Ísafold - 27.06.1914, Side 4

Ísafold - 27.06.1914, Side 4
194 I SAFOLD Færdigsyede jærnstærke Drengedragter og Stortröjer fra Hammers Klædefabrik, Silkeborg, Danmark tilbydes dette Blads Læsere til nedennxvnte ganske extra billige Priser. Alle Stofferne er af eget Fabrikat og solidt syede (íkke Fabriksarbejde). Mati osdragt af jærnstærk ægteblaa Kamgarn og gennemforet Aar : 2—3 4—5 6—7 7—8 9—10 11 12 13—14 Pris: 7.S0 8.45 9.25 9.95 10.93 11 9S 12.93 13.93 Jægerdragt af jærnstærb, flnt nistret tvundengarns brunlig, grönlig eller graanistret Buchskin Aar : 4—5 6—7 7—8 9—10 11 12 13 Pris: 7.20 7.63 8.40 9.45 10.60 n.73 12.83 Stortrö.jer til Piger og Drenge af svær, holdbar Anr: ægteblaa Cheviot og .gennemforet 2—3 4—S 6—7 7—8 9—10 11 12 13 Pris: 6.50 695 7.40 7.73 8.25 8.90 9.73 10.30 Varerne tages tilbage eller ombyttes, hvis de ikke er efter Onske -----Fabriken er grundlagt 1857 og prisbelönnet med Sölvmedalje.--------------- Bestlllingsseddel til Chr. Hammers Klædefabrik, Silkeborg, Dacmark. Undertegnede önsker sig tilsendt pr. Efterkrav: .:..... Matrosdragt til Alder .. Aar Stortröje .... Aar Kr Öre .... Aar Kr. Öre .... Aar Kr Öre Navn : Adr: Firmaets 57-aarige gode Renommé borger for god og reel Behandling. ’YtillllílllX'l'L'L'L'fTTlkllYYXfTltVJUUULn Central Maltextrakt frá hinum samein. ölgeröum er mjög styrkjandi og gagnleg við veikindum og veiklun. Styrkjandi — seðjandi bragðgóð. Fæst nii í hverri fjölbirgðaverzlun. Tapast heflr rauður hestur frá Reykjavik með mark: heilrifað vinstra, gamaljárnaður, fremur magur. Hver sem kynni að verða var við hest þennan er vinsamlegast beðinn að koma honum til Sigurðar Guð- mundssonar, Óðinsgötu 18 í Reykja- vík. Bakkaðir ljáir og ljáblöð ódýrastir hjá Þorsteini Tómassyni Lækjargötu 10. Nýir Biðir. áSfe H. V. Christensen & Co, Köbenhavn Metal- og Glas- kroner etc. for Electricitet og Gas — Störste danske Fabrik og Lager. 1 Lítið á! 85000 pör af skóm! 4 pör fyrir 9 kr. Með þvi að vér höfum keypt ósköpin öll af skóm, gerðum eftir nýjustu tizku, seljum vér 2 pör af karlm.- og 2 pör af kvenskóm, reim- uðum, brúnum eða svörtum, með sterkum leðursólum, skrautlegum mjög, stærð eftir númeri eða ctm., öll 4 pörin fyrlr aö eins 9 kr., er greiðist við móttöku. K. Schuhwaren A Ges. Krakau(Oesterr) Esterag. Nr. 8. -I.R. Líki eigi, má skifta eða fá and- virðið endurgreitt. Aggerbecks Irissápa er óvi^jatnanlega góö fyrir húóina Dppáhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Ðibjið kaup- menn yðar um hana. Gagnfræðaskólinn í Flensborg í Hafnarfirði. Þeir nýsveinar og eldri nemendur, sem hafa i hyggju að sækja um inntöku í Flensborgarskólann næsta vetur, sendi undirrituðum umsókn um það fyrir 13. sept. Þeir, sem fá heimavist, verða að leggja sér til rúmföt, og hafa nóg fé eða tryggingu fyrir greiðslu í heimavistina, er svarar 24 kr. um rnánuðinn í 7 mánuði. Skólinn er settur 1. október, og verða þeir, sem vilja setjast f 2. eða 3. bekk, og hafa ekki tekið þessi bekkjarpróf, að ganga undir inntökupróf, sem verður haldið 2. og 3. okt. Skilyrði fyrir inntöku f skólann ern: 1. Að umsækjandi hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. 2. Að hann hafi lært það, sem heimtað er í fræðslulögunum að 14 ára unglingar hafi numið. 3. Að hann verði í skólanum allan skólatímann. Hafnarfirði 20. júní 1914. (Bgmunóur Sigurésson. ,Skan dia-mótor inn‘. (Lysekils Mötorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. »Skandia« er endingarbeztur allra mötora og hefir gengið daglega í meir en ÍO' ár, ár; viðgerðar. »Skandia« gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, én vatnsinnsprautunar, tekur lítlð pláss og hristir ekki bátinn. »Skandia« drffur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasaii: Jakob Gnnnlögsson, Köbenhavn K. > Okeypis upplýsingar til allra. sem til Amoriku ætla, um Ámeríku, um feríiyina ogf um alt, sem fólk ætti að hafft með aér. og um )>að, aem fólk ætti e k k i að hafa með sér, Alt sem karlmenn, kvenf'ólk og börn þurfa til ferðarinnar er betra os ódýrara en nokkura- staðar annarsstaðar á landinu hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29* H. S, Hanson heiir verið i Ameriku 28 ár og er mjög kunnugur öllu vestra. Sveitamenn og konur! Gerið svo vel að líta inn þegar þér komið til bæjarinsl Allskonar vefnaðarvörur og nærfamaður er seldur með 10—40% afslættl meðan útsalan stendur yfir. Verzí. á Laugaveqi 19. HJÓLHESTAR beztir og ódýratir hjá Bergi Einarssyni Vitastíg 7 B Lítið á! 50.000 pör af skóm. 4 pör að eins 9 kr. Með því að margar stórar verk- smiðjur hafa orðið gjaldþrota, hefir mér verið falið að selja talsvert af skóm iangt undir framleiðs'uverði. Eg sel þvi hverjum manni 2 pör af reimuðum karlmanns og kvenskóm, brúnum eða svörtum, með sterkum leðursólum, mjög skrautleg með ný- justu gerð, mál eftir númeri eða i centimetr. 011 4 pörin kosta að eins 9 kr. Borgist við móttöku. Skifti leyfð eða borgun endursend, N. Dym, Krakau Sw. Stanislawa 2. Gjöld fyrir skip, er lögð eru upp á Eiðsgranda við Geldinga- ues, er 0.10 aurar af hverri smálest skipsins, reiknað af bruttóstærð þgss. Reykjavík 26. júní 1914, Fyrir hönd eiganda Eiðsgranda. Jón Lúðviqsson verzlm. 17 18 Kýir siöir. Nýir siðir. 19 20 Nýir siðir. sjómannshnút fyrir ofan kvenbarminn. Ó- geðslega lyktin af edikinu blandaðist nú sam- an við ilminn af vötnunum, er hún hafði sáldrað í kring um sig. Fyrst rigndi yl- ang — ylangs narsissu-ilmi, sem deyfandi dreifðist út um herbergið. Blanche vikkaði nasirnar og opnaði munninn og andaði svo að sér áfengu loftinu. Þessu fylgdi svo úðaregn af múgúetti, saklaust eins og hin hreina vorangan liljukonvaljans. Nú lokaði hún augunum og var eins og hún sæi sýn: landslag á öndverðu sumri, með óslegin engi og blómgandi aldintré, glaðværum börnum og þjótandi skýjum; hún heyrði alpalúður og lækjarnið, gufubátaklukkur og unglinga- söng. Öll æska hennar, sigrá og gleðisnauð, var nú gleymd; bænir og skólabækur, kata- plasmar og kamfóra, bekkjarlyklar og funda- höld, prófaræður og þakklætiskröfur, nær- göngul viðkvæmni og ást með ofanígjöf. Draumarnir fóru að eyðast aftur, mynd- iraar fölnuðu, og endurminningar frá veru- leikanum fóru að bæra á sér. Hún opnaði kassann á ný, og nú þaut nýtt regn yfir gólfdúkinn, og nú varð hallandi sumar með nýþurkað hey; engin voru slegin, blómin voru orðin að þurru fóðri, tilbúin að breytast í smjör til útflutnings; sólin fer snemma til hvílu, eins og gamall mað- ur; fuglarnir hætta að syngja, og valhnetu- trén eru loðin eins og flókatryppi, en alsett hnetum. Sumarið er liðið og hguslið er í nánd. Nei, ekki ennþá haust I Og Blanche tók nýja flösku með fjólulegi. Og nú uxu aftur fjólur og tazettur upp úr rúðum og krossstrikum á rykugum dúknum, dúfur kvökuðu og snjóinn leysti, álftirnar voru gældar og fiskarnir léku sér, flugurnar murr- uðu og harpeisstönn-knappar kastaníutrésins sprungu, til þess að blóminu gæti skot- ið fram og það fullnægt tilgangi sínum í sólarljósinu. Nú lokaði hún augunum og barmurinn hvelfdist og blóðið ólgaði eins og logar á kinnum hennar. Hún var í dómkirkjunni í Friborg á sumarkveldi; orgelið hljómaði í hálfrökkrinu; dyrnar að heilögu grafhvelf- ingunni eru opnar; þar liggur lík frelsar- ans; þar eru konurnar hjá og syrgja; org- elið dunar og drynur: dies iræ, dies ille, dies iræ, dies ille; það eru mannaraddir, það eru englaraddir; það eru tröllahljóð, sem ætla að rjúfa hvelfinguna, en útifyrir skyggir æ meir og meir, og máluðu glugg- arnir með konunga- og dýrlinga-myndir missa lit sinn; stofnar súlnanna nálgast hverir aðra eins og aspir meðfram vegi, bekkir og bænapallar þjappa sér saman eins og menn í mergð; svo heyrast dunur og dynkir, eins og fallbyssuvögnum væri ekið eftir koparþakinu; fjólublá elding leiftrar frá miðri hvelfingunni og lýsir upp altaris- töfluna í kapellu sankta Fransiskusar; og þar verður svo bjart, að hægt er að lesa orðin sem þar standa: krossfestu holdið I En þruman yfirgnæfir hljóma orgelsins og það hefur nú einvígið; ósýnilegi organist- inn bindur saman tónkerfið; það verður hlé á, að eins flautan heldur við einum tóni, tóni, sem verður aukinn með öðrum í hærri og lægri oktövum, hann er styrktur af terzum, hann brotnar við septímur, hegst sundur við kvinta; nýir hljómar taka við, ábóinn og fagottinn, vox humana og bá- súnurnar; fótstillarnir styðja bassana og nú æðir^/ram tónamergð eins og jötnakór, eins og orustueggjan við öfundsjúk dularöfl, níst- andi eins og kvein ósælla manna; en þrum- an eykst og smellirnir margfaldast af berg- málinu í Friborgarölpum og djúpa Sarrines dalnum; orgelið stælir þessi hljóð, hvæsir og drynur, skrækir og brakar, en svo kem- ut leiftur með bresti, eins og öllum stanga- járnum heimsins hefði verið fleygt frá himni niður á hengibrúna, rúðurnar hristast og hnrðirnar skellast. Þá hljóðnar orgelið; það getur ekki boðið byrginn, en það getur gabbað; og flautan stjórnar hinni leikandi »obligatoríu« mannsraustarinnar, sem smátt og smátt færir sig frá mansöngnum til kátra ljóða og frá ljóðunum til einvaldra dansa; gljáfægðar pípurnar á orgelinu verða að risavöxnum hljóðpipum skógvætta, og bústnu kinnarnar á gyltu englunum falla inn, hakan lengist og verður eins og skegg á hafri, og milli lokkanna sér á smá horn; 2 2*

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.