Ísafold - 11.03.1914, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.03.1914, Blaðsíða 4
78 ISAFOLD Framhalds-aðalfundur h.f'. Völuiullir verður haldinn laugardaginn 14. þ. rn. kl. 7 e. m. í húsi K. F. U. M. Konungl. hirð-verksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sinum viðurkendu Sjókölade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri ogf Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Skinfaxi vill fá iniklu fleiri kaupendur í Reykjavík. Spyrjist fyrir um blaðið, ef þér ekki þekkið það. Bjarni Magnússon hjá Jóni Halldórsyni & Co. og Þorleifur Gunnars son Félagsbókbandinu taka móti áskrifendum. OM0NSTED" dansRa smjðrliki er bcsf Bifcjið um Ugunfcirnar „0m”„T;p-Toff’,„5vale”«%a „Löue” Smjörlikift fcfrd: Offo Mönsfcd te. Kaupmönnahöfn og Árd$um i öanmörhu. \ Sörlandets Uldvarefabrik Kristiansand S. Norge modtager Uld ogf Filler til Spiuding og Vævning af Datne og Herre- stoffer i euest laende stort og godt Udvalg. Norges nyeste og mest mcderne Anlæg. Kommissionærer med gode Anbefalinger antages. God Fortjeneste. Föstuprédikanir í kvöld kl. 6 : 1 fríkirkjunni síra Ól. Ólafsson. í dómkirkjunni sfra Bj. Jónssona. Skipafregn. Ceres fór héðan í með allmarga farþega. Fari tóku sér til útlanda nokkrir erlendir fósýslu- menn, er hér hafa dvalið uudanfarið. Til Vestmanneyja fóru Sig. Lýðsson eatid. juris og Jón Hinríksson verzlm. S t e r 1 i n g fór til útlanda í gær- kveldi. Fari tóku sór: Matth. Þórðarson útgerðarmaður, Þór- hallur Daníelsson kaupmaður frá Horna firði, Sigurður Pétursson skipstjóri frá Hrólfskála, frú Ragnheiður Guðmunds- dóttir. Til Ameríku fóru : Jón Gunn arssou Vestur íslendingur með konu og barn, Jón P. Árnason, Gunnbjörn Ste fánsson frá Lækjamóti í Húnavatns- s/slu, Guðmundur Þorsteinsson og Daní- el Hjálmsson. Uaus prestafeöll. 1. Breiðabólsstaður í Vesturhópi í Húnavatns-prófastsdœmi, Breiðabóls- stað.ir og Viðidalstungusóknir. Hcimntekjur: 1. Eftirejrdd eftir pæstssetrið með hjáleigum...........kr. 225 00 2. ítak...................— 4 00 3. Prestsm ta .... — 5100 Samtals kr. 280.00 Lán er á, til húsbyggingar, n;eð lánskjörum eftir iögum nr. 30 1907, og \ar upphaflega. 1898, 4000 kr., en þegar brevtt var, 1909, 2714.29 kr. 2. Koljreyjustaður í Suður-Múla- prójastsdæmi. Kolfreyjustaðar og Búða- sóknir, er kirkja verður reist á Búð um i Fáskrúðsfirði. Heimatekjur: I. Eftirgjald tftir prestssetrið n;eð hlunnindum og hj d. kr. 496 66 2 Lóðargjöld............— 6: 00 Samtnls kr. 557.66 Lán er á, ti! húiknupa, tekið úr landssjóði 1904, 2700 kr., er endur- greiðist með 135 kr. árlega í 20 ár. Piestaköllin veitast frá fardögum 1914. — Umsóknarfrestur er til 8. apríl 1914. Thorv-Iiifíólfs óhappið. Eins og um var getið i laugar- dagsblaðinu, komst Ingólfur klaklaust til Akureyrnr á laugardagsmorgun og tókst þar að gera við vélarskemdirn- ar, svo að duga mun unz skipið kemur tíl útl inda. Ingólfur lagði af stað til Sauðár- króks í gærkvöldi. Aimanak 1914 handa íslenzkum fiskimönnum, gefið út að tilhlutun stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. Kransar. Líkklæði. Likkistur. Litið birgðir tnínar áður en þér kaup- íð annarsstaðar. Teppi lánnð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2 H. V. Christensen & Co, Köbenhavn Metal- og Glas- kroner etc. for Electricitet og Gas — Störste danske Fabrik og Lager. 1 JSuðvig xJlnáorsen Tiirhjusíræfi Stærsta úrval i bænum af fataefn um. Ný efni með hverju skipi. Hús til sölu. Bögglapósthúsið á pósthúslóðinni, og forstofuskúrinn við suðureuda pósthússins fást keypt með tækifæris verði nú þegar. Semja her við Jens Sigurðsson Grettisgótu 11. simi 248, eða Kristinn Sigurðsson Óðinsgötu 13 simi 457. Góðar íbúðir á skemtilegunl stað í uppbenum, eru til leigu frá 14. maí n. k. Ritstj. v. á Kosningaskrifstofa Sjálfstæðismanna i Templarasundi 3. Opin @ kl. 5—8 siðdegis, ^1 The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ííalskar fiskilínur og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy fiskiiínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, og þá fáið þér það sem bezt er. Reynið Boxcalf-svertuua , S u n6 os þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Bnchs litarvcrksmiðja Kaupmannahöfn. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoltlar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til k). 8 á kvöldin. Halldón Gunnlögsson, NieU“ 3' útvegar bezta PAAHÆNGSMOTORA, IV2—2 hestöfl, með magnetkveiking, er kosta kr. 335,00, fíuttir til Reykjavikur. Þakpappaverksmiðjan Dortheasminde Köbenhavn B. JU Herkúles-þakpappi Haldgóbir þakpappalitir allsk. Strokkvoðan Saxolin ZACHARIAS & Co, Dortheasminde. Stofnað * 1896. Tals.: Miðst. 6617. Álagning með ábyrgð. Triumph-þakpappi Tjörulaus — lyktailaus. Triumph einangrunarpappj Tii kaups fæst litill en laglegur bær í Hafnar- firði. Semja ber við undirskrifaðan. Einar Þorgiísson, Þessi signetshringur kaupm. Hafnarfirði. handa konum og körlum ór ekta 12 kar. »gullfyltum«, endingar- góðum málmi, sem er gerður e tir nýrri nppfundning og óþekkjanlegur fró ekta gnlli (alt annað en gyltir bringir, sem á boðstólum eru), ábyrgð tekin i 5 ár, kostar að eins 2 krónnr með burðargjaldi, stafirnir i eða 2. Send- ið pappírsræmu nákvæmlega eftir gild- leika iingursins. Verksmiðjan hefir til sýnis mesta fjölda af íneðmælabréfum um þessa málmtegund. Stærsta og skrantleg- asta v-rðskrá NorðurDnda með mörg þús- und myndum send ókeypis. Sala beint ór stóru birgðabúri. Nordisk Vareimport Griffenfeldtsgade 4 og 8. Köbenhavn N. ísafold 1914. Nýir kaupendur að þessum áigangi ísafoldar (1914) fi í k upbæti, um leið og þeir greiða andvirði ár- gangsins (4 hr.) 3 neðantaldar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 Ns.) eftir Gustaf Jansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna 0:1 Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn —- verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðtiir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenn.i, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismet ; blað landsins, pað blaðið, sem eigi er hœgt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með i því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Biðjið um Emvesa Cacao frá I & l Salomonsen, Köbenhavn. Hellerup Husmodcrskolc v. Kbhavn, Bengtasvej 15. Kursus beg. 4. Maj. Forlang Skoleplan. Petra Uaug-osen. Sjaldgæft tækifæri!!! ótrúlega ódýrt. 720 munir fyrir aðeins kr. 3.90. Fallegt, gylt, 36 stunda akkerisgangs- nr og festi, 3 ára ábyrgð á nákvæmum gangi, 2 hringir (á karl og konu) úr amer, galldouble, nýtizau karlm. silkibrjóst, 3 ág. vasaklútar, fallegt kvenbálsband ór austurl. ptrl im með patentláa, mansj. hnappar ór gnlldouble, ný gerð, afarfalleg kvenbrjóstnái (Parísarnýung), vasaspegill, amer. bnappur með eftirgerðum gimstein- um, falleg budda, spari-stofn-album, fall- egnstu myndir i heimi, indverBkur spá- maður, ómissandi i samkvæmam, 20 rit- föng og enn yfir 600 munir, ómissandi á bverjn heimili, alt þetta ásamt úrinu, sem eitt er fjárhæðarinnar virði, kostar aðeins 3 kr. 90 aura sent gegn póstkröfn eða borgnn fyrirfram. Wiener-Central-Versandhans P. Lust, Krakau. Í{B. Liki ekki, verður andvirðinn skilað, Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent merkjum. ÍSAF0LD er fSAFOLD er (SAF0LD er andvirðið í frí- blaða bezt. fréttaflest. lesin mest. Aggerbecks Jrissápa ©r óviöjHtnanleera póö fyrir húbina Uppáhald allra kvenna. Bezta barnnsápa. Biðjið kaup- menn ybar um hana. Minningarsjóður Björns Jönssonar. Tekið móti gjöfum i skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun- inni Björn Kristjánsson og verzlun Jóns frá Vaðnesi á Laugavegi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.