Ísafold - 28.01.1914, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.01.1914, Blaðsíða 4
30 I SAFOLD / Ú fboð. Þeir, sem kynnu nð vilja gera tilboð í h. u. b. 200 tons af steypu- járnpípum með tilheyrandi stopphönum og slökkvistiítum handa Vatns- veitu Akureyrar, geta fengið skilmála þar að lútandi hjá mér, meðan upp- lagið endist. Tilboðum má skila ti! mín eða Vatnsveitunefndarinnar á Akureyri fyrir 27. febr., kl. 12 á hádegi. Fyrir hönd Vatnsveitunefndarinnar. Jón Poríáksson. Ú tboð. Þeir sem kynnu að vilja gera tilboð um byggingu kirkju á Búöum í Fáskrúðsfirði leiti upplýsinga á teiknistofunni í Skóla- stræti 5 B, dagana 30. og 31. þ. m. milli kl. 2—3. Takið eftir! Jön Magnusson úrsmiður Stykkishólmi, selur Putenturglös fyrir 0.25 úrfjaðrir isettar....1.50 úrlykla . .'........ . 0.6—7 Gerir við Systemúr fyrir lægra verð en önnur úr, smíðar trúiofunar- hringa. Selur flesta hluti með sanngjarn- ara- og lægra verði, en aðrir þess- konar smiðir i því bygðarlagi. JTlenn, sem kynnu að hafa hug á, að rita í »Andvara« þ. á., eru beðnir að senda formanni Þjóðvinafélagsins, Tryggva Gunnarssyni, væntanlegar ritgerðir fyrir 15. apríl næstkomandi. Télagsstiórmn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að móðir mín, Jakobína A. Thorgrím- sen, andaðist 23. þ. m. Jarðarförin er ákveðin næstkomandi fimtudag 29. þ. m. og á að byrja á hádegi með húskveðju á heimili hinnar látnu, Laugaveg 16. Þorgrfmur Stefánsson. Furðuverk Jnútímans. ^!100 skrautgripir, állir ur ekta amerísku gulí-double fyrir kr. 9.25. 10 ára hald- gæðatrygging.f 1 \ Fyrirtaks|flatt 14 karat karlmanns- vasaúr, úr gull-double,|dregið upp"já 36 klst. Jresti. Trygging fyrir rétt- gangi 4 ár. Mappa úr leðri. Úrkeðja tvöföld fyrir karlmenn. Man- chettu-flibba- og brjóst- hnappar með patentlás mjögskrautlegir.Fingur- hringur Slifsisnál. Dömu brjóstnál (síðasta tízka). Perlufesti, hvít. Vasarit- gagn. Vasaspegill í hulstri 80 nauðsynjamunir fyr- ir hvert heimili. A!t þetta — með 14 karata karlmannsúri, sem er gylt ekta gulli með rafmagni — að eins 9.25 með flutningsgjaldi. Sent með eftirkröfu. — Weltversand- haus P. Buchbinder, Kra- kau. Östrigr- — Þegar keyptar eru fleiri en 1 sending er vasa-vindla- kveikir látinn fylgja. — Engin áhætta, því að féð er endursent ef vörurnar eigi líka. Vatnsstígvél & Sjóstígvél kosta kr. 18.50. Trollarastígvél 35.00. Efni og vinna vönduð. Jón Stefánsson, Laugaveg 14. Jörð til sölu. Til kaups og ábúðarar fæst í næstu fardögum (1914) jörðin Hólar í Biskupstunqum. í meðal-ári er hey- skapur á jörð þessari 140 hestar af töðu og 300 hestar af kjarngóðu útheyi, mestmegnis i nánd við túnið. 2 innstæðukúgildi fylgja jörðinni. Jarðarhús í fremur góðu standi. Um kaup ber að semja við Þórð Þórðar- son í Hraunkoti í Hafnarfirði fyrir lok marzmánaðar n. k. Skófatnaður fandaður og fallegur, ódýrastur í skóverzlun paa en let og aldeles ny Maade. Nogle Timers dagligt Hjemmearbejde kan give Dem en maanedl. Indtægt af 100—150 Kr., mod en Udgift af 5 Kr. — Driftige og energiske Personer kan tjene 3—400 Kr. Jóns Stefánssonar Laugaveg 14. maanedlig. Nærmere ved Indsendelse af Navn Minningarsjóður Björns Jónssonar. Tekið móti gjöfum í skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun- inni Björn Kristjánsson og verzlun Jóns frá Vaðnesi á Laugavegi. og Adresse til: A. G- Jung- holm, Gundlögsgade 9. Kjöben- havn B., inden 20 dage.| | Þ~~'^Sí Materiafep"sendes pr. |Efterkrav, Selvstændigtl Arbejde! Ingen Forkundskaber! Dette Barometer med Termomeíer Dette vort aller bedste og flneste i íorak. Udskœringer, 26 cm. hej, Oyliuder-Uhr (leverea i Herre- og Bladets Læsere franco Dame-Uhr) med ægte Solv-Kasse og Dette Oycledæk aendes Bladets Læ- sere med 6 Maaneders skriftlig Ga- rantl, franco, mod Indsendelse af 3 Kr. 7B 0. til Kroendahl Im— popt Forretxilng, Aarhus. mod Indsendelse af 1 Kr. 65 0re tQ Kroendahl Import Forretnlng, Aarhus. forgyldte Kanter samt 10 Stens Værk sendes Bladeta Læsere med 8 Aars skriftlig Garanti, franco, mod lnd- sendelse af Kr, til Kroen- dah.1 Import Forr., Aarhus. Denne Fyldepen med ægte 14 Karats Guld-Pen sendes Bladets Læsere franco mod Indsendelse af i ICr. 6B 0re til Kroendahl Import Forretning, Aarhus. Denne Barbermaskine med 6 Klinger sendes Bladets Læsere franoo mod Indsendelse af 98 0re ttl Kroondahl Import Forretnlng, Aarhus. Dette ægte Soiv Da- me-Uhr med forgyki- te Kanter og öyiia- der-VærJc sendes Bla- dets Lassere med Aars Bkriftlig Garao- ti, franco, mod Ind- sendelse af 8 Kr. 90 0re ttl Kroendahl Import Forretning, Aarhus. Blegante, sorte Herrestavler, pr. Par, sendes Blauets Læeere, franco, mod Indseadelse af 8 Kr. 60 0re til Kroendahl Import Forretning, Aarhus. Damestevler 5,50. Opgiv Nr. eller afrids Foden paa et Stk. Pa]>ir. Detto meget bekendte Herre-Uhr (Systeme Roskopf Patent) med Ankor Værk sendes Bladete Laésere med 1 Aars skriftlig Gnranti, franco, mod InðsendeLse af 8 Kr. 95 0re tti Kroendahl Import Forrefau, Aarhus. Opgv tyðelig Adresse og skriv strax efter en Preveordre. — Ait sendes franco mod forud Indsendelse af Kvoendahl Import Forretning, Sondergado 51, Aarhus. lor rigtig at bevise, hvad der kan faas for Penge ved at kobe kontant, nævner vi her enkelte af vore Priser, og anbefales det vore Kunder at indsende Deres Ordrer snarest — og hvem der ikke for har kobt Varer fra vor Forretning, da gor et Forsog, og De vil blive vor faste Kunde. Denne Kikkert senðes Bladets Læsere franco mod Indsendeise af 1 Kr. 65 0re ttl Kroendahl Import For- retning, Aarhus. Dynamit, kvellbettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Aggerbecks Irissápa er óviðjafnanlega góö iyrir húðina UppAhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Biðji’i kanp- menn ybar nm hana. For Salg af prima hygiejniske Syge plejeartikler etc. til Private sotn Bierhverv söges mod 50 pCt. Pro- vision en dygtig Mand i hver By. SIKKERHEDS- TÆNDSTIKKER AKTIETÆNDSTmFABRIK, „QL0DEFRI" L.Nielsens Gummifabr.KöbenhavnF { K0OEMHAVN. J>o!a bezt vætu, slokna glóðarlaust, eru því öIIkiui öðrum betri. Aktietændstikfabriken „ Glödefri “ KöbeBhavn. Kransar. Líkklæði. Likkistur, Lítið birgðir minar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Skrifsfofa Eimskipatétags ístands Austurstræti 7. Opin daglega kl. 12—2 og 4—7. Talsími 409. I»eir kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins svo þeir fái blaðið með skilum. ílansRa stítjörliki er besf Bi&jið um Fegunðirnar J0m%Tip-Top*w5vale’’e%a SmjörlikiÖ frd: Otfo JWönsted Kaupmíinnahöfn 05 /íroyum i öanmörku.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.