Ísafold - 27.06.1914, Page 1

Ísafold - 27.06.1914, Page 1
mnminmintn Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1| dollar; borg- iet fyrir rciðjan júlí exlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. Talsími 48. XLI. árg. Reykjavík, laugardaginn 27 júní 1914. 49. tölubiað Alþýdufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 BorgarstjórHskrifstofan opin virka daga 1 > -8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og i —7 Bæjargjaldkerinn Lauíásv. 5 kl. 12—8 og ) -7 íslandsbanki opinn 10—21/* og B1/*—7. K.P.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd,—10 död. Alm. fundir fid. og sd. 8>/* sibd. Landakotskirkja. Gnbsþj. 9 og 6 á hel> < m Landakotsspitali f. sjúkr&vitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, B1/*—0'/*. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá aí 2 Landsféhirbir 10—2 og B—0. LandsskjalasafniB hvern virkan dag kl. 12-2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka duga helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafnib opib l1/*—2*/• á sunnn l. Pósthúsið opiö virka d. 9—7» sunnud. 9—1. Samábyrgb Islunds 10—12 og 4—0 Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjaviknr Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. VifilstabahæliB. Heimsóknartimi 12—1 Þjóðmenjasafnib opib sd., þd. fmd. 12—2, Skrifstofa Eimskipafélags íslands. Austurstræti 7. Opin daglega kl. 5—7. Talsírni 409. Eindrægni—út á við í gær var, af prédikunarstóli dóm- kirkjunnar, farið með dæmisögu um mann, sem bitið hafði sig fastan í það, að öll blóm ættu að vera dökk- rauð, en alt, sem annan lit hefði, væri illgresi. Hann hélt ósköpin öll upp á dökkrauðu blómin, en hin upprætti hann úr garði sínum jafn- harðan og þau spruttu. En þau sóttu á hann, og til þess að verjast þeim greip hann til úrræðis, sem varð eigi einungis til þess að uppræta það, sem hann nefndi ill- gresi, heldur drap og dökkrauðu blómin, sem hann elskaði. Þessi dæmisaga mætti mönnum til varnaðar vera i hinu stór-viðkvæma máli, sem nú er á dagskrá hjá oss, fánamálinu. Það eru til menn, sem álíta, að alt annað sé illqresi en gamla fána- gerðin okkar, ekkert sé fáni, nema hún ein, og þeir vilja sumir þeirra haga sér á þá leið, að svo gæti far- ið, að alt fánamáiið yrði upprætt og tortímdist — vegna þess að litur- inn er gerður að aðalatriði, að »dökk- rauðu blómunum*. Þingið kemur saman í miðri næstu viku, og mun þá að því koma, að sleginn verði botninn í gerðar-deiluna. ísafold gerir sér þær vonir, að þingmenn yfirleitt séu eigi næmir fyrir æsinga-sóttkveikju þeirri, sem gert hefir einstaka menn í Reykja- vik »fánasjúka« þann veg, að alblindir hafa orðið á aðalatriði fánamálsins, en starblínt á aukaatriði. Það væri hörmulegra en með orð- um veri lýst, ef meiri hluti þings tefldi fánamálinu í voða með sam- komulagsleysi um gerðina. Það má eigi fyrir koma — og vonandi held- ur ekki nein hætta á þvi. í slíku máli ætti það að þykja heilög skylda hverjum þingmanni að beygja sig með Ijúfu geði f aukaatr- iðunum, ef samhugur er eindreginn um kjarnann, svo að alt þingið geti komið fram út á við sem einn maður. Og betur að sá tími, sá »nýi stíll* sé nú í upprás, er það tekst að koma fram i fullkominni íslenzkri eining i öllum efnum út á við. Þar mættum vér, eins og i mörgu öðru, læra af frændum vorum á Bret- landi. Aldrei verða flokkadrættir þar í landi svo skæðir, að bitni á utan- rikismálum. í þeim stendur parla- mentið jafnan sem einn maður, og talar sem minst urn þau í heyranda hljóði. Temjum oss hið sama. Fáni vor, hinn algildi, íslenzki þjóðfáni, á að vera einingarmerki vor íslendinga. Látum þá og fánamálit verða fyrsta málið, sem vér fylkjumst utan um — í eindragni út á við! Úr fánabókinni. Farfloti íslendinga. (Útdráttur úr þeim kafla i ritgerð G. B.) Farfloti (D. Handelsflaade; E. Mercantile marine; F. Marine mar- chande) hverrar þjóðar er skipastóll hennar allur, annar en herskip (her- floti); eru öll friðskip talin í farflotanum, flutningaskip, fiskiskip, skemti- skip o. s. frv. En farflotaskýrslur eru með ýmsu móti, ekki eins i öll- um löndum. Er það einkum athugavert, að lágmarkið á stærð framtal- inna skipa er býsna misjafnt; Frakkar telja fram öll sín skip, sem eiu yfir 2 lestir réttendis, Danir öll sín skip, sem eru yfir 4 lestir réttendis. Norðmenn öll eimskip yfir 25 lestir allsendis (brúttó) og seglskip yfir 50 lestir allsendis. Bifskip eru víðast talin með gufuskipum, ekki sér í lagi. Ymsar allsherjar árbækur skýra nú frá skipaframtalinu eins og það kemur úr hverju ríki (t. d. A. G. og I. Wh.); er auðsætt að þær tölur henta ekki i náinn samanburð, bæði af þessu, að lágmarkið á stærð fram- talinna skipa er mismunandi, og líka af því, að sumstaðar er enn gefið upp allsendislestatal, en ekki réttendis, og ekki ávalt unt að sjá hvort heldur er. Hér á landi hafa skipaskýrslur verið f óréiðú, landshagsskýrslurnar þar mjög lítils virði. En fánaþörfin fer eftir skipastól. Hefir það kostað mikla erfiðismuni að afla sér, svona í einni svipan, ljósrar vitneskju um skipakost landsmanna í öllum landsfjórðungnm. Hefir hagstojustjórinn, Þorsteinn Þorsteinsson, átt mestan og beztan þátt f því, og kann höf. hon- um miklar þakkir fyrir. Talnaraðirnar hér á eftir eru hans verk. Búast má við að smáskipin islenzku séu nokkru fleiri en til hefir spurst á þessum stutta fresti. A 1. Islenzk pilskip yfir j lestir alls. (4 lestir rétt.). Guýuskip: Lestatal allsendis (brutto) Yfir 100 lestir 23 skip 5081 lestir O O »—1 1 O 11 — 952 — 34 skip 6043 lestir Biýskip; l 50—100 lestir 1 skip 93 lestir 20— 50 — 17 — 486 — 12— 20 — 20 — 296 — S— 12 — 266 — 1914 — 304 skip 2789 lestir Seglskip: 50—100 lestir 38 skip 3867 lestir O l/~N 1 O cs 05 — 1896 — 12— 20 — 26 — 408 — Undir 12 — # 6 — 65 — 135 skip 6236 lestir íslenzk þilskip yfir 5 lestir allsendis (brútto) eru þá samtals 473 og allsendislestatal þeirra samtals r 5068. A. 2. Islenzk pilskip yflr 4 lestir rétt. (j lestir allsendis). Guýuskip: Lestatal réttendis (netto) Yfir 100 lestir 13 skip 1560 lestir 1 O O ►H 1 O 8 — 590 — 20— 50 — 10 — 288 — 12— 20 — 3 — 5i — 34 skip 2489 lestir Biýskip: 50—100 lestir 1 skip 73 lestir O 1 O 1 7 — 167 — 12— 20 — 13 — 136 — 4— 12 — 283 — 1688 — 304 — 2064 lestir Seglskip: 50—100 lestir 32 lestir 2436 lestir 1 O o CS 52 — 1632 — 12— 20 — 34 — 608 — 4— 12 — 17 ?— 151 — 135 skip 4827 lestir Þingmálafimcfr fyrir alþingiskjósendur í Reykjavík verður haldinn að forfallalausu i barmskólagarðinum sunnudag 28. þ. m. og byrjar kl. 5 síðdegis. Reykjavik 23. júní 1914. *3én cfltagnússon. Svainn cftjornsson. Farfloti Islands er pá í ársbyrjun 1914: 338 eimskip (gufuskip og biýskip), samtals 4/yy lestir réttendis, og 13 j seglskip samtals 4827 lestir réttendis. Því var áður lýst (sjá bls. 53) að af öllum sextíu »ríkjum veraldar* eiga 18 engan farflota (12 af þeim ná ekki að sjó) og önnur 16 ekki stærri skipastól en ísland, flest miklu minni. Þar var farið eftir Almanach de Gotha 1914; er þar ýmist talað um »réttendislestir«, eða blátt áfram »lestir«, og verður að ætla að þá sé átt við allsendislestir«. Þar er nú að vísu ekki nefnt lágmarkið, en auðsætt að samvizkusamlega er tiltínt alt sem fram er talið í hverju ríki. Þá eru eftir 26 höfuðríki, sem eiga stærri farflota en Island. En sé á það að líta, hverjar þjóðir leggi mesta stund á sjávarútveg og sjó- ferðir, þá verður að miða skipakostinn við ýólksjjólda, og skal nú víkja að því. B. Farfloti Dana (i árslok 1912) og Jslendinga (i ársb. 1914), miðað við mannýjólda. Gufuskip á Bifskip á Seglskip á 10.000 manns 10.000 manns 10.000 manns skip lestir skip lestir skip lestir Danmörk . , ■ • 2,3 1484 3-1 55 7,3 326 ísland . . . • 3,9 284 34)7 23 6 1 S,4 552 I Danmörku koma pví 12,7 skip og 186j lestir á hver 10,000 manns, en á Islandi j4 skiþ og 1072 lestir á hver 10.000 manns. Þessi saman- burður er réttur; í báðum löndum eru hér talin öll skip, sem eru yfir 4 réttendislestir. Má nú hér sjá að íslendingar eiga að tiltölu ferfalt fleiri skip á sjó en Danir. Lestatalið miðað við fólkstal er miklum mun meira í Danmörku, af því að hér eru ekki enn til nein stór skip (mörg þúsund lestir); en ýarfánapörfin ýer ekki eýtir lestatali, heldur eýtir ýjölda hafarra skipa. Nú er að gá að því, að Danir eru ein af mestu útvegsþjóðum heimsins, ef miðað er við mannfjölda. Fer hér á eftir samanburður í þá átt, og eru þar tekin þau höfuðríki Norðurálfunnar, sem eiga stærri far- flota en ísland, öll nema Tyrkland, og eru þau 15, eða með Tyrklandi 16 — af 26 (sbr. 1. viðauka og bls. 53); hér er Austurríki og Ungarn talið hvert um sig. C. Farfloti mestu siglingapjóða Norðurálfunnar, miðað við mannfjölda. Skip yfir 50 lestir réttendis (netto). Skipaf jöldi Lestatal Jafnaðarlestir á 10.000 m. á 10.000 m. á 10.000 m. Noregur . 12,9 6824 17470 lsland. . 6,2 S32 1170 Grikkland 4,2 1881 54io Svíþjóð . 3,5 1136 3480 Danmörk 3,4 1730 SS7° Bretl. og Irland 2,7 2592 8510 Holland . L3 852 2890 Frakkland 0,5 497 940 Ítalía . . 0,5 292 800 Portúgal . • 0,5 141 330 Þýzkaland 0,5 4S7 1460 Spánn. . 0,4 256 860 Rússland . 0,2 33 90 Belgia. . 0,1 190 660 Austurriki 0,1 128 460 Ungarn . 0,06 63 230 Rúmenía . 0,05 2 S 80 Það er nú harla glögt og greinilegt, að Norðurálfuþjóðirnar falla hér i tvo flokka, þannig að 7 af þeim stunda sjávarútveginn miklu meir en hinar; það eru norrænu þjóðirnar fjórar og Bretar, Grikkir og Hollend- ingar. Langflest eru sjóskipin í Noregi að tiltölu við fólksfölda, og þar næstir koma íslendingar — sverja sig í ættina. Engar Norðurálfuþjóðir eiga eins margt manna úti á sjó (miðað við fólkstal) eins og Norðmenn ög íslendingar, og hinar flestar ekki neitt því líkt, miðað við sinn mann- fjölda. Þess vegna var fánamálið svo mikils vert í Noregi, hlaut að verða að heitu áhugamáli allrar þjóðarinnar. Og þess vegna hlýtur að fara á sömu leið hér á landi. »Det rene Norske Flag« var auðskilin þjóðar- nauðsyn i Noregi, og auðsætt að »alíslenzkur farfáni* er sama þjóðar- nauðsynin hér á landi.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.