heldur en ef alt er nakið og bert, þá berst sandurinn lengra út og er þá verri við að eiga. Ait sem unnið er að sandgræðslu verð- ur að stefna að því að minka yfir- ráð hans, sporna við því, sem auðið er að hann breiðist út. Að sandur safnast þangað, sam gras er mikið sér maður svo glögt þar sem mel- gróður er í söndum. Af þeim or- sökum myndast melahólarnir, sem svo stundum er hætt til að blása upp aftur — en sjáist að hólarnir ætli að blása upp, þá kemur vana- lega geil neðst í hólinn, yið rætur hans, myndist þar sár þarf að þekja það með haldgóðu efni svo það ekki blási upp. Einnig er gott að kippa upp melgresisplöntum og gróðursetja þær aftur á slíkum stöðum. Eru þá plöntnrnar settar í raðir þvert við þá vindstöðu sem hætran stafar aðallega frá. En gæta verður þess eins vel og hann. En þeir vita það líka, sem hann sýnist gleymt hafa, að af Bretum má líka betur læra fé- glæfra og óráðvendni, en af flestum þjóðum öðrum. Þá má eins nefna til viðvörunar eins og til eftirdæm- is. Hvergi í heimi er árs-árlega stofnaður annar eins urmull af hrein- um og ómenguðum svikafélögum og pretta eins og þar. Hér á íslandi streymir, sem betur fer, talsvert meira af flóði enskra (brezkra) hugmynda, enskrar (brezkr- ar) menningar, enskra (brezkra) lífs- skoðana inn yfir landið á síðari ár- um, en séra Friðrik dreymir um. Það er ekki í verzluninni einni sam- an, að viðskifti vor við Breta fara vaxandi ár frá ári. Prédikun séra Fr. B. um þetta efni er því óþörf, og svo er hún stofnun eimskipafé- lagsins með öllu óviðkomandi, enda hér ekki annað en órökstutt orða- glamur út í loftið. Sama má segja um fimbulfambið um, að »ísland eignist lánstraust á Englandi*. Á hann við einstaka fé- sýslumenn (eða fyrirtæki)? Sé svo, þá hygg eg að vér njótum þar alls þess lánstrausts, sem vænta má og vér eigum skilið, eða vel það. Eða að á rótum melgressins eru liðir og verður einn liðurinn að fylgja plöntunni, ef plantan á að geta gró- ið. Út frá rótarliðunum koma nfl. ný rótarskot og nýir blaðsprotar upp, en séu ekki rótarliðir á plönt- unum þá deyja þær út. Að kenna mönnum að græða sanda eða að hugsa sér að skrifa svo, að að menn geti einungis lært af þvi að lesa ritgerðir um það efni, býst eg ekki við að sé mér framkvæman- legt, enda var það ekki meiningin með línum þessum. Heldur var það meining mín að benda mönn- um á hvernig skemdirnar byrja oft, og reyna með þvi að fá þá til að taka eftir því, sem gerist fyrir aug- um þeirra. Reyna að vekja hjá þeim hugmyndir um að hætta sé á ferð- um, svo að þeir ekki horfi á þegj— andi og aðgerðalausir að frjósöm lönd og góðar bygðir eyðileggist, eins og hér á landi hefir átt sér stað. Sé gert við skemdirnar strax í byrjun kostar það vanalega mjög lítið — en getur kostað, ef það er dregið, marga tugi þúsunda og stundum geta skemdirnar verið alveg óviðráð- anlegar, þegar sandfokssvæðin eru orðin stór. Munum eftir að litill eldneisti get- ur skapað stórt bál og litið flaq qet- ur skapað stórar auðnir. Vonandi er að löggjafar þjóðarinnar taki sand- græðslumálið til nákvæmrar íhugun- ar, því að það er mjög þýðingar- mikið fyrir landið og þjóðina og á ekki minni þátt í að skapa lífskjör manna hér á landi — en sumt af þeim stjórnmálum, sem fylla blöð vor, og taka tíma og fé frá mönn- um en verða þó aldrei annað en pappirsmál. Gunnl. Kristmundsson. Eftirmæli. Elínborq Hansdóttir Hojjmann and- aðist i Landakotsspitala 31. des. s.l. Hún var dóttir merkishjónanna Hans P. Hoffmanns og Ingunnar Jóns- dóttur í Bakkafit á Búðum i Snæ- fellsnessýslu. Hoffmann sálugi var mesti dugnaðar og ráðdeildarmaður, og kona hans engu siður í sinni röð, enda báru börn þeirra af öðrum börn- um þar um sveitir; einhver menn- ingarbragur var á heimili þeirra hjóna, á hann við landssjóðinn? Það hefir oft orðið stærri þjóðum og sjálf- stæðari í orði kveðnu en vér er- um, skotaskuld úr því að afla sér ríkisláns í útlöndum. En hvað sem um það er, þá sér hver maður, að eitt eða tvö gufuskip (litil eftir ensk- um mælikvarða), sem eru eign ein- staks félags, mundu engu þar um þoka til eða frá. Þá reynir höf. að spila á strengi Danahatursins. Hann heldur víst að það falli hér í góðan jarðveg. En hér lifir, sem betur fer, ekkert Dana- hatur, nema hjá flónum eða hugs- unarlausum vindbeigjum. Þorri hugs- andi íslendinga veit, að Danir eru einhver jafnmentaðasta þjóð hér í álfu, og i rauninni yfirleitt góðir menn og drenglyndir — eftir því sem þeir hafa pekkin^u til. Hitt er annað mál, þó að vér viljum halda rétti vorum gagnvart þeim. En þeg- ar þeir eru oss erfiðir í peitn við- skiftum, þá kemur það vafalaust al- ment til af skorti d réttri pekkin^u, en alls ekki af mannvonzku, nema ef til vill hjá Knúti íslandshata. Lán þau sem þeir hafa veitt lands- sjóði, hafa án efa verið Aeitt undir- hyggjulaust, enda með ágætum kjör-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.