Ísafold - 24.01.1914, Blaðsíða 2

Ísafold - 24.01.1914, Blaðsíða 2
ISAFOLD 22 - lendingar að ganga í sameiginlega ábyrgð með alt að 10°/o lá-ni sínu eins og pað er á hverjum tíma, en danskir jasteignaeiqendur bera sameiginlega ábyrgð á ollum lánum lánsjlokks þess, þar sem þeir eru' lán- talcendur, með illu sinu veði. 2. Samkvatmt 2. lið eiga þessir dönsku fasteignamenn að greiða minst 2% í várasjóð af láninu um leið og það er tekið, en íslendingar að eins helminginn, 1%. 3. Þessa auka niðurjöfnun upp í 1 °/0, er þessi liður ræðir um, verða danskir fasteignaeigendur að borga, en islenzkir lántakendur alls ekkert tilsvarandi gjald, pví pá tekur lands- sjóður við skellinum, ej hann verður, sem rikissjóður Dana vill ekki gera jyrir sína fasteignamenn, eða telur sig ekki hafa ráð á að gera. 4. Sá liður, sölugjaldið, er ná- kvæmlega eins í báðum löndunum, 1% gjald í varasjóð af láninu eins og það er, er sala fer fram. 5. Skatti þeim, sem Danir greiða fyrir skifti á bréfum, er alls eigi gert ráð fyrir i veðdeildarlögunum, sem þó hefði verið ástæða til. 6. Það ákvæði, að lánsdeildin geti greitt lán sín í peningum í staðinn fyrir í bankavaxtabréfum þeim, er iánsdeildin gefur út, um leið og hún veitir lánið, er í beggja lögum eins, enda óhjákvæmilegt ákvæði, því annars gætu lánsfélögin eða veð- deiidin, eigi samið um sölu bréja sinna jyrirjram. Hiin verður að eiga víst að geta eignast þau bréf, er hún hefir samið um að selja. Og slik fyrirframsala tryggir lántakendum að geta jengið lin hjá lánsstojnuninni. Ldn getur veðdeild ekki veitt, nema hán geti samhliða selt tilsvarandi skuldabréj á sjálta sig, sem við köll- um bankavaxtabréf, pvl hún hefir ekki annað veltujé. en petta lánsjé, sem jast jyrir bankavaxtabréfin, eins og áður er sagt. 7. Loksins verða Danir að greiða stimpilgjald i°/0 af allri sölu-upphað- inni, er sala fer fram, sem vér erum lausir við. Þrátt fyrir þessi dönsku lánskjör og sölukjör, sem fasteigna- salamir hér mundu telja hörð, er fyrirkomulag lánsfélaganna dönsku heimsfrægt, og tekið til fyrirmyndar um allan heim. Menn, sem hafa heyrt eða lesið staðhæfingar fasteignasalans, munu segja: Þetta hljóta að vera ósann- indi. Hann, fasteignasalinn, tók munninn svo jullan, að engum datt annað í hug, en að hann færi með hreinan sannleika, og þessvegna var tillagan samþykt á, fundinum um daginn, um að skora á þingið að breyta veðdeildarlögunum á næsta þingi. Þeim, sem er í efa um hvor sannara segir, þeim vil eg benda á dönsku reglugerðina, er eg hefi vís- að til. Aðrir, sem ekki leggja trúnað á þennan bækslagang fasteignasalans munu spyrja: Hvers vegna leggja þessir dönsku fasteignamenn þessar gífurlegu kvaðir á sig, er þeir útvega sér lánsfé, miklu, miklu pyngri kvaðir, en vér leggjum á oss eftir hinum nýju veð- deiUarlögum ? Svarið liggur opið fyrir: Aj pví, að peir vilja tryggja sér sem mest og sem ódýrast lánstraust, óg sem hæst verð fyrir skuldabréf sin. Þeir vita, að. ef þeir fylgdu fasteignasalanum að málum, þá fengju þeir annaðhvort ekkert lán eða, ej þeic fengju það, eða gætu selt verð- bréfin, er lánsdeildin gefur út, þá seldust bréfin með peim ajföllum, sem eigi vari viðunandi. Þetta sér fasteignasalinn ekki, eða vill ekki sjá, þessvegna minnist hann ekki á nema aðra hliðina, útlánshliðina. Hann virðist ekki vilja minnast á, að fyrst purfi að afla sér peninga, i dður en farið er að lina, og að peir pnrfi að vera hafilega dýrir. í þessu sambandi er rétt að minnast á, að hve miklu leyti láns- félögin dönsku njóta ódýrari lána en vér fyrir þessar tniklu pyngri kvaðir sem^þeir leggja á sig en vér, til þess að fá hagkvæmt fasteignarlán; er því meiri ástæða til þess, sem óvinir Landsbankans og Landsbanka- stjórnarinnar hafa það mjög á odd- inum, að það sé svo sem eftir öðru, að Landsbankinn ekki geti keypt eða selt bankavaxtabréf veðdeildar- innar, nema fyrir 94 %, þar séu 6 krónur tapaðar af hverjum 100 krón- um. Rétt finst mér að taka verð- bréf dönsku lánsfélaganna til saman- burðar, sem gnldnir eru aj sömu vextir 4 V2 % °g v^r greiðum af banka- vaxtabréfum vorum, og tek eg sam- anburðinn eftir blaðinu »Börsen« 30. des. f. á. Þar er boðið i bréf láns- félags þess, sem eg hefi borið veð- deildarlögin hér saman við 95 l/i0/0, og af húseignalánsfélaginu 94 %. Verðið á þeim bréfum er nákvæm- lega það sama, og Landsbankinn hefir getað haldið bankavaxtabréfunum í, til þessa. Það ætti þó að vera æði mikið örðugri aðstaða hér, að geta haldið verðbréfum vorum í sæmilegu verði, þar sem vér verðum að sakja alt jéð í hendur Dana út á verðbréf, sem ékki eru eins vel trygð eins og verð- bréj dönsku lánsfélaganna. Það væri því ekki nema eðlilegt, að bankavaxtabréf vor væru í miklu lægra verði í Danmörku en peirra eigin bréj, sem goldnir eru af sömu vextir. Og þar í liggur, að banka- vaxtabréj vor haja ekki heldur gengið par út l mörg ár, jyrir viðunaníegt verð. Til þess að þau gengju þar út, yrði tryggingin að minsta kosti að vera eigi lakari en trygging sú, er felst í hinum nýju veðdeildarlög um, og vextirnir sennilega að vera % % hærri, aj pví meðal annars, að trygging vor er lakari en Dana. Og þetta er eðlilegt þegar þess er gætt, að Danir sjálfir eiga í mestu örðugleikum með að geta selt sín eigin verðbréf. Sala verðbréfa á útlendum markaði. Hér kemur margt til greina, fleira en eg get talið hér fram. En drepa vil eg á þetta, að land pað, sem selja vill skuldabréj (verðbréj) upp á sjáljt sig, verður að haja jult traust pess lands, sem pað selur skuldabréj sín til, og eftir þessu trausti jer verð bréj- anna og vaxtakjör. Til þess að geta notið þessa trausts verður: 1. Stjórnarfarið í landinu að vera í bezta lagi. Stjórnin verður að vera jull tryggilega útbúin, svo að erlendir fésýslumenn treysti henni. Eg hefi bent á það í öðrum fyrir- lestri, er eg hefi nýlega haldið, að í eins manns stjórn, hvers flokks, sem hún er, felst engin trygging, sem er- lendir fésýslumenn geti borið nægi- legt traust til. 2. Til þess að njóta góðs og ódýrs lánstrausts í öðrum löndum, þarf stjórn landsins að verja miklum kröjtum og fé til pess að gera landið kunnugt, par sem lánstrausts parf að leita. Úllendir fésýslumenn þurfa meðal annars að fá að vita um stjórnarjar- ið, hag landssjóðs, búnaðarástandið, jrampróun sjávarútvegsins, verzlunar- magn landsins, jramleiðslu í einstöknm greinum, útlendar parfir landsins, ástand sparisjóða og banka, líkamlegt heilsufar þjóðarinnar, og síðast en ekki sízt um siðmenningu þjóðarinn- ar yfir höfuð, ekki sízt siðmennilegt ástand í viðskijtum o. s. frv. Landsstjórnin hefir ekki, mér vit- anlega, alt til þessa dags, gert neitt til þess að útbreiða þekkingu um þessi efni i öðrum löndum. 3. Það segir sig sjálft, að það getur haft mikla þýðingu fyrir sölu bankavaxtabréfa Landsbankans, að minsta kosti i Danmörku, hvernig blöð landins, og þá ckki sízt stjórn- arblöðin tala um Landsbankann, veð- deild hans og stjórn. Allir munu kannast við aðfarir aðalstjórnarblaðsins »Lögréttu« í garð Landsbankans, þenna látlausa elt- ingaleik árum saman, og nú síðustu árásir blaðsins fyrir sinn munn og fasteignasalans, sem eru hrein óhæfa og sem ekkert gott getur hajt í jór með sér, en margt ilt, þar á meðal að spilla fyrir sölu bankavaxtabréja vorra á dönskum markaði, að minsta kosti. f Það virðist því vera kominn timi tií, að landsstjórniu grípi jyrir kverk- arnar á pessum ósóma, að hann komi ekki fram i blöðum þeim, sem styðja bana, og hún styður. Geri hún það ekki, er hætt við að menn telji, að árásirnar séu runnar undan hennar rifjum. Þess vænti eg að hún geri, og þess munu allir sannir Islendingar vænta, ekki sízt þeir, sem hug hafa á að fá lán til þess að hnnda áfram til framkvæmda arðvænlegum fyrir- tækjum. Fundur fasteignasalans. Ekki dettur mér i hug að eltast við alt, sem trúverðugir menn, sem voru á fundinum, höfðu eftir hon- um, og sem að nokkru leyti hefir komið lagað og endurbætt í blaðinu »Vísi«. Það flaug eins og eldur i sinu um alla borgina daginn eftir, að fasteignasalinn hélt ræðu sina, að svo lítið hugsaði Landsbankastjórnin um lánsþörf almennings, að hún víl- aði ekki fyrir sér að lána Dönum 800 þús. kr., eða meira þegar henni sýndist, fyrir 2 %—3 %, en skildi landsmenn eftir i peningasvelti. Lik árás var gerð á bankann í sum- ar, á Alþingi, en þar lýsti eg þvi greinilega, hvernig inneign Lands- bankans erlendis væri varið, og hversu stutt hún venjulega stæði; geta menn lesið um það i C-deild þingtíðindanna, bls. 645. En fyrir þá, sem ekki ná til þeirra, vil eg þó taka upp skýrsluna hér, sem þar stendur, sem sýnir hvað inneign þessi stóð lengi. Skýrslan er á þessa leið: Til góða hjá Landmandsbankanum: 1912. 1. jan. . . kr. 821,011,11 — 1. febr.. . — 4S3,715,06 Skuld hjá Landmandsbankanum: 1912. — 1 1. marz. 1. apríl . 1. maí . x. júní . 1. júlí . 1. ágúst 1. sept.. okt. . nóv. kr. 12,932,87 83,050,38 230,655,59 366,180,15 594,814,02 371,419,01 345,43r,73 300,484,34 212,431,20 Til góða hjá Landmandsbankanum: 1912. 1. des. . . kr. 694,393,77 Af þessari skýrslu geta menn séð, að inneign Landsbankans erlendis lækkaði á 1. mánuði ársins nálega um helming, þvi í þeim mánuði er leyst inn mikið af bankavaxtabréfum veðdeildarinnar og vextir greiddir, og þegar x. marz eða eftir 2 mán- uði, er hann kominn í skuld þar, og skuldar meira og minna fram undir desember. En 1. desember átti hann inni erlendis rúmar 694 þús. krónur. Til þess að gera almenningi grein fyrir hvcrnig á því stendur, að bank- inn getur ekki komist hjá að eiga fé erlendis rétt um áramótin, vil eg taka fram: 1. að í sambandi við Landsbank- ann er stofnun, sem heitir veðdeild, sem tíðrætt er um; hefir veðdeildin alveg aðskilinn fjárhag frá Landsbank- anutn, og á sig því sjálf. Ollu því fé, sem innborgast til veðdeildarinn- ar, verður samkvæmt lögum hennar að verja til þess, að leysa inn skulda- bréf (bankavaxtabréf) veðdeildarinnar árlega og gjalda vexti af óinnleyst- um bankavaxtabréfum. Það fé, sem bankinn hefir því í vörzlum sínum frá veðdeildinni um hver áramót, er geymslujé, sem taka verður til þegar eftir áramótin, 2. janúar, er innleysa á bankavaxtabréf eða greiða vexti af þeim. Þetta Jé er pví ékki hcegt að lána, nema til skyndilána, sem áreiðanlega koma ajtur í tækan tíma. Nú greiðast veðdeildarafborg- anirmest aflar í október, nóvember og desember, en á þeim tíma árs er ekki hægt að lána fé að mun til út- gerðar eða verzlunar um stuttan tíma, því þá liggur viðskiftalífið í dái eins og menn þekkja. 1. janúar 1912 átti veðdeidin i geymslu hjá Landmandsbankanum kr. 620.722.00 mismuninn af innieign- inni ertendis kr. 200,289.11 átti Landsbankinn sjáltur. Og út úr þeirri inneign ( gerir fastelgnasal- inn þetta smáræðis veður, segir að Landsbankinn láni Dönum fé fyrir 2%—3%, 800 þús. kr. Nú eru það þar á ofan hrein ósannindi að bank- inn fái ekki nema 2%—3% fyrir fé sitt erlendis. Hann hefir mér vitan- lega aldrei fengið þar svo lága vexti. Ofaná þetta veðdeildarfjár að- streymi á baustin bætist það, að fé streymir að úr öllum áttum, það ligg- ur í því, að aðalviðskiftin fara fram á sumrum, og pá parf ié að vera handbœrt til útlána. Veðdeildin óþðrf. Blaðið »Vísir« 15. janúar skýrir frá því, að fasteignasalinn hafi hald- ið því fram, »að engin ástæða hefði verið til þess, að smíða þennan van- skapning (veðdeildarlögin), því árið 1913 hefðu veðdeildarflokkarnir þrír, sem nú eru, átt inni í Landsbankan- um ársfjórðung hvern 371.924 kr. 66 aura, svo þær stæðu sig vel, og 31. des. 1911 hefði varasjóður þeirra verið alls 155.022 kr. 65 au.« Þessi ummæli verða ekki skilin öðruvísi en svo, að fasteignasalinn álíti, að eigi hefði legið á, að stofna nýjan flokk veðdeildar, þar sem fyrri flokkar áttu svona mikið handbært fé, sem lána matti út á Jasteignir. Sýnir þetta enn á ný áþreifanlega, hversu lítinn skilning fasteignasalinn hefir á þessu máli, og að hann hefir ekki einu sinni lesið reglugerð veð- deildarinnar. í 16. gr. veðdeildar 1. flokks stendur þetta: »Afborgunum þeim og endurborg- unum, er greiddar eru í peningum á hverjum gjalddaga skal varið til þess að innleysa bankavaxtabréf þau, er veðdeildin hefir gefið út.« Sama gildir einnig um innborgað fé annarra veðdeildarflokka og öðruvísi getur það heldur ekki verið. Fasteignasalinn getur því ekki gef- ið bankastjórninni neina ávísun á handbært fé fyrri veðdeildarflokka, til að lána út, hvorki varasjóð, sem stend- ur og á að standa í verðbréfum sam- kvæmt lögum, né annað fé veðdeild- arinnar. í sambandi við þetta get eg ekki leitt hjá mér að benda á ósamkvæmni fasteignasalans. Hann gerir sér far um að reyna að gera sem mesta grílu út úr þessari >o% samábyrgð, hversu mikil hætta geti af henni stafað fyrir lántakendurna. En í hinu orðinu er hann að lýsa hversu afarvel veðdeildin standi sig, með- al annars eigi hún varasjóð 155 þús. krónur. Þegar vér nú höfum þegar þá reynslu i 13 ár, eða síðan 1900, að veðdeildin hefir orðið fyrir svo litlu tapi, að hún hefir getað safnað sér þessum varasjóð, þá er það sönn- un þess, að mjög ólíklegt er, að nokkurntíma þurfi að taka til þessar- ar 10% samábyrgðar. Fasteignasal- inn sannar þetta bezt sjálfur með þessum ummælum sínum, og peim, að hann telur nóg veð fyrir veðdeild- ina að hafa fasteignaveðin ein sem tryggingu fyrir bankavaxtabréfum veð- deildarinnar. En sú nægjusemi er sprottin af þvi, að hann man ekki eftir því, að veðdeildin parj að ná sér í veltujé, áður en hún byrjar á því að lána öðrum. 10% samábygðin er því aðeins á pappírnum, til þess eins sett, að gera bankavaxtabréfin seljanlegri á útlend- um markaði. Trygging of mikil. Þá kvað fasteignasalinn hafa gætt fundarmönnum á þvi, að trygging fyrir verðbréfum veðdeildarinnar nýju vari oj mikil og valdi þvi, að er- lendir menn missi tiaustið á fasteign- um landsins og bankavaxtabréfunum. Fyr má nú vera endileysan og van þekkingin, eins og menn geta séð af tryggingum þeim, er dönsku láns- félögin setja, og af því hversu banka- vaxtabréf vor hafa verið óseljanleg, eins og sýnt er fram á að framan. Til dæmis um það, hvernig menn er vit hafa á líta á þetta, hefir Land- mandsbankinn í Kaupmannahöfn,sem er afarsterk stofnun, ekki getað látið fasteignarveðin nægja tíl tryggingar veðdeild sinni, heldur hefir hann auk peirra sett trygging fyrir vaxta- bréfum sínum ^/g i verðbréfum. Annars held eg að það sé örðugt að fá fólk til, að trúa pví, að traust- ið á verðbréfum minki eptir því sem tryggingin fyrir þeim er meiri. Hvert varasjóður rennur. Fasteignasalinn hefir í fyrri skrif- um sínum lagt mikla áheizlu á það, að lánsfélögiti dönsku ættu sinn vara- sjóð sjálj. Hann ættu lántakendur ekki samkvæmt þessum veðdeildar- lögum að eignast. Ef hér stæði eins á, þá mætti segja að komið hefði þó fyrir, að fasteignasalinn hefði haft rétt fyrir sér; en það er held- ur ekki í þessu falli, því eins og tekið er fram áður bera danskir fast- eignalántakendur samábyrgð á öllum lánum lánsflokks þess, er þeir eru við riðnir, með öllum hinum veðsettu eignum sínum upp í topp, en sam- kvæmt veðdeildarlögunum eiga lán- takendur að eins að hafa samábyrgð af 10% af láninu, eins og það er á hverjum tima, en landssjóður á að bera ábyrgðina á 90%, Samábyrgð lántakenda hér getur þvi orðið hæst 5% af virðingarverði fasteignarinnar, því aldrei er lánað meira en helming- ur virðingarverðs, en samábyrgð Dana 100%, það er öll e-ignin þeirra stendur í samábyrgð, eins og hún er virt, og það svo lengi sem nokkuð er eftir af láninu, af því rikissjóður Dana tekur enga ábyrgð á skuldum lánsfélaganna. Það er þvi ekki nema alveg eðli- legt að veðdeildin sjálf eignist vara- sjóðinn hér, eða almenningur, þar sfem almenningur, landssjóður, legg- ur til mestan hluta tryggingarinnar. Annars er þessi varasjóðseign lán- takanda lánsfélaganna ekki mikils virði, því hann fær ekki sinn hluta greiddan, er hann hefir greitt lán sitt að fullu, heldur er, um leið og hann greiðir upp lán sitt, reiknað hvað honum beri af varasjóðnum, og fær hann ekki greiddan, fyr en allur lánsflokkurinn, er lántakandinn var við riðinn, er að fullu greiddur, og öllum ábyrgðarskijtum þess flokks við aðra flokka lánsfélagsins er lokið. Hluti lántakanda í varasjóðnum verður því að standa áfram, hver veit hvað lengi, og jær hann enga vexti aj honum (sjá 22. gr. reglugerðar þeirr- ar, er eg hefi vísað til hér að fram- an.) 1 % ffjaldið við sölu. Af því mér er kunnugt um, að þetta gjald hefur hleypt öllum þess- um vindi á stað, og að menn hafa misskilið það vegna rangra skýringa, þá vil eg bæta við nokkrum orðum um það atriði. Sumir hafa skilið það svo, að greiða ætti 1 % til veðdeildar af söluverði fasteignarinnar, en svo er ekki, heldur af veðdeildarláns ejtir- stöðvunum, sem á eigninni hvílir, þegar salan fer fram. Setjum svo, að eign sé 5000 kr. virði, lánað sé út á hana i veðdeild 2500 kr., svo sé eignin seld þegar eftir að lánið var tekið, þá verður að greiða veðdeildinni 25 krónur. En selji eigandinn hana ekki fyr en búið er að borga lánið ofani t. d. 1000 kr., þá þarf ekki að borga veðdeildinni nema 10 krónur. Og mjög oft mun standa svo á, að tölu- vert er búið að borga af láninu, er sala fer fram, pegar eignirnar ekki knda í braski. En auðvitað getur þetta litla gjald munað talsverðu, ef dýr eign lendir i höndum brask- ara, og er seld vikulega eða daglega eitis og hér kemur stundum fyrir. Eg vona nú að hver sem athugar grandgæfilega, það sem eg hér hefi sagt, sjái, að árásir fasteignasalans á veðdeildarlögin og Landsbankastjórn- ina eru fullkomlega ástæðulausar. Tvö blöð af ísafold í dag, pr. 6 og 7.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.